GRÆNFÁNA VIÐBURÐIR
Afmælisdagur grænfánans 25.apríl
25. apríl, 2022
Skólar á grænni grein fagna 20 ára afmæli á Íslandi skólaárið 2021-2022. Við höfum fagnað þessum áfanga með fjölbreyttri afmælisdagskrá og nú með dagskrá fyrir ...
NÁNAR →
Heiðursverðlaun Skóla á grænni grein
15. febrúar, 2022
Á afmælisráðstefnu Skóla á grænni grein veittum við Sigrúnu Helgadóttur heiðursverðlaun. Sigrún var verkefnisstjóri Skóla á grænni grein, grænfánaverkefnisins, frá árinu 2000 til 2008 og ...
NÁNAR →
Upptaka af ráðstefnu Skóla á grænni grein 2022
8. febrúar, 2022
Menntateymi Landverndar stóð fyrir opinni ráðstefnu um menntun til sjálfbærni á Íslandi. Upptaka af ráðstefnunni er nú aðgengileg hér að neðan. Á ráðstefnunni var lögð ...
NÁNAR →
Afmælisráðstefna grænfánans!
4. febrúar, 2022
Afmælisráðstefna 4. febrúar 2022 á vefnum. Rafræn ráðstefna um menntun til sjálfbærni
NÁNAR →
Verðlaunaafhending 2021 – Ungt umhverfisfréttafólk
11. maí, 2021
Hvaða ungmenni eru umhverfisfréttafólk ársins? Sigurvegarar verða kynntir 12. maí 2021. Við hvetjum áhugasamt fólk að fylgjast með!
NÁNAR →
Skólar á grænni grein 20 ára á Íslandi. Fjölbreytt afmælisdagskrá 2021-2022
3. maí, 2021
Skólar á grænni grein fagna 20 ára afmæli á Íslandi. 20 ár eru frá því að fyrsti grænfáninn var afhentur á landinu og því ber ...
NÁNAR →
Vilt þú auka hæfni þína í kennslu menntunar til sjálfbærni?
1. mars, 2021
Námskeið fyrir kennara um valdeflingu nemenda í tengslum við loftslagsmál. 16. apríl 2021 hjá Endurmenntun.
NÁNAR →
Gæðaskólar – Fundur fyrir framhaldsskóla 1. mars 2021
23. febrúar, 2021
Gæðaskólar á grænni grein - Framhaldsskólar verður haldinn þann 1. mars nk. Hér má finna dagskrá og upplýsingar um fundinn.
NÁNAR →
Gæðaskólar – Fundur fyrir leikskólastig 11. febrúar 2021
9. febrúar, 2021
Gæðaskólar á grænni grein - Leikskólar verður haldinn þann 11. febrúar nk. Hér má finna dagskrá og upplýsingar um fundinn.
NÁNAR →
Gæðaskólar – Fundur fyrir leikskólastig 8. febrúar 2021
4. febrúar, 2021
Gæðaskólar á grænni grein - Leikskólar verður haldinn þann 8. febrúar nk. Hér má finna dagskrá og upplýsingar um fundinn.
NÁNAR →
Varðliðar umhverfisins 2021
4. febrúar, 2021
Varðliðar umhverfisins er yfirskrift verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10. bekk. Sendu inn verkefni fyrir 26. mars 2021.
NÁNAR →
Gæðaskólar – Fundur fyrir grunnskólastig 4. febrúar 2021
1. febrúar, 2021
Gæðaskólar á grænni grein - Grunnskólar verður haldinn þann 4. febrúar nk. Hér má finna dagskrá og upplýsingar um fundinn.
NÁNAR →
Gæðaskólar – Fundur fyrir grunnskólastig 1. febrúar 2021
29. janúar, 2021
Gæðaskólar á grænni grein - Grunnskólar verður haldinn þann 1. febrúar nk. Hér má finna dagskrá og upplýsingar um fundinn.
NÁNAR →
Gæðaskólar á grænni grein – Fundir skólastiga 2021
26. janúar, 2021
Skólar á grænni grein standa fyrir fundinum Gæðaskólar á grænni grein. Hvernig vinna skólar að menntun til sjálfbærni? Velheppnuð verkefni og nýtt námsefni verður kynnt. ...
NÁNAR →
Ungmenni til áhrifa – YOUth LEADing the world – Leiðtoganámskeið
25. janúar, 2021
Vilt þú sækja þér leiðtogaþjálfun um sjálfbæra þróun og loftslagsmál? YOUth LEADing the world gerir ungu fólki kleift að finna sína eigin rödd og verða ...
NÁNAR →
Engin sóun í nóvember
2. nóvember, 2020
Hvernig væri að endurhugsa neysluna og minnka sóun í nóvember? Roots&Shoots stendur fyrir No Waste November.
NÁNAR →
Grænfánaúttektir í september og október
26. júní, 2020
Grænfánaúttektir fara fram í skólum á Suðausturlandi, Austurlandi, Norðurlandi eystra og Suðvesturland (að Hvolsvelli í austri og Snæfellsnesi í vestri).
NÁNAR →
Roots and shoots á Íslandi
18. maí, 2020
Hin merka vísindakona Dr. Jane Goodall stofnaði alþjóða ungmennahreyfinguna Roots and shoots. Hreyfingin hvetur til verndunar dýra og jarðarinnar allrar.
NÁNAR →
Lífs Streymið // Life Stream
18. maí, 2020
Lífs Streymið // Life Stream er viðburður sem tileinkaður er því margbreytilega lífi sem jörðin okkar býr yfir. Við fögnum náttúrunni, umhverfinu, dýrunum, plöntunum, mannfólkinu.
NÁNAR →
Ungt umhverfisfréttafólk – Verðlaunaafhending 2020
27. apríl, 2020
Hver vinnur keppnina í ár? Við hvetjum alla áhugasama til þess að horfa á streymið þann 6. maí og kynnast því sem ungt fólk er ...
NÁNAR →