Umsögn um tillögu verkefnisstjórnar rammaáætlunar um flokkun virkjunarhugmynda
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér tillögu verkefnisstjórnar rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða er varðar flokkun virkjunarhugmynda.
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér tillögu verkefnisstjórnar rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða er varðar flokkun virkjunarhugmynda.
Umsögn Landverndar við tillögu Landsnets að matsáætlun Kröflulínu 3.
Landvernd hefur sent starfshópi umhverfis- og auðlindaráðherra ábendingar sínar varðandi stjórnunarfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs.
Skriflegt álit Landverndar um stjórnunarfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs.
Landvernd stóð að sameiginlegri umsögn Kynningarátaks um erfðabreyttar lífverur vegna þingsályktunartillögu um bann við útiræktun erfðabreyttra lífvera
Landvernd hefur sent umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis athugasemdir sínar við frumvarp til laga um ný náttúruverndarlög.
Landvernd telur að rökstyðja þurfi betur fjölda rannsóknaborholna sem HS Orka fyrirhugar í Eldvörpum. Samtökin hafa sent Skipulagsstofnun álit sitt á matsáætlun vegna framkvæmdarinnar.
Tillögur fulltrúa Landverndar og fulltrúa landeigenda í nefnd um raflínur í jörð.
Landvernd fagnar endurnýjun laga um náttúruvernd.
Landvernd mun því þrýsta á um að staðið verði þannig að rannsóknaborunum að sem minnst áhrif verði á umhverfi og náttúru Eldvarpa.
Umsögn við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 106/2000, um mat á umhverfisáhrifum, með síðari breytingum.
Alvarlegar athugasemdir eru gerðar við tillögu Skipulagsstofnunar að landsskipulagsstefnu.
Landvernd sendi nýlega frá sér umsögn við tillögu nokkurra þingmanna að breytingu á lögum um vernd og orkunýtingu landssvæða.
Umsögn Landverndar um frumvarp til laga um breytingun á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun.
Sérfræðingar Umhverfisstofnunar, þau Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir og Björn Stefánsson, telja að endurmeta ætti áhrif virkjunarinnar með hliðsjón af því hvernig tekist hefur til við sambærilega losun í öðrum háhitavirkjunum. Þetta verði gert í ljósi mikilvægis Mývatns, sbr. lög um verndun vatnsins. Markmið laganna sé að tryggja að vistfræðilegu þoli svæðisins verði ekki stefnt í hættu af mannavöldum og tryggja vernd líffræðilegrar fjölbreytni.
Landvernd fagnar endurnýjun laga um náttúruvernd.
Landvernd skilaði á dögunum inn umsögn um umfjöllun um náttúrufræðigreinar í nýrri aðalnámskrá grunnskóla.
Stjórn Landverndar hefur sent umhverfisráðuneytinu athugasemdir sínar vegna tillagna að nýjum lögum um landgræðslu og nýjum lögum um skógrækt.
Landvernd fagnar því að endurskoðun laga um landgræðslu og skógrækt fari nú fram.