Athugasemdir Landverndar vegna draga að tillögu að matsáætlun Vestfjarðavegar
Landvernd leggur áherslu á að spornað sé við frekari þverunum eða eyðileggingu á leirum og sjávarfitjum.
Landvernd leggur áherslu á að spornað sé við frekari þverunum eða eyðileggingu á leirum og sjávarfitjum.
Landvernd hefur skilað inn umsögn um tillögu að aðalskipulagi Langanesbyggðar.
Áherslur Landverndar vegna stefnumótunar um lagningu raflína í jörð.
Þingsályktunartillaga um vernd og nýtingu landsvæða. Umsögn Landverndar.
Stjórn Landverndar gerir nokkrar alvarlegar athugasemdir við tillögu að aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028.
Landvernd hefur sent Skipulagsstofnun umsögn sína um frummatsskýrslu Blöndulínu 3, 220kV háspennulínu frá Blöndustöð til Akureyrar. Stutta leiðarlýsingu má lesa hér neðar*. Landvernd gerir þrjár meginathugasemdir
Landvernd gerir alvarlegar athugasemdir við framkomna frummatsskýrslu Blöndulínu 3 frá Blöndustöð til Akureyrar.
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 106/2000, um mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, aukin matsskylda o.fl.), 598. mál.
Það er mikilvægara að líta til langs tíma og búa í haginn fyrir sjálfbærari samgöngur á Íslandi og nýta þann hvata sem felst í háu eldsneytisverði til þess að auka hlut umhverfisvænni samgöngumáta, bæði hvað varðar almenningssamgöngur, flutninga og einkabifreiðar.
Landvernd lýsir almennri ánægju með að úrgangsmál landsins skulu tekin föstum tökum með setningu ofangreindra laga.
Landvernd fagnar því að sett er fram stefnumótun í samgöngumálum til langs tíma sem felur fyrst og fremst í sér stefnu.
Landvernd hefur sent inn umsögn við frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 33/2004 um varnir gegn mengun hafs og stranda.
Stjórn Landverndar fagnar því að sett verði heildarlöggjöf um loftslagsmál á Íslandi.
Landvernd leggur til að falla frá virkjun á svæðinu, m.a. í ljósi mikillar óvissu um endingu jarðhitaauðlindarinnar á svæðinu og umfangsmikilla umhverfisáhrifa.
Umsögn Landverndar um Hvítbók um löggjöf til verndar náttúru Íslands.
Stjórn Landverndar fagnar mörgum þeim breytingum og áherslum sem lagðar eru til í drögum að nýrri skipulagsreglugerð.
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 44/1999 (225. mál á 140. löggjafarþingi).
Umsögn Landverndar um tillögu til þingsályktunar um stofnun þjóðgarðs við Breiðafjörð norðanverðan.
Stjórn Landverndar lýsir yfir stuðningi við þingsályktunartillögu um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs (106. mál á 140. löggjafarþingi).
Landvernd hefur gert athugasemdir við frumvarp til laga um breytingu á refsiákvæðum náttúruverndarlaga.