Þú er hér - Category: GRÆNFÁNINN

„Fræða en ekki hræða“

Bríet Felixdóttir og Saga Rut Sunnevudóttir nemendur í MH og þátttakendur í Erasmus+ verkefninu I SEE sem Landvernd tekur þátt í fluttu erindi á Umhverfisþingi þann 20. október síðastliðinn. Þeirra skilaboð eru að við eigum að „Fræða, ekki hræða“.

SJÁ VERKEFNI »

Fræða, ekki hræða.

Bríet Felixdóttir og Saga Rut Sunnevudóttir fluttu erindi á Umhverfisþingi þann 20. október síðastliðinn. Þeirra skilaboð eru að við eigum að „Fræða, ekki hræða“.

SJÁ VERKEFNI »

Líf að vori

Námsefnið Líf að vori fjallar um allt það sem einkennir vorið á norðurslóðum. Efnið er ætlað yngsta stigi grunnskóla. Fjallað er um árstíðaskipti, farfugla og dýr sem ferðast á milli svæða.

SJÁ VERKEFNI »
Jörð í hættu er þemaverkefni sem samþættir náttúrufræði og samfélagsfræði. Verkefnið kom út árið 2015 og var í þróun frá 2013.

Jörð í hættu!?

Jörð í hættu!? er þverfaglegt þemaverkefni sem samþættir náttúrufræði og samfélagsfræði. Verkefnið er nemendamiðað og er lögð áhersla á skapandi skil.

SJÁ VERKEFNI »