
Nemendur Hvolsskóla segja frá Vistheimt með skólum
Ævar vísindamaður heimsótti nemendur í Hvolsskóla sem eru þátttakendur í Vistheimtarverkefni Landverndar. Í myndskeiðinu má sjá tilraunareiti nemenda

Ævar vísindamaður heimsótti nemendur í Hvolsskóla sem eru þátttakendur í Vistheimtarverkefni Landverndar. Í myndskeiðinu má sjá tilraunareiti nemenda

Handbók og námsbók fyrir kennara og nemendur um vistheimt á gróðursnauðu landi.

Það kennir ýmissa grasa í haustfréttabréfi Grænfánans að þessu sinni.

Haustfréttabréf Skóla á grænni grein 2017

Bríet Felixdóttir og Saga Rut Sunnevudóttir nemendur í MH og þátttakendur í Erasmus+ verkefninu I SEE sem Landvernd tekur þátt í fluttu erindi á Umhverfisþingi þann 20. október síðastliðinn. Þeirra skilaboð eru að við eigum að „Fræða, ekki hræða“.

Bríet Felixdóttir og Saga Rut Sunnevudóttir fluttu erindi á Umhverfisþingi þann 20. október síðastliðinn. Þeirra skilaboð eru að við eigum að „Fræða, ekki hræða“.

Þjóðráð Landverndar! Gerðu þinn eigin taupoka úr gömlum stuttermabol.

Ertu hætt að kaupa plastpoka? Vantar þig poka í ruslið? Gerðu pappapoka úr dagblöðum og hjálpaðu umhverfinu.

Lífið á túndrunni er fjölbreytt og forvitnilegt. Námsefni fyrir yngsta- og miðstig útgefið af Norðurskautsráðinu.

Námsefnið Líf að vori fjallar um allt það sem einkennir vorið á norðurslóðum. Efnið er ætlað yngsta stigi grunnskóla. Fjallað er um árstíðaskipti, farfugla og dýr sem ferðast á milli svæða.

Verkefnahugmyndir frá Skólum á grænni grein í tilefni af Hreinsum Ísland.

Gjörningurinn markaði upphaf átaks Landverndar; Hreinsum Íslands. Saman getum við gert allt!

Jörð í hættu!? er þverfaglegt þemaverkefni sem samþættir náttúrufræði og samfélagsfræði. Verkefnið er nemendamiðað og er lögð áhersla á skapandi skil.

Sorpkvarnir eru ekki umhverfisvænar á Íslandi. Umhverfisvænna væri að gera moltu sjálfur eða senda lífrænan úrgang til moltugerðar hjá þjónustuaðilum.

Fagfólk úr skólum á grænni grein sótti ráðstefnuna og ræddi tækifæri og áskoranir í menntun til sjálfbærni.

Í vinnustofunni fjalla Katrín Magnúsdóttir og Caitlin Wilson um hvernig þróa megi starfið áfram fyrir þá skóla sem eru komnir langt í verkefninu.

Katrín Magnúsdóttir, verkefnastjóri Skóla á grænni grein fjallar um áskoranir sem mæta framhaldsskólum og háskólum.

Reynslusögur úr leik- og grunnskólum