Lukkudýr skóla á grænni grein
Tófan er lukkudýr skóla á grænni grein, hún þekkir verkefnið inn og út og er tilvalin til að leiðbeina krökkum um verkefnið.
Tófan er lukkudýr skóla á grænni grein, hún þekkir verkefnið inn og út og er tilvalin til að leiðbeina krökkum um verkefnið.
Skólar á grænni grein (Eco-schools) er alþjóðlegt umhverfismenntarverkefni sem rekið er af Landvernd á Íslandi. Grænfáninn hefur verið á Íslandi frá árinu 2001.
Nemendur meta stöðu mála í skólanum með hjálp gátlista fyrir hvert þema. Gátlistarnir gagnast skólum í skrefi tvö. Skrefin sjö eru verkfæri sem Skólar á grænni grein nota til að innleiða breytingar á lýðræðislegan hátt.
Stýrihópur Skóla á grænni grein fundar alla jafna einu sinni á ári og hefur áhrif á stefnu og starf Skóla á grænni grein.
Við vitum að staðan er slæm og að loftslagsbreytingar af mannavöldum aukast á hverjum degi. Hvað er til bragðs að taka? Hér eru 10 hlutir sem þú getur gert strax í dag.
Loftslagsbreytingar auka vopnuð átök og milljónir eru á flótta vegna þurrka, loftslagsmál eru mannúðarmál.
Skólar á grænni grein fylgja sjö skrefum grænfánans. Að jafnaði tekur sú vinna tvö ár. Þegar skóli hefur stigið skrefin sjö og náð markmiðum sínum má sækja um fá afhentan grænfána.
Þegar umsókn hefur verið skilað kemur starfsmaður Skóla á grænni í grænfánaúttekt. Í úttekt skoðum við skólann og veitum ráðgjöf.
Plast þykir vera algjört undraefni því það er auðvelt að móta það, það er slitsterkt og endingargott. Einnota plast er því algjör tímaskekkja og sóun.
Þegar skólinn hefur stigið skrefin sjö, skilar hann inn umsókn og greinargerð um hvernig tekist hefur til. Í greinargerð er grænfánastarfi skólans frá síðasta fána gerð skil á hnitmiðaðan hátt.
Framhaldsskólar geta boðið upp á áfanga í umhverfisstjórnun þar sem nemendur fara með umsjón grænfánastarfsins í skólanum.
Hamfarahlýnun er breyting á loftslagi af mannavöldum og er ein af stærstu áskorunum sem mannkynið og lífríkið á jörðinni standa frammi fyrir.
Vatn er undirstaða alls lífs á Jörðinni og er eitt af því sem skapar sérstöðu Jarðarinnar. Vatn er eitt af þemum Skóla á grænni grein.
Sigurlaug Arnardóttir er verkefnastjóri menntateymis Landverndar, Grænfána og Umhverfisfréttafólks
Viltu gerast umhverfisfréttamaður? Taktu þátt í YRE verkefni Landverndar fyrir ungt umhverfisfréttafólk.
Skólar á grænni grein héldu 10 landshlutafundi á átta stöðum á landinu.
Ártúnsskóli í Reykjavík og Valhúsaskóli á Seltjarnarnesi eru varðliðar umhverfisins 2019.
Hob´s Adventure er tveggja ára Erasmus+ samstarfsverkefni 4 landa, Eistlands, Lettlands, Slóveníu og Íslands, um gerð námsefnis um lífbreytileika fyrir 5-9 ára börn og nær því til tveggja skólastiga, leikskóla og grunnskóla.
Eco Schools (FEE) verkefnið á 25 ára afmæli nú í ár. Samtökin fagna 25 ára farsælu starfi í umhverfismennt og menntun til sjálfbærni fyrir nemendur á aldrinum 3 – 20+ ára
Dýradagurinn er valdeflandi viðburður sem gefur nemendum tækifæri til að læra um og vekja athygli á m.a. loftslagsbreytingum og lífbreytileika. Dýradagurinn verður haldinn í fyrsta skipti á Íslandi 22. maí 2019 en þessi dagur er alþjóðlegur dagur líffræðilegrar fjölbreytni.