Við þurfum að gera róttækar breytingar á hagkerfinu
Guðrún Schmidt segir að við megum ekki láta hagkerfið stjórna okkur heldur verðum við að stjórna því. Við þurfum að gera róttækar breytinar á hagkerfinu.
Guðrún Schmidt segir að við megum ekki láta hagkerfið stjórna okkur heldur verðum við að stjórna því. Við þurfum að gera róttækar breytinar á hagkerfinu.
Á þriggja ára fresti hittast félagar í Landvernd til að móta stefnu samtakanna næstu ára. Laugardaginn 12. mars blæs Landvernd til slíks fundar.
Tryggvi Felixson skrifar um ágengar tegundir.
Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar skrifar um hvernig hægt er að ná fram orkuskiptum þannig að hagsmuna almennings, allrar þjóðarinnar og komandi kynslóða verði gætt.
Við verðum að virða náttúruna, standa saman, breyta loforðum í aðgerðir, endurhugsa lífsstílinn okkar og átta okkur á því að við getum ekki étið peninga.
Ferlið þegar hnignuðu vistkerfi er hjálpað við að ná bata er kallað endurheimt vistkerfis eða einfaldlega vistheimt.
Um land allt eru áform um tugi vindorkuvera. Þann 21. október 2021 efna Landvernd og SUNN til fundar um áhrif vindorku á náttúruna.
Loftslagsmálin eru mikið í umræðunni. Þann 21. september 2021 efnir Landvernd til fræðslufundar um loftslagsmálin á mannamáli.
Enginn raforkuskortur er yfirvofandi á Íslandi, skrifar Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar.
Jafnrétti er óhugsandi án þróunar til sjálfbærni og breytts efnahagskerfis. Þess vegna skiptir þekking á loftslagsjafnrétti miklu máli.
Endurheimt náttúrulegra vistkerfa og skýrari rammi um lausagöngu búfjár eru meðal áherslumála í ályktunum aðalfundar Landverndar, sem haldinn var í síðustu viku.
Skýrsla sem hér birtist hefur að geyma greiningu sem Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. (Environice) vann fyrir Landvernd vorið 2021.
Ungt umhverfisfréttafólk miðlar fréttum og upplýsingum um umhverfismál á fjölbreyttan máta. Sigurvegarar í samkeppninni Ungt umhverfisfréttafólk 2021.
Hvaða fræ verða að trjám? Hvað er birkihnúðmý? Hér eru tilraunir úr smiðju Vistheimtar með skólum um spírun birkifræja.
Landvernd og norræn systursamtök telja að með því að gera Norðurlöndin að jarðefnaeldsneytislausu svæði megi ná löngu tímabærum samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda.
Lögfesting markmiða um samdrátt í losun sýnir að stjórnvöldum er alvara í aðgerðum gegn hamfarahlýnun
Loftslagshópur Landverndar samanstendur af fjölbreyttum hópi einstaklinga á öllum aldri og með ólíkan bakgrunn og áhugasvið en eiga það sameiginlegt að vilja leggja sitt af mörkum til loftslagsmála og framtíðarinnar. Vertu með!
Árið 2020 var erfitt en sýndi okkur að við getum tekið höndum saman gegn hamfarahlýnun. Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar skrifar.
Jólasveinarnir eru ekki ókunnugir sjálfbærum leiðum enda hafa þeir lifað tímana tvenna! Brátt koma jólasveinarnir til byggða. Loftslagshópur Landverndar segir hér frá snjöllum skógjöfum sem loftslagsvænir sveinar hafa gefið þeim í skóinn.
Grasrótarhópur Landverndar í loftslagsmálum veitir hér góð ráð fyrir þau sem kjósa að gefa loftslagsvænar jólagjafir!