Þú er hér - Category: Náttúra í hættu

Stóriðja í Helguvík er tímaskekkja, Arion banki og Stakksberg eiga að falla frá hugmyndum um að endurræsa kísilverksmiðjuna, landvernd.is

Látum söguna ekki endurtaka sig

Stjórn Landverndar fær ekki séð að Stakksberg/Arionbanki hafi sýnt fram á að endurbætur á kísilverksmiðjunni í Helguvík munu tryggja öryggi íbúa í Reykjanesbæ eða að losun gróðurhúsalofttegunda verði á því bili sem gert er ráð fyrir. Núllkostur, að ræsa verksmiðjuna ekki að nýju, er eini rökrétti kosturinn.

SJÁ VERKEFNI »
Á myndinni má sjá ármót Rjúkanda og Hvalár á Drangajökulsvíðernum. Þarna hyggst Vesturverk byggja vinnubúðir sínar, landvernd.is

Fjögur náttúruverndarsamtök ítreka stöðvunarkröfu vegna Hvalárvirkjunar

Fjögur náttúruverndarsamtök hafa sent inn stöðvunarkröfu vegna Hvalárvirkjunar til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála. Samtökin kærðu framkvæmdaleyfi fyrsta hluta Hvalárvirkjunar í fyrr og gerðu um leið kröfu um stöðvun framkvæmda. Úrskurðanefndin hefur enn ekki úrskurðað í málinu, framkvæmdir eru yfirvofandi og því senda samtökin aftur inn kröfu um stöðvun.

SJÁ VERKEFNI »
Náttúrukortið veitir yfirsýn yfir þau svæði á Íslandi sem fyrirhugað er að nýta til orkuframleiðslu eða raska á annan hátt. Tekið er mið af niðurstöðum 3. áfanga rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og jarðhitasvæði en það eru iðnaðarráðuneytið og umhverfisráðuneytið sem hafa unnið að þessari útlistun nýtanlegra auðlinda, landvernd.is

Náttúra í hættu!

Stóriðja og raforkuframleiðendur ógna þessari einstöku náttúru og eiga fjölmargar náttúruperlur í hættu að verða sökkt eða vera breytt í iðnaðarsvæði.

SJÁ VERKEFNI »