
Hvað knýr mannshjörtun? Hver er tilgangur lífsins?
Hver er tilgangur lífsins? Kannski er það að fá að sitja í friði hjá á eða læk sem hoppar og skoppar, hendist, beljast, drynur og ólmast? Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar.

Hver er tilgangur lífsins? Kannski er það að fá að sitja í friði hjá á eða læk sem hoppar og skoppar, hendist, beljast, drynur og ólmast? Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar.

Fréttatilkynning frá Landvernd um álit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar um rammaáætlun.
Náttúra Íslands bíður því enn um sinn eftir því að stjórnvöld sýni í verki vilja til að vernda hana.

Íslensk náttúra er leiksvið kvikrar landmótunar, elds og íss og verðmætra vistkerfa. Hér eru stór lítt snortin víðerni og stórbrotið landslag. Allt eru þetta verðmæti sem er afar brýnt að vernda.

Vitað er að tré tala saman með því að senda loftborin efnaboð sín á milli. Innihald skilaboðanna geta verið á alla vegu. Jóhannes Bjarki Urbancic stjórnarmaður Landverndar og líffræðingur skrifar um leynilegt bandalag plantna.

Ávarp Tryggva Felixsonar formanns á aðalfundi Landverndar 2022.

Héðinn Unnsteinsson, formaður Geðhjálpar skrifar um náttúrutíðni og samhljóm hamingjunnar.

Leggðu þitt af mörkum og taktu þátt í beinni náttúruvernd. Sjálfboðaliðar í SJÁ vinna að náttúruvernd víða um land. Kynntu þér verkefni vorsins og vertu með.

Tryggvi Felixson formaður Landverndar segir að eyðilegging náttúru landsins til orkuöflunar sé ekki eini möguleikinn í boði. „Sem betur fer höfum við val.“

Á þriggja ára fresti hittast félagar í Landvernd til að móta stefnu samtakanna næstu ára. Laugardaginn 12. mars blæs Landvernd til slíks fundar.

Norðurárdalur er á náttúruminjaskrá að stórum hluta. Grábrókargígar eru friðlýst náttúruvætti. Grábrókarhraun og Hreðavatn teljast til náttúruminja, hraunið norðan hreppamarka allt norður að Bjarnadalsá og

Lagarfoss er staðsettur í miðju víðerna úthéraðs. Ásýndarmengun af vindmyllum verður neikvæð á víðerni og einnig á alþjóðlega mikilvægt fuglasvæði auk þess sem að mannvirkin

Hróðnýjarstaðir búa yfir ósnortnum heiðarlendum en ásýndarmengun vegna vindorkuvers og ógn við lífríki verður mikil. Haförninn er alfriðaður, en ránfuglar eru í sérstakri hættu af

Við Húnafjörð eru lítt snortin víðerni og einstakt útsýni. Virkjunarhugmyndir Fyrirhuguð virkjun yrði allt að 56 MW. Heimild: Orkustofnun

Við Hrútafjörð er mikil náttúrufegurð og ósnotnar landslagsheildir við ströndina. Virkjunarhugmyndir Fyrirhuguð virkjun yrði allt að 100 MW. Heimild: Orkustofnun

Haukadalsheiði er lítt snortið og víðáttumikið svæði en víðsýnt er af heiðinni til allra átta. Svæðið er í nágrenni við helstu náttúruperlur Suðurlands. Vindorkuver væri

Reykjanes einkennist af eldvirkni og jarðhita og varð hluti af verndaráætlun UNESCO árið 2015. Það er því viðurkennt sem UNESCO Global Geopark fyrir jarðfræðilega sérstöðu

Við Hrútafjörð og Borðeyri eru náttúrufegurð mikil en lítt snortin og víðáttumikil svæði setja svip sinn á svæðið. Ásýndarmengun vegna vindorkuvera yrðu mikil og áberandi

Svæðið er víðáttumikið og lífríki þess fjölbreytt. Mikil ásýndarmengun myndi fylgja vindorkuveri. Heimild: Orkustofnun

Húsavíkurfjall gnæfir yfir stóru landsvæði og þaðan er víðsýnt. Vindorkuver í aðeins um 2 km frá þéttbýli Húsavíkur hefði í för með sér mikið rask

Kvíar eru norðaustur af Þverárhlíð, í sunnanverðri Holtavörðuheiði. Stærðar vindorkugarður yrði staðsettur uppaf hinni frægu laxveiðiá, Kjarrá. Áhrif á útsýni yrði töluvert af vestanverðu hálendi