FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM
Kvennaskólinn í Reykjavík flaggar sínum fyrsta Grænfána
9. nóvember, 2012
Kvennaskólinn í Reykjavík flaggaði í dag fyrsta Grænfána sínum við hátíðlega athöfn. Landvernd óskar Kvennó innilega til hamingju með áfangann.
Landvernd veitir Bláa Lóninu Bláfánann í tíunda sinn
6. nóvember, 2012
„Bláfáninn er hvatning til okkar um að halda áfram á sömu braut og hafa umhverfismál í forgangi“ sagði Magnea Guðmundsdóttir kynningarstjóri Bláa Lónsins þegar Bláfáninn ...
Menntun til sjálfbærni: Fyrirlestur 6. nóv. kl. 14:30
30. október, 2012
Landvernd og Franska sendiráðið á Íslandi efna til fyrirlestrar um menntun til sjálfbærrar þróunar í sal Arion banka (Þingvöllum) í Borgartúni 19, þann 6. nóvember ...
Ársfundur Kolviðar 2012 og fyrirlestur um loftslagsmál
29. október, 2012
Ársfundur Kolviðar árið 2012 verður haldinn í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, Lauganestanga 70, kl. 16:00 miðvikudaginn 31. október. Hugi Ólafsson flytur erindi um loftslagsbreytingar og tengingar ...
Sérstæði íslenskrar náttúru
27. október, 2012
Guðmundur Ingi Guðbrandsson framkvæmdastjóri Landverndar hélt fyrirlestur um mikilvægi náttúrunnar og náttúruverndar fyrir þróun og framtíð ferðaþjónustunnar og lagði sérstaka áherslu á hálendi Íslands
Almenningur vill auka eftirlit með akstri utan vega
23. október, 2012
Fólk er almennt sammála um að herða þurfi refsingar við akstri utan vega og auka eftirlit með honum. Þetta er meðal þess sem kemur fram ...
Undirskriftasöfnun vegna virkjanaframkvæmda við Mývatn
11. október, 2012
Hafin er söfnun undirskrifta til stuðnings kröfu Landverndar um að Landsvirkjun stöðvi framkvæmdirvið 45-90 MW Bjarnarflagsvirkjun og vinni nýtt mat á umhverfisáhrifumvirkjunarinnar.
Frá vitund til verka: Næring náttúrunnar – rómantík eða raunveruleiki?
11. október, 2012
Landvernd og Norræna húsið hleypa af stokkunum fyrirlestraröðinni Frá vitund til verka um hugarfarsbreytingu í umhverfismálum miðvikudaginn 17. október kl. 16 í Norræna húsinu.
Umhverfismat verði endurtekið
10. október, 2012
Sérfræðingar Umhverfisstofnunar, þau Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir og Björn Stefánsson, telja að endurmeta ætti áhrif virkjunarinnar með hliðsjón af því hvernig tekist hefur til við sambærilega ...
„Mývatn er náttúruperla sem er í mikilli hættu“
10. október, 2012
Álfheiður Ingadóttir, þingmaður VG, gagnrýndi Landsvirkjun fyrir framkvæmdir í tengslum við virkjun í Bjarnarflagi. Vill nýtt mat á umhverfisáhrifum Einnig sagði hún að unnið væri ...
Lítill stuðningur við mannvirkjagerð á hálendinu
2. október, 2012
Rúmur þriðjungur almennings er andvígur fyrirhugaðriháspennulínu Landsnets yfir hálendið um Sprengisand, en nokkru færri, eða 28,6%,eru henni fylgjandi. Þetta kemur fram í könnun sem Capacent ...
Umsögn um nýtt náttúruverndarfrumvarp 2012
29. september, 2012
Umsögn um nýtt náttúruverndarfrumvarp.
Ramsar rannsaki áhrif jarðvarmavirkjunar á lífríki Mývatns
28. september, 2012
Landvernd og Fuglavernd hafa sent skrifstofu Ramsar samningsins erindi þar sem farið er fram á að samningurinn rannsaki möguleg áhrif 45-90 MW jarðvarmavirkjunar Landsvirkjunar í ...
Energy Star orkumerkið
28. september, 2012
ENERGY STAR (orku-stjarna) er verkefni á vegum bandarískra stjórnvalda.
Ramsar rannsaki áhrif jarðvarmavirkjunar á lífríki Mývatns
28. september, 2012
Landvernd og Fuglavernd hafa sent skrifstofu Ramsar samningsins erindi þar sem farið er fram á að samningurinn rannsaki möguleg áhrif 45-90 MW jarðvarmavirkjunar Landsvirkjunar í ...
Tillaga til þingsályktunar um bann við útiræktun á erfðabreyttum lífverum
28. september, 2012
Lögð hefur verið fram tillaga til þingsályktunar um bann við útiræktun á erfðabreyttum lífverum.
Nýr Álftanesvegur – enginn gálgafrestur lengur
26. september, 2012
Í Gálgahrauni er fjölbreyttur gróður en þar væru einnig söguminjar, sögustaðir, fornar götur og búsetuminjar frá ýmsum tímum. Minnt er á að Gálgahraun væri nyrsta ...
Ný eftirlitsáætlun fyrir ETS
25. september, 2012
Viðskiptakerfi ESB hefur nýtt viðskiptatímabil 1. janúar 2013.
Umsögn við drög að frumvarpi til laga um náttúruvernd
25. september, 2012
Landvernd fagnar endurnýjun laga um náttúruvernd.
Gönguferð: Köldulaugagil og Hagavíkurlaugar 29. september
20. september, 2012
Landvernd og Ferðafélag Íslands efna til gönguferðar á Hengilssvæðinu laugardaginn 29. september n.k. Farið verður í Köldulaugagil, Hagavíkurlaugar og um Stangarháls og sagt frá jarðfræði ...
Námsefni um vatn fyrir Dag íslenskrar náttúru
17. september, 2012
Á síðasta ári útbjó Námsgagnastofnun safnvefinn Dagur íslenskrar náttúru, í samvinnu við Landvernd. Nýtt efni um vatn bættist við vefinn í ár í tilefni dagsins.
Degi íslenskrar náttúru fagnað í blíðskaparveðri
17. september, 2012
Dagur íslenskrar náttúru var í gær, 16. september, haldinn hátíðlegur víða um land en þetta er í annað sinn sem deginum er fagnað.
Umhverfisviðurkenningar á degi íslenskrar náttúru
16. september, 2012
Verðlaunahafar á Degi íslenskrar náttúru.
Degi íslenskrar náttúru fagnað á sunnudaginn 16. september
14. september, 2012
Dagskrá á Degi íslenskrar náttúru 2012.
Teboð eða náttúruvernd?
12. september, 2012
Rammaáætlun og ný náttúruverndarlög eru á forgangslista ríkisstjórnarinnar og verða að ná fram að ganga.
Hjólaævintýri fjölskyldunnar á degi íslenskrar náttúru 16. september
11. september, 2012
Landvernd tekur þátt í degi íslenskrar náttúru þann 16. september n.k. og efnir ásamt fimm öðrum félagasamtökum til hjólaævintýris um höfuðborgarsvæðið þar sem ævintýrafólk kemst ...
Umsögn um aðalnámskrá grunnskóla – náttúrufræðigreinar
9. september, 2012
Landvernd skilaði á dögunum inn umsögn um umfjöllun um náttúrufræðigreinar í nýrri aðalnámskrá grunnskóla.
Athugasemdir við tillögur að nýjum landgræðslu- og skógræktarlögum
3. september, 2012
Stjórn Landverndar hefur sent umhverfisráðuneytinu athugasemdir sínar vegna tillagna að nýjum lögum um landgræðslu og nýjum lögum um skógrækt.
Umsögn við tillögur að nýjum lögum um skógrækt og nýjum lögum um landgræðslu
29. ágúst, 2012
Landvernd fagnar því að endurskoðun laga um landgræðslu og skógrækt fari nú fram.
Síðsumarganga um Öndverðanes sunnudag 26. ágúst kl. 17
23. ágúst, 2012
Landvörður í Alviðru leiðir gesti um Öndverðanes í Ölfusi við bakka Sogsins og að þeim stað þar sem Hvítá og Sogið mætast og sameinast í ...
Athugasemdir Landverndar vegna draga að tillögu að matsáætlun Vestfjarðavegar
13. ágúst, 2012
Landvernd leggur áherslu á að spornað sé við frekari þverunum eða eyðileggingu á leirum og sjávarfitjum.
Plöntugreining í Alviðru 12. ágúst
3. ágúst, 2012
Sunnudaginn 12. ágúst kl. 13-16 býður Landvernd upp á plöntugreiningarnámskeið í Alviðru í Ölfusi.
Alviðrudagurinn 14. júlí: Náttúruupplifun fyrir alla fjölskylduna
9. júlí, 2012
Í boði verður fjölbreytt náttúruskoðun og ganga fyrir alla fjölskylduna í fallegu umhverfi við Sogið. Skoðuð verða skordýr, plöntur og fuglar og farið í skemmtilega ...
Bláfáninn dreginn að húni
5. júlí, 2012
Smábátahafnirnar í Stykkishólmi og á Borgarfirði eystri og baðströndin í Bláa Lóninu stóðust öll kröfur bláfánans 2012 og flagga nú bláfánanum í tíunda skipti. Auk ...
Bláfáninn dreginn að húni
5. júlí, 2012
Smábátahafnirnar í Stykkishólmi og á Borgarfirði eystri og baðströndin í Bláa Lóninu stóðust öll kröfur bláfánans 2012 og flagga nú bláfánanum í tíunda skipti. Auk ...
Kæra útgáfu byggingarleyfis á Úlfarsfelli
29. júní, 2012
Kæra útgáfu byggingarleyfis fyrir mannvirki til hýsingar fjarskiptabúnaðar og mastra á Úlfarsfelli.
Sigrún Helgadóttir hlýtur riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu
20. júní, 2012
Sigrún Helgadóttir fyrrum starfskona Landverndar hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu á þjóðhátíðardaginn. Sigrún var verkefnisstjóri Skóla á grænni grein, Grænfánaverkefnisins, frá árinu 2000 til 2008.
Jarðhitaverkefni Landverndar hlýtur styrk frá Landsbankanum
18. júní, 2012
Verkefni Landverndar Sjálfbær ferðamennska og náttúruvernd á háhitasvæðum hlaut 250 þúsunda króna styrk úr Samfélagssjóði Landsbankans nú fyrir helgi. Jón S. Ólafsson stjórnarmaður í Landvernd ...
Brennisteinsmengun OR á Hellisheiði mótmælt
15. júní, 2012
Landvernd og fjögur önnur náttúruverndarsamtök sendu frá sér ályktun vegna tilkynningar Orkuveitu Reykjavíkur um að fyrirtækið myndi ekki geta staðist reglugerð um brennisteinsmengun í lofti ...
Áherslur Landverndar vegna stefnumótunar um lagningu raflína í jörð
14. júní, 2012
Áherslur Landverndar vegna stefnumótunar um lagningu raflína í jörð.
Ferð Landverndar í Reykjanesfólkvang
13. júní, 2012
Landvernd og Ferðafélag Íslands efndu á dögunum til gönguferðar um jarðhitasvæði í vesturjaðri Reykjanesfólkvangs. Um 25 manns mættu í gönguna í blíðskaparveðri og nutu leiðsagnar ...
Ályktun baráttufundar um vernd náttúrusvæða á Reykjanesskaga
31. maí, 2012
Baráttufundurinn krefst þess að Alþingi endurskoði þennan þátt áætlunarinnar og færi hið minnsta Sveifluháls í Krísuvík, Sandfell sunnan Keilis, Stóru-Sandvík og Eldvörp í bið- eða ...
Ályktun fundar um náttúrusvæði á Reykjanesskaga
31. maí, 2012
Landvernd og Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands (NSVE) efndu til baráttufundar um vernd náttúrusvæða á Reykjanesskaga í gærkvöldi, 30. maí. Ályktun fundarins má lesa hér að neðan.
Reykjanesskagi. Ruslatunnan í Rammaáætlun
30. maí, 2012
Fulltrúar Landverndar og Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands afhentu í dag Ástu R. Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, bókina Reykjanesskagi. Ruslatunnan í Rammaáætlun. Í bókinni er fjallað um þau svæði ...
Björgum Reykjanesfólkvangi: Opinn fundur og pallborð með stjórnmálamönnum 30. maí kl. 20
25. maí, 2012
Landvernd og Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands (NSVE) efna til opins fundar til bjargar náttúruperlum í Reykjanesfólkvangi og nágrenni. Framsöguerindi sérfræðinga og pallborðsumræður með stjórnmálamönnum
Vel heppnað málþing um ferðamennsku á háhitasvæðum
21. maí, 2012
Landvernd efndi til málþings um sjálfbæra ferðamennsku og náttúruvernd á háhitasvæðum mánudaginn 21. maí síðastliðinn í Nauthóli við Nauthólsvík. Málþingið var liður í verkefni Landverndar ...
Náttúran og auðlindirnar
15. maí, 2012
Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar hélt erindi á borgarafundi um náttúruvernd og auðlindanýtingu í stjórnarskrá.
Aðalfundur Landverndar 2012
14. maí, 2012
Um 50 manns sóttu aðalfund Landverndar 2012 sem haldinn var í Nauthól í Reykjavík 12. maí síðastliðinn. Aðalfundurinn samþykkti breytingar á lögum samtakanna og fjórar ...
Ályktun aðalfundar um þjóðgarð á miðhálendi Íslands
14. maí, 2012
Ályktun aðalfundar um þjóðgarð á miðhálendi Íslands
Ályktun aðalfundar um sameiginlegt umhverfismat háspennulína
14. maí, 2012
Ályktun aðalfundar um sameiginlegt umhverfismat háspennulína
Ályktun aðalfundar 2012 um rammaáætlun
14. maí, 2012
Ályktun aðalfundar Landverndar 2012 um rammaáætlun.
Ályktun aðalfundar um loftslagsmál
14. maí, 2012
Ályktun aðalfundar Landverndar 2012 um loftslagsmál.
Göngum saman til mikilvægra verka
12. maí, 2012
Um 85% félagsmanna Landverndar segjast vera ánægð eða mjög ánægð með þær áherslur sem koma fram í starfi samtakanna um þessar mundir. Það er gott ...
Sjálfbær ferðamennska á háhitasvæðum – málþing Landverndar 21. maí
9. maí, 2012
Sjálfbær ferðamennska og náttúruvernd á háhitasvæðum er tveggja ára verkefni sem Landvernd hleypti af stokkunum í upphafi árs 2012. Verkefnið er hugsað sem fyrsti hluti ...
Aðalfundur Landverndar í Nauthóli 12. maí n.k. kl. 10-13
6. maí, 2012
Aðalfundur Landverndar árið 2012 verður haldinn í Nauthóli við Nauthólsvík laugardaginn 12. maí og hefst kl. 10, en húsið verður opnað 9:45. Dagskrá fundarins fer ...
,,Ég sel ekki vatnsréttinn í Tungufljóti”: frá málþingi um virkjanir í Skaftárhreppi
5. maí, 2012
Yfir eitt hundrað manns sóttu málþing Landverndar og Eldvatna – samtaka um náttúruvernd í Skaftárhreppi í Norræna húsinu í dag. Til umræðu voru áhrif virkjana ...
Landvernd vill sameiginlegt umhverfismat hringtengingar raforkuflutningskerfisins
3. maí, 2012
Landvernd hefur sent Skipulagsstofnun umsögn sína um frummatsskýrslu Blöndulínu 3, 220kV háspennulínu frá Blöndustöð til Akureyrar. Stutta leiðarlýsingu má lesa hér neðar*. Landvernd gerir þrjár ...






















































