FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM
Tíu ára afmæli Bláfánans á Íslandi
29. febrúar, 2012
Í ár eru tíu ár liðin frá því að Landvernd innleiddi Bláfánaverkefnið á Íslandi. Verkefnið felst í því að veita rekstraraðilum smábátahafna og baðstranda viðurkenningu ...
Alþingi samþykki frumvarp um breytingar á lögum um upplýsingarétt
29. febrúar, 2012
Landvernd hefur hvatt Alþingismenn til að samþykkja eins fljótt og auðið er frumvarp 59/140 um breytingu á lögum um upplýsingarétt um umhverfismál sem kveður á ...
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun 2011-2022
29. febrúar, 2012
Landvernd fagnar því að sett er fram stefnumótun í samgöngumálum til langs tíma sem felur fyrst og fremst í sér stefnu.
Umsögn um lög um varnir gegn mengun hafs og stranda
28. febrúar, 2012
Landvernd hefur sent inn umsögn við frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 33/2004 um varnir gegn mengun hafs og stranda.
Umsögn um drög að lögum um loftslagsmál
20. febrúar, 2012
Stjórn Landverndar fagnar því að sett verði heildarlöggjöf um loftslagsmál á Íslandi.
Varðliðar umhverfisins 2012
7. febrúar, 2012
Boðað er til árlegrar verkefnasamkeppni um umhverfismál á meðal grunnskólabarna í 5. til 10. bekk. Keppnin kallast Varðliðar umhverfisins og það eru umhverfisráðuneytið, Landvernd og ...
Bláfáninn 10 ár á Íslandi
6. febrúar, 2012
Í ár eru tíu ár liðin frá því að Landvernd innleiddi Bláfánaverkefnið á Íslandi. Verkefnið felst í því að veita rekstraraðilum smábátahafna og baðstranda viðurkenningu ...
Umsögn um deiliskipulag um Þeistareyki
30. janúar, 2012
Landvernd leggur til að falla frá virkjun á svæðinu, m.a. í ljósi mikillar óvissu um endingu jarðhitaauðlindarinnar á svæðinu og umfangsmikilla umhverfisáhrifa.
Landvernd fékk umhverfisstyrk Landsbankans
19. janúar, 2012
Landsbankinn veitti Landvernd nýverið 500.000 króna í umhverfisstyrk til að gera fræðsluefni um jarðhitasvæði á Íslandi, með það að markmiði að efla þekkingu, bæta umgengni ...
Nýárskveðja formanns
1. janúar, 2012
Kæru félagsmenn og aðrir velunnarar Landverndar. Nýliðið ár var viðburðaríkt hjá Landvernd.
Sjálfbær ferðamennska og náttúruvernd á háhitasvæðum
1. janúar, 2012
Mikill áhugi er á að þróa náttúrutengda ferðaþjónustu á Íslandi í átt að sjálfbærni. Markmið jarðhitaverkefnis Landverndar er að vernda viðkvæma náttúru jarðhitasvæða og renna ...
Grænavatnsganga
29. desember, 2011
Í tilefni af aldarminningu Sigurðar Þórarinssonar
Þann 8. janúar 2012 verða liðin 100 ár frá fæðingardegi Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings, eins ástsælasta vísindamanns þjóðarinnar á síðustu ...
Þann 8. janúar 2012 verða liðin 100 ár frá fæðingardegi Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings, eins ástsælasta vísindamanns þjóðarinnar á síðustu ...
Umsögn um hvítbók
15. desember, 2011
Umsögn Landverndar um Hvítbók um löggjöf til verndar náttúru Íslands.
Skólar á grænni yfir 200
1. desember, 2011
Merkur áfangi verður í starfi Landverndar á fullveldisdaginn þann 1. desember þegar undirritaður verður þriggja ára styrktarsamningur milli Landverndar, umhverfisráðuneytis og mennta- og menningarráðuneytis um ...
Drög að skipulagsreglugerð
1. desember, 2011
Stjórn Landverndar fagnar mörgum þeim breytingum og áherslum sem lagðar eru til í drögum að nýrri skipulagsreglugerð.
Umsögn um þingsályktunartillögu um stofnun þjóðgarðs við Breiðafjörð
30. nóvember, 2011
Umsögn Landverndar um tillögu til þingsályktunar um stofnun þjóðgarðs við Breiðafjörð norðanverðan.
Umsögn um þingsályktunartillögu um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs
30. nóvember, 2011
Stjórn Landverndar lýsir yfir stuðningi við þingsályktunartillögu um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs (106. mál á 140. löggjafarþingi).
Breytingar á refsiákvæðum náttúruverndarlaga
28. nóvember, 2011
Landvernd hefur gert athugasemdir við frumvarp til laga um breytingu á refsiákvæðum náttúruverndarlaga.
Frumvarp um breytingu á lögum um upplýsingarétt um umhverfismál
24. nóvember, 2011
Stjórn Landverndar lýsir yfir stuðningi við frumvarp um breytingu á lögum nr. 23/2006 um upplýsingarétt um umhverfismál.
Rammaáætlun: Umsögn um drög að tillögu til þingsályktunarum áætlun um vernd og orkunýtingulandsvæða. Umsögn 13 náttúruverndarsamtaka
18. nóvember, 2011
Landvernd, ásamt 12 öðrum félagasamtökum um náttúruvernd, sendi inn viðamikla umsögn um drög að þingsályktunartillögu um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (rammaáætlun). Þar er ...
Umsögn um drög að Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024
17. nóvember, 2011
Umsögn Landverndar um drög að Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um eflingu græna hagkerfisins á Íslandi
11. nóvember, 2011
Stjórn Landverndar fagnar því að fram sé komin tillaga um eflingu græns hagkerfis hér á landi.
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum
9. nóvember, 2011
Landvernd telur að flestar þær fyrirhuguðu breytingar sem fram koma í frumvarpsdrögum séu til bóta.
Landvernd hvetur borgarstjórn – Bitra verði áfram í verndarflokki
8. nóvember, 2011
Stjórn Landvernd lýsir yfir óánægju með að í drögum að umsögn Orkuveitu Reykjavíkur um drög að þingsályktunartillögu um áætlun um verndun og orkunýtingu landsvæða (Rammaáætlun) ...
Mikill stuðningur við stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu
2. nóvember, 2011
Ný skoðanakönnun Capacent Gallup fyrir öll helstu náttúruverndarsamtök landsins sýnir að stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands nýtur mikils stuðnings meirihluta landsmanna.
Orkunýtingarflokkur, biðflokkur eða verndarflokkur?
11. október, 2011
Landvernd boðar til opins fundar um drög að þingsályktunartillögu um vernd og orkunýtingu náttúrusvæða.
Ályktun vegna vegagerðar í Gufudalssveit
22. september, 2011
Landvernd, Fuglavernd og Náttúruverndarsamtök Íslands lýsa yfir stuðningi við þá ákvörðun Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra að hlífa Teigsskógi og leggja til vegagerð eftir svokallaðri D-leið í ...
Guðmundur Ingi ráðinn framkvæmdastjóri
14. september, 2011
Guðmundur Ingi Guðbrandsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landverndar.
Fjöll og fjölskrúðug hverasvæði Kerlingarfjalla
30. júní, 2011
Enn eru nokkur sæti laus í gönguferð Landverndar og Ferðafélags Íslands um fjöll og fjölskrúðug hverasvæði Kerlingarfjalla 8-10. júlí. Sigmundur Einarsson jarðfræðingur leiðir hópinn og ...
Landvernd fagnar friðlýsingu Dimmuborga og Hverfjalls
28. júní, 2011
Stjórn Landverndar fagnar friðlýsingu Dimmuborga og Hverfjalls í Mývatnssveit. Friðlýsingin er mikilvægur áfangi í náttúruvernd hér á landi, en um er að ræða fjölsóttar náttúruperlur ...
Umsögn Landverndar um áfangaskjal Stjórnlagaráðs
3. júní, 2011
Stjórn Landverndar fagnar þeim tillögum sem Stjórnlagaráð hefur birt í áfangaskjali um mannréttindakafla. Stjórnin fagnar sérstaklega tillögu um að stjórnvöldum beri að upplýsa almenning um ...
Yfirlýsing stjórnar Landverndar vegna rannsóknarleyfis í Grændal
2. júní, 2011
Stjórn Landverndar harmar ákvörðun Orkustofnunar að veita leyfi fyrir sitt leyti til borana í Grændal í Ölfusi í tengslum við jarðhitarannsóknir. Grændalur er svæði með ...
Ályktanir aðalfundar Landverndar 2011
27. maí, 2011
Á aðalfundi Landverndar 26. maí voru samþykktar þrjár ályktanir sem stjórn samtakanna hafði veg og vanda af undirbúningi að, þ.e. (1) um annan áfanga Rammaáætlunar, ...
Fjölmennur aðalfundur Landverndar
27. maí, 2011
Konur skipa meirihluta stjórnar Landverndar eftir fjölmennan aðalfund samtakanna í gær. Fimm einstaklingar koma nýir inn í stjórn Landverndar til tveggja ára, en þau Jón ...
Kynning á frambjóðendum til stjórnar Landverndar 2011
24. maí, 2011
Nú í aðdraganda aðalfundar hefur uppstillingarnefnd Landverndar borist framboð frá nokkrum einstaklingum, bæði til stjórnar og formennsku. Tveir eru í framboði til formanns Landverndar á ...
Tilkynning frá uppstillingarnefnd
17. maí, 2011
Stjórn Landverndar hefur skipað þau Heiðrúnu Guðmundsdóttur, Tryggva Felixson og Þóru Ellen Þórhallsdóttur í uppstillingarnefnd vegna aðalfundar Landverndar sem haldinn verður fimmtudaginn 26. maí nk. ...
Landvernd fagnar friðlýsingu á Langasjó og hluta Eldgjár
17. febrúar, 2011
Stjórn Landverndar fagnar þeirri ákvörðun umhverfisráðherra og Skaftárhrepps að fella Langasjó og hluta af Eldgjá undir Vatnajökulsþjóðgarð sem er stærsti þjóðgarður Evrópu. Langisjór, bæði vatnið ...
Tími til að sækja um Bláfánann 2011
6. febrúar, 2011
Nú líður að nýju Bláfánatímabili og rennur frestur til að sækja um Bláfánann fyrir árið 2011 út 28. febrúar nk. Bláfáninn er alþjóðleg umhverfisviðurkenning sem ...
Verkefnasamkeppni grunnskólanema um umhverfismál
15. janúar, 2011
Í fimmta sinn standa umhverfisráðuneytið, Náttúruskóli Reykjavíkur og Landvernd fyrir verkefnasamkeppninni Varðliðar umhverfisins.
Efling Svansins
4. nóvember, 2010
Svanurinn er þekktasta umhverfismerki Norðurlandanna. Kynnstu því nánar í þessu myndskeiði.
Landnámshænur setjast að í Alviðru
27. október, 2010
Alviðra er umhverfisfræðslusetur Landverndar við Sogið í Ölfusi en þar var stofnað landnámshænsasetur er sex hænur og einn hani fluttu inn í nýuppgert hænsnabú í ...
Landvernd hvetur til pólítískrar sáttar um stækkun friðlands í Þjórsárverum
19. ágúst, 2010
Landvernd fagnar áformum um að stækka friðlandið í Þjórsárverum, einnig til suðurs. Fyrirliggjandi athuganir á Þjórsárverum sýna að svæðið er afar verðmætt vegna gróðurfars og ...
Velheppnuð ferð í Trölladyngju
7. júlí, 2010
Sunnudaginn 4.júlí fór 40 manna hópur á vegum Landverndar og Ferðafélags Íslands í gönguferð um hið ægifögra umhverfi Trölladyngju og Sogana á Reykjanesskaga. Ferðin var ...
Landvernd harmar árásir á umhverfisráðherra
12. október, 2009
Yfirlýsing Landverndar vegna áforma um álver í Helguvík. Stjórn Landverndar harmar linnulausar árásir fylgjenda byggingar álvers í Helguvík á umhverfisráðherra landsins undanfarið og skorar á ...
Landvernd leggst gegn ágengri orkuvinnslu við Bitru og Ölkelduháls
6. október, 2009
Landvernd gerir alvarlegar athugasemdir við breytingar á aðalskipulagi sveitarfélagsins Ölfuss en þar er gert ráð fyrir að opnu svæði á Bitru og Ölkelduhálsi verði breytt ...
Fræðslumiðstöð umhverfis og náttúru
15. október, 2008
Stjórn Landverndar hefur ákveðið að kljúfa fræðsluverkefni sín frá öðrum verkefnum og stofna Fræðslumiðstöð umhverfis og náttúru. Markmið hennar er að efla þekkingu og skilning ...
Opinn fundur um álver í Helguvík – föstudaginn 12. janúar
15. október, 2008
Nýleg könnun á vef Víkurfrétta sýnir að skiptar skoðanir eru um hvort reisa skuli álver í Helguvík. Lítil sem engin umræða hefur farið fram um ...
Umhverfisstofnun um Hverfisfljót
15. október, 2008
Umhverfisstofnun telur að framkvæmdir vegna virkjunar Hverfisfljóts geti haft í för með sér umtalsverð sjónaræn áhrif og breytingar á ásýnd lands. Þetta kemur fram í ...
Umsóknir um Bláfánann 2008
15. október, 2008
Skrifstofa Landverndar er þessa dagana að kynna Bláfánann fyrir rekstraraðilum smábátahafna og baðstranda og er frestur til að sækja um og/eða endurnýja aðild fyrir árið ...
Fjöldi ályktana samþykktar á aðalfundi 2008
15. október, 2008
Á aðalfundi Landverndar sem haldinn var í Norræna húsinu laugardaginn 16. maí s.l. voru sex stefnumarkandi ályktanir samþykktar á sviði orkumála, loftslagsmála, atvinnumála, stjórnsýslu, umhverfisfræðslu ...
Slitinn fáni við Andakílskóla- nýr á leiðinni
15. október, 2008
Skólinn hefur sótt um að fá að halda fánananum næstu tvö ár. Veður og vindar hafa sett mark sitt á gamla fánann sem blakti við ...
Bætum samgöngur um Vestfirði í sátt við náttúruna
15. október, 2008
Fuglavernd, Landvernd, Náttúruverndar- samtök Íslands og Náttúruvaktin hvetja Alþingi til þess að taka af skarið með lagasetningu eða þingsályktun
Leyndi Múlavirkjun ehf. gögnum?
15. október, 2008
Svo virðist sem forsvarsmenn Múlavirkjunar hafi leynt iðnaðarráðuneytið gögnum. Ef satt reynist er hér um alvarlegt brot að af hálfu framkvæmdaraðila að ræða og sætir ...
Keppni fyrir framhaldsskólanema
15. október, 2008
Keppni í fréttamennsku árið 2008. Ungir umhverfisfréttamenn yre.global/ er eitt af verkefnum FEE (Foundation for Environmental Education), samtökunum sem einnig halda utan um verkefnið um ...
Landvernd styður friðlýsingu Gjástykkis
15. október, 2008
Stjórn Landverndar tekur undir áhyggjur SUNN (Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi) vegna fyrirhugaðra rannsóknarborana í Gjástykki í Suður-Þingeyjarsýslu, sem nú eru í matsferli vegna umhverfisáhrifa. ...
Grænfáninn annars staðar en í grunnskólum
15. október, 2008
Á fundi verkefnisstjóra um Grænfána í Dublin varð mikil umræða um hvort rétt væri að útvíkka verkefnið til annarra en grunnskóla svo sem leikskóla og ...
Umsóknir um bláfána fyrir árið 2007
15. október, 2008
Hafnir og baðstrandir sem sækjast eftir Bláfánanum á árinu 2007 þurfa að leggja fram umsókn eigi síðar en 20. febrúar n.k.
Nýtt Múlavirkjunarmál í uppsiglingu?
15. október, 2008
Svo virðist sem við virkjun Fjarðarár á Seyðisfirði stefni í lögleysu sambærilega við þá sem einkenndi framvæmdina við Múlavirkjun á Snæfellsnesi.
Gjábakkavegsskýrsla Landverndar
15. október, 2008
Í greinargerð Landverndar er farið yfir þær leiðir og lausnir sem lagðar hafa verið til. Leiðirnar eru sýndar myndrænt og rýnt er í gagnsemi þeirra, ...
Landvernd sendir frá sér umsögn um rannsóknarboranir í Gjástykki
15. október, 2008
Landvernd hefur gert ítarlegar athugasemdir við frummatsskýrslu Landsvirkjunar vegna rannsóknarborana í Gjástykki. Samtökin lýsa yfir áhyggjum vegna fyrirhugaðra framkvæmda og telja mikla hættu á að ...