Hreinsum Ísland - Allar fréttir

Einnota plast er tímaskekkja, hreinsum plast úr náttúrunni. Hér má sjá mynd frá Norræna strandhreinsunardeginum 2017 á Snæfellsnesi, landvernd.is

Dregið úr plastmengun með lagasetningu

Stjórn Landverndar telur gríðarlega mikilvæg skref vera tekin í nýju frumvarpi umhverfis- og auðlindaráðherra til þess að draga úr plastmengun. Um er að ræða bann ...
NÁNAR →
Endurhugsum framtíðina með Landvernd er stuttþáttaröð sem sýnir leiðir til að takast á við þann vanda sem við höfum skapað með lífsstíl okkar og neyslu, landvernd.is

Viltu minnka neyslu? Hvað getum við gert?

Hvernig getum við minnkað neyslu? Hvað getum við gert? Landvernd sýnir hér á skemmtilegan hátt auðveldar leiðir til að takast á við þann vanda sem ...
NÁNAR →
Hreinsum strendur, komum í veg fyrir að ruslið endi í sjónum, landvernd.is

Strandheinsun í sátt við náttúru og landeigendur

Fyrir hreinsun þarf að ganga úr skugga um að hreinsunin sé framkvæmd með leyfi landeigenda.
NÁNAR →
Einnota plast er tímaskekkja, landvernd.is

Hvað er plast?

Plast þykir vera algjört undraefni því það er auðvelt að móta það, það er slitsterkt og endingargott. Einnota plast er því algjör tímaskekkja og sóun.
NÁNAR →
Skipuleggðu þína eigin strandhreinsun, hreinsum Ísland með landvernd.is

Strandhreinsun – spurt og svarað

Algengar spurningar og svör um strandhreinsun.
NÁNAR →
Gæta þarf að dýra- og fuglalífi við skipulagningu strandhreinsana, landvernd.is

Fuglalíf og strandhreinsun

Gæta þarf að dýra- og fuglalífi við skipulagningu strandhreinsana, landvernd.is
NÁNAR →
Skipuleggðu þína eigin strandhreinsun, hreinsum Ísland með landvernd.is

Fyrir hreinsun

Skipuleggðu þína eigin strandhreinsun. Hér má finna upplýsingar um fyrstu skrefin og leiðbeiningar um hvernig hægt sé að skipuleggja vel heppnaða hreinsun.
NÁNAR →
Takk fyrir að hreinsa Breiðamerkursand, landvernd.is

Að hreinsun lokinni

Góð skipulagning eykur líkur á vel heppnaðri strandhreinsun. Að lokinni hreinsun skal þakka þátttakendum og segja umheiminum frá afrekinu.
NÁNAR →
Skipuleggðu þína eigin strandhreinsun, leiðbeiningar á landvernd.is

Á meðan strandhreinsun stendur

Leiðbeiningar um strandhreinsun: Á meðan hreinsun stendur. Hvað þarf að hafa í huga á meðan strandhreinsun stendur?
NÁNAR →

Er allt plast slæmt? TEDx fyrirlestur Rannveig Magnúsdóttir um plast 2018

Jörðin okkar er bókstaflega að drukkna í einnota plasti og það þarf tvennt til að laga ástandið. Í fyrsta lagi þarf að hreinsa það plast ...
NÁNAR →

Alheimshreinsunardagurinn sló öll met

Alheimshreinsunardagurinn þann 15.september sl. hafði mikil áhrif um allan heim en samkvæmt fréttatilkynningu frá World Clean Up Day tóku 17 milljónir manna í 158 löndum ...
NÁNAR →

Góð þátttaka í alheimshreinsun

Fjöldi vinnustaða, vinahópa og einstaklinga tóku þátt og reiknast okkur til að yfir 200 manns hafi hreinsað víðsvegar um landið! Allar hreinsanirnar voru skráðar á ...
NÁNAR →
Hreinsum Ísland, endurhugsum neysluna og hættum að nota einnota plast, landvernd.is

Landvernd tilnefnd til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

Hreinsum Ísland, verkefni Landverndar og Bláa hersins er tilnefnt til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018.
NÁNAR →

Alheimshreinsun þann 15. september 2018

Þann 15. september 2018 mun heimurinn sameinast í stærsta hreinsunarátaki sem jörðin hefur orðið vitni að: World Cleanup Day.
NÁNAR →

Norræn strandhreinsun þann 5. maí 2018

Norræn strandhreinsun fer fram þann 5. maí 2018
NÁNAR →
Hreinsum Ísland, endurhugsum neysluna og hættum að nota einnota plast, landvernd.is

Hreinsum Ísland hleypt af stokkunum

Landsátaki Landverndar og Bláa hersins var hleypt af stokkunum í annað sinn á Degi umhverfisins þann 25. apríl 2018
NÁNAR →
Landvernd skipulagði norræna strandhreinsunardaginn 2017, landvernd.is

Niðurstöður Norrænnar strandhreinsunar 2017

Niðurstöður norrænnar strandhreinsunar sýna að uppruni plastsins sem safnaðist er að stórum hluta úr iðnaði, sjávarútvegi og umbúðaplasti.
NÁNAR →
Hreinsum Ísland, hættum notkun á einnota og hreinsum í kringum okkur, landvernd.is

Hreinsum Ísland

Landvernd og Blái herinn eru í samstarfi í baráttunni við plastmengun undir hatti Hreinsum Íslands en Blái herinn sér um strandhreinsunararm verkefnisins.
NÁNAR →
Stuttermabolir á slá. Gerðu þinn eigin poka úr gömlum stuttermabol.

Poki úr gömlum stuttermabol

Gerðu þinn eigin fjölnotapoka úr gömlum stuttermabol.
NÁNAR →

Hefur þú skipulagt strandhreinsun í ár?

Hefur þú skipulagt strandhreinsun í ár? Sendur okkur línu á hreinsumisland@landvernd.is
NÁNAR →
Dagblöð. Gerðu poka í ruslið úr dagblöðum. Hreint haf og Landvernd

Pappapoki í ruslið

Ertu hætt að kaupa plastpoka? Vantar þig poka í ruslið? Gerðu pappapoka úr dagblöðum og hjálpaðu umhverfinu.
NÁNAR →

Dagur plastlausrar náttúru Íslands

Plastmengun ógnar nú hafinu og ef fram heldur sem horfir, verður þar meira af plasti en fiski árið 2020. Við þurfum að taka afstöðu með ...
NÁNAR →
Plastlaus september. Kennimerki.

Plastlaus september

Plastlaus september hvetur okkur til að kaupa minna af einnota plasti í september.
NÁNAR →

Hugsum um hafið og hreinsum Ísland í Plastlausum september

Landvernd hvetur hópa og einstaklinga til að skipuleggja sína eigin strandhreinsun í september.
NÁNAR →
Gæta þarf að dýra- og fuglalífi við skipulagningu strandhreinsana, landvernd.is

Norræni strandhreinsunardagurinn

Norðurlöndin tóku höndum saman í baráttunni gegn plastmengun í hafi og var hreinsað samtímis á öllum Norðurlöndum.
NÁNAR →

Norræni strandhreinsun 6. maí

Strendur verða hreinsaðar samtímis á öllum Norðurlöndunum á Norræna strandhreinsunardeginum sem fer fram þann 6. maí næstkomandi.
NÁNAR →
Af hverju á plast ekki heima í hafinu? Ævar Þór segir okkur frá því, landvernd.is

Af hverju plast á ekki heima í sjónum?

Ævar Þór Benediktsson gefur góð ráð í baráttunni gegn plasti og útskýrir af hverju plast á ekki heima í sjónum.
NÁNAR →

Pokastöðin – Næsta bylting gegn burðarplastpokanotkun?

Samfélagsverkefni sem snýst um að búa til hringrás taupoka í samfélaginu.
NÁNAR →

Skipuleggjendur á Snæfellsnesi: Ekki fjarlægja rannsóknargildrur úr fjörum.

Á Snæfellsnesi eru gildrur frá háskólanum á þremur stöðum í Helgafellssveit. Vinsamlegast fjarlægið þær ekki.
NÁNAR →

Plastskrímsli dregið að landi

Gjörningurinn markaði upphaf átaks Landverndar; Hreinsum Íslands. Saman getum við gert allt!
NÁNAR →

Hreinsum Ísland: Strandhreinsunarátak Landverndar

Hreinsum Ísland. Notum minna plast, kaupum minna plast og endurvinnum. Skipuleggjum okkar eigin strandhreinsun.
NÁNAR →