Þú er hér - Category: Umsagnir

Eldvörp eru einstök á heimsmælikvarða en eru í stórhættu vegna stóriðju! verndum náttúruna gegn stóriðju, landvernd.is

Umsögn: Framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2

Alþingi getur ekki gripið inn í faglega ferla við mat á umhverfisáhrifum með því að gefa framkvæmdaleyfi sjálft fyrir einstaka framkvæmdum. Skemmst er að minnast brota íslenska ríkisins frá í október 2018 þegar það gerðist brotlegt við EES reglur um mat á umhverfisáhrifum

SJÁ VERKEFNI »
Selur á skeri við ströndina á Íslandi. landvernd.is

Vernd og velferð villtra dýra

Með nýjum lögum um vernd, velferð og veiðar á villtum dýrum kæmist á góður rammi um málefnið. Þó vantar upp á að stjórnunar- og verndaráætlanir gildi fyrir öll spendýr og alveg um veiðar og aðrar nytjar.

SJÁ VERKEFNI »
Kerlingarfjöll eru einstakt háhitasvæði á hálendi Íslands.

Utanríkisráðuneytið tekur ekki Græn skref

Síðan 2016 þegar Utanríkisráðuneytið skráði sig í verkefnið Græn skref í ríkisrekstri hefur ráðuneytið ekki tekið eitt einasta skref. Ekki er um að ræða flókin verkefni eða óyfirstíganlegar kröfur þar sem ferillinn er sniðinn að ríkisstofnunum. Landvernd óskaði eftir svörum um hverju sætir.

SJÁ VERKEFNI »