Athugasemdir Landverndar v. frumvarps til laga um Þjóðgarðsstofnun
Landvernd leggur til að frumvarpið verði unnið upp á nýtt á grunni náttúruverndarlaga nr. 60/2013.
Landvernd leggur til að frumvarpið verði unnið upp á nýtt á grunni náttúruverndarlaga nr. 60/2013.
Meginathugasemd samtakanna snýr að notkun verndarflokka IUCN.
Almennt má segja að orðið hafi forsendubrestur frá fyrri kerfisáætlunum Landsnets, sem gerir það að verkum að endurgera þarf nýja kerfisáætlun að verulegu leyti með tilliti til breyttra tíma, auk þess sem kerfisáætlun 2017 var ekki samþykkt af Orkustofnun.
Að mati Landverndar hefur ekki verið lagt mat á áhrif valkosta er hafa minni áhrif á umhverfið.
Skipulagsstofnun hefur nú staðfest það sem Landvernd hefur haldið fram að umhverfisáhrif Hvammsvirkjunar verði verulega til umtalsvert neikvæð, m.t.t. þeirra þátta sem metnir voru, þ.e. landslags, útivistar og ferðaþjónustu. Áhrif á lífríki og landeyðingu voru ekki metin, illu heilli, en þau munu ekki síður verða alvarleg. Samtökin furða sig jafnframt á ummælum Harðar Arnarsonar, forstjóra Landsvirkjunar, um að niðurstaða Skipulagsstofnunar skipti engu máli fyrir framkvæmdina.
Stjórn Landverndar hefur birt umsögn um frummatsskýrslu um Hverfisfljótsvirkjun.
Landvernd vinnur að gerð athugasemda um auglýsta tillögu að breyttu aðalskipulagi í Árneshreppi á Ströndum, sem leyfa myndu 25 km af virkjunarvegum á óbyggðum víðernum Ófeigsfjarðarheiðar.
Umsögn Landverndar um auglýsingu um friðland í Þjórsárverum 2017.
Landvernd telur nóg komið af virkjunarhugmyndum í orkunýtingarflokki og krefst þess að stjórnvöld hægi á virkjunaráformum.
Landsnet sendi nýlega frá sér tillögu að raflínuáætlun (kerfisáætlun) fyrir árin 2016 til 2025. Landvernd telur ástæðu til að hrósa fyrirtækinu fyrir nýjar áherslur og bætt vinnubrögð við gerð áætlunarinnar.
Landvernd hefur sent verkefnisstjórn rammaáætlunar athugasemdir sínar vegna skýrsludraga um flokkun virkjunarhugmynda.
Landvernd hefur sent Alþingi umsögn um lagabreytingu um Vatnajökulsþjóðgarð.
Landvernd hefur sent Alþingi umsögn sína vegna breytinga sem fyrirhugaðar eru á nokkrum lögum vegna sameiningar Skógræktar ríkisins og landshlutabundnu skógræktarverkefnanna.
Landvernd kallar eftir ákvæði um vernd víðerna í stjórnarskrá.
Landvernd hefur gagnrýnt að drögin að breytingum á starfsreglum rammaáætlunar endurspegli kröfur Landsvirkjunar.
Landvernd gagnrýnir harðlega málsmeðferð og ákveðin efnisatriði í drögum að breytingum á starfsreglum verkefnisstjórnar rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða.
Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands og Skógræktarfélag Íslands hafa sent frá sér sameiginlega ályktun um áherslu á náttúruvernd í nýjum búvörusamningum.
Landvernd spyr ferðaþjónustuaðila á Kili hvort þeir vilji afslátt af umhverfismati og stefnuleysi í uppbyggingu innviða og ferðaþjónustu á hálendinu.
Landvernd hefur sent Skipulagsstofnun umsögn sína um endurskoðun umhverfismats Hvammsvirkjunar. Landvernd telur einsýnt að endurgera matið.
Náttúruverndarsamtök krefjast þess að Þjórsárver, þ.e. Norðlingaölduveita og Kjalölduveita verði ekki teknar inn í umfjöllun í rammaáætlun, enda eigi svæðið að njóta verndar samkvæmt núverandi áætlun.