Þú er hér - Category: GRÆNFÁNINN

Þróun lífs á jörðinni hefur tekið milljónir ára. Á þessum tíma hafa orðið til ótal tegundir lífvera sem eru hver annarri háðar um næringu, búsvæði og fleira. Með því að gæta að lífbreytileika jarðar, styðjum við vistkerfi og hringrásir jarðarinnar sem veita okkur loft, vatn, fæðu og fleira. Lífbreytileiki er eitt af þemum Skóla á grænni grein, landvernd.is

Lífbreytileiki

Þróun lífs á jörðinni hefur tekið milljónir ára. Á þessum tíma hafa orðið til ótal tegundir lífvera sem eru hver annarri háðar um næringu, búsvæði og fleira. Með því að gæta að lífbreytileika jarðar, styðjum við vistkerfi og hringrásir jarðarinnar sem veita okkur loft, vatn, fæðu og fleira. Lífbreytileiki er eitt af þemum Skóla á grænni grein.

SJÁ VERKEFNI »
7. Umhverfissáttmáli. Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, sjöunda skrefið er að setja sér umhverfissáttmála, landvernd.is

Skref 7. Umhverfissáttmáli

Skólanum er settur umhverfissáttmáli sem lýsir í stuttu máli heildarstefnu skólans í sjálfbærni- og umhverfismálum. Þetta getur verið slagorð, ljóð, lag eða umhverfisstefna. Mikilvægt er að sáttmálinn sé unninn í samvinnu allra sem að skólanum standa og að hann sé vel kynntur innan skólans og utan. Einnig er mikilvægt að sáttmálinn höfði til nemenda og að þau eigi auðvelt með að tileinka sér hann.

SJÁ VERKEFNI »
6. Upplýsa og fá aðra með. Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, sjötta skrefið er að upplýsa og fá aðra með. Þetta skref felur í sér að vekja athygli á því sem vel er gert í sjálfbærni- og umhverfismál- um t.d. á heimasíðu skólans, í tölvupóstum til foreldra og fréttabréfum. Skólar eru einnig hvattir til að setja sig í samband við bæjarblöð eða aðra fjölmiðla þegar tilefni er til, landvernd.is

Skref 6. Að upplýsa og fá aðra með

Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, sjötta skrefið er að upplýsa og fá aðra með. Þetta skref felur í sér að vekja athygli á því sem vel er gert í sjálfbærni- og umhverfismál- um t.d. á heimasíðu skólans, í tölvupóstum til foreldra og fréttabréfum. Skólar eru einnig hvattir til að setja sig í samband við bæjarblöð eða aðra fjölmiðla þegar tilefni er til.

SJÁ VERKEFNI »
Grænfánaskólar fylgja skjö skrefum grænfánans. Að þeirri vinnu lokinni fá þeir afhentan grænfána ef vel hefur tekist til, landvernd.is

Skrefin sjö

Skólar á grænni grein fylgja sjö skrefum grænfánans. Að jafnaði tekur sú vinna tvö ár. Þegar skóli hefur stigið skrefin sjö og náð markmiðum sínum má sækja um fá afhentan grænfána.

SJÁ VERKEFNI »
Einnota plast er tímaskekkja, landvernd.is

Hvað er plast?

Plast þykir vera algjört undraefni því það er auðvelt að móta það, það er slitsterkt og endingargott. Einnota plast er því algjör tímaskekkja og sóun.

SJÁ VERKEFNI »