3. áfangi rammaáætlunar
Rammaáætlun fjallar um orkunýtingu og verndun landsvæða. Hún skal byggja á vísindalegri þekkingu um hvert svæði og taka tillit til vistkerfa, lífríkis, landslagsheilda, jarðfræði, umhverfisáhrifa og samfélagslegra áhrifa.
Rammaáætlun fjallar um orkunýtingu og verndun landsvæða. Hún skal byggja á vísindalegri þekkingu um hvert svæði og taka tillit til vistkerfa, lífríkis, landslagsheilda, jarðfræði, umhverfisáhrifa og samfélagslegra áhrifa.
Dagur íslenskrar náttúru er haldin hátíðlegur þann 16. september ár hvert og tilefni þess er hér lítil hugvekja um náttúruna og náttúruvernd. Verndum, virðum og njótum náttúrunnar.
Ungt umhverfisfréttafólk miðlar fréttum og upplýsingum um umhverfismál á fjölbreyttan máta. Sigurvegarar í samkeppninni Umhverfisfréttafólks 2022.
Senn líður að skilum í samkeppni Umhverfisfréttafólks hjá Landvernd. Allir grænfánaskólar geta sent inn verkefni í keppnina.
Landvernd og Listasafn Íslands hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarf sín á milli. Samstarfið felur í sér að efla tengsl myndlistar við umhverfismenntun.
Menntun er öflugasta vopnið sem við getum notað til að breyta heiminum. Nelson Mandela Hvað er sjálfbærni? Sjálfbærni snýst um að vernda náttúruna, nýta auðlindir
Skapandi skil sameina mörg einkenni menntunar eins og nemendamiðaðar aðferðir, notkun fjölbreyttra aðferða og að hafa áhrif út fyrir skólann.
Nemendur frá Garðaskóla tóku viðtöl við sérfræðinga um umhverfismálin og covid í verkefninu Ungt umhverfisfréttafólk.
Nemendur frá Menntaskólanum að Laugarvatni gerðu einstaklega flotta vefsíðu þar sem tekið er á matarsóun í skólum.
Íris Lilja Jóhannsdóttir vann í vikunni verðlaun fyrir ljósmyndina sína „Sæt tortíming“ í ljósmyndakeppni á vegum Umhverfisstofnunar Evrópu. Íris var sigurvegari Ungs umhverfisfréttafólks á Íslandi
Jafnrétti er óhugsandi án þróunar til sjálfbærni og breytts efnahagskerfis. Þess vegna skiptir þekking á loftslagsjafnrétti miklu máli.
Ljósmynd Írisar Lilju er komin í úrslit alþjóðlegu keppninnar Young Reporters for the Environment. Hún keppir í flokknum Single Photo Campaign, 15-18 years.
Íris Lilja Jóhannsdóttir í Fjölbrautaskólanum við Ármúla er sigurvegari í keppninni Ungt umhverfisfréttafólk 2021.
Ungt umhverfisfréttafólk miðlar fréttum og upplýsingum um umhverfismál á fjölbreyttan máta. Sigurvegarar í samkeppninni Ungt umhverfisfréttafólk 2021.
Hvaða ungmenni eru umhverfisfréttafólk ársins? Sigurvegarar verða kynntir 12. maí 2021. Við hvetjum áhugasamt fólk að fylgjast með!
Taktu þátt í keppni um besta birkimyndbandið. Keppnin er ætluð nemendum grunnskóla og framhaldsskóla. Skráðu þig til leiks á birkiskogar.is.
Skilafrestur er 30. september 2021.
Skilafrestur í árlegu samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks er 20. apríl 2021.
Loftslagskvíði er algengur. Getum við lært um loftslagsmál en tæklað loftslagskvíða í leiðinni? Hér er verkefni frá Landvernd.
Varðliðar umhverfisins er yfirskrift verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10. bekk. Sendu inn verkefni fyrir 26. mars 2021.
Grænþvottur á sér stað þegar fyrirtæki, stjórnvöld eða stjórnmálaflokkar villa fyrir fólki með því að sýnast vera umhverfisvænni en þau raunverulega eru.