
Verkefnið Öndum léttar
Loftslagsverkefni Landverndar leiðbeinir sveitarfélögum um gerð kolefnisbókhalds og aðgerðaráætlunar um loftslagsmál.
Loftslagsverkefni Landverndar leiðbeinir sveitarfélögum um gerð kolefnisbókhalds og aðgerðaráætlunar um loftslagsmál.
14.000 tonn af koltvíoxíði bundin til framtíðar. Alls unnu um 250 manns við áburðargjöf, gróðursetningu birkis og fræsöfnun. Um 16.000 birkiplöntur voru gróðursettar á um 40 hektara svæði sunnan við Þjófafoss í Hekluskógum og áburði dreift á það svæði.
Það skiptir ekki máli hvort við búum í Mongólíu, Níger eða Íslandi – við reiðum okkur öll á þá þjónustu sem vistkerfi landsins veita okkur og við verðum öll fyrir áhrifum af loftslagsbreytingum. Dr. Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu Þjóðanna, um landeyðingu og loftslagsbreytingar.
Parísarsamkomulagið veitir von um að samhent átak þjóða heims megi sporna gegn þessari þróun. Landvernd vill að þjóðir heims haldi hlýnun jarðar innan við 1,5°C miðað við iðnbyltingu og telur að Ísland verði að stefna að kolefnishlutleysi hið allra fyrsta.
Á Íslandi birtast loftslagsbreytingar m.a. í hlýrra veðurfari, bráðnun jökla, minnkandi snjóþekju að vetri, aukinni gróðurþekju, landnámi nýrra tegunda lífvera og hopi annarra, bæði í sjó og á landi.
CARE is a volunteering program in soil and land restoration in Iceland for tourists and study groups from abroad, and Icelanders alike. The project gives participants the change to give back to nature and strengthen cultural ties between Icelanders and their foreign visitors. The project is one of many projects of Landvernd, Icelandic Environment association NGO
Come and enjoy a daytrip, volunteering and giving back to nature. Offset your carbon footprint and plant birch trees in a degrated area.
Á aðalfundi Landverndar vorið 2017 var verkefninu hleypt af stokkunum sjálfboðaliðaverkefni í landgræðslu sem nefnist CARE, Græðum Ísland.
Aðalfundur Landverndar verður haldinn 13. maí n.k. í Frægarði í Gunnarsholti og Græðum Ísland hleypt af stokkunum við Þjófafoss.
Landvernd og Sveitarfélagið Hornafjörður skrifa undir yfirlýsingu um samdrátt í útlosun gróðurhúsalofttegunda hjá sveitarfélaginu. Landvernd vonast til að fá fleiri sveitarfélög í verkefnið í framhaldinu. Fljótsdalshérað hefur þegar hafið þátttöku.
Yfir 100 manns sóttu fyrirlestur Landverndar um Parísarsamninginn, efni hans og framtíðaráskoranir sem haldinn var í Safnahúsinu við Hverfisgötu.
Kolviður er sjóður sem Landverndar og Skógræktarfélag Íslands, stofnuðu. Hægt er að borga í sjóðinn og er fjárhæðin notuð til að binda kolefni með skógrækt.
Bill McKibben, the founder of 350.org, gave a presentation on action against climate change.
Icelandic Climate Community Action Framework.
Bill McKibben stofnandi 350.org flutti fyrirlestur um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum í Háskólabíói 5. maí sl. í boði Landverndar, Norræna hússins og námsbrautar í umhverfis- og auðlindafræði við HÍ.
Ársfundur Kolviðar árið 2012 verður haldinn í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, Lauganestanga 70, kl. 16:00 miðvikudaginn 31. október. Hugi Ólafsson flytur erindi um loftslagsbreytingar og tengingar við sjóði eins og Kolvið.
Viðskiptakerfi ESB hefur nýtt viðskiptatímabil 1. janúar 2013.
Stjórn Landverndar fagnar því að sett verði heildarlöggjöf um loftslagsmál á Íslandi.
Kolviður, umhverfisverkefni Landverndar og Skógræktarfélags Íslands, bindur kolefni með skógrækt. Íslendingar geta strax hafið aðgerðir til þess að sporna við gróðurhúsaáhrifunum.