Þú er hér - Category: NÁTTÚRUVERND

Þjórsárver og Hofsjökull

Þjórsárver – Þjórsá

Þjórsá er lengsta á landsins og á upptök sín í Hofsjökli. Áin liggur um Þjórsárver sem eru víðáttumikil gróðurvin á hálendinu sunnan Hofsjökuls. Norðlingaölduveita fellur

SJÁ VERKEFNI »
Jarðhitaummerki á Þeistareykjum

Þeistareykir

Þeistareykir eru öflugt háhitasvæði norðan við Bæjarfjall á milli Mývatnssveitar og Kelduhverfis. Þar er 90 MWe jarðgufuvirkjun Landsvirkjunar með tveimur hverflum. Búið var á Þeistareykjum

SJÁ VERKEFNI »
Hvítá séð ofan af Vörðufelli

Vörðufell

Vörðufell er móbergs- og grágrýtisfjall, staðsett á láglendi Hvítár, sunnan Laugaráss og á toppi þess er Úlfsvatn. Víðsýnt er af toppi Vörðufells á helstu tinda

SJÁ VERKEFNI »
Jarðhitasvæði í Vonarskarði

Vonarskarð

Vonarskarð er dalur milli Tungnafellsjökuls og Vatnajökuls, vestan við Bárðarbungu. Þar er jarðhitasvæði og einnig eru þar upptök stórfljótanna Skjálfandafljóts og Köldukvíslar. Vonarskarð liggur innan

SJÁ VERKEFNI »
Vestur-Reykjadalir eru á Torfajökulssvæðinu

Vestur-Reykjadalir

Vestur-Reykjadalir eru hverasvæði í um 800-900 m hæð í vestanverðri Torfajökulsöskjunni. Þar má finna kröftuga gufuhveri, leirhveri, soðpönnur og vatnspytti en einnig setja móbergshryggir og

SJÁ VERKEFNI »
Vatnsfellsvirkjun

Vatnsfell

Vatnsfellsvirkjun er 90 MW vatnsaflsvirkjun sem nýtir 65 m fallhæð í veituskurði á milli Þórislóns og Krókslóns, uppistöðulóns Sigöldustöðvar og er í fullum rekstri yfir

SJÁ VERKEFNI »
Sigöldugljúfur í Tungnaá

Tungnaá – Sigalda

Tungnaá rennur úr vestanverðum Vatnajökli. Áin rennur frá sporði Tungnaárjökuls um svarta sanda, meðfram móbergshryggjum, mosabreiðum og eldstöðvum og því má segja að náttúrufar Tungnaár

SJÁ VERKEFNI »
Búðarhálsvirkjun í Tungnaá

Tungnaá – Búðarháls

Tungnaá rennur úr vestanverðum Vatnajökli. Áin rennur frá sporði Tungnaárjökuls um svarta sanda, meðfram móbergshryggjum, mosabreiðum og eldstöðvum og því má segja að náttúrufar Tungnaár

SJÁ VERKEFNI »
Tröllkarlinn við Tungnaá

Tungnaá

Tungnaá rennur úr vestanverðum Vatnajökli. Áin rennur frá sporði Tungnaárjökuls um svarta sanda, meðfram móbergshryggjum, mosabreiðum og eldstöðvum og því má segja að náttúrufar Tungnaár

SJÁ VERKEFNI »
Trölladyngja er á hálendi Reykjanesskaga

Trölladyngja

Trölladyngja, Grænadyngja og Fíflavallafjall eru móbergsfjöll sem mynda norðausturenda Núpshlíðarháls. Allmiklar gufur stíga upp úr Eldborg og nálægum hraunum og móbergi á svæðinu. Sunnan við

SJÁ VERKEFNI »
Göngufólk á Sveifluhálsi

Sveifluháls

Sveifluháls er um 15 km langur móbergshryggur vestan við Kleifarvatn. Um er að ræða vinsælt og vel sótt ferðamannasvæði, þekkt sem jarðhitasvæðið í Krýsuvík. HS

SJÁ VERKEFNI »
Bláa Lónið nýtir affallsvatn frá Svartsengisvirkjun

Svartsengi

Svartsengi er á miðjum Reykjanesskaga, norðan við Grindavík. Enginn jarðhiti er í hinu eiginlega Svartsengi vestan Grindavíkurvegar en gufa á frostdögum benti til jarðhita í

SJÁ VERKEFNI »
Þjórsá

Sultartangi

Sultartangi er staðsettur þar sem áður mættust Þjórsá og Tungnaá. Sultartangavirkun virkjar fall Þjórsár og Tungnaár og stendur í Bláskógum í Sandafelli um 15 km

SJÁ VERKEFNI »
Sandhólar í Stóru Sandvík á Reykjanesi. Svæðið er í hættu. Náttúrukortið. landvernd.is

Stóra Sandvík

Stóra Sandvík, Brúin milli heimsálfa og gígaraðir eru í hættu vegna virkjanaáforma. Krafmikil náttúra og fjölbreytt fuglalíf mætir hrauni, sjávarhömrum og sprungugjám.

SJÁ VERKEFNI »
Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti

Skjálfandafljót

Skjálfandafljót á upptök sín í Vonarskarði og rennur óbeislað um 180 km leið til sjávar í Skjálfanda. Fljótið rennur um norðanvert hálendi Íslands og mikil

SJÁ VERKEFNI »
Skaftártunga og Vatnajökull í baksýn

Skaftá og Skaftártunga

Skaftá á upptök sín í Skaftárjökli í vestanverðum Vatnajökli. Jökulhlaup eru algeng í Skaftá en þau verða vegna jarðhita undir jökli í Skaftárkötlum. Langisjór er

SJÁ VERKEFNI »