FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM

Skrokkalda er í hættu vegna virkjanaáforma, landvernd.is

Teboð eða náttúruvernd?

Rammaáætlun og ný náttúruverndarlög eru á forgangslista ríkisstjórnarinnar og verða að ná fram að ganga.

Hjólaævintýri fjölskyldunnar á degi íslenskrar náttúru 16. september

Landvernd tekur þátt í degi íslenskrar náttúru þann 16. september n.k. og efnir ásamt fimm öðrum félagasamtökum til hjólaævintýris um höfuðborgarsvæðið þar sem ævintýrafólk kemst ...
Menntun til sjálfbærni er einn af grunnþáttum menntunar, Landvernd hefur farið með umsjón Grænfánans frá árinu 2001, landvernd.is

Umsögn um aðalnámskrá grunnskóla – náttúrufræðigreinar

Landvernd skilaði á dögunum inn umsögn um umfjöllun um náttúrufræðigreinar í nýrri aðalnámskrá grunnskóla.

Athugasemdir við tillögur að nýjum landgræðslu- og skógræktarlögum

Stjórn Landverndar hefur sent umhverfisráðuneytinu athugasemdir sínar vegna tillagna að nýjum lögum um landgræðslu og nýjum lögum um skógrækt.
Votlendi og viðkvæm svæði á Íslandi ber að vernda, landvernd.is

Umsögn við tillögur að nýjum lögum um skógrækt og nýjum lögum um landgræðslu

Landvernd fagnar því að endurskoðun laga um landgræðslu og skógrækt fari nú fram.

Síðsumarganga um Öndverðanes sunnudag 26. ágúst kl. 17

Landvörður í Alviðru leiðir gesti um Öndverðanes í Ölfusi við bakka Sogsins og að þeim stað þar sem Hvítá og Sogið mætast og sameinast í ...
Teigsskógur er einstakt svæði þar sem náttúrulegur birkiskógur mætir fjöru, landvernd.is

Athugasemdir Landverndar vegna draga að tillögu að matsáætlun Vestfjarðavegar

Landvernd leggur áherslu á að spornað sé við frekari þverunum eða eyðileggingu á leirum og sjávarfitjum.

Plöntugreining í Alviðru 12. ágúst

Sunnudaginn 12. ágúst kl. 13-16 býður Landvernd upp á plöntugreiningarnámskeið í Alviðru í Ölfusi.

Alviðrudagurinn 14. júlí: Náttúruupplifun fyrir alla fjölskylduna

Í boði verður fjölbreytt náttúruskoðun og ganga fyrir alla fjölskylduna í fallegu umhverfi við Sogið. Skoðuð verða skordýr, plöntur og fuglar og farið í skemmtilega ...

Bláfáninn dreginn að húni

Smábátahafnirnar í Stykkishólmi og á Borgarfirði eystri og baðströndin í Bláa Lóninu stóðust öll kröfur bláfánans 2012 og flagga nú bláfánanum í tíunda skipti. Auk ...

Bláfáninn dreginn að húni

Smábátahafnirnar í Stykkishólmi og á Borgarfirði eystri og baðströndin í Bláa Lóninu stóðust öll kröfur bláfánans 2012 og flagga nú bláfánanum í tíunda skipti. Auk ...
Horft yfir Reykjavík á vetrardegi, náttúran á höfuðborgarsvæðinu er ekki minna virði en önnur náttúra.

Kæra útgáfu byggingarleyfis á Úlfarsfelli

Kæra útgáfu byggingarleyfis fyrir mannvirki til hýsingar fjarskiptabúnaðar og mastra á Úlfarsfelli.

Sigrún Helgadóttir hlýtur riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu

Sigrún Helgadóttir fyrrum starfskona Landverndar hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu á þjóðhátíðardaginn. Sigrún var verkefnisstjóri Skóla á grænni grein, Grænfánaverkefnisins, frá árinu 2000 til 2008.

Jarðhitaverkefni Landverndar hlýtur styrk frá Landsbankanum

Verkefni Landverndar Sjálfbær ferðamennska og náttúruvernd á háhitasvæðum hlaut 250 þúsunda króna styrk úr Samfélagssjóði Landsbankans nú fyrir helgi. Jón S. Ólafsson stjórnarmaður í Landvernd ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Brennisteinsmengun OR á Hellisheiði mótmælt

Landvernd og fjögur önnur náttúruverndarsamtök sendu frá sér ályktun vegna tilkynningar Orkuveitu Reykjavíkur um að fyrirtækið myndi ekki geta staðist reglugerð um brennisteinsmengun í lofti ...
Jarðstrengir eru hagkvæmari til lengri tíma litið, landvernd.is

Áherslur Landverndar vegna stefnumótunar um lagningu raflína í jörð

Áherslur Landverndar vegna stefnumótunar um lagningu raflína í jörð.

Ferð Landverndar í Reykjanesfólkvang

Landvernd og Ferðafélag Íslands efndu á dögunum til gönguferðar um jarðhitasvæði í vesturjaðri Reykjanesfólkvangs. Um 25 manns mættu í gönguna í blíðskaparveðri og nutu leiðsagnar ...

Salaskóli fékk grænfána í fjórða sinn

Salaskóli fékk grænfána í fjórða sinn
Eldvörp eru einstök á heimsmælikvarða en eru í stórhættu vegna stóriðju! verndum náttúruna gegn stóriðju, landvernd.is

Ályktun baráttufundar um vernd náttúrusvæða á Reykjanesskaga

Baráttufundurinn krefst þess að Alþingi endurskoði þennan þátt áætlunarinnar og færi hið minnsta Sveifluháls í Krísuvík, Sandfell sunnan Keilis, Stóru-Sandvík og Eldvörp í bið- eða ...

Ályktun fundar um náttúrusvæði á Reykjanesskaga

Landvernd og Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands (NSVE) efndu til baráttufundar um vernd náttúrusvæða á Reykjanesskaga í gærkvöldi, 30. maí. Ályktun fundarins má lesa hér að neðan.

Reykjanesskagi. Ruslatunnan í Rammaáætlun

Fulltrúar Landverndar og Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands afhentu í dag Ástu R. Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, bókina Reykjanesskagi. Ruslatunnan í Rammaáætlun. Í bókinni er fjallað um þau svæði ...

Björgum Reykjanesfólkvangi: Opinn fundur og pallborð með stjórnmálamönnum 30. maí kl. 20

Landvernd og Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands (NSVE) efna til opins fundar til bjargar náttúruperlum í Reykjanesfólkvangi og nágrenni. Framsöguerindi sérfræðinga og pallborðsumræður með stjórnmálamönnum

Vel heppnað málþing um ferðamennsku á háhitasvæðum

Landvernd efndi til málþings um sjálfbæra ferðamennsku og náttúruvernd á háhitasvæðum mánudaginn 21. maí síðastliðinn í Nauthóli við Nauthólsvík. Málþingið var liður í verkefni Landverndar ...

Náttúran og auðlindirnar

Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar hélt erindi á borgarafundi um náttúruvernd og auðlindanýtingu í stjórnarskrá.

Aðalfundur Landverndar 2012

Um 50 manns sóttu aðalfund Landverndar 2012 sem haldinn var í Nauthól í Reykjavík 12. maí síðastliðinn. Aðalfundurinn samþykkti breytingar á lögum samtakanna og fjórar ...
Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Ályktun aðalfundar um þjóðgarð á miðhálendi Íslands

Ályktun aðalfundar um þjóðgarð á miðhálendi Íslands
Verndum náttúruna, landvernd.is

Ályktun aðalfundar um sameiginlegt umhverfismat háspennulína

Ályktun aðalfundar um sameiginlegt umhverfismat háspennulína
Umhverfisvernd fyrir dómi, kerfisáætlun ekki bindandi, landvernd.is

Ályktun aðalfundar 2012 um rammaáætlun

Ályktun aðalfundar Landverndar 2012 um rammaáætlun.
Jökulsárlón, landvernd.is - loftslagsáskorun

Ályktun aðalfundar um loftslagsmál

Ályktun aðalfundar Landverndar 2012 um loftslagsmál.
Kerlingarfjöll eru einstök náttúruperla sem okkur ber að vernda, landvernd.is

Göngum saman til mikilvægra verka

Um 85% félagsmanna Landverndar segjast vera ánægð eða mjög ánægð með þær áherslur sem koma fram í starfi samtakanna um þessar mundir. Það er gott ...

Sjálfbær ferðamennska á háhitasvæðum – málþing Landverndar 21. maí

Sjálfbær ferðamennska og náttúruvernd á háhitasvæðum er tveggja ára verkefni sem Landvernd hleypti af stokkunum í upphafi árs 2012. Verkefnið er hugsað sem fyrsti hluti ...

Aðalfundur Landverndar í Nauthóli 12. maí n.k. kl. 10-13

Aðalfundur Landverndar árið 2012 verður haldinn í Nauthóli við Nauthólsvík laugardaginn 12. maí og hefst kl. 10, en húsið verður opnað 9:45. Dagskrá fundarins fer ...

,,Ég sel ekki vatnsréttinn í Tungufljóti“: frá málþingi um virkjanir í Skaftárhreppi

Yfir eitt hundrað manns sóttu málþing Landverndar og Eldvatna – samtaka um náttúruvernd í Skaftárhreppi í Norræna húsinu í dag. Til umræðu voru áhrif virkjana ...

Landvernd vill sameiginlegt umhverfismat hringtengingar raforkuflutningskerfisins

Landvernd hefur sent Skipulagsstofnun umsögn sína um frummatsskýrslu Blöndulínu 3, 220kV háspennulínu frá Blöndustöð til Akureyrar. Stutta leiðarlýsingu má lesa hér neðar*. Landvernd gerir þrjár ...
Okkar hlutverk er að vernda einstaka náttúru Íslands, landvernd.is

Umsögn um frummatsskýrslu Blöndulínu 3

Landvernd gerir alvarlegar athugasemdir við framkomna frummatsskýrslu Blöndulínu 3 frá Blöndustöð til Akureyrar.

Einstök náttúra Eldsveitanna – Málþing um áhrif virkjana í Skaftárhreppi

Landvernd og Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi efna til málþings um áhrif virkjana í Skaftárhreppi í Norræna húsinu laugardaginn 5. maí kl. 12-15. ...

Fjölmenni á Náttúruverndarþingi 2012

Um 150 manns sóttu Náttúruverndarþing í Háskólanum í Reykjavík um helgina. Guðmundi Páli Ólafssyni var veitt viðurkenningin Náttúruverndarinn, fyrir ötula náttúruverndarbaráttu á Íslandi. Fjölmargar ályktanir ...

Varðliðar umhverfisins 2012

Á Degi umhverfisins útnefndi umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, Varðliða umhverfisins við hátíðlega athöfn. Nemendur Foldaskóla í Grafarvogi og nemendur í 7. og 8. bekk Stórutjarnaskóla í ...

Þriðji Grænfáninn í höfn í Álfaheiði

Það var glatt á hjalla í morgun þegar Gerður Magnúsdóttir fulltrúi Landverndar afhenti Grænfánann. Hann er aðþjóðleg viðurkenning fyrir góða frammistöðu í menntun til sjálfbærrar ...

Náttúruverndarþing 28. apríl í Háskólanum í Reykjavík

Náttúruverndarhreyfingin á Íslandi efnir til náttúruverndarþings 2012 í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 28. apríl kl. 10-16:30. Fjallað verður um stöðu rammaáætlunar, ferðaþjónustu, lýðræði, friðlönd og ...

Landvernd fagnar ákvörðun ríkisstjórnarinnar um eflingu almenningssamgangna

Landvernd hefur sent frá sér ályktun þar sem samtökin fagna ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að standa við fyrri yfirlýsingar og láta milljarð króna renna árlega til ...
Okkar hlutverk er að vernda einstaka náttúru Íslands, landvernd.is

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, aukin matsskylda o.fl.)

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 106/2000, um mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, aukin matsskylda o.fl.), 598. mál.

Efling græna hagkerfisins: Opinn fundur 11. apríl kl. 12 í Þjóðminjasafninu

Efling græna hagkerfisins: Opinn fundur 11. apríl kl. 12 í Þjóðminjasafninu
Loftslagsmál snerta alla á jörðinni, vinnum saman að bættu loftslagi, landvernd.is

Lagafrumvarp um lækkað eldsneytisverð

Það er mikilvægara að líta til langs tíma og búa í haginn fyrir sjálfbærari samgöngur á Íslandi og nýta þann hvata sem felst í háu ...

Náttúruverndarþing verður haldið 28. apríl

Landvernd kemur að skipulagningu Náttúruverndarþing 2012 sem verður haldið laugardaginn 28. apríl n.k. í Háskólanum í Reykjavík (stofu M-101) frá kl. 10-16:30. Takið daginn endilega ...
Endurvinnsla ætti að vera okkar sísti valkostur. Komum frekar í veg fyrir myndun úrgangs, landvernd.is

Umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs

Landvernd lýsir almennri ánægju með að úrgangsmál landsins skulu tekin föstum tökum með setningu ofangreindra laga. 

Verndun Þjórsárvera í sögulegu ljósi: fundur í Árnesi 17. mars

Fjörutíu ár eru nú liðin síðan barátta heimamanna í Gnúpverjahreppi fyrir verndun Þjórsárvera hófst. Þann 17. mars 1972 boðaði landgræðslunefnd Ungmennafélags Gnúpverja til almenns sveitarfundar ...

Gönguhópur Landverndar fer á Helgafell á morgun

Gönguhópur Landverndar efnir til annarrarr göngu sinnar á laugardaginn kemur, 10. mars. Gengið verður á Helgafell í Hafnarfirði.

Gönguhópur Landverndar stofnaður

Stofnaður hefur verið gönguhópur Landverndar. Þetta er liður í að styrkja grasrótarstarf samtakanna. Gönguhópurinn er hugsaður sem óformlegur hópur fólkssem deilir því áhugamáli að ganga ...

Áskorun til OR og menntamálaráðherra vegna Náttúruminjasafns Íslands og sölu Perlunnar

Fimm félög hafa sent stjórn Orkuveitu Reykjavíkur og mennta- og menningarmálaráðherra áskorun þar sem samtökin hvetja til þess að hugmyndir um nýtingu Perlunnar undir starfsemi ...

Fundur um verndun og orkunýtingu landssvæða

Kynningarfundur um umsögn þrettán náttúruverndarsamtaka um drög að tillögu að þingsályktun um verndun og orkunýtingu landssvæða verður haldinn í Þjóðminjasafninu miðvikudag 8. febrúar kl. 12-13:30.

Iðnaðarráðherra banni áfram útgáfu rannsóknaleyfa

Landvernd hefur sent iðnaðarráðherra bréf þar sem samtökin hvetja ráðherra til að gefa Orkustofnun fyrirmæli um áframhaldandi bann við útgáfu rannsóknaleyfa vegna mögulegra vatnsafls- og ...

Tíu ára afmæli Bláfánans á Íslandi

Í ár eru tíu ár liðin frá því að Landvernd innleiddi Bláfánaverkefnið á Íslandi. Verkefnið felst í því að veita rekstraraðilum smábátahafna og baðstranda viðurkenningu ...

Alþingi samþykki frumvarp um breytingar á lögum um upplýsingarétt

Landvernd hefur hvatt Alþingismenn til að samþykkja eins fljótt og auðið er frumvarp 59/140 um breytingu á lögum um upplýsingarétt um umhverfismál sem kveður á ...
Skipulag og vegagerð þarf að vera í sátt við náttúru og lífríki, leyfum náttúrunni að njóta vafans, landvernd.is

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun 2011-2022

Landvernd fagnar því að sett er fram stefnumótun í samgöngumálum til langs tíma sem felur fyrst og fremst í sér stefnu.
Tilvera mannsins er háð hafinu á margan hátt, okkur ber að gæta að heilbrigði hafsins, landvernd.is

Umsögn um lög um varnir gegn mengun hafs og stranda

Landvernd hefur sent inn umsögn við frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 33/2004 um varnir gegn mengun hafs og stranda.
Loftslagsmál snerta alla á jörðinni, vinnum saman að bættu loftslagi, landvernd.is

Umsögn um drög að lögum um loftslagsmál

Stjórn Landverndar fagnar því að sett verði heildarlöggjöf um loftslagsmál á Íslandi.

Varðliðar umhverfisins 2012

Boðað er til árlegrar verkefnasamkeppni um umhverfismál á meðal grunnskólabarna í 5. til 10. bekk. Keppnin kallast Varðliðar umhverfisins og það eru umhverfisráðuneytið, Landvernd og ...

Bláfáninn 10 ár á Íslandi

Í ár eru tíu ár liðin frá því að Landvernd innleiddi Bláfánaverkefnið á Íslandi. Verkefnið felst í því að veita rekstraraðilum smábátahafna og baðstranda viðurkenningu ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Umsögn um deiliskipulag um Þeistareyki

Landvernd leggur til að falla frá virkjun á svæðinu, m.a. í ljósi mikillar óvissu um endingu jarðhitaauðlindarinnar á svæðinu og umfangsmikilla umhverfisáhrifa.