Samgönguáætlun
Landvernd styður bættar almenningssamgöngur og fjölbreyttan ferðamáta, sem fjallað er um í nýrri samgönguáætlun fyrir árin 2024 – 2040. Bent er á að byggja þarf
Landvernd styður bættar almenningssamgöngur og fjölbreyttan ferðamáta, sem fjallað er um í nýrri samgönguáætlun fyrir árin 2024 – 2040. Bent er á að byggja þarf
Landvernd sendi atvinnuveganefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga sem fjallar um bann við hvalveiðum.
Í landsskipulagsstefnu er sett fram stefna ríkisins um skipulagsmál á landsvísu. Hún tekur til hálendis Íslands, dreifbýlis, þéttbýlis og haf- og strandsvæða.
Stefnunni er ætlað að tryggja heildarhagsmuni við gerð skipulagsáætlana og stuðla að samræmingu í stefnumótun ríkis og sveitarfélaga um þróun byggðar og landnýtingar.
Landvernd sendi Borgarbyggð umsögn um skipulag og matslýsingu fyrir aðalskipulag Borgarbyggðar 2025 – 2037 og óskar sveitarfélaginu velfarnaðar við vinnslu þess. Borgarbyggð er hvött til að virða sérstöðu, umhverfi og náttúru sveitarfélagsins
Stíga þarf mjög varlega til jarðar ef opna á markað fyrir raforku.
Mikilvægt er að viðskipti með raforku séu gagnsæ og að hafið verði yfir allan vafa að tilgangur þeirra sé að tryggja almannahagsmuni fram yfir einkahagsmuni. Það er grundvallaratriði að ekki sé gengið á dýrmæta náttúru íslands að nauðsynjalausu.
Stjórn Landverndar sendi Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti umsögn um lög sem kveða á um sameiningu Náttúrufræðistofnunar, Landmælinga og Náttúrurannsóknarstöðvar við Mývatn.
Neyslumöguleikar okkar virðast nær takmarkalausir og aðallega háðir því hvort við höfum efni á þeim – ekki endilega hvort við höfum þörf fyrir þá.
Síðustu ár hefur einstaklega vel tekist til með að rugla almenning í ríminu með illskiljanlegum loftslagsmarkmiðum og kröfum um breytta hegðun. Því miður ná þær kröfur bara til almennra borgara en hvorki til fyrirtækja né forystufólks.
Fyrirhugað er að sameina Vatnajökulsþjóðgarð, Þjóðgarðinn á Þingvöllum, náttúruverndarsvið Umhverfisstofnunar og Minjastofnunar í eina stofnun. Landvernd sendi umsögn um þessi áform þar sem varað er við hættunni á því að þekking og reynsla tapist.
Landvernd gerir kröfu um að heildstæðar rannsóknir fari fram á lífríki öllu á áhrifasvæði fyrirhugaðrar Sundabrautar og þá ekki síst fuglalífi eins og það hefur þróast á svæðinu til dagsins í dag. Verði verkefnið tekið lengra er mikilvægt að jarðgöng verði áfram valkostur og að áhrif þeirra á umhverfið verði rannsökuð til jafns við aðra möguleika.
Fyrirhugað er að reisa nýja Holtavörðuheiðarlínu um Grjótháls milli Norðurárdals og Þverárhlíðar, þar sem land er ósnortið og einstakri náttúru með silungavatnafesti yrði fórnað. Augljós staður fyrir nýja línu er í núverandi línustæði.
Ræða Benedikts Traustasonar formanns Landvarðafélags Íslands sem hann hélt á Hálendishátíð Landverndar 11. október síðastliðinn.
Hálendisplöntur verða svo gamlar að þær þurfa ekki aðeins að þola þær breytingar sem munu eiga sér stað á æviskeiði okkar heldur líka á æviskeiðum barna okkar, barnabarna og margra ættliða framtíðarinnar.
GDRN, Celebs, Lón og Kári koma fram á Hálendishátíð og heiðra Hálendi Íslands. Það gerir líka ljósmyndarinn Chris Burkard, en ljósmyndir hans munu skreyta Iðnó á Hálendishátíð. Miðasala er á tix.is, sjá hlekk í fréttinni.
Þótt enn sé hálendi Íslands stórt og hlutar þess ósnortnir sjá sífellt fleiri fjársterkir athafnamenn og stjórnvöld viðskiptatækifæri í þessari sameiginlegu auðlind þjóðarinnar.
Þorgerður María Þorbjarnardóttir formaður Landverndar skrifar um hálendi Íslands og hvers virði það er henni.
Landvernd heldur Hálendishátíð 11. október – tónlistarveislu til heiðurs Hálendi Íslands. Miðar eru seldir á tix.is
Landvernd kynnti sér fjárlög íslenska ríkisins fyrir árið 2024 og sendi umsögn um atriði er betur mega fara.
Skýrslan „Auðlindin okkar – sjálfbær sjávarútvegur“ er afrakstur vinnu starfshópa sem matvælaráðuneytið skipaði til að fjalla um sjávarauðlind okkar Íslendinga. Landvernd sendi matvælaráðuneytinu umsögn um skýrsluna.
Hvað er loftslagskvíði? Tilfinning sem felur í sér kvíða, áhyggjur eða óvissu vegna loftslagsbreytinga. Fólk með mikinn loftslagskvíða óttast til dæmis að jörðin og heimurinn
Samherjasamstæðan hagnaðist um 14,3 milljarða á síðasta ári, Ísfélag Vestmannaeyja um 8 milljarða og Arnarlax um 6 milljarða. Þess vegna kom á óvart þegar úthlutað var úr Orkusjóði nýlega að þessi fyrirtæki hlutu hæstu styrkina. Samtals námu þeir 30% af ráðstöfunarfé sjóðsins.