
Olíufursti heldur loftslagsþing
Á COP28 er tekist er á um hvort fasa skuli út notkun jarðefnaeldsneytis eða bara draga úr henni.
Á COP28 er tekist er á um hvort fasa skuli út notkun jarðefnaeldsneytis eða bara draga úr henni.
Nægjusemi er eftirsóknarverð og stuðlar að frelsi, meiri tíma og orku, þakklæti, hamingju og tilfinningu um að eiga nóg.
Nú þegar COP28 er handan við hornið er mikilvægt að skoða hvað íslenskum stjórnvöldum ber að gera í loftslagsmálum í alþjóðlegu samhengi. Eftirfarandi fréttatilkynning var send fjölmiðlum 28. nóvember 2023:
Nægjusemi er andstæð græðgi, að tileinka sér nægjusemi ætti að draga úr mengun, eyðslu og þörfinni til að fórna landi fyrir orkuver og gæti bjargað nokkrum jökulám, fossum og ósnertu víðerni, útsýni, jurtum og dýrum.
Þegar horft er til baka þá man fólk oft betur eftir skemmtilegum samverustundum með fjölskyldunni en því sem leyndist undir jólatrénu.
Skýrsla um bætta orkunýtingu sýnir að hægt er að spara 8% af orkunni í kerfinu og nýta hana í annað. Allt bendir þetta til mikilla ónýttra tækifæra í atvinnulífinu og hagkerfinu í heild.
Nægjusemi er ekki afturhvarf til fortíðar heldur ávísun á betri líðan og leiðarljós til sjálfbærrar þróunar.
Árið 2008 fól breska ríkisstjórnin samtökunum New Economic Foundation að safna saman niðurstöðum úr fjölda rannsókna sem hafa skoðað hvað það er sem eykur lífshamingju og vellíðan fólks um heim allan.
Mánudaginn 27. nóvember standa Landvernd og Neytendasamtökin saman að viðburði á Loft Hostel. Viðburðurinn hefst kl. 16:30 og stendur til 17:30. Nánari upplýsingar um viðburðinn:Hvað græðum
Notað verður nýtt á jólahringrásarmarkaði Norræna hússins og Landverndar! Viðburðurinn verður haldinn í Norræna húsinu sunnudaginn 26. nóvember frá 12:30 – 16:00. Dagskrá 12:30 –
Komdu á fund í Lögbergi 103, miðvikudaginn 22. nóvember kl. 17:00. Þar förum við yfir loftslagsráðstefnuna næstkomandi, COP 28 og setjum niður kröfur umhverfisverndarsamtaka.
Landvernd sendi sveitarstjóra Grindavíkur eftirfarandi bréf, sem er opið bréf til Grindvíkinga og stjórnvalda. Í bréfinu er lýst fullum stuðningi við nauðsynlegar framkvæmdir sem tryggja innviði og samfélag á hamfarasvæðum og boðin aðstoð við vinnu í samræmi við markmið Landverndar um að verja og endurreisa náttúru og umhverfi eins og best hæfir náttúrulegum aðstæðum og búsetu í landinu.
Landvernd og Seyðisfirðingar krefjast ógildingar á strandsvæðisskipulagi Austfjarða fyrir dómi.
Stjórn Landverndar fagnar því að í fyrsta sinn komi fram stefna um lagareldi, til að tryggja umhverfi, vistkerfi og náttúru og stuðla að sjálfbærri nýtingu. Mikilvægt er að engin atvinnugrein í lagareldi vaxi stjórnlaust, engar greinar lagareldis styðjist við vanmáttuga stjórnsýslu, lélegt eftirlit og skort á rannsóknum.
Landvernd styður bættar almenningssamgöngur og fjölbreyttan ferðamáta, sem fjallað er um í nýrri samgönguáætlun fyrir árin 2024 – 2040. Bent er á að byggja þarf
Landvernd sendi atvinnuveganefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga sem fjallar um bann við hvalveiðum.
Í landsskipulagsstefnu er sett fram stefna ríkisins um skipulagsmál á landsvísu. Hún tekur til hálendis Íslands, dreifbýlis, þéttbýlis og haf- og strandsvæða.
Stefnunni er ætlað að tryggja heildarhagsmuni við gerð skipulagsáætlana og stuðla að samræmingu í stefnumótun ríkis og sveitarfélaga um þróun byggðar og landnýtingar.
Landvernd sendi Borgarbyggð umsögn um skipulag og matslýsingu fyrir aðalskipulag Borgarbyggðar 2025 – 2037 og óskar sveitarfélaginu velfarnaðar við vinnslu þess. Borgarbyggð er hvött til að virða sérstöðu, umhverfi og náttúru sveitarfélagsins