Þú er hér - Category: GRÆNFÁNINN

Markmið verkefnisins þurfa að vera sýnileg nemendum og starfsfólki, tilvalið er að hafa sérstakan stað eða grænfánavegg þar sem upplýsingum um grænfánastarfið er miðlað til annarra, landvernd.is

Grænfánaúttektir í maí og júní

Grænfánaúttektir fara fram í skólum á Vestfjörðum og Norðurlandi, auk skóla á Suðvesturlandi. Starfsfólk Skóla á grænni grein heimsækir skóla sem hafa sótt. Að þessu sinni er boðið upp á heimsóknir í raunheimum, sem og yfir netið.

SJÁ VERKEFNI »
Blautþurrkuskrímslið eins og það birtist í veitukerfinu í Reykjavík þann 20. mars 2020. Mynd, blautþurrkur er fengin frá Veitum. Viðbætur: Landvernd.is

Fimm leiðir til að tækla blautþurrkuskrímslið

Við megum ekki hætta að huga að heilbrigði hafsins þó að við séum meira heima við eða komin með þrifaæði. Allt tengist þetta. Um helmingur þess súrefnis sem við öndum að okkur kemur frá plöntusvifi í hafinu. Það er því mikilvægt að minnka mengun sem rennur til sjávar.

SJÁ VERKEFNI »