
Ungt umhverfisfréttafólk – Verðlaunaafhending 2020
Hver vinnur keppnina í ár? Við hvetjum alla áhugasama til þess að horfa á streymið þann 6. maí og kynnast því sem ungt fólk er að gera í umhverfismálum í dag.

Hver vinnur keppnina í ár? Við hvetjum alla áhugasama til þess að horfa á streymið þann 6. maí og kynnast því sem ungt fólk er að gera í umhverfismálum í dag.

Skólar á grænni grein eru leiðandi í menntun til sjálfbærni á Íslandi. Nemendur vinna að raunverulegum verkefnum og valdefling er lykilatriði.

Vissir þú að það er umhverfisvænna að lesa bók en að streyma þætti? Hér eru nokkur góð ráð sem við getum fylgt á Degi jarðar og helst alla daga.

Fögnum Degi jarðar með ljúffengri máltíð sem er í senn holl og umhverfisvæn.

Grænfánaúttektir fara fram í skólum á Vestfjörðum og Norðurlandi, auk skóla á Suðvesturlandi. Starfsfólk Skóla á grænni grein heimsækir skóla sem hafa sótt. Að þessu sinni er boðið upp á heimsóknir í raunheimum, sem og yfir netið.

Í fréttabréfi Skóla á grænni grein má finna fjölda verkefna og hugmynda sem hægt er að nýta á meðan samkomubanni stendur, að ógleymdri sumargjöf til ykkar allra sem við hvetjum ykkur til að prófa.

Krossfiskurinn er núvitundaræfing sem hentar öllum aldurshópum. Hugum að andlegri líðan. Góð lýðheilsa styður við sjálfbært samfélag.

Á mörgum heimilum má finna heilmikið lífríki og eru þar pottaplöntur fremstar í flokki þeirra lífvera sem gleðja augun og andann. Komdu með í innandyra náttúruskoðun.

Hvað getum við lært um nútímann af fortíðinni og framtíðinni? Amma, afi, ég og barnabarnið mitt er valdeflandi verkefni sem setur stöðu mála í dag í samhengi við fortíð og framtíð.

Hér eru tíu ráð fyrir einhleypa sokka sem finnast á hverju heimili. #þjóðráðLandverndar

Lærðu um lífbreytileika í bangsagöngunni. Landvernd og Skólar á grænni grein senda fjölskyldum og skólum skemmtileg verkefni í bangsagönguna.

Við megum ekki hætta að huga að heilbrigði hafsins þó að við séum meira heima við eða komin með þrifaæði. Allt tengist þetta. Um helmingur þess súrefnis sem við öndum að okkur kemur frá plöntusvifi í hafinu. Það er því mikilvægt að minnka mengun sem rennur til sjávar.

Losun manna á gróðurhúsalofttegundum líkt og koltvíoxíði, veldur hamfarahlýnun á jörðinni.

Jón Stefánsson í Hvolsskóla hlaut heiðursviðurkenningu Skóla á grænni grein fyrir einstök störf í þágu náttúrunnar og uppbyggingar grænfánaverkefnisins í Hvolsskóla.

Háskóli Íslands fékk sinn fyrsta grænfána afhentan við hátíðlega athöfn þann 4. mars 2020.
Grænfáninn er alþjóðleg viðurkenning til skóla á grænni grein sem sinna umhverfismennt og innleiða menntun til sjálfbærni í skólastarfið.

Umhverfis- og auðlindaráðherra heiðraði leikskólana Norðurberg, Álfheima og Andabæ á ráðstefnu Skóla á grænni grein þann 7. febrúar 2020, landvernd.is

Viðfangsefni ráðstefnunnar var loftslagsbreytingar í skólastarfi. Var ráðstefnan vel sótt og samanstóð dagskráin af erindum, vinnustofum og menntabúðum.

Á ráðstefnunni verður fjallað um þær áskoranir sem fylgja skólastarfi á tímum loftslagsbreytinga og verður sjónum beint að valdeflandi aðferðum og verkfærum sem nota má með nemendum.

Dr. Rannveig fræðir fólk um plast, loftslagsmál og náttúru í umhverfispistlum sínum.

Ástralía brennur af völdum loftslagshamfara! Hvernig getum við brugðist við? Hvað getur þú gert? Styrkjum og styðjum fólk og dýr.