Það sem allir ættu að vita – Myndband
Þrjár stúlkur frá Menntaskólanum að Laugarvatni segja frá því sem þeim þykir mikilvægt að fólk viti um umhverfismálin. Ungt umhverfisfréttafólk.
Þrjár stúlkur frá Menntaskólanum að Laugarvatni segja frá því sem þeim þykir mikilvægt að fólk viti um umhverfismálin. Ungt umhverfisfréttafólk.
Nemendur við Menntaskólann við Sund gerðu vefsíðu um fatasóun í verkefninu Ungt umhverfisfréttafólk. Verkefnið tengist heimsmarkmiði 12, ábyrg neysla.
Þriðja sætið í samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks árið 2020 hlutu nemendur sem stóðu að Instagram-síðunni hellisbúarni. Þar er fjallað um bráðnun jökla.
„Congratulations humanity“ hreppti annað sætið í samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks árið 2020. Ljósmyndin er áhrifarík og sterk gagnrýni á neyslusamfélagið.
Ungt umhverfisfréttafólk í Fjölbrautaskólanum við Ármúla stendur fyrir ljósmyndasýningu í samstarfi við Landvernd frá 27. maí til 3. júní.
Hin merka vísindakona Dr. Jane Goodall stofnaði alþjóða ungmennahreyfinguna Roots and shoots. Hreyfingin hvetur til verndunar dýra og jarðarinnar allrar.
Lífs Streymið // Life Stream er viðburður sem tileinkaður er því margbreytilega lífi sem jörðin okkar býr yfir. Við fögnum náttúrunni, umhverfinu, dýrunum, plöntunum, mannfólkinu.
Að fara í göngutúr er frábær skemmtun og býður upp á ýmsa möguleika. Það getur verið gaman að brjóta upp gönguna með leikjum eða gera rannsókn á umhverfinu.
Fjölmargir nemendur sendu inn verkefni í keppnina Ungt umhverfisfréttafólk. Sigurvegarar 2020 eru…
Allir geta ræktað! Nú er rétti tíminn. Það er dásamlegt að rækta grænmeti og það er ekki síður gott fyrir umhverfið.
Hver vinnur keppnina í ár? Við hvetjum alla áhugasama til þess að horfa á streymið þann 6. maí og kynnast því sem ungt fólk er að gera í umhverfismálum í dag.
Skólar á grænni grein eru leiðandi í menntun til sjálfbærni á Íslandi. Nemendur vinna að raunverulegum verkefnum og valdefling er lykilatriði.
Vissir þú að það er umhverfisvænna að lesa bók en að streyma þætti? Hér eru nokkur góð ráð sem við getum fylgt á Degi jarðar og helst alla daga.
Fögnum Degi jarðar með ljúffengri máltíð sem er í senn holl og umhverfisvæn.
Grænfánaúttektir fara fram í skólum á Vestfjörðum og Norðurlandi, auk skóla á Suðvesturlandi. Starfsfólk Skóla á grænni grein heimsækir skóla sem hafa sótt. Að þessu sinni er boðið upp á heimsóknir í raunheimum, sem og yfir netið.
Í fréttabréfi Skóla á grænni grein má finna fjölda verkefna og hugmynda sem hægt er að nýta á meðan samkomubanni stendur, að ógleymdri sumargjöf til ykkar allra sem við hvetjum ykkur til að prófa.
Krossfiskurinn er núvitundaræfing sem hentar öllum aldurshópum. Hugum að andlegri líðan. Góð lýðheilsa styður við sjálfbært samfélag.
Á mörgum heimilum má finna heilmikið lífríki og eru þar pottaplöntur fremstar í flokki þeirra lífvera sem gleðja augun og andann. Komdu með í innandyra náttúruskoðun.
Hvað getum við lært um nútímann af fortíðinni og framtíðinni? Amma, afi, ég og barnabarnið mitt er valdeflandi verkefni sem setur stöðu mála í dag í samhengi við fortíð og framtíð.
Hér eru tíu ráð fyrir einhleypa sokka sem finnast á hverju heimili. #þjóðráðLandverndar