FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM
Efnistaka í Ingólfsfjalli leyfð áfram
15. október, 2008
Sveitarfélagið leggur áherslu á að réttum málsmeðferðarreglum hafi verið fylgt og leitað allra lögbundinna álita áður en leyfið var gefið út. Þá vísar sveitarfélagið til ...
Flæðigryfjur í Helguvík
15. október, 2008
Tveir einstaklingar sendu Skipulagsstofnun athugasemdir sem beinast að fyrirhugaðri flæðigryfju í Selvík. Í athugasemdunum er vakið máls á mörgum þáttum sem ekki hafa fengið mikla ...
Gjábakkavegur, ráðherra fresti útboði
15. október, 2008
Landvernd vill fresta útboði Gjábakkavegar. Á heimasíðu Vegagerðarinnar er verkið á skrá yfir fyrirhuguð útboð þrátt fyrir að UNESCO fjalli nú um málefni Þjóðgarðsins og ...
Tími ofnýtingar náttúruauðlinda liðinn!
15. október, 2008
Landgræðsla ríkisins og Landvernd bjóða til hádegisfyrirlestrar föstudaginn 17. apríl kl. 12:15 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Roger Crofts, sem er alþjóðlegur ráðgjafi margra ríkisstjórna og ...
Tvö hundruð manns á baráttufundi
15. október, 2008
Rúmlega tvö hundruð manns sóttu baráttufund fyrir verndun Jökulsánna í Skagafirði. Fundurinn samþykkti ályktun um að skora á sveitarstjórnir Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps.
Athugasemdir vegna Bitruvirkjunar
15. október, 2008
Landvernd leggst eindregið gegn Bitruvirkjun við Ölkelduháls slík eru áhrifin á loftgæði, landslag, útivist, ferðaþjónustu o.fl. Þensla er í efnahagi og tiltölulega lítið atvinnuleysi. Þörfin ...
Viðurkenningar á Degi umhverfisins
15. október, 2008
Á Degi umhverfisins útnefndi umhverfisráðherra, Kolbrún Halldórsdóttir, nemendur úr Grunnskóla Siglufjarðar og Snælandsskóla Varðliða umhverfisins. Þetta er þriðja árið í röð sem Varðliðar umhverfisins eru ...
Fræðslumiðstöð umhverfis og náttúru
15. október, 2008
Stjórn Landverndar hefur ákveðið að kljúfa fræðsluverkefni sín frá öðrum verkefnum og stofna Fræðslumiðstöð umhverfis og náttúru. Markmið hennar er að efla þekkingu og skilning ...
Opinn fundur um álver í Helguvík – föstudaginn 12. janúar
15. október, 2008
Nýleg könnun á vef Víkurfrétta sýnir að skiptar skoðanir eru um hvort reisa skuli álver í Helguvík. Lítil sem engin umræða hefur farið fram um ...
Umhverfisstofnun um Hverfisfljót
15. október, 2008
Umhverfisstofnun telur að framkvæmdir vegna virkjunar Hverfisfljóts geti haft í för með sér umtalsverð sjónaræn áhrif og breytingar á ásýnd lands. Þetta kemur fram í ...
Umsóknir um Bláfánann 2008
15. október, 2008
Skrifstofa Landverndar er þessa dagana að kynna Bláfánann fyrir rekstraraðilum smábátahafna og baðstranda og er frestur til að sækja um og/eða endurnýja aðild fyrir árið ...
Fjöldi ályktana samþykktar á aðalfundi 2008
15. október, 2008
Á aðalfundi Landverndar sem haldinn var í Norræna húsinu laugardaginn 16. maí s.l. voru sex stefnumarkandi ályktanir samþykktar á sviði orkumála, loftslagsmála, atvinnumála, stjórnsýslu, umhverfisfræðslu ...
Slitinn fáni við Andakílskóla- nýr á leiðinni
15. október, 2008
Skólinn hefur sótt um að fá að halda fánananum næstu tvö ár. Veður og vindar hafa sett mark sitt á gamla fánann sem blakti við ...
Bætum samgöngur um Vestfirði í sátt við náttúruna
15. október, 2008
Fuglavernd, Landvernd, Náttúruverndar- samtök Íslands og Náttúruvaktin hvetja Alþingi til þess að taka af skarið með lagasetningu eða þingsályktun
Leyndi Múlavirkjun ehf. gögnum?
15. október, 2008
Svo virðist sem forsvarsmenn Múlavirkjunar hafi leynt iðnaðarráðuneytið gögnum. Ef satt reynist er hér um alvarlegt brot að af hálfu framkvæmdaraðila að ræða og sætir ...
Keppni fyrir framhaldsskólanema
15. október, 2008
Keppni í fréttamennsku árið 2008. Ungir umhverfisfréttamenn yre.global/ er eitt af verkefnum FEE (Foundation for Environmental Education), samtökunum sem einnig halda utan um verkefnið um ...
Landvernd styður friðlýsingu Gjástykkis
15. október, 2008
Stjórn Landverndar tekur undir áhyggjur SUNN (Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi) vegna fyrirhugaðra rannsóknarborana í Gjástykki í Suður-Þingeyjarsýslu, sem nú eru í matsferli vegna umhverfisáhrifa. ...
Grænfáninn annars staðar en í grunnskólum
15. október, 2008
Á fundi verkefnisstjóra um Grænfána í Dublin varð mikil umræða um hvort rétt væri að útvíkka verkefnið til annarra en grunnskóla svo sem leikskóla og ...
Umsóknir um bláfána fyrir árið 2007
15. október, 2008
Hafnir og baðstrandir sem sækjast eftir Bláfánanum á árinu 2007 þurfa að leggja fram umsókn eigi síðar en 20. febrúar n.k.
Nýtt Múlavirkjunarmál í uppsiglingu?
15. október, 2008
Svo virðist sem við virkjun Fjarðarár á Seyðisfirði stefni í lögleysu sambærilega við þá sem einkenndi framvæmdina við Múlavirkjun á Snæfellsnesi.
Gjábakkavegsskýrsla Landverndar
15. október, 2008
Í greinargerð Landverndar er farið yfir þær leiðir og lausnir sem lagðar hafa verið til. Leiðirnar eru sýndar myndrænt og rýnt er í gagnsemi þeirra, ...
Landvernd sendir frá sér umsögn um rannsóknarboranir í Gjástykki
15. október, 2008
Landvernd hefur gert ítarlegar athugasemdir við frummatsskýrslu Landsvirkjunar vegna rannsóknarborana í Gjástykki. Samtökin lýsa yfir áhyggjum vegna fyrirhugaðra framkvæmda og telja mikla hættu á að ...
Sótt um fyrir leikskóla
15. október, 2008
Leikskólar hafa sýnt mikinn áhuga á umhverfismálum og unnið ákaflega vel á því sviði. Þeir hafa margir leitað eftir því að fá að taka sjálfstæðan ...
Háspennulínur Hellisheiði – Straumsvík athugasemdir Landverndar
15. október, 2008
Landvernd bendir í umsögn sinni til Skipulags- stofnunnar á að það skorti á heildarmynd í allri umfjöllun framkvæmdaaðila.
Heiðmörk: Kæru Landverndar vísað frá
15. október, 2008
Kæru Landverndar var vísað frá án efnislegrar meðhöndlunar þrátt fyrir augjós lögbrot og umtalsvert umhverfisrask. Frávísunin undirstrikar nauðsyn þess að rýmka kæruheimildir félagasamtaka í löggjöf ...
Stefna til varnar þjóðgarði og Þingvallvatni
15. október, 2008
Pétur M. Jónasson prófessor hefur höfðað mál gegn Vegagerðinni til að koma í veg fyrir vegagerð sem myndi valda óafturkræfum spjöllum á Þingvallvatni, lífríki þess ...
Heildstæð stefna um nýtingu háhita komi fyrst
15. október, 2008
Landvernd sendi samvinnunefnd miðhálendisins í gær athugasemdir sínar við tillögur um breytingar á svæðisskipulagi miðhálendisins. Í athugasemdunum leggja samtökin til að fallið verði frá hugmyndum ...
Alþjóðlegverkefni hér og þar
15. október, 2008
Fjöldi alþjóðlegra verkefna í skólum er slíkur að ef kennarar vildu gætu þeir líklega stöðugt látið nemendur sína vinna að þeim – og sleppt öllu ...
Virkjanir í Þjórsá fréttir frá fundi.
15. október, 2008
Sunnudaginn 11. febrúar héldu Sól á Suðurlandi og Náttúruverndar- samtök Suðurlands fund hátt í 500 manns mættu á fundinn ...
Gjábakkavegur – Ríkt tilefni til endurupptöku málsins
15. október, 2008
Pétur M. Jónasson vatnalíffræðingur, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla og heiðursdoktur við Háskóla Islands hefur sent erindi til Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra vegna úrskurðar um Gjábakkaveg.
Alviðra fyrir leikskólabörn.
15. október, 2008
Leikskólar heimsækja Alviðru í auknum mæli og þá einkum „útskriftarhópar“ leikskólanna. Í Alviðru er í boði tvenns konar dagskrá fyrir leikskóla.
Vorannir Skóla á grænni grein
15. október, 2008
Nú eru vorannir að hefjast hjá stýrihópi Landverndar um Grænfána. Margir skólar vilja fá að flagga Grænfánanum í vorblænum áður en skólum er lokað að ...
Vegna samgönguáætlunar
15. október, 2008
Landvernd hefur sent frá sér athugasemdir vegna tillögu að samgöngu- áætlun. M.a. er fjallað um Gjábakkaveg, Vestfjarðarveg, Dettifossveg og ...
Ályktanir frá aðalfundi Landverndar 2007
15. október, 2008
Aðalfundur sendi frá sér átta ályktanir til verndar íslenskri náttúru. Ályktanirnar mynda grunn að víðtækri náttúruvernd með hagsmuni heildarinnar að leiðarljósi.
Náttúra – Tónleikar til stuðnings náttúruvernd á Ísland – 2008
15. október, 2008
Björk Guðmundsdóttir og Sigur Rós ásamt Ólöfu Arnalds halda tónleika til stuðnings náttúruvernd á Íslandi í brekkunni fyrir ofan þvottalaugarnar í Laugardal í Reykjavík kl. ...
Hjólreiðar sem fullgildur samgöngukostur
15. október, 2008
Á aðalfundi Landverndar, sem haldinn var nýlega var rætt um hjólreiðar sem vistvænan samgöngukost sem jafnframt hefur bætandi áhrif á heilsufar. Fundurinn samþykkti ályktun ...
Losun gróðurhúsalofttegunda – umsögn Landverndar
15. október, 2008
Álframleiðsla á Íslandi er í hnattrænu samhengi óhagstæð með tilliti til losunar gróðurhúsalofttegunda.
Vistvernd í verki heimsækir SORPU
15. október, 2008
Þátttakendum Vistverndar í verki var boðið í fræðsluheimsókn til SORPU nú fyrir skömmu.
Á ferð um Teigsskóg
15. október, 2008
Um 90 manns mættu í gönguna um Teigsskóg þann 5. júlí sl. Ferðin var farin til að vekja athygli landsmanna á þeim náttúrugæðum sem þarna ...
Alþjóðafundur Vistverndar í verki
15. október, 2008
Vistvernd í verki er íslenska nafnið á verkefninu Global Action Plan (GAP)sem sett hefur verið á laggir í 19 löndum. Verkefnið var kynnt alþjóðlega á ...
Fimm af meginreglum umhverfisréttar lögleiddar á Íslandi
15. október, 2008
Það er fagnaðarefni að þessar fimm meginreglur virðist nú vera á leið inn í löggjöf á Íslandi en umhverfisréttur hefur staðið höllum fæti, bæði á ...
Nýir straumar í náttúruvernd
15. október, 2008
IUCN (the International Union for Conservation of Nature) eru alþjóðleg náttúruverndarsamtök, stofnuð árið 1948 og fagna því 60 ára afmæli sínu á þessu ári. Um ...
Gjábakkavegur – bréf til umhverfisráðherra
15. október, 2008
Margir vatnalíffræðingar eru sammála um að köfnunarefnis- álag vegna aukinnar umferðar við Þingvallavatn geti hugsanlega spillt hrygningarsvæðum.
Hálendisvegaskýrsla Landverndar
15. október, 2008
Í skýrslunni er lagt til að gert verði heildstætt kerfi um flokkun vega á hálendinu til að auka öryggi vegfarenda og til að draga úr ...
Kennaranámskeið í Alviðru.
15. október, 2008
Kennaranámskeið var haldið í Alviðru 10. október s.l. Yfirskrift námskeiðsins var „Nám og kennsla um lífríkið í fersku vatni“ Leiðbeinandi á námskeiðinu var Stefán Bergmann ...
Kolviður bindur kolefni
15. október, 2008
Kolviður, umhverfisverkefni Landverndar og Skógræktarfélags Íslands, bindur kolefni með skógrækt. Íslendingar geta strax hafið aðgerðir til þess að sporna við gróðurhúsaáhrifunum.
Skref fyrir skref á Degi umhverfisins
15. október, 2008
Skref fyrir skref er leiðbeiningarrit um vistvænni lífsstíl.
Yfirlýsing vegna áforma um virkjun Héraðsvatna.
15. október, 2008
Landvernd hefur varað sveitarstjórn Skagafjarðar við því að festa virkjunarkosti við Villinganes og Skatastaði inn á aðalskipulag. Hagkvæmni Villinganesvirkjunar grundvallast á ...
Starfið er margt – ársskýrsla grænfánans
15. október, 2008
Í tengslum við aðalfund Landverndar 22. maí 2004 hefur verið tekin saman skýrsla um Grænfánaverkefnið ,,Skólar á grænni grein".
Múlavirkjun verði lagfærð
15. október, 2008
Í erindi Landverndar til bygginganefndar Eyja- og Miklaholtshrepps er þess krafist að Múlavirkjun lagfærð til samræmis við þau gögn sem lágu til grundvallar ákvörðun Skipulagsstofnunar ...
Ákvörðun um Suðvesturlínu felld úr gildi
15. október, 2008
Umhverfisráðherra hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 25. mars 2009 að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar Suðvesturlína og öðrum ...
Fyrsti Kolviðarskógurinn
15. október, 2008
Keyptar hafa verið 70.000 plöntur og nú hafa fyrstu trén í skógi Kolviðar á Geitasandi verið gróðursett. Er þar með lagður grunnur að fyrsta Kolviðarskóginum ...
Umsóknir fyrir árið 2006
15. október, 2006
Hafnir og baðstrandir sem sækjast eftir Bláfánanum á árinu 2006 þurf að leggja fram umsókn eigi síðar en 20. febrúar n.k.
Umsögn Landverndar um auglýsta breytingu á Skipulagi Miðhálendisins
13. október, 2006
Í tillögu að breytingu á staðfestu svæðisskipulagi Miðhálendis Íslands 2015 er gert ráð fyrir byggingu hálendismiðstöðvar við Skálpanes.
Umsögn Landverndar vegna virkjana á Ölkelduhálsi og við Hverahlíð
27. september, 2006
Hengladalirnir og Ölkelduháls hafa hátt útivistargildi en jarðvarmavirkjun á Ölkelduhálsi myndi óhjákvæmilega rýra útivistargildi þessara svæða.
Stóriðjuframkvæmdir taka völdin á ný
26. september, 2006
Við teljum því ekki að spurningin sé hvort, heldur hvenær og hversu umfangsmiklar þessar framkvæmdir verða. Spá um áframhaldandi stóriðjuframkvæmdir er því meðal mikilvægra forsendna ...
Hellarannsóknafélag Íslands styður hugmyndir um eldfjallagarð
12. september, 2006
Hellarannsóknafélag Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við útspil Landverndar um að Reykjanesskagi skuli gerður að eldfjallagarði og fólkvangi. Félagið telur sérstaklega ánægjulegt að vernda eigi ...
Alcoa – hagfræðin loksins höfð með
1. september, 2006
Um langt skeið hafa álfyrirtækin forðast að nefna hagfræðilegu rökin sem liggja til grundvallar því að vothreinsibúnaði sé hafnað. Í kjölfar athugasemda Landverndar við frummatsskýrlsu ...
Náttúra Íslands í myndum Hjörleifs
24. júní, 2006
Í tilefni af 70 ára afmæli náttúrufræðingsins og náttúruljósmyndarans Hjörleifs Guttormssonar stendur Landvernd fyrir sýningu á ljósmyndum hans í Öskju. Hagnaður af sölu rennur til ...
Málþing um ÍslandsGátt – 2006 – sjálfbær ferðaþjónusta.
19. maí, 2006
Haldið föstudagurinn 9. júní, kl. 14:00 í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1.Markmið málþingsins var að leiða í ljós hvað hagsmunaaðilar geta fengið út úr samstarfi ...