FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM

Tími ofnýtingar náttúruauðlinda liðinn!

Landgræðsla ríkisins og Landvernd bjóða til hádegisfyrirlestrar föstudaginn 17. apríl kl. 12:15 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Roger Crofts, sem er alþjóðlegur ráðgjafi margra ríkisstjórna og ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Tvö hundruð manns á baráttufundi

Rúmlega tvö hundruð manns sóttu baráttufund fyrir verndun Jökulsánna í Skagafirði. Fundurinn samþykkti ályktun um að skora á sveitarstjórnir Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps.
bitra, hverahlíð, Hengill - Ljósmynd, Kjartan Pétur Sigurðsson, góðfúslega tekin að láni frá www.hengill.nu.

Athugasemdir vegna Bitruvirkjunar

Landvernd leggst eindregið gegn Bitruvirkjun við Ölkelduháls slík eru áhrifin á loftgæði, landslag, útivist, ferðaþjónustu o.fl. Þensla er í efnahagi og tiltölulega lítið atvinnuleysi. Þörfin ...

Viðurkenningar á Degi umhverfisins

Á Degi umhverfisins útnefndi umhverfisráðherra, Kolbrún Halldórsdóttir, nemendur úr Grunnskóla Siglufjarðar og Snælandsskóla Varðliða umhverfisins. Þetta er þriðja árið í röð sem Varðliðar umhverfisins eru ...
Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.

Fræðslumiðstöð umhverfis og náttúru

Stjórn Landverndar hefur ákveðið að kljúfa fræðsluverkefni sín frá öðrum verkefnum og stofna Fræðslumiðstöð umhverfis og náttúru. Markmið hennar er að efla þekkingu og skilning ...

Opinn fundur um álver í Helguvík – föstudaginn 12. janúar

Nýleg könnun á vef Víkurfrétta sýnir að skiptar skoðanir eru um hvort reisa skuli álver í Helguvík. Lítil sem engin umræða hefur farið fram um ...

Umhverfisstofnun um Hverfisfljót

Umhverfisstofnun telur að framkvæmdir vegna virkjunar Hverfisfljóts geti haft í för með sér umtalsverð sjónaræn áhrif og breytingar á ásýnd lands. Þetta kemur fram í ...
Landvernd fór með umsjón Bláfánans á árunum 2002-2018, landvernd.is

Umsóknir um Bláfánann 2008

Skrifstofa Landverndar er þessa dagana að kynna Bláfánann fyrir rekstraraðilum smábátahafna og baðstranda og er frestur til að sækja um og/eða endurnýja aðild fyrir árið ...

Fjöldi ályktana samþykktar á aðalfundi 2008

Á aðalfundi Landverndar sem haldinn var í Norræna húsinu laugardaginn 16. maí s.l. voru sex stefnumarkandi ályktanir samþykktar á sviði orkumála, loftslagsmála, atvinnumála, stjórnsýslu, umhverfisfræðslu ...

Slitinn fáni við Andakílskóla- nýr á leiðinni

Skólinn hefur sótt um að fá að halda fánananum næstu tvö ár. Veður og vindar hafa sett mark sitt á gamla fánann sem blakti við ...
Teigsskógur er einstakt svæði þar sem náttúrulegur birkiskógur mætir fjöru, landvernd.is

Bætum samgöngur um Vestfirði í sátt við náttúruna

Fuglavernd, Landvernd, Náttúruverndar- samtök Íslands og Náttúruvaktin hvetja Alþingi til þess að taka af skarið með lagasetningu eða þingsályktun

Leyndi Múlavirkjun ehf. gögnum?

Svo virðist sem forsvarsmenn Múlavirkjunar hafi leynt iðnaðarráðuneytið gögnum. Ef satt reynist er hér um alvarlegt brot að af hálfu framkvæmdaraðila að ræða og sætir ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Keppni fyrir framhaldsskólanema

Keppni í fréttamennsku árið 2008. Ungir umhverfisfréttamenn yre.global/ er eitt af verkefnum FEE (Foundation for Environmental Education), samtökunum sem einnig halda utan um verkefnið um ...
Gjástykki, landvernd.is

Landvernd styður friðlýsingu Gjástykkis

Stjórn Landverndar tekur undir áhyggjur SUNN (Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi) vegna fyrirhugaðra rannsóknarborana í Gjástykki í Suður-Þingeyjarsýslu, sem nú eru í matsferli vegna umhverfisáhrifa. ...
Grænfáninn er veittur þeim skólum á grænni grein sem ná markmiðum sínum, landvernd.is/graenfaninn

Grænfáninn annars staðar en í grunnskólum

Á fundi verkefnisstjóra um Grænfána í Dublin varð mikil umræða um hvort rétt væri að útvíkka verkefnið til annarra en grunnskóla svo sem leikskóla og ...
Landvernd fór með umsjón Bláfánans á árunum 2002-2018, landvernd.is

Umsóknir um bláfána fyrir árið 2007

Hafnir og baðstrandir sem sækjast eftir Bláfánanum á árinu 2007 þurfa að leggja fram umsókn eigi síðar en 20. febrúar n.k.

Nýtt Múlavirkjunarmál í uppsiglingu?

Svo virðist sem við virkjun Fjarðarár á Seyðisfirði stefni í lögleysu sambærilega við þá sem einkenndi framvæmdina við Múlavirkjun á Snæfellsnesi.

Gjábakkavegsskýrsla Landverndar

Í greinargerð Landverndar er farið yfir þær leiðir og lausnir sem lagðar hafa verið til. Leiðirnar eru sýndar myndrænt og rýnt er í gagnsemi þeirra, ...
Gjástykki, landvernd.is

Landvernd sendir frá sér umsögn um rannsóknarboranir í Gjástykki

Landvernd hefur gert ítarlegar athugasemdir við frummatsskýrslu Landsvirkjunar vegna rannsóknarborana í Gjástykki. Samtökin lýsa yfir áhyggjum vegna fyrirhugaðra framkvæmda og telja mikla hættu á að ...
Grænfáninn er veittur þeim skólum á grænni grein sem ná markmiðum sínum, landvernd.is/graenfaninn

Sótt um fyrir leikskóla

Leikskólar hafa sýnt mikinn áhuga á umhverfismálum og unnið ákaflega vel á því sviði. Þeir hafa margir leitað eftir því að fá að taka sjálfstæðan ...

Háspennulínur Hellisheiði – Straumsvík athugasemdir Landverndar

Landvernd bendir í umsögn sinni til Skipulags- stofnunnar á að það skorti á heildarmynd í allri umfjöllun framkvæmdaaðila.

Heiðmörk: Kæru Landverndar vísað frá

Kæru Landverndar var vísað frá án efnislegrar meðhöndlunar þrátt fyrir augjós lögbrot og umtalsvert umhverfisrask. Frávísunin undirstrikar nauðsyn þess að rýmka kæruheimildir félagasamtaka í löggjöf ...
Þingvellir. Þjóðgarðastofnun gæti elft náttúruvernd í landinu, landvernd.is

Stefna til varnar þjóðgarði og Þingvallvatni

Pétur M. Jónasson prófessor hefur höfðað mál gegn Vegagerðinni til að koma í veg fyrir vegagerð sem myndi valda óafturkræfum spjöllum á Þingvallvatni, lífríki þess ...
Gjástykki, landvernd.is

Heildstæð stefna um nýtingu háhita komi fyrst

Landvernd sendi samvinnunefnd miðhálendisins í gær athugasemdir sínar við tillögur um breytingar á svæðisskipulagi miðhálendisins. Í athugasemdunum leggja samtökin til að fallið verði frá hugmyndum ...

Alþjóðlegverkefni hér og þar

Fjöldi alþjóðlegra verkefna í skólum er slíkur að ef kennarar vildu gætu þeir líklega stöðugt látið nemendur sína vinna að þeim – og sleppt öllu ...

Virkjanir í Þjórsá fréttir frá fundi.

Sunnudaginn 11. febrúar héldu Sól á Suðurlandi og Náttúruverndar- samtök Suðurlands fund hátt í 500 manns mættu á fundinn ...
Þingvellir. Þjóðgarðastofnun gæti elft náttúruvernd í landinu, landvernd.is

Gjábakkavegur – Ríkt tilefni til endurupptöku málsins

Pétur M. Jónasson vatnalíffræðingur, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla og heiðursdoktur við Háskóla Islands hefur sent erindi til Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra vegna úrskurðar um Gjábakkaveg.
Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.

Alviðra fyrir leikskólabörn.

Leikskólar heimsækja Alviðru í auknum mæli og þá einkum „útskriftarhópar“ leikskólanna. Í Alviðru er í boði tvenns konar dagskrá fyrir leikskóla.
Skógræktarfélag Rangæinga sem sér um skógræktarframkvæmdirnar á Geitasandi samkvæmt samningi við Kolvið. Hér má sjá Sigríði Heiðmundardóttur, formann skógræktarfélags Rangæinga, og skógræktin er komin í fullan gang.

Fyrsti Kolviðarskógurinn

Keyptar hafa verið 70.000 plöntur og nú hafa fyrstu trén í skógi Kolviðar á Geitasandi verið gróðursett. Er þar með lagður grunnur að fyrsta Kolviðarskóginum ...
Náttúrlegir birkiskógar eru lögverndaðir með náttúruverndarlögum, lauftré eru lungu heimsins, landvernd.is

Kolviður bindur kolefni

Kolviður, umhverfisverkefni Landverndar og Skógræktarfélags Íslands, bindur kolefni með skógrækt. Íslendingar geta strax hafið aðgerðir til þess að sporna við gróðurhúsaáhrifunum.
Skref fyrir skref, leiðbeiningar fyrir vistvænna líf. landvernd.is

Skref fyrir skref á Degi umhverfisins

Skref fyrir skref er leiðbeiningarrit um vistvænni lífsstíl.

Yfirlýsing vegna áforma um virkjun Héraðsvatna.

Landvernd hefur varað sveitarstjórn Skagafjarðar við því að festa virkjunarkosti við Villinganes og Skatastaði inn á aðalskipulag. Hagkvæmni Villinganesvirkjunar grundvallast á ...

Starfið er margt – ársskýrsla grænfánans

Í tengslum við aðalfund Landverndar 22. maí 2004 hefur verið tekin saman skýrsla um Grænfánaverkefnið ,,Skólar á grænni grein".

Múlavirkjun verði lagfærð

Í erindi Landverndar til bygginganefndar Eyja- og Miklaholtshrepps er þess krafist að Múlavirkjun lagfærð til samræmis við þau gögn sem lágu til grundvallar ákvörðun Skipulagsstofnunar ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Ákvörðun um Suðvesturlínu felld úr gildi

Umhverfisráðherra hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 25. mars 2009 að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar Suðvesturlína og öðrum ...
Landvernd fór með umsjón Bláfánans á árunum 2002-2018, landvernd.is

Umsóknir fyrir árið 2006

Hafnir og baðstrandir sem sækjast eftir Bláfánanum á árinu 2006 þurf að leggja fram umsókn eigi síðar en 20. febrúar n.k.
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Umsögn Landverndar um auglýsta breytingu á Skipulagi Miðhálendisins

Í tillögu að breytingu á staðfestu svæðisskipulagi Miðhálendis Íslands 2015 er gert ráð fyrir byggingu hálendismiðstöðvar við Skálpanes.
Ölkelduháls og Hverahlíð eru einstakt útivistarsvæði, landvernd.is

Umsögn Landverndar vegna virkjana á Ölkelduhálsi og við Hverahlíð

Hengladalirnir og Ölkelduháls hafa hátt útivistargildi en jarðvarmavirkjun á Ölkelduhálsi myndi óhjákvæmilega rýra útivistargildi þessara svæða.

Stóriðjuframkvæmdir taka völdin á ný

Við teljum því ekki að spurningin sé hvort, heldur hvenær og hversu umfangsmiklar þessar framkvæmdir verða. Spá um áframhaldandi stóriðjuframkvæmdir er því meðal mikilvægra forsendna ...
Eldvörp eru einstök á heimsmælikvarða en eru í stórhættu vegna stóriðju! verndum náttúruna gegn stóriðju, landvernd.is

Hellarannsóknafélag Íslands styður hugmyndir um eldfjallagarð

Hellarannsóknafélag Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við útspil Landverndar um að Reykjanesskagi skuli gerður að eldfjallagarði og fólkvangi. Félagið telur sérstaklega ánægjulegt að vernda eigi ...
Stóriðja, sér í lagi framleiðsla málma er stærsti valdur mengunar á Íslandi á eftir flugsamgöngum, á myndinni má sjá Elkem á Grundartanga, landvernd.is

Alcoa – hagfræðin loksins höfð með

Um langt skeið hafa álfyrirtækin forðast að nefna hagfræðilegu rökin sem liggja til grundvallar því að vothreinsibúnaði sé hafnað. Í kjölfar athugasemda Landverndar við frummatsskýrlsu ...
Blábjörg, landvernd.is

Náttúra Íslands í myndum Hjörleifs

Í tilefni af 70 ára afmæli náttúrufræðingsins og náttúruljósmyndarans Hjörleifs Guttormssonar stendur Landvernd fyrir sýningu á ljósmyndum hans í Öskju. Hagnaður af sölu rennur til ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Málþing um ÍslandsGátt – 2006 – sjálfbær ferðaþjónusta.

Haldið föstudagurinn 9. júní, kl. 14:00 í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1.Markmið málþingsins var að leiða í ljós hvað hagsmunaaðilar geta fengið út úr samstarfi ...

Stækkum friðlandið

Yfirlýsing frá stjórn Landverndar. Stjórn Landverndar hefur fjallað um dóm héraðsdóms Reykjavíkur þar sem set- og miðlunarlónum norðan og vestan Þjórsárvera er hafnað án undangengins ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Varmársamtökin kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar

Varmársamtökin hafa kært ákvörðun Skipulagsstofnunar, dags. 22. maí 2006, um að tengibraut úr Helgafellslandi að Vesturlandsvegi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.

Ferð í Langasjó

Landvernd og Ferðafélag Íslands stóðu sameiginlega fyrir ferð í Langasjó sunnudaginn 25. júní. Mikil ásókn var í ferðina og var fullbókað í hana á örfáum ...

Norræna ráðherranefndin rannsaki fækkun sjófugla

Fundur Landverndar og norrænna systursamtaka sem haldin var í Færeyjum 27. júlí - 3. ágúst beinir því til ráðherranefndarinnar að finna orsakir fyrir fækkun sjófugla ...
Efnistaka í Ingólfsfjalli, Ingólfsfjall, landvernd.is

Tímamótaákvörðun um Ingólfsfjall

Ákvörðun sveitarstjórnar Ölfuss um áframhaldandi efnistöku í Ingólfsfjalli þvert á álit Skipulagsstofnunar er tímamótaákvörðun. Samkvæmt áður gildandi lögum hefði ekki verið hægt að fara gegn ...
Dettifoss er einn vatnsmesti foss Evrópu, landvernd.is

Dettifossvegur frá sjónarhóli Landverndar

Landvernd hvetur til málefnalegra skoðanaskipta í kjölfar gagnrýni sveitarstjórnar Skútustaðahrepps á umsögn Landverndar um Dettifossveg og ályktunar Húsavíkurbæjar um sama mál. Samtökin minna á að ...
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Aðalfundur Landverndar 2006

Verið velkomin á Garðaholt í Garðabæ laugardag 29. apríl kl. 11.00.
Efnistaka í Ingólfsfjalli, Ingólfsfjall, landvernd.is

Sveitastjórn fari að áliti Skipulagsstofnunar

Stjórn Landverndar tekur undir það álit Skipulagsstofnunar að efnistaka upp á Ingólfsfjalli sé ekki ásættanleg og hvetur sveitarfélagið Ölfus að fara að vel rökstuddu áliti ...

Grænfáninn í Fálkaborg

Fálkaborg var fyrsti skólinn á þessu ári til að fá Grænfánann.
Blábjörg, landvernd.is

Stefnumót við Hjörleif sjötugan

Málþing laugardaginn 25. mars til heiðurs Hjörleifi Guttormssyni sjötugum.
Holtasóley er þjóðarblóm Íslendinga, landvernd.is

Velja Alþingismenn holtasóley

Lögð hefur verið fyrir Alþingi þingsályktunartillaga þar sem lagt er til að holtasóley verði Þjóðarblóm Íslendinga. Stjórn Landverndar fjallaði um málið.
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Stóriðja, virkjanir og rammaáætlun

Formaður Landverndar hefur sent iðnaðarráðherra og umhverfisráðherra bréf vegna stóriðjuáforma. Hann vill að ráðherrarnir beiti sér fyrir því að beðið verði með frekari áform um ...
Náttúra Íslands er einstök og þarf hún að fá að njóta vafans. Verndum náttúruna, landvernd.is

Samstaðan um verndun Þjórsárvera fer vaxandi

Á fundi sínum í dag samþykkti borgarstjórn Reykjavíkur tillögu þess efnis að Reykjavíkurborg, sem eigandi 45% af Landsvirkjun, að fallið yrði frá áformum um Norðlingaölduveitu.
Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Þjórsárver ber að vernda

Þjórsárver eru óumdeilanlega eitt verðmætasta svæðið á hálendi Íslands og fjölmennur fundur sem haldinn var í Norræna húsinu í dag telur það eitt brýnasta verkefnið ...
Teigsskógur er einstakt svæði þar sem náttúrulegur birkiskógur mætir fjöru, landvernd.is

Vegabætur á Barðaströnd og náttúruvernd

Að mati stjórnar Landverndar má bæta vegasamgöngur á Barðaströnd án þess að skaða náttúruverðmæti svæðisins.
Vernda þarf haf og strandsvæði, landvernd.is

Stórt skref til að efla verndun sjávar

Sjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að friða 5 svæði fyrir Suðurlandi sem eru alls um 80 ferkílómetrar fyrir öllum veiðum nema uppsjávarveiðum í hringnót og flottroll. Þessi ...

Hvað meinum við með ,,sjálfbærri þróun”

Björgólfur Thorsteinsson formaður Landverndar sagði í dag í ávarpi sínu á Umhverfisþingi að það þurfi að fá meiri samhljóm í skilning samfélagsins á hugtakinu ,,sjálfbær ...