Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Hvernig ræði ég loftslagsmálin við börn?

Hvernig er hægt að ræða loftslagsmál og umhverfismál við börn án þess að valda loftslagskvíða og vonleysistilfinningu?

Mikilvægt er að nálgast þessi flóknu mál á forsendum barnanna sjálfra eftir þroska þeirra og getu. Það getur verið ágætt að hugsa samræðurnar sem upphafið af dýpri skilningi sem eykst með tímanum.

SJÁ VERKEFNI »

Lýðræðið og öræfin fótum troðin

Í aðdraganda Kárahnjúkavirkjunar var lýðræðið fótum troðið og þeim jafnvel hótað atvinnumissi sem ekki studdu framkvæmdirnar. Ákvarðanir um virkjanir ætti að sjálfsögðu að taka á faglegum og lýðræðislegum forsendum þar sem hagsmunir náttúru og komandi kynslóða verða hafðir í heiðri.

SJÁ VERKEFNI »

Það er íþyngjandi að þurfa að vaska upp eftir partý

Við vitum öll að síðustu ár hefur ríkt eitt allsherjar jarðefnaeldsneytis- og auðlindafyllerí. Sem betur fer eru gestirnir í því partýi að tínast út einn af öðrum; bara þeir allra drykkfeldustu sitja enn sem fastast og tala um eftirpartý fullt af tækifærum fyrir Ísland í kjölfar loftslagsbreytinga.

SJÁ VERKEFNI »

Landvernd og framfarir

Í dag vitum við að þau góðu lífskjör sem hafa náðst á Vesturlöndum eru að einhverju leyti í beinu samhengi við afar stórt vistspor þessara landa og íbúa þeirra.

SJÁ VERKEFNI »

Verbúðin Ísland

Hálendi Íslands er auðlind fyrir okkur og heimsbyggðina, að mestu ósnortið og í því liggja verðmæti til framtíðar. En hvað verður um náttúruna, hverjir fá orkuna, fyrir hverja verður hálendið? Þyrftum við kannski að ræða það, áður en enn frekari stórframkvæmdir breiðast út?

SJÁ VERKEFNI »
Stakihnjúkur og Tungnaá sem rennur frá vesturhluta Vatnajökuls, Hálendi Íslands - Þjóðgarður landvernd.is

Óbyggðanefnd – breytingar á lögum

Mikilvægt er að traust ríki um leyfisveitingar og aðrar stjórnsýslulegar ákvarðanir á þjóðlendum. Almenningur verður að geta treyst því að þeir sem fara með slíkar ákvarðanir vinni út frá hagsmunum þjóðarinnar og láti umhverfi og náttúru njóta vafans.

SJÁ VERKEFNI »