Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Ferðamálastefna

Íslensk náttúra er það sem helst laðar ferðafólk til Íslands. Ný ferðamálastefna til 2030 er í undirbúningi og þar er kveðið á um að ferðaþjónustunni sé ætlað að vera þekkt fyrir sjálfbæra þróun, gæði og einstaka upplifun. Landvernd fór yfir tillögur að þeim aðgerðum lagðar eru til.

SJÁ VERKEFNI »

Umhverfisvænir jólasveinar

Nú eru jólasveinarnir að koma til byggða einn af öðrum og eru spenntir að gefa börnum í skóinn. Þeir hafa lifað tímana tvenna og vita hversu mikilvægt er að vera nægjusamur og nýta hlutina vel.

SJÁ VERKEFNI »

Viðbrögð Landverndar í kjölfar lokayfirlýsingar COP28

Landvernd fagnar því að samkomulag hafi náðst á COP28. Sögulegt er að fjallað sé um jarðefnaeldsneyti og að frá því þurfi að hverfa. Landvernd telur jafnframt að orðalagið hefði þurft að ganga lengra. Í þeirri setningu sem fjallar um jarðefnaeldsneyti er talað um að færa sig frá jarðefnaeldsneyti á hraðan en jafnframt réttlátan hátt.

SJÁ VERKEFNI »

Trúverðugleiki Íslands í loftslagsmálum

Það er frábært að verið sé að innleiða kerfi þar sem sá sem mengar á að borga enda er það ein af meginreglum umhverfisréttar. Skilaboð íslenskra stjórnvalda á COP28 og undanþága Íslands á þessum viðskiptavettvangi fara hinsvegar ekki vel saman.

SJÁ VERKEFNI »

Hugvekja um nægjusemi

Nægjusemi er andstæð græðgi, að tileinka sér nægjusemi ætti að draga úr mengun, eyðslu og þörfinni til að fórna landi fyrir orkuver og gæti bjargað nokkrum jökulám, fossum og ósnertu víðerni, útsýni, jurtum og dýrum.

SJÁ VERKEFNI »

Rammaáætlun um orkusparnað?

Skýrsla um bætta orkunýtingu sýnir að hægt er að spara 8% af orkunni í kerfinu og nýta hana í annað. Allt bendir þetta til mikilla ónýttra tækifæra í atvinnulífinu og hagkerfinu í heild.

SJÁ VERKEFNI »

Fæst hamingjan á útsölu?

Árið 2008 fól breska ríkisstjórnin samtökunum New Economic Foundation að safna saman niðurstöðum úr fjölda rannsókna sem hafa skoðað hvað það er sem eykur lífshamingju og vellíðan fólks um heim allan.

SJÁ VERKEFNI »