Falsfréttir – 10 ráð frá Landvernd
Hvað eru falsfréttir og hvernig er hægt að varast þær? Mikilvægt er að tileinka sér eftirfarandi ráð í baráttunni við falsfréttir.
Hvað eru falsfréttir og hvernig er hægt að varast þær? Mikilvægt er að tileinka sér eftirfarandi ráð í baráttunni við falsfréttir.
Hvernig tengist verkefnið Ungt umhverfisfréttafólk Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun? Allt um það hér!
Hér má finna svör við öllum helstu spurningum sem okkur berast um verkefnið Umhverfisfréttafólk. Það er auðvelt að taka þátt!
Framlag okkar í alþjóðlegri keppni Ungs umhverfisfréttafólks, sigraði í sínum flokki! Er skólinn þinn þátttakandi í verkefninu?
Ert þú nemandi og þátttakandi í Ungu umhverfisfréttafólki? Veistu ekki hvar þú átt að byrja? Hér er allt sem þú þarft að vita!
Þeir Axel Bjarkar, Hálfdán Helgi og Sölvi Bjartur eru tilnefndir til fjölmiðlaverðlauna fyrir heimildarmyndina sína Mengun með miðlum.
Árlega býðst nemendum að taka þátt í samkeppni Landverndar um bestu umhverfisfréttirnar í verkefninu Ungt umhverfisfréttafólk.
Á tímum loftlagskvíða og falsfrétta valdeflum við ungt fólk og færum þeim tækifæri til að hafa áhrif. Er skólinn þinn skráður í verkefnið?
Hver er máttur einstaklingsins þegar kemur að umhverfismálunum? Hér koma gagnleg ráð frá ungmennum um einstaklingsframtakið.
Hvernig er best fyrir skóla að taka þátt í Ungu umhverfisfréttafólki í fjarnámi? Hér koma ýmis ráð víðsvegar frá!
Heimildarmynd um mengun samfélagsmiðla sem unnin var af nemendum í Tækniskólanum. Hún sigraði árið 2020 keppni Ungs umhverfisfréttafólks hjá Landvernd.
Nemendur við Menntaskólann við Sund skiluðu inn vefsíðu um fatasóun í samkeppnina. Á síðunni eru t.d. viðtöl við Brynju Dan og Andreu Magnúsdóttur.
Nemendur í Verzlunarskóla Íslands gerðu hlaðvarp fyrir samkeppni Ungs umhverfisfréttafólks árið 2020. Hlaðvarpið þeirra ber heitið „Hvað get ég gert?“.
Valgerður Haraldsdóttir, nemandi í FÁ gerði áhrifaríka ljósmynd sem ber heitið Neysluhyggja. Verkefnið komst í undanúrslit Ungs umhverfisfréttafólks 2020.
Nemendur við Fjölbrautaskólann við Ármúla gerðu ljósmyndir til þess að vekja athygli á bráðnun jökla. Ísmolar jöklanna eru demantar sem hafa sögu að segja.
Hvernig veljum við verkefni? Dómnefnd metur verkefni og notar matsviðmið og verðlaunar bestu verkefnin.
Fjórar stúlkur á Laugarvatni saumuðu fatateppi til þess að vekja almenning til umhugsunar varðandi fatasóun í heiminum. Þær vilja hvetja fólk til þess að kaupa minna.
Verkefnið Ungt umhverfisfréttafólk hjá Landvernd er ætlað ungu fólki og snýst um að kynna sér umhverfismál og miðla upplýsingum til almennings með fjölbreyttum leiðum. Tíu
Þrjár stúlkur frá Menntaskólanum að Laugarvatni segja frá því sem þeim þykir mikilvægt að fólk viti um umhverfismálin. Ungt umhverfisfréttafólk.
Nemendur við Menntaskólann við Sund gerðu vefsíðu um fatasóun í verkefninu Ungt umhverfisfréttafólk. Verkefnið tengist heimsmarkmiði 12, ábyrg neysla.