Þú er hér - Category: NÁTTÚRUVERND

Kisubotnar eru staðsettir í suðaustanverðum Kerlingarfjöllum. Kerlingarfjöll er rýólíteldfjall utan rekbeltisins á miðhálendi Íslands.

Kisubotnar

Kisubotnar eru staðsettir í suðaustanverðum Kerlingarfjöllum. Kerlingarfjöll er rýólíteldfjall utan rekbeltisins og þeim fylgja gjarnan mikil háhitasvæði. Virkjun í Kisubotnum er ein af fjórum virkjanahugmyndum

SJÁ VERKEFNI »
Kárahnjúkavirkjun virkjar rennsli Jökulsár á Dal, Jökulsár í Fljótsdal, Kelduár og þriggja þveráa hennar. Virkjunin er sú stærsta á landinu.

Kárahnjúkar

Kárahnjúkavirkjun virkjar rennsli Jökulsár á Dal, Jökulsár í Fljótsdal, Kelduár og þriggja þveráa hennar. Virkjunin er langstærsta virkjun Íslands og ein stærsta framkvæmd Íslandssögunnar með

SJÁ VERKEFNI »
Kaldakvísl er á Sprengisandsleið, einni fjölförnustu hálendisleið landsins þar sem landslag hefur mótast af jöklum og eldsumbrotum.

Kaldakvísl – Skrokkalda

Kaldakvísl er staðsett á Sprengisandsleið sem er ein fjölfarnasta hálendisleið landsins og liggur hún um Skrokköldu. Þar eru miklar víðáttur og sjá má fjölbreytilegt landslag

SJÁ VERKEFNI »
Kaldaklof er svæði innan Friðlands að Fjallabaki sem nær yfir jarðhitann í Háuhverum, Kalda- og Heitaklofi og þaðan upp undir Torfajökul.

Kaldaklof

Kaldaklof nefnist það svæði sem nær yfir jarðhitann í Háuhverum, Kalda- og Heitaklofi og þaðan upp undir Torfajökul. Líparíthraun og móbergsmyndanir einkenna svæðið en einnig

SJÁ VERKEFNI »
Jökultungur liggja sunnanmegin í Kaldaklofsfjöllum en þar eru jarðfræði litskrúðug og fjölbreytt og hinn frægi Laugarvegur liggur meðfram.

Jökultungur

Jökultungur liggja sunnanmegin í Kaldaklofsfjöllum. Þar eru líparítgúlar, móbergshryggir og gufu-og leirhverir en meðfram svæðinu liggur Laugarvegurinn þar sem fjöldi göngufólks leggur leið sína ár

SJÁ VERKEFNI »
Jökulfall í Árnessýslu rennur úr Hofsjökli, meðfram Kerlingarfjöllum og óhindrað út í Hvítá við norðanvert Bláfell.

Jökulfall í Árnessýslu

Jökulfall í Árnessýslu rennur úr Hofsjökli, meðfram Kerlingarfjöllum og saman við Hvítá við norðanvert Bláfell. Svæðið er ósnortið gagnvart orkuvinnslu og mikil víðerni einkenna svæðið.

SJÁ VERKEFNI »
Írafoss er staðsettur í Soginu en Írafossstöð hóf rekstur árið 1953.

Írafoss

Írafoss er staðsettur í Soginu en Írafossstöð hóf rekstur árið 1953. Hún virkjar fall tveggja neðri fossanna í Soginu, Írafoss og Kistufoss, en fallhæð þeirra

SJÁ VERKEFNI »
Innstidalur liggur milli Hengils og Skarðsmýrarfjalls. Þar er mikill jarðhiti.

Innstidalur

Innstidalur liggur milli Hengils og Skarðsmýrarfjalls. Þar er mikill jarðhiti – hverir, gígar og heitt vatn. Í Hveragili, litskrúðugu gili í norðausturhluta dalsins, er einn

SJÁ VERKEFNI »
Hvítá í Borgarfirði sem á upptök sín í Langjökli og Eiríksjökli. Hvítá í Borgarfirði er enn óvirkjað vatnsfall.

Hvítá í Borgarfirði

Hvítá í Borgarfirði sem á upptök sín í Langjökli og Eiríksjökli. Hvítá í Borgarfirði er enn ósnortið vatnsfall sem ekki hefur verið virkjað til orkuvinnslu.

SJÁ VERKEFNI »
Hvítá er þriðja lengsta á Íslands og rennur hún úr Hvítárvatni og óhindrað til sjávar.

Hvítá – Hestvatn

Hvítá er ein lengsta á landsins en hún á upptök sín í Hvítárvatni við austanverðan Langjökul. Áin rennur nánast óhindrað til sjávar og hefur ekki

SJÁ VERKEFNI »
Hvítá er þriðja lengsta á Íslands og rennur hún úr Hvítárvatni og óhindrað til sjávar.

Hvítá – Haukholt

Hvítá er ein lengsta á landsins en hún á upptök sín í Hvítárvatni við austanverðan Langjökul. Áin rennur nánast óhindrað til sjávar og hefur ekki

SJÁ VERKEFNI »
HvíHvítá er þriðja lengsta á Íslands og rennur hún úr Hvítárvatni og óhindrað til sjávar.tá

Hvítá – Bláfell

Hvítá er þriðja lengsta á Íslands og rennur hún úr Hvítárvatni við austanverðan Langjökul. Í ánni er frægasti foss landsins, Gullfoss en þangað koma ótal

SJÁ VERKEFNI »
Hverfisfljót. Áhrifasvæði Hnútuvirkjunar. Skoðaðu náttúrukortið á landvernd.is

Hverfisfljót

Hverfisfljót er jökulá sem á upptök sín í Síðujökli í Vatnajökli. Hverfisfljót rennur rennur í jaðri Eldhrauns, einu af heims undrum Íslands, um Brunahraun, austanvert Skaftáreldahraun.

SJÁ VERKEFNI »
Hveravellir er jarðhitasvæði á milli Hofsjökuls og Langjökuls og algengur áningarstaður á leið yfir Kjöl.

Hveravellir

Hveravellir er jarðhitasvæði á milli Hofsjökuls og Langjökuls og algengur áningarstaður á leið yfir Kjöl. Fyrir utan náttúrufegurð hafa þeir mikið sögulegt gildi, en þar

SJÁ VERKEFNI »
Hverahlíð er grágrýtisstallur sem myndar fótstall Skálafells sem gnæfir yfir Hellisheiði og er hluti merkilegra landslagsheilda svæðisins.

Hverahlíð

Hverahlíð er 50-60 metra grágrýtisstallur sem myndar fótstall Skálafells sem gnæfir yfir í suðvestri þegar ekið er austur fyrir fjall um Hellisheiði. Svæðið er hluti

SJÁ VERKEFNI »
Hverabotn er háhitasvæði sem liggur í hjarta Kerlingarfjalla, undir Mæni.

Kerlingarfjöll – Hverabotn

Hverabotn er háhitasvæði sem liggur í hjarta Kerlingarfjalla, undir Mæni. Þar eru kraftmiklir hverir í 950-1000 m hæð yfir sjávarmáli. Kerlingarfjöll er rýólíteldfjall utan rekbeltisins

SJÁ VERKEFNI »