Sköflungur
Sköflungur er háhitakerfi á sprungusveimi Bárðarbungu vestan við Veiðivötn og norðan Torfajökuls. Þar er náttúrufegurð mikil og óumdeilanleg en gígaröðin Vatnaöldur og vatnaklasinn Veiðivötn mynduðust
Sköflungur er háhitakerfi á sprungusveimi Bárðarbungu vestan við Veiðivötn og norðan Torfajökuls. Þar er náttúrufegurð mikil og óumdeilanleg en gígaröðin Vatnaöldur og vatnaklasinn Veiðivötn mynduðust
Tap á búsvæðum er stærsta ógnin við lífbreytileika í heiminum. Lausnin á þessu vandamáli er náttúruvernd og endurheimt vistkerfa (vistheimt).
Þegar lífvera er flutt af mannavöldum inn á nýtt svæði er hún kölluð framandi lífvera og ef hún skaðar lífríkið sem þar er fyrir þá er hún orðin framandi ágeng lífvera. Einkenni ágengra framandi lífvera eru m.a. að þær fjölga sér hratt, þær geta lifað á mjög fjölbreyttu fæði eða við fjölbreyttar aðstæður. Minkur, lúpína og skógarkerfill eru dæmi um ágengar framandi tegundir á Íslandi.
Tap á lífbreytleika er eitt stærsta vandamál samtímans. Fimm helstu ógnir við lífbreytileika í heiminum eru tap á búsvæðum, ágengar framandi tegundir, ofveiði og ofnýting, loftslagashamfarir og mengun.
Verndun náttúrunnar er öryggismál. Vernd land- land og hafsvæða dregur úr losun og er sú leið sem fara þarf til að tryggja lífsskilyrði okkar á Jörðu.
Framkvæmdastjóri Landverndar segir skerðingu á raforku til fiskimjölsverksmiðja og stórnotenda ekki afsökun til að virkja meira.
Vatnsaflsvirkjanir eru aðal uppspretta raforku á Íslandi. En hvaða áhrif hafa vatnsaflsvirkjanir á lífríkið og umhverfið?
Vantar ekki meira rafmagn? Er ekki loftslagsvænt að virkja? Kynntu þér málið á spurt og svarað á náttúrukortinu.
Tryggvi Felixson bendir á að engin þjóð í heiminum framleiði jafn mikið rafmagn á íbúa og Íslendingar. Langbesti virkjunarkosturinn sem standi til boða sé að bæta nýtni orkunnar og styrkja flutningsnetið.
Hvað er náttúrukortið? Náttúrukortið sýnir svæði á Íslandi sem eru í hættu vegna virkjanahugmynda. Kortið byggir á rammaáætlun og opinberum gögnum.
Rammaáætlun fjallar um orkunýtingu og vernd svæða. Í rammaáætlun má finna hugmyndir að nýjum virkjunum og áhrif þeirra á umhverfi og samfélag.
Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar fer lítið fyrir náttúruvernd. Hver á að gæta náttúru Íslands? Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar skrifar.
Um land allt eru áform um tugi vindorkuvera. Þann 21. október 2021 efna Landvernd og SUNN til fundar um áhrif vindorku á náttúruna.
Tökum ákvarðanir með heildarhagsmuni í huga þar sem náttúruvernd, vernd líffræðilegrar fjölbreytni og loftslagsmál haldast í hendur. Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar skrifar
Vatnasvið Hólmsár er hluti umfangsmikilla landslagsheilda og lítt snortinna víðerna sem tengjast verðmætum svæðum á suðurhluta miðhálendissins, s.s. Torfajökulssvæðinu/Fjallabaki, Mýrdalsjökli, Langasjó og Skaftá og nágrenni.
Vatnasvið Hólmsár er hluti umfangsmikilla landslagsheilda og lítt snortinna víðerna sem tengjast verðmætum svæðum á suðurhluta miðhálendissins, s.s. Torfajökulssvæðinu/Fjallabaki, Mýrdalsjökli, Langasjó og Skaftá og nágrenni.
Þverfell stendur við norðaustanverð Kerlingarfjöll og sunnan við Hofsjökul. Kerlingarfjöll er rýólíteldfjall utan rekbeltisins og þeim fylgja gjarnan mikil háhitasvæði. Aðeins eitt nútímahraun er að
Þverárdalur er gróðursæll dalur norðaustan við Hengil, milli Nesjavalla og Hrómundartinds og er svæðið afar vinsælt til útivistar. Gufuaflsvirkjun í Þverárdal yrði mjög áberandi frá
Þverá á Langadalsströnd rennur af hálendinu sunnan Drangajökuls. Vatnasvið hennar er hluti af stærstu samfelldu víðernum Vestfjarða.
Þjórsá er lengsta á landsins og hefur meginupptök sín úr Hofsjökli. Mikið hefur verið virkjað í efri hluta Þjórsár og til stendur að reisa þrjár á láglendi.