
Grænbók um sjálfbært Ísland
Nánari skilgreiningu og djúpan skilning á orðinu sjálfbærni skortir í grænbók um sjálfbært Ísland.
Nánari skilgreiningu og djúpan skilning á orðinu sjálfbærni skortir í grænbók um sjálfbært Ísland.
Risa vindorkuver í nágrenni Stuðlagils myndi tróna yfir svæðinu og aðkomu að því.
Við eigum lög um orkunýtingu og vernd landssvæða – svokallaða rammaáætlun. Markmið þeirra er að skoða hvort orkunýting á ákveðnu svæði er fýsilegri en vernd svæðisins. Að sjálfsögðu er vindorkan þar ekki undanskilin.
Landvernd leggst alfarið gegn viðamiklum áformum Orkusölunnar um vindorkuver við Lagarfoss á Fljótsdalshéraði.
Tryggja þarf að verkefni um kolefnisbindingu dragi ekki úr hvata til að minnka kolefnislosun.
Frumvarp til laga um Land og skóg Landvernd telur að meiri áhersla ætti að vera á ábyrgð nýrrar stofnunar á sjálfbærri landnýtingu og náttúrurvernd í
Orðið “smávirkjun” gefur til kynna að þar sé á ferð eitthvert huggulegt lítið mannvirki, jafnvel bara virkjun bæjarlæksins til heimanota. Fátt er fjær sanni því umhverfisáhrif slíkra virkjana geta verið gríðarleg.
Fyrir Alþingi liggur frumvarp um uppbyggingu og rekstur flugvalla, ásamt þjónustu við flugumferð. Landvernd sendi Alþingi umsögn um frumvarpið.
Mikilvægt að draga úr neyslu Landvernd vill nota tækifærið og benda á að kjötneysla á Íslandi er nú allt of mikil eigi umhverfis- og lýðheilsumarkmið
Tilmæli Bernarsamningsins til íslenskra stjórnvalda Eftirfylgni Landvernd Fuglavernd mars2023 Á fundir Fastanefndar Bernarsamningsins þann 2. desember 2022 voru samþykkt tilmæli (nr. 218 /2022) fastanefndar,, vegna
Banna þarf frekari vöxt í opnu sjókvíaeldi Á sama tíma og þingsályktunartillagan kemur til umsagnar hefur Innviðaráðherra staðfest strandsvæðaskipulag sem virðist ekki samrýmanlegt við fjarskipta-,
Mikilvægt að staða skipulagsstofnunar verði ekki veikt Stjórnin leggst alfarið gegn þeim breytingum sem lagðar eru til í uppfærðu frumvarpi og telur nauðsynlegt að skipulagsstofnun
Töluleg markmið skortir tilfinnanlega Stjórn Landverndar telur mikilvægt að stjórnvöld skapi góðar forsendur fyrir matvælaframleiðslu hér á landi til þess að bæta og efla bæði
Fjölbreyttur vistvænn ferðamáti er lykillinn af lausninni Ávinningur af vistvænni samgöngu getur orðið margþættur og er minni losun gróðurhúsalofttegunda aðeins ein, en afar mikilvæg, hlið
Hér að neðan er að finna tillögur að þeim ályktunum sem liggja fyrir aðalfund Landverndar 2023 Tillaga stjórnar að ályktun (drög 87.4.2023) Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs og
býður sig fram til stjórnar Landverndar Gunnlaugur Friðriksson heiti ég og kom nýr inn í stjórn Landverndar á síðasta aðalfundi og hef því setið í
býður sig fram til stjórnar Landverndar Halldór Reynisson heiti ég og er guðfræðingur og fjölmiðlafræðingur að mennt. Ég er kominn á eftirlaun en hef starfað
býður sig fram til stjórnar Landverndar Ég heiti Björn Teitsson og starfa ég sem sérfræðingur hjá Skipulagsstofnun á sviði stefnumótunar og miðlunar. Hluti starfsins er
Þorgerður er uppalin á Egilsstöðum og frá unga aldri hefur hún haft yndi af náttúru og náttúrufræðum. Hún er menntaður jarðfræðingur og hef einnig lokið