
Stórar smávirkjanir – endurskoðun lagaumhverfis
Orðið “smávirkjun” gefur til kynna að þar sé á ferð eitthvert huggulegt lítið mannvirki, jafnvel bara virkjun bæjarlæksins til heimanota. Fátt er fjær sanni því umhverfisáhrif slíkra virkjana geta verið gríðarleg.