
Bréf til bæjarstjórnar Seltjarnarness.
Hér má lesa bréf sent bæjarstjórn Seltjarnarness 21. janúar 2026. Stjórnir Landverndar og Fuglaverndar vilja með þessu bréfi hvetja bæjaryfirvöld Seltjarnarnesbæjar eindregið til að

Hér má lesa bréf sent bæjarstjórn Seltjarnarness 21. janúar 2026. Stjórnir Landverndar og Fuglaverndar vilja með þessu bréfi hvetja bæjaryfirvöld Seltjarnarnesbæjar eindregið til að

Þann 22,janúar síðastliðinn var friðlýsing Laugarnes staðfest við hátíðlega athöfn í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnestanga, með aðild, ríkis, borgar og Minjastofnunar Íslands. Laugarnes er

Nýársboð Landverndar var haldið í Flyover Iceland og var óvenju fjölmennt enda skemmtilegt að komast á flug til að upplifa íslenska náttúru innanhúss í viðbót

Landvernd kærir ákvörðun bæjarstjórnar Hornafjarðar vegna framkvæmdarleyfis sem var samþykkt á svæði við Hoffellslón. Áform eru uppi um 10.000 fermetra baðlón og ferðamannastað við sporð

Sendinefnd fór frá Íslandi á loftslagsráðstefnuna COP30 í Brasilíu í nóvember síðastliðnum. Þar koma aðildarríki að samningi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar saman og leitast við

Atvinnustefna Íslands, vaxtarplan ríkisstjórnarinnar til ársins 2035 liggur fyrir. Stefnan er orkusækin og metur gagnaver og annan orkufrekan iðnað ofar öðru. Samhliða fjallar Alþingi um

Í kjölfar Gamlársboðanna eru mörg almenningssvæðin þakin rusli Þetta Hvatningarátak miðar að því að styrkja samfélagslega vitund fólks og byrja nýja árið með stæl. þetta

Aðventan! Við undirbúum hátíð ljóssins. Í Alviðru fögnum við aðventunni með göngu út í vetrarríkið, og svo með söng, jólasögu og piparkökum í hlýjunni í

Kjalölduveita á heima í verndarflokki rammaáætlunar Aðalfundur félagsins Vinir Þjórsárvera, haldinn 24. nóvember 2025, kallar eftir því að ráðherra umhverfis-, loftslags- og orkumála beiti faglegum

Síðustu helgi stóðu Íbúasamtök Grafarvogs og Landvernd fyrir frábærum gönguferðum með það að markmiði að kynna almenning fyrir síðustu óröskuðu strandlengju höfuðborgarsvæðisins. Gengið var frá

Í bókahillunni minni er bók sem mun heita á íslensku „Að hafa eða að vera – Sálfræðilegur grundvöllur nýrrar samfélagsgerðar“ eftir Erich Fromm, þýsk-amerískan félagssálfræðing

Á árum áður var nægjusemi oft talin til dyggða, nægjusemi er í dag hins vegar oft misskilin sem níska. Níska táknar m.a. eigingirni, að gefa

Birt á vísi 17. nóv 2025 Það er heitt og svitinn perlar á andlitum. Á hliðarviðburði keppast fjárfestar við að segjast vera jákvæðir. Tala um

Í tilefni af hvatningarátaki Landverndar og Grænfánans „Nægjusamur nóvember“ velti ég fyrir mér sambandinu milli nægjusemi og hagkerfis okkar. Hagkerfið grundvallast á stöðugum hagvexti og

Ungir umhverfissinnar á COP30 í Belém, Brasilíu „Á COP30 vil ég beita mér fyrir raunverulegum og réttlátum loftslagsaðgerðum og tryggja að rödd ungs fólks á

Náttúruverndarsamtök lýsa yfir þungum áhyggjum af Vatnajökulsþjóðgarði og vonbrigðum með stjórnun hans. Vonarskarð er eitt viðkvæmasta svæði hálendisins, óbyggt víðerni með mjög hátt verndargildi. Það

Stjórnmálamenn og orkugeirinn eiga erfitt með að viðurkenna verndarsjónarmið rammaáætlunar um vernd og nýtingu landsvæða. Þrýstingur á meiri nýtingu en rammaáætlun leggur til hefur verið

Landvernd ásamt nokkrum náttúrverndarsamtökum héldu málþing um Rammaáætlun í Veröld Húsi Vigdísar 18. október, 2025. Þangað komu góðir gestir sem lögðu sig fram við að

Björg Eva Erlendsdóttir skrifaði grein sem var birt á Vísi snemma í morgun. Víðerni verndar og virkjana Það er krefjandi vinna fyrir sama manninn að

Landvernd gekk fyrir heiðar í háska á Múlahyrnu í fallega Gilsfirði í byrjun október í fylgd fróðra heimamanna Dofra frá Kleifum og Bergsveini á Gróustöðum.