Þú er hér - Category: FRÉTTIR
Umsögn um frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd, nr. 60/2013. Landvernd leggst eindregið gegn frumvarpinu.
Umhverfisgátlistar og skrefin sjö
Fyrirlestur Steins fjallar um uppfærslu á gátlista Grænfánans og skrefunum sjö auk þess um rafrænan gagnagrunn sem er í vinnslu.
Hvað er vistheimt?
Fyrirlestur Guðmundar Inga Guðbrandssonar um vistheimtarverkefni Landverndar.
Lýðræðismenntun í Þelamerkurskóla
Fyrirlestur Ingileifar Ástvaldsdóttur fjallar um lýðræðislega þátttöku nemenda í skólastarfi.
Hlutverk nemenda í Grænfánastarfinu í Þelamerkurskóla
Sigríður Guðmundsdóttir, iðjuþjálfi, segir í fyrirlestri sínum frá starfi Grænfánaráðsins við Þelamerkurskóla og hvernig nemendur gegna mikilvægum hlutverkum í verkefninu.
Hvernig getum við bætt leikskólalóðina með virkri þátttöku skólasamfélagsins?
Inga María Ingvarsdóttir, leikskólastjóri og Ragnhildur Sigurðardóttir, aðstoðarleikskólastjóri í Leikskólanum Tjarnarseli í Reykjanesbæ segja í fyririlestri sínum frá þróunarverkefni sem þær hafa leitt í leikskólanum.
Lýðræðisleg þátttaka nemenda í sveitarfélagsmálum í Grýtubakkahreppi
Sigríður Sverrisdóttir fjallar um lýðræðislega þátttöku nemenda Grenivíkurskóla í sveitarfélaginu.
Tenging Grænfánaverkefnisins við nýja aðalnámskrá í Skotlandi
Fyrirlestur Kristenar Leask fjallar um tengingu Grænfánaverkefnisins við nýja aðalnámskrá í Skotlandi.
Innleiðing menntunar til sjálfbærni í íslenskt menntakerfi: Björg Pétursdóttir
Í fyrirlestrinum fjallar Björg Pétursdóttir um innleiðingu menntunar til sjálfbærni í íslenskt menntakerfi.
Sjálfbærni, grunnþáttur í menntun á öllum skólastigum: Sigrún Helgadóttir
Fyrirlestur Sigrúnar Helgadóttur fjallar um sjálfbærni og sjálfbærnihluta nýju námskrárinnar.
Umsögn um drög að reglugerð um virkjunarkosti í verndar-og orkunýtingaráætlun
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér drög að reglugerð um virkjunarkosti í verndar- og orkunýtingaráætlun.
Umsögn um skýrslu ráðgjafarhóps um raforkustreng til Evrópu
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér skýrslu ráðgjafarhóps um raforkustreng til Evrópu.
Umsögn við tillögu til þingsályktunar um uppbyggða vegi um hálendið
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér tillögu til þingsályktunar um uppbyggða vegi um hálendið.
Þriggja vikna launum hent í ruslið
Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun.
Átaksvika Landverndar hafin
Landvernd hefur hafið átaksviku sína í fjölgun félagsmanna. Allir eru velkomnir í Landvernd.
Breyting á endurskoðunarákvæði matsskýrslna?
Landvernd hefur sent Alþingi umsögn sína um frumvarp til breytinga á 12. gr. laga um mat á umhverfisáhrifum (endurskoðun matsskýrslu).
Ráðstefnan Byggjum á grænum grunni 2013
Föstudaginn 11. október 2013 var haldin ráðstefna Skóla á grænni grein í Kaldalóni í Hörpu. Ráðstefnan var vel sótt og voru fjölmörg spennandi erindi haldin.
Jarðstrengir raunhæfur valkostur til flutnings raforku
Ný úttekt Metsco Energy Solutions Inc. í Kanada sýnir að jarðstrengir á háum spennustigum eru orðnir valkostur við loftlínur í byggingu raflína.
Landvernd mótmælir harðlega áformum um nýja Norðlingaölduveitu
Landvernd mótmælir miðlunarlóni í Þjórsárverum vegna áhrifa á víðerni og fossa í Þjórsá.