
Fljótaá
Fljótaá á upptök sín í fjöllum á norðanverðum Tröllaskaga og rennur af Lágheiði um Stífluvatn og neðar í Miklavatn. Árið 1942 hóf Siglufjarðarbær framkvæmdir við
Fljótaá á upptök sín í fjöllum á norðanverðum Tröllaskaga og rennur af Lágheiði um Stífluvatn og neðar í Miklavatn. Árið 1942 hóf Siglufjarðarbær framkvæmdir við
Eins og staðan er núna er enginn sem getur séð til þess að farið sé eftir umhverfislöggjöf Íslands.
Íslensk stjórnvöld útiloka umhverfisverndarsamtök frá því að fara með mál sem varða brot á lögum um umhverfið fyrir dómstóla.
Eldvörp er glæný gígaröð á mælikvarða jarðsögunnar og eru þau með fallegustu gígaröðum landsins, og að auki lítið snortin.
Djúpá rennur um óspillt svæði nærri stærsta þjóðgarði Íslands. Í henni er að finna afar fallega fossaröð þar sem hún rennur í gegnum Djúpárdal. Ofan
Brennisteinsfjöll liggja í 400-500 m hæð yfir sjó á einu stærsta óbyggða víðerni í grennd höfuðborgarsvæðisins og er svæðið vinsælt til alls kyns útivistar. Þau
Blautakvísl er staðsett í vestanverðum jaðri Torfajökulsöskjunnar. Jarðfræðilegur fjölbreytileiki er mikill á svæðinu en þar er að finna jarðhita sem kemur fram helst í heitum
Blanda er jökulá sem samanstendur að mestu af jökulbráð úr Hofsjökli. Hún flæðir um jökulkembt en gróið heiðalandslag frá upptökum sínum í norðanverðum Hofsjökli og
Blanda er jökulá sem samanstendur að mestu af jökulbráð úr Hofsjökli. Hún flæðir um jökulkembt en gróið heiðalandslag frá upptökum sínum í norðanverðum Hofsjökli og
Bjarnarflag er orkuríkt jarðhitasvæði á sprungusveim Kröflueldstöðvarinnar vestan Námafjalls í Mývatnssveit. Bjarnarflag er staðsett við norðaustanvert Mývatn en þar er lífríki einstakt á landsvísu og
Bitra er að hluta til á náttúruminjaskrá. Jarðfræðilegur fjölbreytileiki og mikil náttúrufegurð einkennir svæðið og er það hluti af merkilegri landslagsheild við Hengil og Þingvallavatn.
Austurengjahver er hluti af háhitasvæðinu sem oftast er kennt við Krýsuvík hjá Kleifarvatni á Reykjanesi sem er einn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna í nágrenni höfuðborgarsvæðisins.
Austurengjahver og Seltún, sem er vinsælasti áfangastaðurferðamanna á Krýsuvíkursvæðinu, eru í nýtingarflokki Rammaáætlunar.
Austur-Reykjadalir eru staðsettir norðan við Hrafntinnusker innan Torfajökulsöskjunnar og er þar að finna mikið hverasvæði. Um dalina leggur fjöldi göngufólks leið sína ár hvert en
Lífbreytileiki nær yfir breytileika innan tegunda, milli tegunda og þeirra vistkerfa sem þessar lífverur mynda og eru hluti af, á landi, í sjó og ferskvatni.
Verkefni um rostunga og vistheimt fyrir unglingastig og framhaldsskóla. Verkefnið er hluti af námsefninu Náttúra til framtíðar og tilheyrir Vistheimt með skólum
Enginn raforkuskortur er yfirvofandi á Íslandi, skrifar Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar.
Jökulsá á Fjöllum er lengsta og vatnsmesta áin sem fellur úr norðanverðum Vatnajökli og þarna eru margar virkar eldstöðvar. Svæðið er talið eitt það mest framandi og sérkennilegasta á hálendi Íslands. Jökulsá á Fjöllum er í verndarflokki rammaáætlunar.
Spóar fljúga sex þúsund kílómetra frá vetrarstöðvum sínum í V-Afríku til Íslands í einum rykk. Tómas Grétar Gunnarsson forstöðumaður Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi skrifar um spóann.
Páll Guðmundson framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands skrifar um hálendisþjóðgarð.
Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur skrifar um dýrmæta náttúru og nauðsyn náttúruverndar.
Pistill Tryggva Felixsonar formanns Landverndar í Ársriti Landverndar 2021.