Blanda – Vindorkuver – Blöndulundur
Blöndulundur heitir áformað vindorkuver Landsvirkjunar á heiðunum sunnan Blöndustöðvar á neðsta hluta veituleiðar Blönduvirkjunar. Þar einkennist landslag af framrás jökla, þar sem skiptast á ávalir
Blöndulundur heitir áformað vindorkuver Landsvirkjunar á heiðunum sunnan Blöndustöðvar á neðsta hluta veituleiðar Blönduvirkjunar. Þar einkennist landslag af framrás jökla, þar sem skiptast á ávalir
Búrfellslundur er áformað vindorkuver Landsvirkjunar og er staðsett á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu, norðan við Heklu og Fjallabak. Tvær vindmyllur voru reistar þar árið 2013 í
Blanda er jökulá sem samanstendur að mestu af jökulbráð úr Hofsjökli. Hún flæðir um jökulkembt en gróið heiðalandslag frá upptökum sínum í norðanverðum Hofsjökli og
Blanda er jökulá sem samanstendur að mestu af jökulbráð úr Hofsjökli. Hún flæðir um jökulkembt en gróið heiðalandslag frá upptökum sínum í norðanverðum Hofsjökli og
Virkjun vatnsafls Hvítár við Norðurreyki er í biðflokki rammaáætlunar. Hefur þú upplýsingar um svæðið sem þú vilt deila með öðrum? Sendu línu á natturukortid (hjá)
Reyðarvatn er stöðuvatn vestan Þórisjökuls og úr því rennur Grímsá um fossa og gljúfur í Lundareykjardal og saman við Hvítá neðar. Virkjunarhugmyndir Áform um virkjun
Seyðishólar er gígaþyrping í Grímsnesi staðsettir rétt norðan Kersins og eru jafngamlir Grímsneshrauninu. Grímsneseldstöðin er megineldstöð á kólnunarstigi og er eitt smæsta eldstöðvakerfi landsins. Gjallið
Reykjaból í Hrunamannahreppi er lághitasvæði á sprungusveimi Kerlingarfjalla. Áform eru um jarðvarmavirkjun sem gerir ráð fyrir raforku- og varmaorkuvinnslu á svæðinu. Heimild: Orkustofnun
Botnafjöll eru einstakt jarðhitasvæði á torfajökulssvæðinu að Fjallabaki. Botnafjöll eru í biðflokki og er verið að kanna hvort að virkja megi jarðhita svæðisins, sem er
Austurgilsá í Austurgili á Drangajökulsvíðernum er í hættu. Unnið er að því að koma svæðinu í nýtingarflokk. Austurgilsvirkjun myndi hafa veruleg áhrif á óbyggð víðerni sunnan Drangjökuls og ætti skilyrðislaust að vera áfram í biðflokki.
Biðflokkur Kjalölduveita er flokkuð í biðflokk í 3. áfanga Rammaáætlunar. Þjórsá er lengsta á landsins og á upptök sín í Hofsjökli. Áin liggur um Þjórsárver
Vatnsdalsá rennur um Vatnsdal í Austur-Húavatnssýslu og á upptök sín á heiðum norðan Langjökuls. Til stendur að stífla ánna og gera uppistöðulón.
Núpsá er bergvatns- og jökulá sem rennur frá hálendi sunnanverðs Vatnajökuls um fossa og gljúfur og hinn fagra kjarrivaxna Núpsstaðarskóg. Svæðið býr yfir magnaðri náttúrufegurð
Hefur þú upplýsingar um svæðið sem þú vilt deila með öðrum? Sendu línu á natturukortid (hjá) landvernd.is
Bakkahlaup í Kelduhverfi er ein tveggja kvísla Jökulsár á Fjöllum sem rennur til sjávar í Öxarfjörð. Virkjunarhugmyndir Í Kelduhverfi er lághitasvæði og áformuð er raforkuvinnsla
Grashagi er við suðvestanvert friðland Fjallabaks, rétt norðan Álftavatns og sunnan Jökultungna. Þarna er eitt frægasta fjallgöngusvæði landsins og koma ferðamenn hvaðanæva til þess að
Sandfell í Biskupstungum er lághitasvæði, staðsett norðan við Geysi sem er friðlýstur sem náttúruvætti. Virkjunarhugmyndir Þar er áformuð jarðvarmavirkjun en virkjunarhugmyndin fellur í biðflokk. Ef
Sandfell liggur við sunnanverðan Torfajökul, rétt utan við Friðland að Fjallabaki. Virkjunarhugmyndir Þarna er jarðvarmi og gert er ráð fyrir um 90 MW framleiðslu á
Hafralónsá er dragá sem á upptök sín í Heljardalsfjöllum og rennur 40 km um gljúfur, hamra og ósnortið heiðaland til sjávar í Lónafjörð, austast í
Hofsá í Vopnafirði steypist niður um fossaraðir, ósnortið heiðaland og lygn með dalnum ofan í Vopnafjörð. Svæðið er í hættu vegna virkjunaráforma.