Þú er hér - Category: NÁTTÚRUVERND

Búrfell - Vindorka

Búrfell – Vindorkuver

Búrfellslundur er áformað vindorkuver Landsvirkjunar og er staðsett á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu, norðan við Heklu og Fjallabak. Tvær vindmyllur voru reistar þar árið 2013 í

SJÁ VERKEFNI »
Blöndudalur

Blanda í Blöndudal

Blanda er jökulá sem samanstendur að mestu af jökulbráð úr Hofsjökli. Hún flæðir um jökulkembt en gróið heiðalandslag frá upptökum sínum í norðanverðum Hofsjökli og

SJÁ VERKEFNI »
Hvítá í Borgarfirði

Hvítá við Norðurreyki

Virkjun vatnsafls Hvítár við Norðurreyki er í biðflokki rammaáætlunar. Hefur þú upplýsingar um svæðið sem þú vilt deila með öðrum? Sendu línu á natturukortid (hjá)

SJÁ VERKEFNI »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Reyðarvatn

Reyðarvatn er stöðuvatn vestan Þórisjökuls og úr því rennur Grímsá um fossa og gljúfur í Lundareykjardal og saman við Hvítá neðar. Virkjunarhugmyndir Áform um virkjun

SJÁ VERKEFNI »
Seyðishólar eru gígaröð í Grímsnes- og Grafningshreppi

Seyðishólar

Seyðishólar er gígaþyrping í Grímsnesi staðsettir rétt norðan Kersins og eru jafngamlir Grímsneshrauninu. Grímsneseldstöðin er megineldstöð á kólnunarstigi og er eitt smæsta eldstöðvakerfi landsins. Gjallið

SJÁ VERKEFNI »
Reykjaból

Reykjaból

Reykjaból í Hrunamannahreppi er lághitasvæði á sprungusveimi Kerlingarfjalla. Áform eru um jarðvarmavirkjun sem gerir ráð fyrir raforku- og varmaorkuvinnslu á svæðinu. Heimild: Orkustofnun

SJÁ VERKEFNI »
Blautakvísl er jarðhitasvæði í vestanverðri Torfajökulsöskjunni.

Botnafjöll

Botnafjöll eru einstakt jarðhitasvæði á torfajökulssvæðinu að Fjallabaki. Botnafjöll eru í biðflokki og er verið að kanna hvort að virkja megi jarðhita svæðisins, sem er

SJÁ VERKEFNI »
Horft yfir Skaldfannardal, Austurgil með Drangajökul í bakgrunni. landvernd.is

Austurgilsá í Austurgili

Austurgilsá í Austurgili á Drangajökulsvíðernum er í hættu. Unnið er að því að koma svæðinu í nýtingarflokk. Austurgilsvirkjun myndi hafa veruleg áhrif á óbyggð víðerni sunnan Drangjökuls og ætti skilyrðislaust að vera áfram í biðflokki.

SJÁ VERKEFNI »
Dynkur í Þjórsá. Ljósmyndari: Árni Tryggvason

Þjórsá – Kjalöldur

Biðflokkur Kjalölduveita er flokkuð í biðflokk í 3. áfanga Rammaáætlunar. Þjórsá er lengsta á landsins og á upptök sín í Hofsjökli. Áin liggur um Þjórsárver

SJÁ VERKEFNI »
Vatnsdalsá

Vatnsdalsá

Vatnsdalsá rennur um Vatnsdal í Austur-Húavatnssýslu og á upptök sín á heiðum norðan Langjökuls. Til stendur að stífla ánna og gera uppistöðulón.

SJÁ VERKEFNI »
Núpsá

Núpsá

Núpsá er bergvatns- og jökulá sem rennur frá hálendi sunnanverðs Vatnajökuls um fossa og gljúfur og hinn fagra kjarrivaxna Núpsstaðarskóg. Svæðið býr yfir magnaðri náttúrufegurð

SJÁ VERKEFNI »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Kaldbakur

Hefur þú upplýsingar um svæðið sem þú vilt deila með öðrum? Sendu línu á natturukortid (hjá) landvernd.is

SJÁ VERKEFNI »

Bakkahlaup

Bakkahlaup í Kelduhverfi er ein tveggja kvísla Jökulsár á Fjöllum sem rennur til sjávar í Öxarfjörð. Virkjunarhugmyndir Í Kelduhverfi er lághitasvæði og áformuð er raforkuvinnsla

SJÁ VERKEFNI »

Grashagi

Grashagi er við suðvestanvert friðland Fjallabaks, rétt norðan Álftavatns og sunnan Jökultungna. Þarna er eitt frægasta fjallgöngusvæði landsins og koma ferðamenn hvaðanæva til þess að

SJÁ VERKEFNI »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Sandfell í Biskupstungum

Sandfell í Biskupstungum er lághitasvæði, staðsett norðan við Geysi sem er friðlýstur sem náttúruvætti. Virkjunarhugmyndir Þar er áformuð jarðvarmavirkjun en virkjunarhugmyndin fellur í biðflokk. Ef

SJÁ VERKEFNI »
Hafralónsá er í hættu. Kynntu þér Náttúrukortið. landvernd.is

Hafralónsá

Hafralónsá er dragá sem á upptök sín í Heljardalsfjöllum og rennur 40 km um gljúfur, hamra og ósnortið heiðaland til sjávar í Lónafjörð, austast í

SJÁ VERKEFNI »
Arnarvatn. Virkjun í Hofsá myndi hafa mikil áhrif á svæðið. Kynntu þér Náttúrukortið á landvernd.is

Hofsá í Vopnafirði

Hofsá í Vopnafirði steypist niður um fossaraðir, ósnortið heiðaland og lygn með dalnum ofan í Vopnafjörð. Svæðið er í hættu vegna virkjunaráforma.

SJÁ VERKEFNI »