Viðburður: Hver ber ábyrgð á náttúrunni á höfuðborgarsvæðinu? Opið málþing
Þann 21. apríl 2021 efna Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands til málþings um skipulag grænna svæða á og nálægt höfuðborgarsvæðinu.
Þann 21. apríl 2021 efna Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands til málþings um skipulag grænna svæða á og nálægt höfuðborgarsvæðinu.
Aðalfundur Landverndar 2021 fer fram í Reykjavík laugardaginn 12. júní nk. Aðgengi er gott fyrir fólk með hreyfihömlun. Mikilvægt er að skrá sig á fundinn.
Af hverju er nauðsynlegt að stofna þjóðgarð um hálendi Íslands? Þann 1. desember 2020 stendur Landvernd fyrir ráðstefnu um þjóðargersemina hálendi Íslands.
Hver er ávinningur náttúruverndar? Þann 26.nóvember 2020 stendur Landvernd fyrir viðburði á niðurstöðum skýrslu McKinsey um virði náttúruverndar.
Fundaröð um auðlindir, náttúruvernd og mannlíf á Vestfjörðum dagana 10., 11. og 12. september 2020.
Landvernd fagnaði hálfrar aldar afmæli á árinu og voru áskoranir margar. Ársrit Landverndar er lagt fram á aðalfundi samtakanna sem skýrsla stjórnar.
Málþing um náttúruvernd á miðhálendinu, áherslur og sjónarmið varðandi Hálendisþjóðgarð.
Aðalfundur Landverndar 2020 fer fram í Reykjavík laugardaginn 6. júní nk. Aðgengi er gott fyrir fólk með hreyfihömlun. Mikilvægt er að skrá sig á fundinn.
Á ráðstefnunni verður fjallað um þær áskoranir sem fylgja skólastarfi á tímum loftslagsbreytinga og verður sjónum beint að valdeflandi aðferðum og verkfærum sem nota má með nemendum.
Landvernd fagnar 50 ára afmæli í ár. Í tilefni af afmælinu bjóða samtökin upp á veglega viðburðadagskrá á árinu.
Hálendishópur Landverndar heldur fyrsta fund starfsársins í húsakynnum samtakanna Guðrúnartúni 8 þann 18. september næstkomandi klukkan 20.
Við hvetjum félagsmenn til að mæta og hafa áhrif á stefnu og störf samtakanna
Landshlutafundir eru haldnir að jafnaði annað hvert ár og eru hluti af endurmenntun kennara innan Skóla á grænni grein. Yfirskrift fundarins í ár er Sjálfbærnimenntun – fræða en ekki hræða.
Í ársskýrslu Landverndar 2017-2018 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.
Í ársskýrslu Landverndar 2016-2017 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.
Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna 2017.
Ráðstefna Skóla á grænni grein, 10. febrúar 2017. Rætt verður um tækifæri og áskoranir í þróun Grænfánaverkefnisins í leik-, grunn-, framhalds- og háskólum á Íslandi.
Boðað er til almenns félagsfundar um málefni Alviðru fimmtudaginn 27. október kl. 20 í sal Kvenfélagasambands Íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14.
Í ársskýrslu Landverndar 2015-2016 er stiklað á stóru um starf Landverndar á árinu.