Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Gönguferð að Dynk

Fossinn Dynkur í Þjórsá, er tilkomumesti stórfoss Þjórsár sem skaðast og skerðist ef áform um Kjalölduveitu verða að veruleika. Laugardaginn 20.september 2025 10:00 🥾 🥾

SJÁ VERKEFNI »

Alviðruhlaupið 2025

  Sunnudaginn 14. september kl. 14:00  verður hið árlega Alviðruhlaup í tilefni af Degi íslenskrar náttúru. Hlaupið í náttúrunni við Sogið Alviðruhlaupið er gott tækifæri

SJÁ VERKEFNI »

Laxinn í Soginu

Alviðra -Fræðslusetur Landverndar   Um helgina var skemmtilegur og vel sóttur viðburður í Alviðru þar sem gestir fengu að viðra veiðarfærin sín. Á hverju ári

SJÁ VERKEFNI »
Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar

Framkvæmdir án leyfa.

Landsvirkjun er að knýja í gegn stórvirkjun án leyfa með áframhaldandi framkvæmdum við Hvammsvirkjun. Björg Eva Erlendsdóttir birti grein á vísi sem svar við umræðu

SJÁ VERKEFNI »

Umsagnir Landverndar

Nú hefur Landvernd skilað inn fjölmörgum umsögnum það sem af er þessu ári. Umsagnir eru gríðarlega mikilvægur liður í umhverfis og náttúruverndarstarfi þó það sé

SJÁ VERKEFNI »