
Álit loftslagsráðs: Samdráttur í losun frá vegasamgöngum lykilaðgerð
Loftslagsráð hefur beint sjónum sínum að orkuskiptum í vegasamgöngum og hefur nú sent frá sér álit: Loftslagsráð leggur áherslu á að enn skorti heildstæða stefnu
Loftslagsráð hefur beint sjónum sínum að orkuskiptum í vegasamgöngum og hefur nú sent frá sér álit: Loftslagsráð leggur áherslu á að enn skorti heildstæða stefnu
Íslensk náttúruverndarsamtök vara við lagasetningu sem ætlað er að hleypa áformum um Hvammsvirkjun í gegn Nýtt frumvarp umhverfisráðherra setur varhugavert fordæmi fyrir ágangi gagnvart
Undirrituð samtök, sem eiga það sameiginlegt að vinna að verndun hafsins og eflingu sjálfbærrar hafstjórnunar, hvetja íslensk stjórnvöld til að styðja við alþjóðlegt bann við
Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar skrifar Brimbrettaiðkendur sitja í vegi fyrir vinnuvélum sem ætla sér að eyðileggja sérstaka öldu sem hentar frábærlega til brimbrettaiðkunar.
Opinn félagsfundur Stefnumótunarfundur Landverndar verður haldinn rafrænt þriðjudaginn 11. febrúar frá klukkan 20:00 – 21:30. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, ávarpar fundinn. Í
Á undanförnum árum hafa víða heyrst fullyrðingar um að rafmagn á Íslandi sé að verða upp urið og að jafnvel þurfi að skerða rafmagn til
Sú valdefling barna og ungmenna sem felst í þátttöku í Grænfánaverkefninu er eitt af þeim fjölmörgu tólum sem við þurfum að grípa til í baráttunni við loftslagsbreytingar. Grænfánaskólar eru um 40% af skólum á Íslandi og um 30% skóla á Höfuðborgarsvæðinu.
Samtök stórfyrirtækja, fara daglega í fjölmiðla með sína svarthvítu mynd um að samfélagið fari á neyðarstig, fái fjárfestar ekki fullt svigrúm til auðlindanýtingar án endurgjalds
Landvernd skilaði umsögn um rekstrarleyfi vegna sjókvíaeldis Kaldvíkur hf. í Seyðisfirði með allt að 10.000 tonna hámarkslífmassa af laxi. Umhverfisáhrif af opnu sjókvíaeldi eru mikil,
Þoka – sjálfstætt umhverfisblað verður gefið út einu sinni í mánuði árið 2025. Útgáfan verður fyrsta fimmtudag hvers mánaðar og má nálgast prentað eintak á
Landvernd skorar á nýja ríkisstjórn að afturkalla ákvarðanir starfsstjórnar í umdeildum málum og vinna þau upp á nýtt með lýðræðislegum hætti.
Umhverfisverndarsamtök og náttúruvinir skora á nýja ríkisstjórn að halda vel utan um umhverfis- og loftslagsmálin. Það er brýnt að tekið sé tillit til loftslagsmarkmiða, að áhersla sé á að vernda lífbreytileika og haf, að staða félagasamtaka sé styrkt, að orkunýtingastefna sé mótuð og að sérstakt ráðuneyti loftslags og náttúruverndar sé sett á laggirnar.
Útgáfa hvalveiðileyfis gengur gegn hagsmunum loftslags, náttúru og dýravelferðar!
Á kynslóðaspjalli í Tehúsinu á Egilsstöðum voru fundargestir fullir af visku og umbreytingaranda. Samhljómur var um það að við þurfum að kaupa minna, leggja áherslu á vandaðar og endingargóðar vörur, nýta hlutina betur og lengur og gera við frekar en að henda.
Hér getur þú horft á pallborð með frambjóðendum um náttúruvernd og loftslagsmál!
Umhverfis- og loftslagsmál eru með mikilvægustu málefnum samtímans, en þrátt fyrir það virðast þau ekki í forgangi hjá flokkum í framboði. Við bjóðum frambjóðendum í pallborð og spyrjum þau mikilvægra spurninga um náttúruvernd og umhverfis- og loftslagsmál!
Við skorum á stjórnmálaflokka að mæta til kosninga með skýra stefnu í náttúru- og loftslagsmálum!
Textinn sem samþykktur er á COP29 er í rauninni lægsti samnefnarinn, þar sem samningurinn byggir á því að öll aðildarríki séu sammála. Það þýðir þó ekki að við getum ekki gengið lengra og gert betur þegar kemur að loftslagsaðgerðum hér heima!
Kristinn Haukur Skarphéðinsson, dýravistfræðingur, er látinn eftir skamvinn veikindi. Kristinn hafði mikinn áhuga á náttúruvernd og þá sérstaklega fuglavernd, en hann var einn helsti sérfræðingur Íslands í haferninum. Landverndar vottar fjölskyldu Kristins dýpstu samúð og þakkar um leið ánægjulega samfygld í gegnum árin.
Landvernd og Reykjavíkurborg taka höndum saman í átaki gegn nöglum á götum borgarinnar. Bíll á negldum dekkjum veldur margfalt meiri mengun en bíll á ónegldum vetrardekkjum. Úrval ónegldra vetrardekkja verður sífellt betra og fá mörg þeirra góða umsögn og háa einkunn.