Áfangasigur í baráttunni fyrir verndun Mývatns
Skipulagsstofnun hefur ákveðið að endurgera þurfi umhverfismat fyrir Bjarnarflagsvirkjun við Mývatn
Skipulagsstofnun hefur ákveðið að endurgera þurfi umhverfismat fyrir Bjarnarflagsvirkjun við Mývatn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar, fjallaði um áhrif ferðamanna á náttúru Íslands. Hann talaði um ásókn orkugeirans í auðlindir hálendisins og áhrif þess á ferðaþjónustuna.
Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum en í ár, en samtals flögguðu níu aðilar. Þetta voru baðstrendurnar Langisandur á Akranesi, Ylströndin í Nauthólsvík og Bláa Lónið og smábátahafnirnar Bíldudalshöfn, Borgarfjarðarhöfn, Grófin í Keflavík, Patrekshöfn á Patreksfirði, Stykkishólmshöfn og Ýmishöfn í Kópavogi.
Gálgahraunstónleikar til styrktar níumenningunum
Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum en í ár, en samtals flögguðu níu aðilar. Þetta voru baðstrendurnar Langisandur á Akranesi, Ylströndin í Nauthólsvík og Bláa Lónið og smábátahafnirnar Bíldudalshöfn, Borgarfjarðarhöfn, Grófin í Keflavík, Patrekshöfn á Patreksfirði, Stykkishólmshöfn og Ýmishöfn í Kópavogi.
Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum en í ár, en samtals flögguðu níu aðilar. Þetta voru baðstrendurnar Langisandur á Akranesi, Ylströndin í Nauthólsvík og Bláa Lónið
Landvernd hefur verið í forystu þeirra sem berjast gegn matarsóun frá því í lok árs 2013. Landvernd stýrði norræna samstarfsverkefninu Zero Waste og er í samstarfi við Reykjavíkurborg um að minnka matarsóun hjá starfsmönnum borgarinnar.
Sjálfbær ferðamennska og náttúruvernd á háhitasvæðum var tveggja ára verkefni sem Landvernd hleypti af stokkunum í upphafi árs 2012.
Hvernig má bæta umgengni og vernda náttúruperlur með stígagerð? Skoski landfræðingurinn Bob Aitken flutti fyrirlesturinn Finding the right path sem tekur á göngustígastjórnun og möguleikum Íslendinga á því sviði.
Hafinn er ljósmyndaleikur Hjarta landsins á vegum Landverndar. Með þátttöku gefst öllum áhugasömum tækifæri á að vekja athygli á verðmætunum sem fólgin eru í víðernum hálendisins og taka undir kröfuna um vernd þeirra.
Saman gegn matarsóun! Fjölskylduhátíð í Hörpu 6. september. Unnið er að því að minnka sóun á mat á öllum stigum framleiðslunnar og neyslu. Viðburðir undir þessu merki verða haldnir í öllum Norðurlöndunum í júní-október 2014.
Námskeið um endurheimt vistkerfa – Vistheimt
Guðmundur Ingi, Mummi, fyrstur viðmælenda í nýrri þáttaröð með Náttúrunni.
Landvernd tekur nú þátt í aðildarfundi Árósasamningsins í Maastrict í Hollandi. Landvernd vinnur þar með fjölmörgum öðrum félagasamtökum í Evrópu og Mið-Asíu, undir hatti European Eco Forum
Landvernd sá um gerð upplýsingaskilti um náttúru og öryggismál í Reykjadal.
Reykjadalur er einn fjölsóttasti náttúrulegi baðstaður landsins í einstakri og viðkvæmri náttúru. Sameinumst um að vernda svæðið.
Bláfáninn hefur nú verið afhentur með viðhöfn á öllum þeim stöðum sem sóttu um viðurkenninguna hér á landi í ár. Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum hér á landi, en níu staðir flagga í ár sem er aukning um tvo síðan í fyrra. Þeir staðir sem bættust við eru Bíldudalshöfn og Grófin í Keflavík. Við hjá Landvernd óskum handhöfum Bláfánans innilega til hamingju með árangurinn og hvetjum þá til halda áfram þessu góða starfi.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson frá Landvernd hélt erindi með heitinu “Náttúruvernd sem hornsteinn ferðaþjónustu” á ársfundi Umhverfisstofnunar 2014.
Landvernd og fleiri samtök efna til borgarafundar um brennisteinsvetnismengun frá jarðhitavirkjunum Orkuveitu Reykjavíkur. Fulltrúar allra framboða í komandi borgarstjórnarkosningum hefur verið boðið að taka þátt í pallborðsumræðum. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 27. maí kl. 19.30.
Bláfáninn var dreginn að húni á Ylströndinni í Nauthólsvík í níunda sinn í síðustu viku. Sú nýbreytni verður í ár að Ylströndin flaggar allt árið en ekki bara yfir sumartímann. Ylströndin heldur úti sérlega veglegri fræðsludagskrá í samvinnu við fræðslusvið Reykjavíkurborgar.