LOFTSLAGSMÁLIN Í HNOTSKURN
Kolefnisbókhald sveitarfélaga
Landvernd veitir sveitarfélögum leiðsögn í gerð kolefnisbókhalds í handbókinni Öndum léttar.
NÁNAR →
Umhverfispistlar Rannveigar
Dr. Rannveig fræðir fólk um plast, loftslagsmál og náttúru í umhverfispistlum sínum.
NÁNAR →
Umsögn um samgönguáætlun 2020-2024
Gæta þarf samræmis í áætlanagerð ríkisins. Samgönguáætlun virðist ekki taka mið af aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum.
NÁNAR →
Loftslagshamfarir í Ástralíu, -hvað getum við gert?
Ástralía brennur af völdum loftslagshamfara! Hvernig getum við brugðist við? Hvað getur þú gert? Styrkjum og styðjum fólk og dýr.
NÁNAR →
Tillögur frá nokkrum hópum Landverndar um aðgerðir í Loftslagsmálum
Grípa þarf til aðgerða í loftslagsmálum og það strax! Hér er yfirlit yfir þær aðgerðir sem fram hafa komið á vettvangi Landverndar.
NÁNAR →
Jarðarför jarðefnaeldsneytis á Granda
Loftslagshópur Landverndar stóð fyrir táknrænni jarðarför jarðefnaeldsneytis í gjörningi við olíutankana úti á Granda.
NÁNAR →
Höfum áhrif
Við eigum auðvelt með breyta okkur sjálfum og koma auga á það sem við getum gert til að draga úr mengun. En hvernig höfum við ...
NÁNAR →
Loftslagsbreytingar og samgöngur
Hvað eru loftslagsbreytingar? Hvaða áhrif hafa loftslagsbreytingar? Af hverju stafa þær? Hvað getum við gert til að sporna við þeim?Hvernig komum við í skólann? Komum ...
NÁNAR →
Öndum léttar – Leiðbeiningar Landverndar um kolefnisbókhald sveitarfélaga
Leiðbeiningar um gerð kolefnisbókhalds og aðgerðaráætlunar í loftslagsmálum fyrir sveitarfélög.
NÁNAR →
10 hlutir sem þú getur gert til að hjálpa loftslaginu?
Við vitum að staðan er slæm og að loftslagsbreytingar af mannavöldum aukast á hverjum degi. Hvað er til bragðs að taka? Hér eru 10 hlutir ...
NÁNAR →
Loftslagsbreytingar, hamfarir og flóttafólk
Loftslagsbreytingar auka vopnuð átök og milljónir eru á flótta vegna þurrka, loftslagsmál eru mannúðarmál.
NÁNAR →
Hvað er hamfarahlýnun?
Hamfarahlýnun er breyting á loftslagi af mannavöldum og er ein af stærstu áskorunum sem mannkynið og lífríkið á jörðinni standa frammi fyrir.
NÁNAR →
Participate in CARE
For whom? Our participants are both organized tourist groups and student groups (schools and others) as well as Icelanders.In the pilot, we focus particularily on ...
NÁNAR →
CARE – Græðum Ísland
Land degradation is a major environmental challenge in Iceland and human activities – particularly unsustainable land use but recently also tourism – contribute to the ...
NÁNAR →
Loftslagsáskorun
Við undirrituð skorum á íslensk stjórnvöld að grípa tafarlaust til afdráttarlausra og öflugra aðgerða til að snúa við þeirri ógnvænlegu þróun sem nú blasir við ...
NÁNAR →
Paradísin Jörð
Sævar Helgi skrifar um paradísina Jörð Ég man þegar sjokkið kom – vendipunkturinn. Það var þegar ég stóð í ruslareininni í Álfsnesi, dvergvaxinn við rætur ...
NÁNAR →
Gæðaár hjá Græðum Ísland/CARE-Rewilding Iceland
Græðum Ísland notar eingöngu innlendar tegundir til gróðursetningar: birki, baunagras, grávíði og melgresi. Áburði er dreift á næringarsnautt land.
NÁNAR →
Umsögn um Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál
Landvernd vill að loftslagslögum verði breytt þannig að þau endurspegli grafalvarlega stöðu í loftslagsmálum
NÁNAR →
Umsögn um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum
Umsögn Landverndar um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum
NÁNAR →
Verkefnið Öndum léttar
Loftslagsverkefni Landverndar leiðbeinir sveitarfélögum um gerð kolefnisbókhalds og aðgerðaráætlunar um loftslagsmál.
NÁNAR →
Árangursríkt fyrsta ár og stefnir í stærra annað ár
14.000 tonn af koltvíoxíði bundin til framtíðar. Alls unnu um 250 manns við áburðargjöf, gróðursetningu birkis og fræsöfnun. Um 16.000 birkiplöntur voru gróðursettar á um ...
NÁNAR →
Land og loftslagsbreytingar
Það skiptir ekki máli hvort við búum í Mongólíu, Níger eða Íslandi - við reiðum okkur öll á þá þjónustu sem vistkerfi landsins veita okkur ...
NÁNAR →
Parísarsamkomulagið
Parísarsamkomulagið veitir von um að samhent átak þjóða heims megi sporna gegn þessari þróun. Landvernd vill að þjóðir heims haldi hlýnun jarðar innan við 1,5°C ...
NÁNAR →
Afleiðingar hlýnunar jarðar
Á Íslandi birtast loftslagsbreytingar m.a. í hlýrra veðurfari, bráðnun jökla, minnkandi snjóþekju að vetri, aukinni gróðurþekju, landnámi nýrra tegunda lífvera og hopi annarra, bæði í ...
NÁNAR →
Græðum Ísland – CARE – Rewilding Iceland, hleypt af stokkunum
Á aðalfundi Landverndar vorið 2017 var verkefninu hleypt af stokkunum sjálfboðaliðaverkefni í landgræðslu sem nefnist CARE, Græðum Ísland.
NÁNAR →
Aðalfundur Landverndar 13. maí og Græðum Ísland hleypt af stokkunum
Aðalfundur Landverndar verður haldinn 13. maí n.k. í Frægarði í Gunnarsholti og Græðum Ísland hleypt af stokkunum við Þjófafoss.
NÁNAR →
Loftslagssamningur Landverndar og Hornafjarðar
Landvernd og Sveitarfélagið Hornafjörður skrifa undir yfirlýsingu um samdrátt í útlosun gróðurhúsalofttegunda hjá sveitarfélaginu. Landvernd vonast til að fá fleiri sveitarfélög í verkefnið í framhaldinu. ...
NÁNAR →
Eftir París: Loftslagsbreytingar, staða og framtíðaráskoranir.
Yfir 100 manns sóttu fyrirlestur Landverndar um Parísarsamninginn, efni hans og framtíðaráskoranir sem haldinn var í Safnahúsinu við Hverfisgötu.
NÁNAR →
What can we do against climate change?
Bill McKibben, the founder of 350.org, gave a presentation on action against climate change.
NÁNAR →
Aðgerðir gegn loftslagsbreytingum – Upptaka af fyrirlestri Bill McKibben
Bill McKibben stofnandi 350.org flutti fyrirlestur um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum í Háskólabíói 5. maí sl. í boði Landverndar, Norræna hússins og námsbrautar í umhverfis- og ...
NÁNAR →
Ársfundur Kolviðar 2012 og fyrirlestur um loftslagsmál
Ársfundur Kolviðar árið 2012 verður haldinn í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, Lauganestanga 70, kl. 16:00 miðvikudaginn 31. október. Hugi Ólafsson flytur erindi um loftslagsbreytingar og tengingar ...
NÁNAR →
Umsögn um drög að lögum um loftslagsmál
Stjórn Landverndar fagnar því að sett verði heildarlöggjöf um loftslagsmál á Íslandi.
NÁNAR →
Kolviður bindur kolefni
Kolviður, umhverfisverkefni Landverndar og Skógræktarfélags Íslands, bindur kolefni með skógrækt. Íslendingar geta strax hafið aðgerðir til þess að sporna við gróðurhúsaáhrifunum.
NÁNAR →
Fyrsti Kolviðarskógurinn
Keyptar hafa verið 70.000 plöntur og nú hafa fyrstu trén í skógi Kolviðar á Geitasandi verið gróðursett. Er þar með lagður grunnur að fyrsta Kolviðarskóginum ...
NÁNAR →