LOFTSLAGSMÁLIN Í HNOTSKURN

Umhyggja, umhugsun og umhverfisvernd

Of margir hafa litið á náttúruna fyrst og fremst sem uppsprettu hráefna til að viðhalda lífskjörum og auka neyslu. Þeim hefur yfirsést að náttúran hefur sitt eigið tilvistargildi og hugsa ekki út í að við eigum allt undir náttúrunni en ekki öfugt.

NÁNAR →

Loftslagskrísan dýpkar – viðbrögð íslenskra stjórnvalda einkennast af doða

Loftslagsvandinn verður ekki leystur með sömu meðulum og skópu hann. Íslendingar verða umfram allt að sýna hugrekki og virkja hugvitið í stað þess að sækja sífellt meira í stórbrotna og verðmæta náttúru landsins. Tryggvi Felixson skrifar.

NÁNAR →

Loftslagsráðherra og raunveruleikinn

Um 20 fyrirtæki bera ábyrgð á 2/3 heildarlosunar Íslands á gróðurhúsalofttegundum. Árið 2021 var hagnaður þessara fyrirtækja 136 milljarðar fyrir skatt. Góður vilji nægir ekki þegar kemur að loftslagsmálum.

NÁNAR →

Viðskiptaráð á villigötum

Viðskiptaráð heldur á lofti mikilvægi einkaframtaks í orkumálum og að losa fyrirtækin undan oki skriffinnsku til að flýta fyrir orkuframkvæmdum. Það er hættuspil að sniðganga og gengisfella þær reglur sem eiga að tryggja að nýting orkuauðlinda landsins valdi sem minnstum náttúruspjöllum.

NÁNAR →

Freistnivandi sveitarstjórna

Hverjar eru líkurnar á að sveitarfélag láti náttúru í sinni umsjá njóta vafans ef gull og grænir skógar eru í boði?

NÁNAR →

Framtíðin er núna

Hvernig var árið 2022 þegar kemur að umhverfismálunum? Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar fer yfir árið og bendir á að ákvarðanir sem við tökum í dag ákvarði framtíðina.

NÁNAR →

Leiðsögumenn eru lykilfólk í náttúruvernd!

Tryggvi Felixson fjallar um mikilvægi leiðsögumanna og hvernig þeir geta tengt mann og náttúru. Ávarp í tilefni af 50 ára afmæli Leiðsagnar, félags leiðsögumanna.

NÁNAR →

Loftslagsbreytingar – aðgerðir sem virka eða sjálfsmorð mannkyns?

Tryggvi Felixson gagnrýnir aðgerðir íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum og kallar þær barnalega léttvægar. Sú hugmyndafræði sem skapaði vandann mun ekki leysa hann.

NÁNAR →

Fokk jú, íslensk náttúra!

Framkvæmdastjóri Landverndar spyr hvernig það megi vera að Norðurál geti orðið umhverfisfyrirtæki ársins hjá Samtökum atvinnulífsins.

NÁNAR →

Hverfisfljót – einstakt svæði í hættu

Hverfisfljót og umhverfi þess eru einstakt svæði, sem yrði gjörspillt með áformaðri Hnútuvirkjun. Skipulagsstofnun kolfelldi virkjunina þegar umhverfisáhrif hennar voru metin. Tryggvi Felixson formaður Landverndar skrifar um málið.

NÁNAR →
Auður við Hjarta landsins - Þjórsárver í ágúst 2021.

Af hverju nýta Íslendingar raforkuna sína svo illa?

Framkvæmdastjóri Landverndar segir ávinninginn af raforkuframleiðslu Íslendinga fara að verulegu leyti úr landi. Hún segir að raforkan sem nú fer til stóriðju geti skapað verðmæti annarsstaðar. Mikið afl sé í fjölbreyttu íslensku atvinnulífi.

NÁNAR →
Vatnajökull - orkuskiptin eiga ekki að vera í trássi við náttúruvernd.

Orkuskipti sem við getum verið stolt af

Tryggvi Felixson skrifar um orkuskipti sem við getum verið stolt af. Náttúruvernd, loftslagsvernd og orkuskipti tala saman.

NÁNAR →
Goðafoss í Skjálfandafljóti.

Sviðsmyndir Landverndar um raforkunotkun 2040

Orkuskipti sem við getum verið stolt af – orkuskipti, loftslagsvernd og náttúruvernd haldast í hendur. Hér kynnir Landvernd sviðsmyndir um raforkuskipti.

NÁNAR →
Goðafoss í Skjálfandafljóti.

Orkuskiptahermir

Skoðaðu orkuskiptahermi Landverndar. Orkuskiptin geta farið fram án þess að eyðileggja einstaka íslenska náttúru.

NÁNAR →
Kona snertir ísjaka á Breiðamerkursandi.

10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið

Heyr mína bæn, kæra sveitarstjórn. Hér eru 10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið.

NÁNAR →
Borað eftir olíu á sjó. Orkuskipti næst á dagskrá. Olíuleitarskip. Landvernd kallar eftir jarðefnaeldsneytislausu Íslandi 2035.

Ályktun aðalfundar um orkuskipti

Aðalfundur Landverndar 2022 kallar eftir orkustefnu og orkuskiptum þar sem náttúruvernd og loftslagsvernd haldast í hendur. Grænni samgönguinnviði, orkunýtni og orkuskipti ber að setja í algjöran forgang þar sem þetta er grundvöllur þess að Íslendingar axli ábyrgð í loftslagsmálum.

NÁNAR →
Loftmengun, reykur rís úr stóriðjustropmum. Landvernd.

Ályktun um loftslagsmál

Aðalfundur Landverndar 2022 skorar á ríkisstjórnina og á umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra og fjármálaráðherra sérstaklega, að beita sér fyrir fjárhagslegum hvötum og gjöldum til þess að atvinnulífið taki virkan og afgerandi þátt í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Án raunhæfra aðgerða atvinnufyrirtækjanna er ljóst að losunarfyrirheit fyrir 2030 nást ekki.

NÁNAR →
Sigurverkefni Umhverfisfréttafólks 2022, landvernd.is

Sigurvegarar 2022 – Skoðaðu verkefnin – Umhverfisfréttafólk

Ungt umhverfisfréttafólk miðlar fréttum og upplýsingum um umhverfismál á fjölbreyttan máta. Sigurvegarar í samkeppninni Umhverfisfréttafólks 2022.

NÁNAR →

Við þurfum að gera róttækar breytingar á hagkerfinu

Guðrún Schmidt segir að við megum ekki láta hagkerfið stjórna okkur heldur verðum við að stjórna því. Við þurfum að gera róttækar breytinar á hagkerfinu.

NÁNAR →
Stefnumótunarfundur - mynd - fjöll í forgrunni

Stefnumótunarfundur Landverndar 2022

Á þriggja ára fresti hittast félagar í Landvernd til að móta stefnu samtakanna næstu ára. Laugardaginn 12. mars blæs Landvernd til slíks fundar.

NÁNAR →
Birki bindur koltvíoxíð og endurheimt birkiskóga er mikilvæg loftslagsaðgerð. Ljósmynd: Áskell Þórisson. landvernd.is

Sýnum fyrirhyggju – metum áhrif stafafuru og sitkagrenis

Tryggvi Felixson skrifar um ágengar tegundir.

NÁNAR →
Ný tækifæri í orkumálum, landvernd.is

Nýir tímar í orkumálum – ný tækifæri

Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar skrifar um hvernig hægt er að ná fram orkuskiptum þannig að hagsmuna almennings, allrar þjóðarinnar og komandi kynslóða verði gætt.

NÁNAR →
Þátttakendur í Framtíðarsmiðju BRAS, Svona viljum VIÐ hafa það. landvernd.is

Skilaboð frá ungu kynslóðinni – Svona viljum VIÐ hafa það

Við verðum að virða náttúruna, standa saman, breyta loforðum í aðgerðir, endurhugsa lífsstílinn okkar og átta okkur á því að við getum ekki étið peninga.

NÁNAR →
Birki Áskell Þórisson vistheimt

Hvað er vistheimt?

Ferlið þegar hnignuðu vistkerfi er hjálpað við að ná bata er kallað endurheimt vistkerfis eða einfaldlega vistheimt.

NÁNAR →
vindorkuver vindmylla solsetur

Viðburður: Vindorka – náttúran í annað sæti?

Um land allt eru áform um tugi vindorkuvera. Þann 21. október 2021 efna Landvernd og SUNN til fundar um áhrif vindorku á náttúruna.

NÁNAR →
loftslagsmal-nafn-a-vidburdi-landvernd

Viðburður: Loftslagsmálin á mannamáli

Loftslagsmálin eru mikið í umræðunni. Þann 21. september 2021 efnir Landvernd til fræðslufundar um loftslagsmálin á mannamáli.

NÁNAR →
Stóriðja, sér í lagi framleiðsla málma er stærsti valdur mengunar á Íslandi á eftir flugsamgöngum, á myndinni má sjá Elkem á Grundartanga, landvernd.is

Óseðjandi – að virkja virkjananna vegna

Enginn raforkuskortur er yfirvofandi á Íslandi, skrifar Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar.

NÁNAR →
Hönd með lítinn hnött í lófanum. Loftslagsréttlæti er forsenda jafnréttis á jörðinni. landvernd.is

Hvað er loftslagsréttlæti? – það sem þú þarft að vita

Jafnrétti er óhugsandi án þróunar til sjálfbærni og breytts efnahagskerfis. Þess vegna skiptir þekking á loftslagsjafnrétti miklu máli.

NÁNAR →
Auður Önnu Magnúsdóttir

Náttúra hálendis verðmæti framtíðar

Endurheimt náttúrulegra vistkerfa og skýrari rammi um lausagöngu búfjár eru meðal áherslumála í ályktunum aðalfundar Landverndar, sem haldinn var í síðustu viku.

NÁNAR →
Borað eftir olíu á sjó. Orkuskipti næst á dagskrá. Olíuleitarskip. Landvernd kallar eftir jarðefnaeldsneytislausu Íslandi 2035.

Jarðefnaeldsneytislaust Ísland 2035 – Skýrsla

Skýrsla sem hér birtist hefur að geyma greiningu sem Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. (Environice) vann fyrir Landvernd vorið 2021.

NÁNAR →
Manneskja að bíta í jarðarís. Sigurvegari YRE 2021 Íris Lilja Jóhannsdóttir.

Sigurvegarar 2021 – Skoðaðu verkefnin – Ungt umhverfisfréttafólk

Ungt umhverfisfréttafólk miðlar fréttum og upplýsingum um umhverfismál á fjölbreyttan máta. Sigurvegarar í samkeppninni Ungt umhverfisfréttafólk 2021.

NÁNAR →
Birki við Þjófafoss hjá Búrfelli, Rannveig Magnúsdóttir, landvernd.is

Tilraunir með spírun birkifræja

Hvaða fræ verða að trjám? Hvað er birkihnúðmý? Hér eru tilraunir úr smiðju Vistheimtar með skólum um spírun birkifræja.

NÁNAR →
Hafið bláa hafið tengir Norðurlöndin saman. Norðurlöndin geta orðið fyrstu löndin án jarðefnaeldsneytis, landvernd.is

Norðurlöndin án jarðefnaeldsneytis

Landvernd og norræn systursamtök telja að með því að gera Norðurlöndin að jarðefnaeldsneytislausu svæði megi ná löngu tímabærum samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda.

NÁNAR →
loftslagsmálin eru í brennidepli. Taktu þátt í grasrótarstarfi Landverndar

Umsögn: Kolefnishlutleysi lögfest

Lögfesting markmiða um samdrátt í losun sýnir að stjórnvöldum er alvara í aðgerðum gegn hamfarahlýnun

NÁNAR →
Loftslagshópur Landverndar vekur athygli á loftslagsmálum á göngubrú yfir Miklubraut á mesta umferðartímanum. 2020

Viltu hafa áhrif á loftslagsmálin? Fréttabréf og fundir í janúar 2021

Loftslagshópur Landverndar samanstendur af fjölbreyttum hópi einstaklinga á öllum aldri og með ólíkan bakgrunn og áhugasvið en eiga það sameiginlegt að vilja leggja sitt af mörkum til loftslagsmála og framtíðarinnar. Vertu með!

NÁNAR →
Kona horfir upp á stjörnubjartan himinn. Árið 2020 var erfitt en sýndi okkur að við getum tekið höndum saman gegn hamfarahlýnun.

Óbojóboj þetta ár!

Árið 2020 var erfitt en sýndi okkur að við getum tekið höndum saman gegn hamfarahlýnun. Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar skrifar.

NÁNAR →
jolaskor, landvernd.is

20 skógjafir sem loftslagsvænir jólasveinar gefa í skóinn

Jólasveinarnir eru ekki ókunnugir sjálfbærum leiðum enda hafa þeir lifað tímana tvenna! Brátt koma jólasveinarnir til byggða. Loftslagshópur Landverndar segir hér frá snjöllum skógjöfum sem loftslagsvænir sveinar hafa gefið þeim í skóinn.

NÁNAR →

Loftslagsvænar jólagjafir – yfir 50 ráð frá loftslagshópi Landverndar

Grasrótarhópur Landverndar í loftslagsmálum veitir hér góð ráð fyrir þau sem kjósa að gefa loftslagsvænar jólagjafir!

NÁNAR →
loftslagsmálin eru í brennidepli. Taktu þátt í grasrótarstarfi Landverndar

Hafðu áhrif á loftslagsmálin á nýju ári, vertu með í loftslagshópi Landverndar

Í loftslagshópnum koma saman félagar í Landvernd sem vilja hafa áhrif og grípa til aðgerða í loftslagsmálum. Vertu með!

NÁNAR →
Íslenski fáninn dreginn að húni við Almannagjá á þingvöllum.

Samræmi vantar í opinberar áætlanir

Borið hefur á því að áætlanir ríkisins samræmist ekki innbyrðis. Þannig bera nýjasta fjárlagaáætlun og samgönguáætlun þess lítil merki að í gildi sé aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum.

NÁNAR →
Flogið yfir Ísland. Draga þarf úr losun kolefnis á Íslandi.

Umsögn: Grænni utanríkisstefnu þarf að fylgja græn skref utanríkisþjónustunnar

Mikilvægt er að Ísland myndi og fylgi grænni utanríkisstefnu en hún má ekki taka fé, athygli og mannafla frá því að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda heima fyrir. Best væri ef utanríkisráðuneytið og utanríkisþjónustan fylgdu grænum skrefum í ríkisrekstri áður en græn utanríkisstefna er mótuð til þess að auka skilning á umhverfismálum og vilja innan utanríkisþjónustunnar til þess að fylgja henni.

NÁNAR →
Klaki við jökullón, loftslagsbreytingar hafa bein áhrif á líf okkar. landvernd.is

Umsögn: Bindum markmið í loftslagsmálum í lög og styrkjum stjórnsýsluna

Ísland er 20 árum á eftir mörgum grannþjóðunum í loftslagsmálum. Á meðan þær byggðu upp stjórnsýslu, meðvitund og almenningsvilja í loftslagsmálum og drógu markvisst úr losun, gerðu Íslendingar lítið annað en að auka sína losun. Aðgerðaáætlunin 2018 var skýr viðsnúningur frá þessu stefnuleysi og allt lítur nú til betri vegar. Vegna þess hversu tími okkar til aðgerða er stuttur því við hófum vegferðina mun seinna en nágrannar okkar, þurfa aðgerðir okkar að vera mun beittari, samstilltari og ákveðnari. Skýr lagarammi er grundvallarforsenda. Því styður stjórn Landverndar þær breytingar sem hér eru lagðar til.

NÁNAR →
Stóriðja, sér í lagi framleiðsla málma er stærsti valdur mengunar á Íslandi á eftir flugsamgöngum, á myndinni má sjá Elkem á Grundartanga, landvernd.is

Umsögn: Nauðsynlegt að hækka kolefnisgjald verulega

Landvernd telur að við afgreiðslu fjárlaga verði að hækka kolefnisgjald verulega til þess að ná markmiðum um samdrátt í losun frá vegasamgöngum.

NÁNAR →
Flutningaskip og gámar. Árangurstenging kolefnisgjalds gæti gagnast.

Umsögn: Nauðsynlegt að hækka kolefnisgjald

Til þess að árangur náist af því að hækka kolefnisgjald verður að hækka það verulega fyrst. Landvernd styður við árangurstengingu kolefnisgjalds.

NÁNAR →
Svínafellsjökull í Vatnajökulsþjóðgarði aðgerðaáætlun í loftslagsmálum hefur bein áhrif, landvernd.is

Mikil bæting á aðgerðaáætlun í loftslagsmálum en tíminn er naumur

Önnur útgáfa aðgerðaáætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum er miklu mun betri en sú fyrsta. Þó telur stjórn Landverndar að mun meira verði að koma til ef markmið um verulegan samdrátt eiga að nást.

NÁNAR →
Nemendur rannsaka hvaða aðgerð hentar endurheimt vistkerfa í heimabyggð í Vistheimt með skólum, landvernd.is

Vistheimt með skólum – Tilnefnt til Íslensku menntaverðlaunanna 2020

Vistheimt með skólum hlaut tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna 2020.

NÁNAR →
Birkisöfnunarbox má nálgast víða. Söfnun birkifræja er hafin. landvernd.is

Vistheimt með birki. Söfnum birkifræjum og endurheimtum íslensku birkiskógana

Landsátak er hafið í söfnun og dreifingu birkifræs. Endurheimt birkiskóga mikilvæg fyrir loftslagið og lífbreytileika á Íslandi.

NÁNAR →
Forvitin íslensk tófa lítur á ljósmyndara. Þolmarkadagur jarðar er runninn upp.

Þolmarkadagur jarðar er runninn upp

Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir minnir á að í dag er þolmarkadagur jarðar runninn upp, þremur vikum síðar en í fyrra. Hún hvetur fólk til þess að spá í loftslagsmálum og veltir því upp hverju hægt væri að áorka ef þau væru tekin jafn föstum tökum og COVID-19.

NÁNAR →
Hvað eru loftslagsbreytingar? Hvaða áhrif hafa loftslagsbreytingar? Af hverju stafa þær? Hvað getum við gert til að sporna við þeim?Hvernig komum við í skólann? Komum við gangandi, hjólandi, á bíl eða með strætó? Hvaða áhrif hafa mismunandi samgöngutæki á umhverfið? En heilsuna? Loftslagsbreytingar og samgöngur eru meðal þema Skóla á grænni grein, landvernd.is

Um hvað fjalla þessi loftslagsmál?

Athafnir manna líkt og bruni jarðefnaeldsneytis hefur valdið hlýnun á jörðinni. Við þurfum að taka höndum saman til að takast á við breytta heimsmynd.

NÁNAR →
Landmannalaugar, byggjum upp loftslagsvænni ferðaþjónustu í kjölfar COVID-19, landvernd.is

Byggjum upp loftslagsvænni ferðaþjónustu

Grípum tækifærið og byggjum upp loftslagsvænni ferðaþjónustu í kjölfar COVID-19. Þórhildur Fjóla varaformaður Landverndar og Loftslagshópur Landverndar leggur fram tillögur.

NÁNAR →
Komið er að lífslokum jarðefnaeldsneytis, gerum Ísland olíulaust árið 2035, landvernd.is

Olíulaust Ísland 2035

Aðalfundur Landverndar 2020 ályktaði um olíulaust Ísland árið 2035

NÁNAR →
Grípa þarf til aðgerða tafarlaust. Loftslagsbreytingar ógna lífi manna á jörðinni og þurfum við að gera allt sem í okkar valdi stendur til að hægja á þeim, landvernd.is

Umgjörð loftslagsmála á Íslandi veik

Stjórn Landverndar styður þær breytingar sem gera á á loftslagslögum með frumvarpi umhverfisráðherra með vissum undantekningum. Þá telur Landvernd að nauðsynlegt sé að efla stjórnsýslu loftslagsmála á Íslandi, skýra hlutverk loftslagsráð og tryggja hlutleysi þess gagnvart hagsmunaaðilum og ríkisstjórn.

NÁNAR →
Sigurvegarar

Sigurvegarar 2020 – Ungt umhverfisfréttafólk

Fjölmargir nemendur sendu inn verkefni í keppnina Ungt umhverfisfréttafólk. Sigurvegarar 2020 eru…

NÁNAR →
Hvað getum við lært um nútímann af fortíðinni og framtíðinni? Amma, afi, ég er verkefni um jörðina í tíma og rúmi, landvernd.is

Amma, afi, ég og barnabarnið mitt

Hvað getum við lært um nútímann af fortíðinni og framtíðinni? Amma, afi, ég og barnabarnið mitt er valdeflandi verkefni sem setur stöðu mála í dag í samhengi við fortíð og framtíð.

NÁNAR →
Tryggja þarf afhendingaröryggi rafmagns til almennra notenda með jarðstrengjum, landvernd.is

Tryggja þarf afhendingaröryggi raforku fyrir almenna notkun með jarðstrengjum

Stjórn Landverndar telur styður margar af þeim aðgerðum sem lýst er í áformum um innviðauppbyggingu í kjölfar fárviðrisins í desember. Mikilvægt er að tryggja örugga afhendingu raforku til almennings um allt land. Landvernd telur að ekki hafi farið fram hlutlausar greiningar á því hvað fór úrskeiðis í óveðrinu og sú greining er forsenda þess að taka ábyrgar og hnitmiðaðar ákvarðanir í uppbyggingu innviða. Enda bera áformin þess merki þar sem þau lýsa aðgerðum sem hafa lítið sem ekkert með uppbyggingu innviða fyrir almennig um allt land að gera.

NÁNAR →
Ölkelduháls og Hverahlíð eru einstakt útivistarsvæði, landvernd.is

Fjárfestum ekki í aðgerðum sem skaða loftslagið

Stjórn Landverndar styður stofnun starfshóps sem skoða á möguleika á fjárfestingabanni í jarðefnaeldsneytisvinnslu. Landvernd bendir jafnframt á tillögur hinna ýmsu hópa Landverndar sem fram hafa komið sl. ár um skref og hugmyndir til þess að ná samdrætti í losun.

NÁNAR →
loftslagsmálin eru í brennidepli. Taktu þátt í grasrótarstarfi Landverndar

Landvernd styður breytingar á lögum um loftslagsráð

Landvernd styður breytingar á lögum um loftslagsráð og telur mikilvægt að litið verði til erlendra fyrirmynda þegar kemur að skipun og hlutverki loftslagsráðs.

NÁNAR →
Landvernd veitir sveitarfélögum leiðsögn í gerð kolefnisbókhalds í handbókinni Öndum léttar, landvernd.is

Kolefnisbókhald sveitarfélaga

Landvernd veitir sveitarfélögum leiðsögn í gerð kolefnisbókhalds í handbókinni Öndum léttar.

NÁNAR →
Rannveig Magnúsdóttir er sérfræðingur hjá Landvernd, landvernd.is

Umhverfispistlar Rannveigar

Dr. Rannveig fræðir fólk um plast, loftslagsmál og náttúru í umhverfispistlum sínum.

NÁNAR →
Teigsskógur er gamall náttúrulegur birkiskógur þar sem skógurinn tengir fjall og fjöru og er það einstakt á Íslandi, Teigsskóg á að skemma með vegalagningu á meðan hægt væri að vernda hann á auðveldan hátt með því að byggja nýja - nauðsynlega veginn annarsstaðar. Fórnum ekki náttúrunni fyrir skammtímahagsmuni, gerum langtímaplan,landvernd.is

Umsögn um samgönguáætlun 2020-2024

Gæta þarf samræmis í áætlanagerð ríkisins. Samgönguáætlun virðist ekki taka mið af aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum.

NÁNAR →
Scroll to Top