LOFTSLAGSMÁLIN Í HNOTSKURN
Upptaka frá pallborði um náttúruvernd og loftslagsmál
Hér getur þú horft á pallborð með frambjóðendum um náttúruvernd og loftslagsmál!
NÁNAR →
Hvernig ræði ég loftslagsmálin við börn?
Hvernig er hægt að ræða loftslagsmál og umhverfismál við börn án þess að valda loftslagskvíða og vonleysistilfinningu? Mikilvægt er að nálgast þessi flóknu mál á ...
NÁNAR →
Umhyggja, umhugsun og umhverfisvernd
Of margir hafa litið á náttúruna fyrst og fremst sem uppsprettu hráefna til að viðhalda lífskjörum og auka neyslu. Þeim hefur yfirsést að náttúran hefur ...
NÁNAR →
Loftslagskrísan dýpkar – viðbrögð íslenskra stjórnvalda einkennast af doða
Loftslagsvandinn verður ekki leystur með sömu meðulum og skópu hann. Íslendingar verða umfram allt að sýna hugrekki og virkja hugvitið í stað þess að sækja ...
NÁNAR →
Loftslagsráðherra og raunveruleikinn
Um 20 fyrirtæki bera ábyrgð á 2/3 heildarlosunar Íslands á gróðurhúsalofttegundum. Árið 2021 var hagnaður þessara fyrirtækja 136 milljarðar fyrir skatt. Góður vilji nægir ekki ...
NÁNAR →
Viðskiptaráð á villigötum
Viðskiptaráð heldur á lofti mikilvægi einkaframtaks í orkumálum og að losa fyrirtækin undan oki skriffinnsku til að flýta fyrir orkuframkvæmdum. Það er hættuspil að sniðganga ...
NÁNAR →
Freistnivandi sveitarstjórna
Hverjar eru líkurnar á að sveitarfélag láti náttúru í sinni umsjá njóta vafans ef gull og grænir skógar eru í boði?
NÁNAR →
Framtíðin er núna
Hvernig var árið 2022 þegar kemur að umhverfismálunum? Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar fer yfir árið og bendir á að ákvarðanir sem við tökum í ...
NÁNAR →
Leiðsögumenn eru lykilfólk í náttúruvernd!
Tryggvi Felixson fjallar um mikilvægi leiðsögumanna og hvernig þeir geta tengt mann og náttúru. Ávarp í tilefni af 50 ára afmæli Leiðsagnar, félags leiðsögumanna.
NÁNAR →
Loftslagsbreytingar – aðgerðir sem virka eða sjálfsmorð mannkyns?
Tryggvi Felixson gagnrýnir aðgerðir íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum og kallar þær barnalega léttvægar. Sú hugmyndafræði sem skapaði vandann mun ekki leysa hann.
NÁNAR →
Fokk jú, íslensk náttúra!
Framkvæmdastjóri Landverndar spyr hvernig það megi vera að Norðurál geti orðið umhverfisfyrirtæki ársins hjá Samtökum atvinnulífsins.
NÁNAR →
Hverfisfljót – einstakt svæði í hættu
Hverfisfljót og umhverfi þess eru einstakt svæði, sem yrði gjörspillt með áformaðri Hnútuvirkjun. Skipulagsstofnun kolfelldi virkjunina þegar umhverfisáhrif hennar voru metin. Tryggvi Felixson formaður Landverndar ...
NÁNAR →
Af hverju nýta Íslendingar raforkuna sína svo illa?
Framkvæmdastjóri Landverndar segir ávinninginn af raforkuframleiðslu Íslendinga fara að verulegu leyti úr landi. Hún segir að raforkan sem nú fer til stóriðju geti skapað verðmæti ...
NÁNAR →
Orkuskipti sem við getum verið stolt af
Tryggvi Felixson skrifar um orkuskipti sem við getum verið stolt af. Náttúruvernd, loftslagsvernd og orkuskipti tala saman.
NÁNAR →
Sviðsmyndir Landverndar um raforkunotkun 2040
Orkuskipti sem við getum verið stolt af – orkuskipti, loftslagsvernd og náttúruvernd haldast í hendur. Hér kynnir Landvernd sviðsmyndir um raforkuskipti.
NÁNAR →
Orkuskiptahermir
Skoðaðu orkuskiptahermi Landverndar. Orkuskiptin geta farið fram án þess að eyðileggja einstaka íslenska náttúru.
NÁNAR →
10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið
Heyr mína bæn, kæra sveitarstjórn. Hér eru 10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið.
NÁNAR →
Ályktun aðalfundar um orkuskipti
Aðalfundur Landverndar 2022 kallar eftir orkustefnu og orkuskiptum þar sem náttúruvernd og loftslagsvernd haldast í hendur. Grænni samgönguinnviði, orkunýtni og orkuskipti ber að setja í ...
NÁNAR →
Ályktun um loftslagsmál
Aðalfundur Landverndar 2022 skorar á ríkisstjórnina og á umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra og fjármálaráðherra sérstaklega, að beita sér fyrir fjárhagslegum hvötum og gjöldum til þess ...
NÁNAR →
Sigurvegarar 2022 – Skoðaðu verkefnin – Umhverfisfréttafólk
Ungt umhverfisfréttafólk miðlar fréttum og upplýsingum um umhverfismál á fjölbreyttan máta. Sigurvegarar í samkeppninni Umhverfisfréttafólks 2022.
NÁNAR →
Við þurfum að gera róttækar breytingar á hagkerfinu
Guðrún Schmidt segir að við megum ekki láta hagkerfið stjórna okkur heldur verðum við að stjórna því. Við þurfum að gera róttækar breytinar á hagkerfinu.
NÁNAR →
Stefnumótunarfundur Landverndar 2022
Á þriggja ára fresti hittast félagar í Landvernd til að móta stefnu samtakanna næstu ára. Laugardaginn 12. mars blæs Landvernd til slíks fundar.
NÁNAR →
Sýnum fyrirhyggju – metum áhrif stafafuru og sitkagrenis
Tryggvi Felixson skrifar um ágengar tegundir.
NÁNAR →
Nýir tímar í orkumálum – ný tækifæri
Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar skrifar um hvernig hægt er að ná fram orkuskiptum þannig að hagsmuna almennings, allrar þjóðarinnar og komandi kynslóða verði gætt.
NÁNAR →
Skilaboð frá ungu kynslóðinni – Svona viljum VIÐ hafa það
Við verðum að virða náttúruna, standa saman, breyta loforðum í aðgerðir, endurhugsa lífsstílinn okkar og átta okkur á því að við getum ekki étið peninga. ...
NÁNAR →
Hvað er vistheimt?
Ferlið þegar hnignuðu vistkerfi er hjálpað við að ná bata er kallað endurheimt vistkerfis eða einfaldlega vistheimt.
NÁNAR →
Viðburður: Vindorka – náttúran í annað sæti?
Um land allt eru áform um tugi vindorkuvera. Þann 21. október 2021 efna Landvernd og SUNN til fundar um áhrif vindorku á náttúruna.
NÁNAR →
Viðburður: Loftslagsmálin á mannamáli
Loftslagsmálin eru mikið í umræðunni. Þann 21. september 2021 efnir Landvernd til fræðslufundar um loftslagsmálin á mannamáli.
NÁNAR →
Óseðjandi – að virkja virkjananna vegna
Enginn raforkuskortur er yfirvofandi á Íslandi, skrifar Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar.
NÁNAR →
Hvað er loftslagsréttlæti? – það sem þú þarft að vita
Jafnrétti er óhugsandi án þróunar til sjálfbærni og breytts efnahagskerfis. Þess vegna skiptir þekking á loftslagsjafnrétti miklu máli.
NÁNAR →
Náttúra hálendis verðmæti framtíðar
Endurheimt náttúrulegra vistkerfa og skýrari rammi um lausagöngu búfjár eru meðal áherslumála í ályktunum aðalfundar Landverndar, sem haldinn var í síðustu viku.
NÁNAR →
Jarðefnaeldsneytislaust Ísland 2035 – Skýrsla
Skýrsla sem hér birtist hefur að geyma greiningu sem Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. (Environice) vann fyrir Landvernd vorið 2021.
NÁNAR →
Sigurvegarar 2021 – Skoðaðu verkefnin – Ungt umhverfisfréttafólk
Ungt umhverfisfréttafólk miðlar fréttum og upplýsingum um umhverfismál á fjölbreyttan máta. Sigurvegarar í samkeppninni Ungt umhverfisfréttafólk 2021.
NÁNAR →
Tilraunir með spírun birkifræja
Hvaða fræ verða að trjám? Hvað er birkihnúðmý? Hér eru tilraunir úr smiðju Vistheimtar með skólum um spírun birkifræja.
NÁNAR →
Norðurlöndin án jarðefnaeldsneytis
Landvernd og norræn systursamtök telja að með því að gera Norðurlöndin að jarðefnaeldsneytislausu svæði megi ná löngu tímabærum samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda.
NÁNAR →
Umsögn: Kolefnishlutleysi lögfest
Lögfesting markmiða um samdrátt í losun sýnir að stjórnvöldum er alvara í aðgerðum gegn hamfarahlýnun
NÁNAR →
Viltu hafa áhrif á loftslagsmálin? Fréttabréf og fundir í janúar 2021
Loftslagshópur Landverndar samanstendur af fjölbreyttum hópi einstaklinga á öllum aldri og með ólíkan bakgrunn og áhugasvið en eiga það sameiginlegt að vilja leggja sitt af ...
NÁNAR →
Óbojóboj þetta ár!
Árið 2020 var erfitt en sýndi okkur að við getum tekið höndum saman gegn hamfarahlýnun. Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar skrifar.
NÁNAR →
20 skógjafir sem loftslagsvænir jólasveinar gefa í skóinn
Jólasveinarnir eru ekki ókunnugir sjálfbærum leiðum enda hafa þeir lifað tímana tvenna! Brátt koma jólasveinarnir til byggða. Loftslagshópur Landverndar segir hér frá snjöllum skógjöfum sem ...
NÁNAR →
Loftslagsvænar jólagjafir – yfir 50 ráð frá loftslagshópi Landverndar
Grasrótarhópur Landverndar í loftslagsmálum veitir hér góð ráð fyrir þau sem kjósa að gefa loftslagsvænar jólagjafir!
NÁNAR →
Hafðu áhrif á loftslagsmálin á nýju ári, vertu með í loftslagshópi Landverndar
Í loftslagshópnum koma saman félagar í Landvernd sem vilja hafa áhrif og grípa til aðgerða í loftslagsmálum. Vertu með!
NÁNAR →
Samræmi vantar í opinberar áætlanir
Borið hefur á því að áætlanir ríkisins samræmist ekki innbyrðis. Þannig bera nýjasta fjárlagaáætlun og samgönguáætlun þess lítil merki að í gildi sé aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar ...
NÁNAR →
Umsögn: Grænni utanríkisstefnu þarf að fylgja græn skref utanríkisþjónustunnar
Mikilvægt er að Ísland myndi og fylgi grænni utanríkisstefnu en hún má ekki taka fé, athygli og mannafla frá því að draga verulega úr losun ...
NÁNAR →
Umsögn: Bindum markmið í loftslagsmálum í lög og styrkjum stjórnsýsluna
Ísland er 20 árum á eftir mörgum grannþjóðunum í loftslagsmálum. Á meðan þær byggðu upp stjórnsýslu, meðvitund og almenningsvilja í loftslagsmálum og drógu markvisst úr ...
NÁNAR →
Umsögn: Nauðsynlegt að hækka kolefnisgjald verulega
Landvernd telur að við afgreiðslu fjárlaga verði að hækka kolefnisgjald verulega til þess að ná markmiðum um samdrátt í losun frá vegasamgöngum.
NÁNAR →
Umsögn: Nauðsynlegt að hækka kolefnisgjald
Til þess að árangur náist af því að hækka kolefnisgjald verður að hækka það verulega fyrst. Landvernd styður við árangurstengingu kolefnisgjalds.
NÁNAR →
Mikil bæting á aðgerðaáætlun í loftslagsmálum en tíminn er naumur
Önnur útgáfa aðgerðaáætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum er miklu mun betri en sú fyrsta. Þó telur stjórn Landverndar að mun meira verði að koma til ef ...
NÁNAR →
Vistheimt með skólum – Tilnefnt til Íslensku menntaverðlaunanna 2020
Vistheimt með skólum hlaut tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna 2020.
NÁNAR →
Vistheimt með birki. Söfnum birkifræjum og endurheimtum íslensku birkiskógana
Landsátak er hafið í söfnun og dreifingu birkifræs. Endurheimt birkiskóga mikilvæg fyrir loftslagið og lífbreytileika á Íslandi.
NÁNAR →
Þolmarkadagur jarðar er runninn upp
Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir minnir á að í dag er þolmarkadagur jarðar runninn upp, þremur vikum síðar en í fyrra. Hún hvetur fólk til þess að ...
NÁNAR →
Um hvað fjalla þessi loftslagsmál?
Athafnir manna líkt og bruni jarðefnaeldsneytis hefur valdið hlýnun á jörðinni. Við þurfum að taka höndum saman til að takast á við breytta heimsmynd.
NÁNAR →
Byggjum upp loftslagsvænni ferðaþjónustu
Grípum tækifærið og byggjum upp loftslagsvænni ferðaþjónustu í kjölfar COVID-19. Þórhildur Fjóla varaformaður Landverndar og Loftslagshópur Landverndar leggur fram tillögur.
NÁNAR →
Umgjörð loftslagsmála á Íslandi veik
Stjórn Landverndar styður þær breytingar sem gera á á loftslagslögum með frumvarpi umhverfisráðherra með vissum undantekningum. Þá telur Landvernd að nauðsynlegt sé að efla stjórnsýslu ...
NÁNAR →
Sigurvegarar 2020 – Ungt umhverfisfréttafólk
Fjölmargir nemendur sendu inn verkefni í keppnina Ungt umhverfisfréttafólk. Sigurvegarar 2020 eru...
NÁNAR →
Amma, afi, ég og barnabarnið mitt
Hvað getum við lært um nútímann af fortíðinni og framtíðinni? Amma, afi, ég og barnabarnið mitt er valdeflandi verkefni sem setur stöðu mála í dag ...
NÁNAR →
Tryggja þarf afhendingaröryggi raforku fyrir almenna notkun með jarðstrengjum
Stjórn Landverndar telur styður margar af þeim aðgerðum sem lýst er í áformum um innviðauppbyggingu í kjölfar fárviðrisins í desember. Mikilvægt er að tryggja örugga ...
NÁNAR →
Fjárfestum ekki í aðgerðum sem skaða loftslagið
Stjórn Landverndar styður stofnun starfshóps sem skoða á möguleika á fjárfestingabanni í jarðefnaeldsneytisvinnslu. Landvernd bendir jafnframt á tillögur hinna ýmsu hópa Landverndar sem fram hafa ...
NÁNAR →
Landvernd styður breytingar á lögum um loftslagsráð
Landvernd styður breytingar á lögum um loftslagsráð og telur mikilvægt að litið verði til erlendra fyrirmynda þegar kemur að skipun og hlutverki loftslagsráðs.
NÁNAR →
Kolefnisbókhald sveitarfélaga
Landvernd veitir sveitarfélögum leiðsögn í gerð kolefnisbókhalds í handbókinni Öndum léttar.
NÁNAR →