LOFTSLAGSMÁLIN Í HNOTSKURN

Teigsskógur er gamall náttúrulegur birkiskógur þar sem skógurinn tengir fjall og fjöru og er það einstakt á Íslandi, Teigsskóg á að skemma með vegalagningu á meðan hægt væri að vernda hann á auðveldan hátt með því að byggja nýja - nauðsynlega veginn annarsstaðar. Fórnum ekki náttúrunni fyrir skammtímahagsmuni, gerum langtímaplan,landvernd.is

Umsögn um samgönguáætlun 2020-2024

Gæta þarf samræmis í áætlanagerð ríkisins. Samgönguáætlun virðist ekki taka mið af aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum.
NÁNAR →
Prjónaðu pokadýrapoka fyrir móðurlausa pokadýraunga, landvernd.is

Loftslagshamfarir í Ástralíu, -hvað getum við gert?

Ástralía brennur af völdum loftslagshamfara! Hvernig getum við brugðist við? Hvað getur þú gert? Styrkjum og styðjum fólk og dýr.
NÁNAR →
Setjum skýr markmið um að Íslandi verði jarðefnaeldsneytislaust árið 2035. Til þess að komast þangað þarf að feta sig áfram með markvissum hætti á næstu árum, landvernd.is

Tillögur frá nokkrum hópum Landverndar um aðgerðir í Loftslagsmálum

Grípa þarf til aðgerða í loftslagsmálum og það strax! Hér er yfirlit yfir þær aðgerðir sem fram hafa komið á vettvangi Landverndar.
NÁNAR →
Komið er að lífslokum jarðefnaeldsneytis, gerum Ísland olíulaust árið 2035, landvernd.is

Jarðarför jarðefnaeldsneytis á Granda

Loftslagshópur Landverndar stóð fyrir táknrænni jarðarför jarðefnaeldsneytis í gjörningi við olíutankana úti á Granda.
NÁNAR →
Allir geta haft áhrif, snúum bökum saman gegn loftslagsvánni, landvernd.is

Höfum áhrif

Við eigum auðvelt með breyta okkur sjálfum og koma auga á það sem við getum gert til að draga úr mengun. En hvernig höfum við ...
NÁNAR →
Hvað eru loftslagsbreytingar? Hvaða áhrif hafa loftslagsbreytingar? Af hverju stafa þær? Hvað getum við gert til að sporna við þeim?Hvernig komum við í skólann? Komum við gangandi, hjólandi, á bíl eða með strætó? Hvaða áhrif hafa mismunandi samgöngutæki á umhverfið? En heilsuna? Loftslagsbreytingar og samgöngur eru meðal þema Skóla á grænni grein, landvernd.is

Loftslagsbreytingar og samgöngur

Hvað eru loftslagsbreytingar? Hvaða áhrif hafa loftslagsbreytingar? Af hverju stafa þær? Hvað getum við gert til að sporna við þeim?Hvernig komum við í skólann? Komum ...
NÁNAR →
Leiðbeiningar um gerð kolefnisbókhalds og aðgerðaráætlunar í loftslagsmálum fyrir sveitarfélög

Öndum léttar – Leiðbeiningar Landverndar um kolefnisbókhald sveitarfélaga

Leiðbeiningar um gerð kolefnisbókhalds og aðgerðaráætlunar í loftslagsmálum fyrir sveitarfélög.
NÁNAR →
Ferðamaður og mikil náttúra milli ísjaka við Jökulsárlón, landvernd.is

10 hlutir sem þú getur gert til að hjálpa loftslaginu?

Við vitum að staðan er slæm og að loftslagsbreytingar af mannavöldum aukast á hverjum degi. Hvað er til bragðs að taka? Hér eru 10 hlutir ...
NÁNAR →
Frá Sómalíu í apríl 2017 þar sem miklir þurrkar geysuðu og fólk hafðist við í flóttamannabúðum. Mynd: Rauði krossinn. Loftslagsbreytingar auka vopnuð átök og milljónir eru á flótta vegna þurrka, loftslagsmál eru mannúðarmál, landvernd.is

Loftslagsbreytingar, hamfarir og flóttafólk

Loftslagsbreytingar auka vopnuð átök og milljónir eru á flótta vegna þurrka, loftslagsmál eru mannúðarmál.
NÁNAR →
Hamfarahlýnun hefur áhrif á öll hringrásarkerfi jarðar, landvernd.is

Hvað er hamfarahlýnun?

Hamfarahlýnun er breyting á loftslagi af mannavöldum og er ein af stærstu áskorunum sem mannkynið og lífríkið á jörðinni standa frammi fyrir.
NÁNAR →
Participate and CARE for nature, landvernd.is

Participate in CARE

For whom? Our participants are both organized tourist groups and student groups (schools and others) as well as Icelanders.In the pilot, we focus particularily on ...
NÁNAR →
Land degradation is a major environmental challenge in Iceland and human activities – particularly unsustainable land use but recently also tourism – contribute to the continued existence of the problem, landvernd.is

CARE – Græðum Ísland

Land degradation is a major environmental challenge in Iceland and human activities – particularly unsustainable land use but recently also tourism – contribute to the ...
NÁNAR →
Jökulsárlón, landvernd.is - loftslagsáskorun

Loftslagsáskorun

Við undirrituð skorum á íslensk stjórnvöld að grípa tafarlaust til afdráttarlausra og öflugra aðgerða til að snúa við þeirri ógnvænlegu þróun sem nú blasir við ...
NÁNAR →
Bláa plánetan, jörðin heimili okkar. landvernd.is

Paradísin Jörð

Sævar Helgi skrifar um paradísina Jörð Ég man þegar sjokkið kom – vendipunkturinn. Það var þegar ég stóð í ruslareininni í Álfsnesi, dvergvaxinn við rætur ...
NÁNAR →
Endurheimt skaddaðra vistkerfa bindur jarðveg og kemur í veg fyrir að hann fjúki út á haf, landvernd.is

Gæðaár hjá Græðum Ísland/CARE-Rewilding Iceland

Græðum Ísland notar eingöngu innlendar tegundir til gróðursetningar: birki, baunagras, grávíði og melgresi. Áburði er dreift á næringarsnautt land.
NÁNAR →
Draga þarf úr losun gróðurhúsalofttegunda um 15% á ári fram til ársins 2030, landvernd.is

Umsögn um Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál

Landvernd vill að loftslagslögum verði breytt þannig að þau endurspegli grafalvarlega stöðu í loftslagsmálum
NÁNAR →

Umsögn um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum

Umsögn Landverndar um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum
NÁNAR →
Öndum léttar er loftslagsverkefni Landverndar, landvernd.is

Verkefnið Öndum léttar

Loftslagsverkefni Landverndar leiðbeinir sveitarfélögum um gerð kolefnisbókhalds og aðgerðaráætlunar um loftslagsmál.
NÁNAR →
Offset your carbon footprint by rewilding Iceland, landvernd.is

Árangursríkt fyrsta ár og stefnir í stærra annað ár

14.000 tonn af koltvíoxíði bundin til framtíðar. Alls unnu um 250 manns við áburðargjöf, gróðursetningu birkis og fræsöfnun. Um 16.000 birkiplöntur voru gróðursettar á um ...
NÁNAR →
Dr. Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu Þjóðanna, um landeyðingu og loftslagsbreytingar, landvernd.is

Land og loftslagsbreytingar

Það skiptir ekki máli hvort við búum í Mongólíu, Níger eða Íslandi - við reiðum okkur öll á þá þjónustu sem vistkerfi landsins veita okkur ...
NÁNAR →

Parísarsamkomulagið

Parísarsamkomulagið veitir von um að samhent átak þjóða heims megi sporna gegn þessari þróun. Landvernd vill að þjóðir heims haldi hlýnun jarðar innan við 1,5°C ...
NÁNAR →

Landvernd og loftslag

Stefna Landverndar í loftslagsmálum
NÁNAR →
Hamfarahlýnun ógnar lífinu á jörðinni, grípum strax til aðgerða, landvernd.is

Afleiðingar hlýnunar jarðar

Á Íslandi birtast loftslagsbreytingar m.a. í hlýrra veðurfari, bráðnun jökla, minnkandi snjóþekju að vetri, aukinni gróðurþekju, landnámi nýrra tegunda lífvera og hopi annarra, bæði í ...
NÁNAR →
CARE is a volunteering program in soil and land restoration in Iceland for tourists and study groups from abroad, and Icelanders alike. The project gives participants the change to give back to nature and strengthen cultural ties between Icelanders and their foreign visitors. The project is one of many projects of Landvernd, Icelandic Environment association NGO

CARE

CARE is a volunteering program in soil and land restoration in Iceland for tourists and study groups from abroad, and Icelanders alike. The project gives ...
NÁNAR →
Teigsskógur er einstakur birkiskógur sem vex á milli fjalls og fjöru, landvernd.is

Scedule

Come and enjoy a daytrip, volunteering and giving back to nature. Offset your carbon footprint and plant birch trees in a degrated area.
NÁNAR →
CARE hleypt af stokkunum, landvernd.is

Græðum Ísland – CARE – Rewilding Iceland, hleypt af stokkunum

Á aðalfundi Landverndar vorið 2017 var verkefninu hleypt af stokkunum sjálfboðaliðaverkefni í landgræðslu sem nefnist CARE, Græðum Ísland.
NÁNAR →
Karlmaður í forgrunni, heldur á grænum atkvæðaseðli upp í loftið. Aðalfundur Landverndar er haldinn ár hvert.

Aðalfundur Landverndar 13. maí og Græðum Ísland hleypt af stokkunum

Aðalfundur Landverndar verður haldinn 13. maí n.k. í Frægarði í Gunnarsholti og Græðum Ísland hleypt af stokkunum við Þjófafoss.
NÁNAR →
Landvernd og Hornafjörður hafa unnið að loftslagsmálum saman, landvernd.is

Loftslagssamningur Landverndar og Hornafjarðar

Landvernd og Sveitarfélagið Hornafjörður skrifa undir yfirlýsingu um samdrátt í útlosun gróðurhúsalofttegunda hjá sveitarfélaginu. Landvernd vonast til að fá fleiri sveitarfélög í verkefnið í framhaldinu. ...
NÁNAR →
Eftir París, hver er staða loftslagsmála? landvernd.is

Eftir París: Loftslagsbreytingar, staða og framtíðaráskoranir.

Yfir 100 manns sóttu fyrirlestur Landverndar um Parísarsamninginn, efni hans og framtíðaráskoranir sem haldinn var í Safnahúsinu við Hverfisgötu.
NÁNAR →
Kolviður er sjóður sem bindur kolefni með vistheimt, skógrækt og endurheimt votlendis, landvernd.is

Kolviður

Kolviður er sjóður sem Landverndar og Skógræktarfélag Íslands, stofnuðu. Hægt er að borga í sjóðinn og er fjárhæðin notuð til að binda kolefni með skógrækt.
NÁNAR →
How can we act against climate change? landvernd.is

What can we do against climate change?

Bill McKibben, the founder of 350.org, gave a presentation on action against climate change.
NÁNAR →

Icelandic Climate Community Action Framework

Icelandic Climate Community Action Framework.
NÁNAR →
How can we act against climate change? landvernd.is

Aðgerðir gegn loftslagsbreytingum – Upptaka af fyrirlestri Bill McKibben

Bill McKibben stofnandi 350.org flutti fyrirlestur um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum í Háskólabíói 5. maí sl. í boði Landverndar, Norræna hússins og námsbrautar í umhverfis- og ...
NÁNAR →

Ársfundur Kolviðar 2012 og fyrirlestur um loftslagsmál

Ársfundur Kolviðar árið 2012 verður haldinn í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, Lauganestanga 70, kl. 16:00 miðvikudaginn 31. október. Hugi Ólafsson flytur erindi um loftslagsbreytingar og tengingar ...
NÁNAR →
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Ný eftirlitsáætlun fyrir ETS

Viðskiptakerfi ESB hefur nýtt viðskiptatímabil 1. janúar 2013.
NÁNAR →
Loftslagsmál snerta alla á jörðinni, vinnum saman að bættu loftslagi, landvernd.is

Umsögn um drög að lögum um loftslagsmál

Stjórn Landverndar fagnar því að sett verði heildarlöggjöf um loftslagsmál á Íslandi.
NÁNAR →
Náttúrlegir birkiskógar eru lögverndaðir með náttúruverndarlögum, lauftré eru lungu heimsins, landvernd.is

Kolviður bindur kolefni

Kolviður, umhverfisverkefni Landverndar og Skógræktarfélags Íslands, bindur kolefni með skógrækt. Íslendingar geta strax hafið aðgerðir til þess að sporna við gróðurhúsaáhrifunum.
NÁNAR →
Skógræktarfélag Rangæinga sem sér um skógræktarframkvæmdirnar á Geitasandi samkvæmt samningi við Kolvið. Hér má sjá Sigríði Heiðmundardóttur, formann skógræktarfélags Rangæinga, og skógræktin er komin í fullan gang.

Fyrsti Kolviðarskógurinn

Keyptar hafa verið 70.000 plöntur og nú hafa fyrstu trén í skógi Kolviðar á Geitasandi verið gróðursett. Er þar með lagður grunnur að fyrsta Kolviðarskóginum ...
NÁNAR →