Fregnir af stjórnarstarfi og aðalfundum
Stjórn Landverndar
13. maí, 2017
Aðalfundur Landverndar kaus nýja stjórn samtakanna þann 13. maí 2017. Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur var kjörinn formaður Snorri Baldursson líffræðingur gaf ekki kost á sér áfram. ...
NÁNAR →
Aðalfundur Landverndar 13. maí og Græðum Ísland hleypt af stokkunum
5. maí, 2017
Aðalfundur Landverndar verður haldinn 13. maí n.k. í Frægarði í Gunnarsholti og Græðum Ísland hleypt af stokkunum við Þjófafoss.
NÁNAR →
Aðalfundur ályktar um friðlýsingar
2. maí, 2016
Aðalfundur Landverndar, haldinn 30. apríl sl. sendi frá sér ályktanir um fjögur málefni: Drög að niðurstöðum rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða, áskorun á stjórnvöld ...
NÁNAR →
Ársskýrsla Landverndar 2015-2016
30. apríl, 2016
Í ársskýrslu Landverndar 2015-2016 er stiklað á stóru um starf Landverndar á árinu.
NÁNAR →
Aðalfundur Landverndar 30. apríl kl. 13: Dagskrá og fundargögn
22. apríl, 2016
Aðalfundurinn verður haldinn 30. apríl kl. 13-17 að Túngötu 14 í Reykjavík
NÁNAR →
Aðalfundur Landverndar verður 30. apríl
12. mars, 2016
Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna laugardaginn 30. apríl n.k. Fundurinn verður haldinn í sal Kvenfélagasambands Íslands að Túngötu 14 í Reykjavík. Gert er ráð ...
NÁNAR →
Ársskýrsla Landverndar 2014-2015
9. maí, 2015
Í ársskýrslu Landverndar 2014-2015 er stiklað á stóru um starf Landverndar á árinu.
NÁNAR →
Ársskýrsla Landverndar 2013-2014
5. apríl, 2014
Í ársskýrslu Landverndar 2013-2014 er stiklað á stóru um starf Landverndar á árinu.
NÁNAR →
Aðalfundur Landverndar 2013
15. apríl, 2013
Um 75 manns sóttu aðalfund Landverndar 2013 sem haldinn var í Nauthóli í Reykjavík 13. apríl síðastliðinn.
NÁNAR →
Hætt verði við Bjarnarflagsvirkjun
15. apríl, 2013
Aðalfundur Landverndar ályktaði að hætta ætti við Bjarnarflagsvirkjun í Mývatnssveit.
NÁNAR →
Bregðast þarf skipulega við auknum ferðamannastraumi
15. apríl, 2013
Aðalfundur Landverndar ályktaði um nauðsynleg viðbrögð við auknum ferðamannastraumi til Íslands og áhrifum þess á náttúru landsins.
NÁNAR →
Grænfánaverkefnið verði eflt
15. apríl, 2013
Aðalfundur Landverndar ályktaði um menntun til sjálfbærni í skólum landsins og styrkingu grænfánaverkefnis samtakanna.
NÁNAR →
Stofnun kynslóðasjóðs fyrir mögulegan olíuarð
15. apríl, 2013
Aðalfundur Landverndar ályktaði um stofnun kynslóðasjóðs fyrir mögulegan auðlindaarð af olíuvinnslu Íslendinga.
NÁNAR →
Næstu skref í rammaáætlun
15. apríl, 2013
Aðalfundur Landverndar 13. apríl 2013 samþykkti ályktun um verndar- og orkunýtingaráætlun og næstu skref í rammaáætlun.
NÁNAR →
Ályktun aðalfundar 2013 – Eina stofnun fyrir vernduð svæði á Íslandi
15. apríl, 2013
Aðalfundur Landverndar haldinn 13. apríl 2013 sendi frá sér ályktun um nýsamþykkt náttúruverndarlög og hvatti til þess að ein stofnun yrði sett á laggirnar sem ...
NÁNAR →
Úrsögn Grindavíkur úr Reykjanesfólkvangi
15. apríl, 2013
Aðalfundur Landverndar, haldinn 13. apríl 2013, sendi frá sér ályktun um úrsögn Grindavíkurkaupstaðar úr Reykjanesfólkvangi.
NÁNAR →
Aðalfundur Landverndar 13. apríl n.k. kl. 13-16
6. apríl, 2013
Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna laugardaginn 13. apríl n.k. kl. 13-16 í sal veitingarstaðarins Nauthóls við Nauthólsvík. Sérstök athygli er vakin á erindum um ...
NÁNAR →
Aðalfundur Landverndar 2012
14. maí, 2012
Um 50 manns sóttu aðalfund Landverndar 2012 sem haldinn var í Nauthól í Reykjavík 12. maí síðastliðinn. Aðalfundurinn samþykkti breytingar á lögum samtakanna og fjórar ...
NÁNAR →
Ályktun aðalfundar um þjóðgarð á miðhálendi Íslands
14. maí, 2012
Ályktun aðalfundar um þjóðgarð á miðhálendi Íslands
NÁNAR →
Ályktun aðalfundar um loftslagsmál
14. maí, 2012
Ályktun aðalfundar Landverndar 2012 um loftslagsmál.
NÁNAR →
Göngum saman til mikilvægra verka
12. maí, 2012
Um 85% félagsmanna Landverndar segjast vera ánægð eða mjög ánægð með þær áherslur sem koma fram í starfi samtakanna um þessar mundir. Það er gott ...
NÁNAR →
Aðalfundur Landverndar í Nauthóli 12. maí n.k. kl. 10-13
6. maí, 2012
Aðalfundur Landverndar árið 2012 verður haldinn í Nauthóli við Nauthólsvík laugardaginn 12. maí og hefst kl. 10, en húsið verður opnað 9:45. Dagskrá fundarins fer ...
NÁNAR →
Ályktanir aðalfundar Landverndar 2011
27. maí, 2011
Á aðalfundi Landverndar 26. maí voru samþykktar þrjár ályktanir sem stjórn samtakanna hafði veg og vanda af undirbúningi að, þ.e. (1) um annan áfanga Rammaáætlunar, ...
NÁNAR →
Fjölmennur aðalfundur Landverndar
27. maí, 2011
Konur skipa meirihluta stjórnar Landverndar eftir fjölmennan aðalfund samtakanna í gær. Fimm einstaklingar koma nýir inn í stjórn Landverndar til tveggja ára, en þau Jón ...
NÁNAR →
Kynning á frambjóðendum til stjórnar Landverndar 2011
24. maí, 2011
Nú í aðdraganda aðalfundar hefur uppstillingarnefnd Landverndar borist framboð frá nokkrum einstaklingum, bæði til stjórnar og formennsku. Tveir eru í framboði til formanns Landverndar á ...
NÁNAR →
Tilkynning frá uppstillingarnefnd
17. maí, 2011
Stjórn Landverndar hefur skipað þau Heiðrúnu Guðmundsdóttur, Tryggva Felixson og Þóru Ellen Þórhallsdóttur í uppstillingarnefnd vegna aðalfundar Landverndar sem haldinn verður fimmtudaginn 26. maí nk. ...
NÁNAR →
Hjólreiðar sem fullgildur samgöngukostur
15. október, 2008
Á aðalfundi Landverndar, sem haldinn var nýlega var rætt um hjólreiðar sem vistvænan samgöngukost sem jafnframt hefur bætandi áhrif á heilsufar. Fundurinn samþykkti ályktun ...
NÁNAR →
Ályktanir frá aðalfundi Landverndar 2007
15. október, 2008
Aðalfundur sendi frá sér átta ályktanir til verndar íslenskri náttúru. Ályktanirnar mynda grunn að víðtækri náttúruvernd með hagsmuni heildarinnar að leiðarljósi.
NÁNAR →
Fjöldi ályktana samþykktar á aðalfundi 2008
15. október, 2008
Á aðalfundi Landverndar sem haldinn var í Norræna húsinu laugardaginn 16. maí s.l. voru sex stefnumarkandi ályktanir samþykktar á sviði orkumála, loftslagsmála, atvinnumála, stjórnsýslu, umhverfisfræðslu ...
NÁNAR →
Aðalfundur Landverndar 2006
28. apríl, 2006
Verið velkomin á Garðaholt í Garðabæ laugardag 29. apríl kl. 11.00.
NÁNAR →
Stjórnvöld heimili ekki boranir í Kerlingarfjöllum
16. febrúar, 2006
Stjórn Landverndar vill að stjórnvöld hafni umsókn um heimild til að bora tilraunarholu vegna hugsanlegrar jarðvarmavirkjunar í Kerlingarfjöllum.
NÁNAR →
Landvernd með í IUCN
22. febrúar, 2004
Góðar horfur eru því að stjórn Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna (IUCN)samþykki aðild Landverndar að IUCN á árlegum fundi sínum í mars. Skrifstofa IUCN hefur metið umsókn Landverndar ...
NÁNAR →
Ályktun um tilraunaverkefni um verndun menningarumhverfis landslags
31. október, 1998
Það er augljóst að of seint er að hugsa um varðveislu menningar á svæðum, sem þegar eru komin í eyði, horfin menning verður aldrei endurvakin. ...
NÁNAR →