FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM

Jólafréttabréf Bláfánans

Nú er árið senn á enda og hefur ýmislegt markvert gerst hjá Bláfánanum. Aldrei hafa fleiri flaggað hér á landi en í ár, en samtals ...

Jólafréttabréf Bláfánans

Nú er árið senn á enda og hefur ýmislegt markvert gerst hjá Bláfánanum. Aldrei hafa fleiri flaggað hér á landi en í ár, en samtals ...
Hvað getum við gert gegn matarsóun? landvernd.is

Ekkert til spillis – Málþing um matarsóun

Hvað getum við gert í baráttunni við matarsóun? Á málþinginu Ekkert til spillis leiða Landvernd, Kvenfélagasamband Íslands og Vakandi saman hesta sína.

Hvernig metum við hið ómetanlega?

Hvernig metum við hið ómetanlega?

Áfangasigur í baráttunni fyrir verndun Mývatns

Skipulagsstofnun hefur ákveðið að endurgera þurfi umhverfismat fyrir Bjarnarflagsvirkjun við Mývatn
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Áhrif ferðamanna á náttúru Íslands

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar, fjallaði um áhrif ferðamanna á náttúru Íslands. Hann talaði um ásókn orkugeirans í auðlindir hálendisins og áhrif þess á ferðaþjónustuna.

Haustfréttir Bláfánans

Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum en í ár, en samtals flögguðu níu aðilar. Þetta voru baðstrendurnar Langisandur á Akranesi, Ylströndin í Nauthólsvík og Bláa Lónið ...

Gálgahraunstónleikar til styrktar níumenningunum

Gálgahraunstónleikar til styrktar níumenningunum

Haustfréttir Bláfánans

Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum en í ár, en samtals flögguðu níu aðilar. Þetta voru baðstrendurnar Langisandur á Akranesi, Ylströndin í Nauthólsvík og Bláa Lónið ...

Haustfréttir Bláfánans

Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum en í ár, en samtals flögguðu níu aðilar. Þetta voru baðstrendurnar Langisandur á Akranesi, Ylströndin í Nauthólsvík og Bláa Lónið ...
Matarsóun er peningasóun, landvernd.is

Matarsóunarverkefni Landverndar

Landvernd hefur verið í forystu þeirra sem berjast gegn matarsóun frá því í lok árs 2013. Landvernd stýrði norræna samstarfsverkefninu Zero Waste og er í ...

Jarðhitaverkefni Landverndar

Sjálfbær ferðamennska og náttúruvernd á háhitasvæðum var tveggja ára verkefni sem Landvernd hleypti af stokkunum í upphafi árs 2012.
Góðir göngustígar geta stýrt umferð gangandi vegfarenda um náttúruperlur, aukið aðgengi og um leið verndað viðkvæm svæði, landvernd.is

Fetum rétta stíginn

Hvernig má bæta umgengni og vernda náttúruperlur með stígagerð? Skoski landfræðingurinn Bob Aitken flutti fyrirlesturinn Finding the right path sem tekur á göngustígastjórnun og möguleikum ...

Ljósmyndaleikur Hjarta landsins

Hafinn er ljósmyndaleikur Hjarta landsins á vegum Landverndar. Með þátttöku gefst öllum áhugasömum tækifæri á að vekja athygli á verðmætunum sem fólgin eru í víðernum ...
Saman gegn matarsóun, landvernd.is

Saman gegn matarsóun! Fjölskylduhátíð í Hörpu 6. september

Saman gegn matarsóun! Fjölskylduhátíð í Hörpu 6. september. Unnið er að því að minnka sóun á mat á öllum stigum framleiðslunnar og neyslu. Viðburðir undir ...

Námskeið um endurheimt vistkerfa – Vistheimt

Námskeið um endurheimt vistkerfa - Vistheimt

Guðmundur Ingi, Mummi, fyrstur viðmælenda í nýrri þáttaröð með Náttúrunni.

Guðmundur Ingi, Mummi, fyrstur viðmælenda í nýrri þáttaröð með Náttúrunni.
Félagar Landverndar berjast fyrir náttúru Íslands, landvernd.is

Útrýma beri hindrunum í framkvæmd Árósasamningsins

Landvernd tekur nú þátt í aðildarfundi Árósasamningsins í Maastrict í Hollandi. Landvernd vinnur þar með fjölmörgum öðrum félagasamtökum í Evrópu og Mið-Asíu, undir hatti European ...

Upplýsingaskilti um náttúru og öryggismál í Reykjadal

Landvernd sá um gerð upplýsingaskilti um náttúru og öryggismál í Reykjadal.
Reykjadalur er einn fjölsóttasti náttúrulegi baðstaður landsins í einstakri og viðkvæmri náttúru.Sameinumst um að vernda svæðið. landvernd.is

Gönguleiðir í Reykjadal

Reykjadalur er einn fjölsóttasti náttúrulegi baðstaður landsins í einstakri og viðkvæmri náttúru. Sameinumst um að vernda svæðið.

Bláfáninn í sumar

Bláfáninn hefur nú verið afhentur með viðhöfn á öllum þeim stöðum sem sóttu um viðurkenninguna hér á landi í ár. Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum ...
Álag á náttúruna er mikið vegna ferðamennsku, bæta þarf innviði og stýra aðgengi að viðkvæmum svæðum, landvernd.is

Stýring, álag og uppbygging á ferðamannastöðum

Guðmundur Ingi Guðbrandsson frá Landvernd hélt erindi með heitinu "Náttúruvernd sem hornsteinn ferðaþjónustu" á ársfundi Umhverfisstofnunar 2014.

Borgarafundur um brennisteinsvetnismengunina frá jarðhitavirkjunum OR

Landvernd og fleiri samtök efna til borgarafundar um brennisteinsvetnismengun frá jarðhitavirkjunum Orkuveitu Reykjavíkur. Fulltrúar allra framboða í komandi borgarstjórnarkosningum hefur verið boðið að taka þátt ...

Bláfáninn afhentur Ylströndinni

Bláfáninn var dreginn að húni á Ylströndinni í Nauthólsvík í níunda sinn í síðustu viku. Sú nýbreytni verður í ár að Ylströndin flaggar allt árið ...

Bláfáninn afhentur Ylströndinni

Bláfáninn var dreginn að húni á Ylströndinni í Nauthólsvík í níunda sinn í síðustu viku. Sú nýbreytni verður í ár að Ylströndin flaggar allt árið ...

Sveitarstjórnir hvattar til að fresta framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2

Sveitarstjórnir hvattar til að fresta framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2

Vistheimtarverkefni Landverndar á suðurlandi

Vistheimtartilraunir voru lagðar út í tveimur Grænfánaskólum á Suðurlandi.

Umsókn Landsnets mótmælt

Landvernd mótmælir harðlega umsókn Landsnets um framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2 meðan kærumál vegna fyrirhugaðrar framkvæmdar standa yfir og eignarnámsmál eru óútkljáð. Landvernd hvetur sveitarfélögin til ...

Mótmælendur í Gálgahrauni fengu viðurkenningu Náttúruverndarþings

Níumenningarnir sem hafa verið ákærðir fyrir mótmæli í Gálgahrauni fengu Náttúruverndarann, viðurkenningu Náttúruverndarþings síðastliðinn laugardag. Níumenningarnir eru fulltrúar fyrir stærri hóp Hraunavina sem stóð vaktina ...
Handtaka í Gálgahrauni, landvernd.is

Náttúruverndarþing 2014

Náttúrverndarhreyfingin boðar til Náttúruverndarþings í fundarsal Ferðafélags Íslands laugardaginn 10. maí kl. 10:00-18:00. Fjallað verður um nokkur verkefni náttúruverndarsamtaka, umhverfisverndarsamtök ungs fólks og aðgerðarhyggju og ...

Græn ganga 1. maí til varnar almannarétti og ferðafrelsi

Landvernd, önnur umhverfisverndarfélög og ferða- og útivistarfélög efna til grænnar göngu 1. maí í samstarfi við stéttarfélög. Efnt er til göngunnar til að krefjast þess ...
Verndum hálendið, landvernd.is

Málþing um virkjanir og samfélag í Skaftárhreppi

Landvernd og Eldvötn halda málþing í Tunguseli n.k. miðvikudag 30. apríl kl. 20. Allir velkomnir.

Landvernd og Farfuglar í samstarf

Landvernd og Farfuglar í samstarf
Viljum við loftlínuskóg eða jarðlínulagnir? jarðstrengir eru betri og ódýrari kostur fyrir náttúruna og samfélagið til lengri tíma, landvernd.is

Jarðstrengjavæðing eða loftlínuskógar

Viljum við loftlínuskóg eða jarðlínulagnir? jarðstrengir eru betri og ódýrari kostur fyrir náttúruna og samfélagið til lengri tíma, landvernd.is

Gálgahraun: Samstaða um hraunið

21. október 2013. Þá hófu vinnuvélar framkvæmdir í Gálgahrauni og fjöldi náttúruverndarsinna var kallaður á staðinn. Friðsamleg mótmæli voru þó að engu höfð, fjöldi fólks ...
Græna gangan var vel sótt, landvernd.is

Ársskýrsla Landverndar 2013-2014

Í ársskýrslu Landverndar 2013-2014 er stiklað á stóru um starf Landverndar á árinu.
Landvernd vinnur gegn matarsóun, landvernd.is

Norræna ráðherranefndin styrkir átak Landverndar gegn matarsóun

Norræna ráðherranefndin styrkir átak Landverndar og samstarfsfélaga í Zero-waste gegn matarsóun um 400.000 danskar krónur.

Liðsauki frá Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar

Liðsauki frá Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar

Landsvirkjun undirbýr framkvæmdir á hálendinu

Landsvirkjun hefur auglýst útboð á rannsóknum vegna fyrirhugaðrar Skrokkölduvirkjunar á hálendi Íslands. Stjórn Landverndar hvetur fyrirtækið til að hætta við útboðið og hefja þess í ...
Íslensk náttúra er einstök og okkur ber að vernda hana, landvernd.is

Umsögn við drög að frumvarpi til laga um náttúrupassa

Athugasemdir við drög að frumvarpi til laga um náttúrupassa.

Boðað til aðalfundar Landverndar 5. apríl n.k.

Aðalfundur Landverndar verður haldinn 5. apríl n.k. milli 13 og 17:30 í fundarsal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6 í Reykjavík.

Umsögn um auglýsingu um tillögu að friðlýsingu Hólahóla og Hóladals í Öxnadal

Stjórn Landverndar fagnar friðlýsingunni og telur hana mikilvægt skref í náttúruvernd í landinu

Stórtónleikar og heimsfrumsýning til styrktar náttúruvernd

Þriðjudaginn 18. mars efna listamenn til stórtónleika í Hörpu og Darren Aronofsky heimsfrumsýnir kvikmyndina Noah í Sambíóunum í Egilshöll til styrktar Landvernd og Náttúruverndarsamtökum Íslands. ...
Verndum villt dýralíf á Íslandi, landvernd.is

Umsögn um þingsályktunartillögu um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér þingsályktunartillögu um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra

Landvernd fagnar tillögu umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis

Landvernd fagnar tillögu umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um að fresta gildistöku nýrra laga um náttúruvernd til 1. júlí 2015, í stað þess að fella lögin ...

Ferðir með Landvernd og Ferðafélagi Íslands í sumar

Ferðir með Landvernd og Ferðafélagi Íslands í sumar

Myndasýning og kaffispjall í dag kl.18 á Austurvelli

Uppi eru hugmyndir um vel á annan tug virkjana með tilheyrandi háspennulínum, uppbyggða vegi um Kjöl og Sprengisand, að ógleymdri stórri háspennulínu yfir Sprengisand.
Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Umsögn um þingsályktunartillögu um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér þingsályktunartillögu um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs. Landvernd tekur undir tillöguna og leggur til að hún verði samþykkt. 

Stjórnvöld hætti við vinnslu olíu og gass

Landvernd tekur þátt í yfirlýsingu þar sem íslensk stjórnvöld eru kröfð um að láta þegar af áætlunum um vinnslu olíu og gass í íslenskri efnahagslögsögu

Skólar á grænni grein á Íslandi

Gerður Magnúsdóttir verkefnastjóri Skóla á grænni grein segir frá grænfánfaverkefnini hér á landi. Gerður segir frá endurskoðun verkefnisins sem fram fór vorið 2013 og áætlun ...

Umhverfisvernd í jólagjöf, Bláfánaveifa o.fl.

Desemberfréttabréf Bláfánans
Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Umsögn um frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd, nr. 60/2013. Landvernd leggst eindregið gegn frumvarpinu.

Umhverfisgátlistar og skrefin sjö

Fyrirlestur Steins fjallar um uppfærslu á gátlista Grænfánans og skrefunum sjö auk þess um rafrænan gagnagrunn sem er í vinnslu.

Hvað er vistheimt?

Fyrirlestur Guðmundar Inga Guðbrandssonar um vistheimtarverkefni Landverndar.
Nemendur í Þelamerkurskóla taka á móti grænfánanum fyrir fjölbreytt verkefni í þágu náttúrunnar árið 2018, landvernd.is

Lýðræðismenntun í Þelamerkurskóla

Fyrirlestur Ingileifar Ástvaldsdóttur fjallar um lýðræðislega þátttöku nemenda í skólastarfi.

Hlutverk nemenda í Grænfánastarfinu í Þelamerkurskóla

Sigríður Guðmundsdóttir, iðjuþjálfi, segir í fyrirlestri sínum frá starfi Grænfánaráðsins við Þelamerkurskóla og hvernig nemendur gegna mikilvægum hlutverkum í verkefninu.

Hvernig getum við bætt leikskólalóðina með virkri þátttöku skólasamfélagsins?

Inga María Ingvarsdóttir, leikskólastjóri og Ragnhildur Sigurðardóttir, aðstoðarleikskólastjóri í Leikskólanum Tjarnarseli í Reykjanesbæ segja í fyririlestri sínum frá þróunarverkefni sem þær hafa leitt í leikskólanum.

Lýðræðisleg þátttaka nemenda í sveitarfélagsmálum í Grýtubakkahreppi

Sigríður Sverrisdóttir fjallar um lýðræðislega þátttöku nemenda Grenivíkurskóla í sveitarfélaginu.

Tenging Grænfánaverkefnisins við nýja aðalnámskrá í Skotlandi

Fyrirlestur Kristenar Leask fjallar um tengingu Grænfánaverkefnisins við nýja aðalnámskrá í Skotlandi.

Innleiðing menntunar til sjálfbærni í íslenskt menntakerfi: Björg Pétursdóttir

Í fyrirlestrinum fjallar Björg Pétursdóttir um innleiðingu menntunar til sjálfbærni í íslenskt menntakerfi.