FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM

Umhverfisvernd fyrir dómi, kerfisáætlun ekki bindandi, landvernd.is

Umhverfisvernd fyrir dómi – kerfisáætlun ekki bindandi

Umhverfisvernd fyrir dómi - kerfisáætlun ekki bindandi.
Landsneti ber að tengja byggðir landsins en setur þjónustu við stóriðju í forgang með stóriðjulínum, höfnum stóriðju, landvernd.is

Áskorun gegn sprengisandslínu

Landvernd hefur sett upp áskorun á vefnum þar sem almenningur getur tekið undir kröfuna um að Landsnet falli frá Sprengisandslínu og matsáætlun hennar verði hafnað ...

Deilihagkerfi: Nýtt fyrirbæri eða gamla neysluhyggjan?

Í erindi sínu fjallaði Juliet Schor fjalla um deilihagkerfið. Hún velti upp þeirri spurningu hvort deilihagkerfið sé sú töfralausn frá umhverfismengandi einnota samfélaginu sem því ...
Gefum engan afslátt af umhverfismati, landvernd.is

Gefum engan afslátt af umhverfismati

Landvernd spyr ferðaþjónustuaðila á Kili hvort þeir vilji afslátt af umhverfismati og stefnuleysi í uppbyggingu innviða og ferðaþjónustu á hálendinu.
Viðey í Þjórsá, þetta svæði mun hverfa undir lón ef af Hvammsvirkjun verður. Stóriðja notar tæp 80% alls rafmagns í landinu. Þurfum við virkilega meira? landvernd.is

Endurskoða ber umhverfismat Hvammsvirkjunar

Landvernd hefur sent Skipulagsstofnun umsögn sína um endurskoðun umhverfismats Hvammsvirkjunar. Landvernd telur einsýnt að endurgera matið.

Hörð gagnrýni á Vegagerðina og Skipulagsstofnun

Landvernd hefur kært ákvörðun Skipulagsstofnunar um að ekki skuli meta umhverfisáhrif vegagerðar um Kjöl. Landvernd telur að Skipulagsstofnun hafi við meðferð málsins brotið gegn löggjöf ...
Hágöngur og Skrokkalda, Landvernd hefur sett fram kröfu um að hálendinu – hjarta landsins – verði hlíft við frekara raski. landvernd.is

Ráðherra tryggi fjárveitingar til friðlýsinga í virkjana- og verndaráætlun

Landvernd fagnar því að umhverfisráðherra ætli ekki að leggja fram breytingar á virkjana- og verndaráætlun (rammaáætlun) á yfirstandandi þingi, en gagnrýnir fjársvelti til friðlýsinga í ...

Veikir umhverfisvernd á Íslandi

Ákvörðun Skipulagsstofnunar um að Landvernd eigi ekki aðild að endurupptöku umhverfismats háspennulínu frá Kröflu að Bakka skaðar umhverfisvernd í landinu að mati Landverndar.

Bláfánanum flaggað á Langasandi, Borgarfirði eystri, Ylströndinni og Bláa lóninu

Bláfáninn hefur nú verið afhentur með viðhöfn á sjö stöðum af níu sem flagga fánanum í sumar. Viðurkenningin er veitt fyrir markvissa umhverfisstjórnun, góða þjónustu, ...

Bláfánanum flaggað á Langasandi, Borgarfirði eystri, Ylströndinni og Bláa lóninu

Bláfáninn hefur nú verið afhentur með viðhöfn á sjö stöðum af níu sem flagga fánanum í sumar. Viðurkenningin er veitt fyrir markvissa umhverfisstjórnun, góða þjónustu, ...
Landsneti ber að tengja byggðir landsins en setur þjónustu við stóriðju í forgang með stóriðjulínum, höfnum stóriðju, landvernd.is

Landsnet neitar að afhenda skýrslu

Landvernd hefur kært Landsnet hf. fyrir Úrskurðarnefnd upplýsingamála. Landvernd hafði óskað eftir því að Landsnet léti samtökunum í té skýrslu um jarðstrengi sem unnin var ...

Bláfáninn afhentur í Stykkishólmi, Kópavogi og á Suðureyri

Bláfáninn hefur nú verið afhentur með viðhöfn á þremur stöðum af níu sem munu flagga fánanum núna í sumar. Viðurkenningin er veitt fyrir markvissa umhverfisstjórnun, ...

Landvernd á Fundi Fólksins

Landvernd á Fundi Fólksins

Bláfáninn afhentur í Stykkishólmi, Kópavogi og á Suðureyri

Bláfáninn hefur nú verið afhentur með viðhöfn á þremur stöðum af níu sem munu flagga fánanum núna í sumar. Viðurkenningin er veitt fyrir markvissa umhverfisstjórnun, ...
Álag ferðamennsku á náttúru Íslands, fyrirlestur Landverndar og Landgræðslunnar, landvernd.is

Stígum varlega til jarðar – álag ferðamennsku á náttúru Íslands

Andrés fjallaði um að álag væri of mikið á sumum ferðaleiðum og það hafi leitt til skemmda á landi, og því væri mjög brýnt að ...

Vel sótt málþing um miðhálendið.

Fullt var út úr dyrum á málþingi Landverndar og Náttúruverndarsamtaka Íslands um miðhálendið sem fór fram um helgina. Til máls tók fjölbreyttur hópur sérfræðinga og ...

Fjöldi fólks mótmælti með Landvernd á Austurvelli í dag

Fjöldi manns mótmælti með Landvernd á Austurvelli í dag. Verði þingsályktunartillagan samþykkt er rammaáætlunarferlið ónýtt. Aðalfundur Landverndar beinir því til Alþingis að falla þegar í ...
Landvernd fór með umsjón Bláfánans á árunum 2002-2018, landvernd.is

Tíu handhafar Bláfánans 2015

Námskeið í Bláfánaeftirliti og endurskoðun Bláfánaveifu.
Sprengisandur, landvernd.is

Sprengisandslína og Sprengisandsvegur

Þá vantar mikilvæg atriði inn í fyrirhugað mat á umhverfisáhrifum Sprengisandslínu. Landvernd hefur gert þá kröfu að dragi Landsnet ekki til baka matsáætlun sína verði ...
Hjarta landsins er í hættu! Höfnum stóriðjulínum og verndum miðhálendið, landvernd.is

Stærsta baráttumálið

Hjarta landsins er í hættu! Höfnum stóriðjulínum og verndum miðhálendið, landvernd.is
Kýlingar í Friðlandi að Fjallabaki, verndum hjarta landsins, höfnum virkjunum fyrir stóriðju, um 80% rafmagns á íslandi fer til stóriðju, landvernd.is

Ársskýrsla Landverndar 2014-2015

Í ársskýrslu Landverndar 2014-2015 er stiklað á stóru um starf Landverndar á árinu.

Tíu handhafar Bláfánans 2015

Í þessu vorfréttabréfi kynnum við Bláfánahandhafa 2015, segjum frá námskeiði í Bláfánaeftirliti sem haldið var í apríl og fjöllum stuttlega um endurskoðun Bláfánaveifu.

Málþing um miðhálendið

Þann 16. maí næstkomandi munu Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands standa að málþingi um miðhálendið. Markmið málþingsins er að vekja athygli á virði miðhálendisins frá ýmsum ...
Hálendishátíð í Háskólabíói 2015.

1300 manns á hálendishátíð!

1300 manns mættu á hálendishátíð!

Að lesa og lækna landið

Bókin Að lesa og lækna landið er tímamótarit um ástand lands og endurheimt landgæðaumhverfismál sem hentar vel almenningi og kennurum á öllum skólastigum.

Paradísarmissir? Hálendishátíð í Háskólabíó 16.apríl kl 20:00

Paradísarmissir? Hálendishátíð í Háskólabíó 16.apríl kl 20:00
Þjóðareign. Auðlindir Íslands. Viðburður á vegum landvernd.is

Þjóðar eign. Auðlindir Íslands. Málþing um þjóðareign og almannahagsmuni

Málþing Landverndar og áhugafólks um sjálfbæra þróun um auðlindamál sem haldið var á Hótel Sögu laugardaginn 11. apríl undir yfirskriftinni Þjóðareign.
Þjóðareign. Auðlindir Íslands. Viðburður á vegum landvernd.is

Þjóðareign – málþing um auðlindir Íslands

Landvernd og áhugafólk um sjálfbæra þróun, með stuðningi ASÍ og BSRB, boða til fundar um auðlindir Íslands, nýtingu þeirra, eignarhald og skiptingu auðlindaarðsins þann 11. ...

Paradísarmissir? Hálendishátíð í Háskólabíói

Paradísarmissir? Hálendishátíð í Háskólabíói

Andstaða við háspennulínu yfir Sprengisand eykst

43% eru andvíg háspennulínu yfir Sprengisand en 25% fylgjandi.

Tímamótasamstarf!

Tímamótasamstarf!

Náttúruverndarsamtök telja tillögur Orkustofnunar ekki standast lög

Náttúruverndarsamtök krefjast þess að Þjórsárver, þ.e. Norðlingaölduveita og Kjalölduveita verði ekki teknar inn í umfjöllun í rammaáætlun, enda eigi svæðið að njóta verndar samkvæmt núverandi ...

Vann flugferð með Ómari fyrir mynd af Kýlingum

Roar Aagestad fékk fyrstu verðlaun í ljósmyndaleik Landverndar og Hjarta landsins fyrir mynd af Kýlingum í Friðlandi að Fjallabaki. Ómar Ragnarsson veitti honum verðlaunin á ...
Skrokkalda er í hættu vegna virkjanaáforma, landvernd.is

Skrokkalda

Skrokkalda
Verndum miðhálendið, Verndum Hagavatn og víðerni við Langjökul, landvernd.is

Hagavatn

Hagavatn er í hættu, virkjun myndi valda því að Nýifoss hyrfi undir lón ásamt öllu svæðinu umhverfis hann sem af vísindamönnum er talið vera einstakur ...
Hágöngur og Skrokkalda, Landvernd hefur sett fram kröfu um að hálendinu – hjarta landsins – verði hlíft við frekara raski. landvernd.is

Hágöngur og Skrokkalda

Landsvirkjun hefur uppi áform um að virkja við Hágöngur og Skrokköldu á miðju hálendinu. Landvernd krefst þess að hálendinu – hjarta landsins – verði hlíft ...

Uppbyggður Kjalvegur

Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um heilsársveg um Kjöl. Samtök ferðaþjónustunnar hafa ályktað gegn uppbyggðum vegi yfir Kjöl þar sem slík framkvæmd myndi gjörbreyta upplifun ...
Vindorkustefna Landverndar byggist á náttúruverndarsjónarmiðum með almannahagsmuni að leiðarljósi, landvernd.is

Vindmyllur

Landsvirkjun hefur uppi áætlanir um að reisa vindmyllubúgarða á Hafinu milli Búrfells og Sultartanga og á Blönduveitusvæðinu.
Hólmsá er í hættu, Hólmsárvirkjun er í biðflokki, verndum náttúruna. landvernd.is

Hólmsá

Hólmsá er í hættu. Hættum að virkja fyrir stóriðju. Verndum landið.

Táknræn gjöf afhent iðnaðar og viðskiptaráðherra

Táknræn gjöf afhent iðnaðar og viðskiptaráðherra

Landvernd og Græni lykillinn

Radisson hótelin á Íslandi fá umhverfisviðurkenninguna Græna lykilinn, fyrst hótela á Íslandi.

Rafræn verkefnakista Skóla á grænni grein

Rafræn verkefnakista Grænfánans var opnuð formlega þann 21. janúar 2015.

Óskað eftir verkefnisstjóra hálendisverkefnis

Auglýst er eftir verkefnisstjóra í hálendisverkefni Landverndar og Náttúruverndarsamtaka Íslands.

Jólafréttabréf skóla á Grænni grein

Nú er árið senn á enda og hefur það að vanda verið viðburðaríkt hjá Skólum á grænni grein. Nú er 231 skóli skráður til leiks ...

Jólafréttabréf Bláfánans

Nú er árið senn á enda og hefur ýmislegt markvert gerst hjá Bláfánanum. Aldrei hafa fleiri flaggað hér á landi en í ár, en samtals ...

Jólafréttabréf Bláfánans

Nú er árið senn á enda og hefur ýmislegt markvert gerst hjá Bláfánanum. Aldrei hafa fleiri flaggað hér á landi en í ár, en samtals ...
Hvað getum við gert gegn matarsóun? landvernd.is

Ekkert til spillis – Málþing um matarsóun

Hvað getum við gert í baráttunni við matarsóun? Á málþinginu Ekkert til spillis leiða Landvernd, Kvenfélagasamband Íslands og Vakandi saman hesta sína.

Hvernig metum við hið ómetanlega?

Hvernig metum við hið ómetanlega?

Áfangasigur í baráttunni fyrir verndun Mývatns

Skipulagsstofnun hefur ákveðið að endurgera þurfi umhverfismat fyrir Bjarnarflagsvirkjun við Mývatn
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Áhrif ferðamanna á náttúru Íslands

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar, fjallaði um áhrif ferðamanna á náttúru Íslands. Hann talaði um ásókn orkugeirans í auðlindir hálendisins og áhrif þess á ferðaþjónustuna.

Haustfréttir Bláfánans

Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum en í ár, en samtals flögguðu níu aðilar. Þetta voru baðstrendurnar Langisandur á Akranesi, Ylströndin í Nauthólsvík og Bláa Lónið ...

Gálgahraunstónleikar til styrktar níumenningunum

Gálgahraunstónleikar til styrktar níumenningunum

Haustfréttir Bláfánans

Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum en í ár, en samtals flögguðu níu aðilar. Þetta voru baðstrendurnar Langisandur á Akranesi, Ylströndin í Nauthólsvík og Bláa Lónið ...

Haustfréttir Bláfánans

Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum en í ár, en samtals flögguðu níu aðilar. Þetta voru baðstrendurnar Langisandur á Akranesi, Ylströndin í Nauthólsvík og Bláa Lónið ...
Matarsóun er peningasóun, landvernd.is

Matarsóunarverkefni Landverndar

Landvernd hefur verið í forystu þeirra sem berjast gegn matarsóun frá því í lok árs 2013. Landvernd stýrði norræna samstarfsverkefninu Zero Waste og er í ...

Jarðhitaverkefni Landverndar

Sjálfbær ferðamennska og náttúruvernd á háhitasvæðum var tveggja ára verkefni sem Landvernd hleypti af stokkunum í upphafi árs 2012.
Góðir göngustígar geta stýrt umferð gangandi vegfarenda um náttúruperlur, aukið aðgengi og um leið verndað viðkvæm svæði, landvernd.is

Fetum rétta stíginn

Hvernig má bæta umgengni og vernda náttúruperlur með stígagerð? Skoski landfræðingurinn Bob Aitken flutti fyrirlesturinn Finding the right path sem tekur á göngustígastjórnun og möguleikum ...

Ljósmyndaleikur Hjarta landsins

Hafinn er ljósmyndaleikur Hjarta landsins á vegum Landverndar. Með þátttöku gefst öllum áhugasömum tækifæri á að vekja athygli á verðmætunum sem fólgin eru í víðernum ...
Saman gegn matarsóun, landvernd.is

Saman gegn matarsóun! Fjölskylduhátíð í Hörpu 6. september

Saman gegn matarsóun! Fjölskylduhátíð í Hörpu 6. september. Unnið er að því að minnka sóun á mat á öllum stigum framleiðslunnar og neyslu. Viðburðir undir ...

Námskeið um endurheimt vistkerfa – Vistheimt

Námskeið um endurheimt vistkerfa - Vistheimt