FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM

Stöðvun framkvæmda við Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp bráðabirgðaúrskurð um stöðvun framkvæmda við Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4 innan deiliskipulagssvæðis Þeistareykja þangað til úrskurðarnefnd hefur tekið ...

Fleiri virkjunarhugmyndir í verndarflokk – Umsögn um Rammaáætlun 3

Landvernd hefur sent verkefnisstjórn rammaáætlunar athugasemdir sínar vegna skýrsludraga um flokkun virkjunarhugmynda.

Bláfáninn afhentur

Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum á Íslandi en 13 staðir og fyrirtæki fengu vottunina árið 2016.

Vegagerðinni óheimilt að búta niður framkvæmdir til að komast hjá umhverfismati

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur tekið undir meginkröfu Landverndar í mikilvægu kærumáli vegna framkvæmda við breytingar á Kjalvegi.

Umhverfismeta þarf nýtt hótel í Kerlingarfjöllum

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur tekið undir kröfu Landverndar í mikilvægu máli um nýja hótelbyggingu í Kerlingarfjöllum.

Bláfáninn afhentur

Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum á Íslandi en 13 staðir og fyrirtæki fengu vottunina árið 2016.

Kröflulína 4 stöðvuð til bráðabirgða

Landvernd fagnar ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála um að yfirvofandi lagning 220kV háspennulínu í lofti um Leirhnjúkshraun verði stöðvuð.

Landvernd kærir samþykkt kerfisáætlunar Landsnets

Landvernd hefur kært þá ákvörðun Orkustofnunar að samþykkja kerfisáætlun Landsnets hf. 2015-2024.

Landsnet úrskurðað til að afhenda Landvernd skýrslu

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál komst að því nýlega að Landsneti hf. bæri að afhenda Landvernd skýrslu um jarðstrengi sem fyrirtækið hafði neitað samtökunum um.

Hafna raflínum um verndarsvæði í Mývatnssveit

Landvernd og Fjöregg í Mývatnssveit hafna því að raflínur Landsnets verði lagðar um náttúruverndarsvæði við Leirhnjúk. Hafa samtökin kært leyfi Skútustaðahrepps til lagningar Kröflulínu 4, ...

Laus staða sérfræðings við Grænfánaverkefni Landverndar

Landvernd óskar eftir sérfræðingi til starfa við Grænfánaverkefni samtakanna.
Snæfell er konungur íslenskra fjalla, landvernd.is

Stöndum vörð um valddreifða stjórnun Vatnajökulsþjóðgarðs

Landvernd hefur sent Alþingi umsögn um lagabreytingu um Vatnajökulsþjóðgarð.

Lagabreytingar vegna sameininga á sviði skógræktar

Landvernd hefur sent Alþingi umsögn sína vegna breytinga sem fyrirhugaðar eru á nokkrum lögum vegna sameiningar Skógræktar ríkisins og landshlutabundnu skógræktarverkefnanna.

Brotið á almenningi og umhverfissamtökum

ESA hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslensk lög tryggi ekki rétt okkar til að bera athafnaleysi stjórnvalda undir óháðan úrskurðaraðila.

Skora á ríkisstjórnina að koma Mývatni til bjargar

Landvernd hefur sent ríkisstjórn Íslands ákall um aðgerðir vegna mengunar í Mývatni

Aðalfundur ályktar um friðlýsingar

Aðalfundur Landverndar, haldinn 30. apríl sl. sendi frá sér ályktanir um fjögur málefni: Drög að niðurstöðum rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða, áskorun á stjórnvöld ...
Frá Kili, mynd Guðmundur Ingi Guðbrandsson, landvernd.is

Framkvæmdir á Kili

Kjölur og næsta nágrenni eru hluti af gersemum miðhálendisins. Kjalvegur er þar meginsamgönguæð og við hann eru mörg fjölsótt svæði sem hafa hátt náttúruverndargildi. Að ...
Stóriðjulínur á hálendinu? nei takk, landvernd.is

Landsnet og umhverfismál

Landvernd hefur á undanförnum árum veitt Landsneti hf. öflugt aðhald í umhverfismálum. Það hefur einkum beinst að áætlanagerð Landsnets (kerfisáætlun) og umdeildum framkvæmdum, þar á ...
Nýi foss í Farinu frá Hagavatni er í hættu, verndum náttúruna, höfnum stóriðjuvirkjunum, um 80% allrar raforku fer til stóriðju á Íslandi, landvernd.is

Ársskýrsla Landverndar 2015-2016

Í ársskýrslu Landverndar 2015-2016 er stiklað á stóru um starf Landverndar á árinu.

Varðliðar umhverfisins árið 2016

Nemendur í Grunnskóla Borgarfjarðar eystri hlutu útnefninguna Varðliðar umhverfisins árið 2016! Verðlaunin fá þau fyrir ljósmyndaverkefni sem allir nemendur skólans, í 3. – 10. bekk, unnu ...

Varðliðar umhverfisins árið 2016

Nemendur í Grunnskóla Borgarfjarðar eystri hlutu útnefninguna Varðliðar umhverfisins árið 2016! Verðlaunin fá þau fyrir ljósmyndaverkefni sem allir nemendur skólans, í 3. – 10. bekk, unnu ...
Karlmaður í forgrunni, heldur á grænum atkvæðaseðli upp í loftið. Aðalfundur Landverndar er haldinn ár hvert.

Aðalfundur Landverndar 30. apríl kl. 13: Dagskrá og fundargögn

Aðalfundurinn verður haldinn 30. apríl kl. 13-17 að Túngötu 14 í Reykjavík

Jökulsárlón verði hluti Vatnajökulsþjóðgarðs

Stjórn Landverndar hefur sent Alþingismönnum og ráðherrum áskorun um að ríkið kaupi jörðina Fell í Suðursveit og geri Jökulsárlón og Breiðamerkursand að hluta Vatnajökulsþjóðgarðs.
Grænfánaskólinn Hofsstaðaskóli vann í keppni gegn matarsóun, landvernd.is

Hofsstaðaskóli vinningshafi í Baráttunni gegn matarsóun hér á landi

Vinningshafi í Baráttunni gegn matarsóun var 6. bekkur Hofsstaðaskóla í Garðabæ. Baráttan gegn matarsóun hófst þann 11. nóvember á hinni samnorrænu námsgátt Norrænu félaganna, nordeniskolen.org.
Landvernd og Hornafjörður hafa unnið að loftslagsmálum saman, landvernd.is

Loftslagssamningur Landverndar og Hornafjarðar

Landvernd og Sveitarfélagið Hornafjörður skrifa undir yfirlýsingu um samdrátt í útlosun gróðurhúsalofttegunda hjá sveitarfélaginu. Landvernd vonast til að fá fleiri sveitarfélög í verkefnið í framhaldinu. ...
Karlmaður í forgrunni, heldur á grænum atkvæðaseðli upp í loftið. Aðalfundur Landverndar er haldinn ár hvert.

Aðalfundur Landverndar verður 30. apríl

Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna laugardaginn 30. apríl n.k. Fundurinn verður haldinn í sal Kvenfélagasambands Íslands að Túngötu 14 í Reykjavík. Gert er ráð ...

Tillögur um ákvæði í stjórnarskrá

Landvernd kallar eftir ákvæði um vernd víðerna í stjórnarskrá.

Tímamóta samstaða um þjóðgarð á miðhálendinu

Náttúruverndarhreyfingin, útivistarsamtök og Samtök ferðaþjónustunnar skrifaðu í dag undir tímamóta samstöðu um stofnun þjóðgarðs á hálendi Íslands
Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Tímalína og gögn vegna breytinga á starfsreglum rammaáætlunar

Landvernd hefur gagnrýnt að drögin að breytingum á starfsreglum rammaáætlunar endurspegli kröfur Landsvirkjunar.
Skrokkalda er í hættu vegna virkjanaáforma, landvernd.is

Drög að breytingum á starfsreglum Rammaáætlunar harðlega gagnrýndar

Landvernd gagnrýnir harðlega málsmeðferð og ákveðin efnisatriði í drögum að breytingum á starfsreglum verkefnisstjórnar rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða.
©Kristján Ingi Erlendsson, ljósmyndari. Kristján Ingi er höfundur bókarinnar Unique Island og fær Landvernd 5% af söluandvirði hverrar bókar.

Miðhálendið- einn mesti fjársjóður landsins

Miðhálendið er einn mesti fjársjóður Landsins. Okkur

Áherslur um náttúruvernd komi í búvörusamninga

Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands og Skógræktarfélag Íslands hafa sent frá sér sameiginlega ályktun um áherslu á náttúruvernd í nýjum búvörusamningum.
Eftir París, hver er staða loftslagsmála? landvernd.is

Eftir París: Loftslagsbreytingar, staða og framtíðaráskoranir.

Yfir 100 manns sóttu fyrirlestur Landverndar um Parísarsamninginn, efni hans og framtíðaráskoranir sem haldinn var í Safnahúsinu við Hverfisgötu.

Bláfánavottun 2016: Metfjöldi umsókna

Alls bárust 13 umsóknir í heildina, sex frá smábátahöfnum, þrjár frá baðströndum og fjórar frá ferðaþjónustuaðilum í hvalaskoðun.

Bláfánavottun 2016: Metfjöldi umsókna

Alls bárust 13 umsóknir á árinu.
Námskeið um menntun til sjálfbærrar þróunar

Norrænt námskeið um menntun til sjálfbærrar þróunar

Norrænt námskeið um fullorðinsfræðslu til sjálfbærrar þróunar verður aftur í ár 2016.

Umsóknarfrestur og verðskrá

Umsóknarfrestur til að sækja um Bláfánann fyrir árið 2016 rennur út 1. febrúar nk.
Höfnum stóriðju, verndum landið, landvernd.is

Landvernd kærir auglýsingar Norðuráls

Landvernd hefur kært auglýsingar Norðuráls nú um hátíðirnar til Neytendastofu og óskar eftir því að þær verði stöðvaðar tafarlaust.
Umhverfisvernd fyrir dómi, kerfisáætlun ekki bindandi, landvernd.is

Umhverfisvernd fyrir dómi – kerfisáætlun ekki bindandi

Umhverfisvernd fyrir dómi - kerfisáætlun ekki bindandi.
Landsneti ber að tengja byggðir landsins en setur þjónustu við stóriðju í forgang með stóriðjulínum, höfnum stóriðju, landvernd.is

Áskorun gegn sprengisandslínu

Landvernd hefur sett upp áskorun á vefnum þar sem almenningur getur tekið undir kröfuna um að Landsnet falli frá Sprengisandslínu og matsáætlun hennar verði hafnað ...

Deilihagkerfi: Nýtt fyrirbæri eða gamla neysluhyggjan?

Í erindi sínu fjallaði Juliet Schor fjalla um deilihagkerfið. Hún velti upp þeirri spurningu hvort deilihagkerfið sé sú töfralausn frá umhverfismengandi einnota samfélaginu sem því ...
Gefum engan afslátt af umhverfismati, landvernd.is

Gefum engan afslátt af umhverfismati

Landvernd spyr ferðaþjónustuaðila á Kili hvort þeir vilji afslátt af umhverfismati og stefnuleysi í uppbyggingu innviða og ferðaþjónustu á hálendinu.
Viðey í Þjórsá, þetta svæði mun hverfa undir lón ef af Hvammsvirkjun verður. Stóriðja notar tæp 80% alls rafmagns í landinu. Þurfum við virkilega meira? landvernd.is

Endurskoða ber umhverfismat Hvammsvirkjunar

Landvernd hefur sent Skipulagsstofnun umsögn sína um endurskoðun umhverfismats Hvammsvirkjunar. Landvernd telur einsýnt að endurgera matið.

Hörð gagnrýni á Vegagerðina og Skipulagsstofnun

Landvernd hefur kært ákvörðun Skipulagsstofnunar um að ekki skuli meta umhverfisáhrif vegagerðar um Kjöl. Landvernd telur að Skipulagsstofnun hafi við meðferð málsins brotið gegn löggjöf ...
Hágöngur og Skrokkalda, Landvernd hefur sett fram kröfu um að hálendinu – hjarta landsins – verði hlíft við frekara raski. landvernd.is

Ráðherra tryggi fjárveitingar til friðlýsinga í virkjana- og verndaráætlun

Landvernd fagnar því að umhverfisráðherra ætli ekki að leggja fram breytingar á virkjana- og verndaráætlun (rammaáætlun) á yfirstandandi þingi, en gagnrýnir fjársvelti til friðlýsinga í ...

Veikir umhverfisvernd á Íslandi

Ákvörðun Skipulagsstofnunar um að Landvernd eigi ekki aðild að endurupptöku umhverfismats háspennulínu frá Kröflu að Bakka skaðar umhverfisvernd í landinu að mati Landverndar.

Bláfánanum flaggað á Langasandi, Borgarfirði eystri, Ylströndinni og Bláa lóninu

Bláfáninn hefur nú verið afhentur með viðhöfn á sjö stöðum af níu sem flagga fánanum í sumar. Viðurkenningin er veitt fyrir markvissa umhverfisstjórnun, góða þjónustu, ...

Bláfánanum flaggað á Langasandi, Borgarfirði eystri, Ylströndinni og Bláa lóninu

Bláfáninn hefur nú verið afhentur með viðhöfn á sjö stöðum af níu sem flagga fánanum í sumar. Viðurkenningin er veitt fyrir markvissa umhverfisstjórnun, góða þjónustu, ...
Landsneti ber að tengja byggðir landsins en setur þjónustu við stóriðju í forgang með stóriðjulínum, höfnum stóriðju, landvernd.is

Landsnet neitar að afhenda skýrslu

Landvernd hefur kært Landsnet hf. fyrir Úrskurðarnefnd upplýsingamála. Landvernd hafði óskað eftir því að Landsnet léti samtökunum í té skýrslu um jarðstrengi sem unnin var ...

Bláfáninn afhentur í Stykkishólmi, Kópavogi og á Suðureyri

Bláfáninn hefur nú verið afhentur með viðhöfn á þremur stöðum af níu sem munu flagga fánanum núna í sumar. Viðurkenningin er veitt fyrir markvissa umhverfisstjórnun, ...

Landvernd á Fundi Fólksins

Landvernd á Fundi Fólksins

Bláfáninn afhentur í Stykkishólmi, Kópavogi og á Suðureyri

Bláfáninn hefur nú verið afhentur með viðhöfn á þremur stöðum af níu sem munu flagga fánanum núna í sumar. Viðurkenningin er veitt fyrir markvissa umhverfisstjórnun, ...
Álag ferðamennsku á náttúru Íslands, fyrirlestur Landverndar og Landgræðslunnar, landvernd.is

Stígum varlega til jarðar – álag ferðamennsku á náttúru Íslands

Andrés fjallaði um að álag væri of mikið á sumum ferðaleiðum og það hafi leitt til skemmda á landi, og því væri mjög brýnt að ...

Vel sótt málþing um miðhálendið.

Fullt var út úr dyrum á málþingi Landverndar og Náttúruverndarsamtaka Íslands um miðhálendið sem fór fram um helgina. Til máls tók fjölbreyttur hópur sérfræðinga og ...

Fjöldi fólks mótmælti með Landvernd á Austurvelli í dag

Fjöldi manns mótmælti með Landvernd á Austurvelli í dag. Verði þingsályktunartillagan samþykkt er rammaáætlunarferlið ónýtt. Aðalfundur Landverndar beinir því til Alþingis að falla þegar í ...
Landvernd fór með umsjón Bláfánans á árunum 2002-2018, landvernd.is

Tíu handhafar Bláfánans 2015

Námskeið í Bláfánaeftirliti og endurskoðun Bláfánaveifu.
Sprengisandur, landvernd.is

Sprengisandslína og Sprengisandsvegur

Þá vantar mikilvæg atriði inn í fyrirhugað mat á umhverfisáhrifum Sprengisandslínu. Landvernd hefur gert þá kröfu að dragi Landsnet ekki til baka matsáætlun sína verði ...
Hjarta landsins er í hættu! Höfnum stóriðjulínum og verndum miðhálendið, landvernd.is

Stærsta baráttumálið

Hjarta landsins er í hættu! Höfnum stóriðjulínum og verndum miðhálendið, landvernd.is
Kýlingar í Friðlandi að Fjallabaki, verndum hjarta landsins, höfnum virkjunum fyrir stóriðju, um 80% rafmagns á íslandi fer til stóriðju, landvernd.is

Ársskýrsla Landverndar 2014-2015

Í ársskýrslu Landverndar 2014-2015 er stiklað á stóru um starf Landverndar á árinu.

Tíu handhafar Bláfánans 2015

Í þessu vorfréttabréfi kynnum við Bláfánahandhafa 2015, segjum frá námskeiði í Bláfánaeftirliti sem haldið var í apríl og fjöllum stuttlega um endurskoðun Bláfánaveifu.