FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM

Sjálfbærni, grunnþáttur í menntun á öllum skólastigum: Sigrún Helgadóttir

Fyrirlestur Sigrúnar Helgadóttur fjallar um sjálfbærni og sjálfbærnihluta nýju námskrárinnar.
Verndum Hagavatn og víðerni við Langjökul, landvernd.is

Umsögn um drög að reglugerð um virkjunarkosti í verndar-og orkunýtingaráætlun

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér drög að reglugerð  um virkjunarkosti í verndar- og orkunýtingaráætlun.
Okkar hlutverk er að vernda einstaka náttúru Íslands, landvernd.is

Umsögn um skýrslu ráðgjafarhóps um raforkustreng til Evrópu

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér skýrslu ráðgjafarhóps um raforkustreng til Evrópu.
Samgöngur á Íslandi þurfa að vera í sátt við umhverfi og samfélag, landvernd.is

Umsögn við tillögu til þingsályktunar um uppbyggða vegi um hálendið

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér tillögu til þingsályktunar um uppbyggða vegi um hálendið.
Matarsóun er peningasóun, landvernd.is

Þriggja vikna launum hent í ruslið

Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má ...

Átaksvika Landverndar hafin

Landvernd hefur hafið átaksviku sína í fjölgun félagsmanna. Allir eru velkomnir í Landvernd.

Breyting á endurskoðunarákvæði matsskýrslna?

Landvernd hefur sent Alþingi umsögn sína um frumvarp til breytinga á 12. gr. laga um mat á umhverfisáhrifum (endurskoðun matsskýrslu).

Ráðstefnan Byggjum á grænum grunni 2013

Föstudaginn 11. október 2013 var haldin ráðstefna Skóla á grænni grein í Kaldalóni í Hörpu. Ráðstefnan var vel sótt og voru fjölmörg spennandi erindi haldin. 

Jarðstrengir raunhæfur valkostur til flutnings raforku

Ný úttekt Metsco Energy Solutions Inc. í Kanada sýnir að jarðstrengir á háum spennustigum eru orðnir valkostur við loftlínur í byggingu raflína.

Landvernd mótmælir harðlega áformum um nýja Norðlingaölduveitu

Landvernd mótmælir miðlunarlóni í Þjórsárverum vegna áhrifa á víðerni og fossa í Þjórsá.

Eru jarðstrengir raunverulegur kostur?

Landvernd hefur fengið Metsco Energy Solutions í Kanada til að vinna úttekt á kostnaðarmuni jarðstrengja og loftlína á 132 og 220 kV spennu.

Ný leiðarljós – málþing til heiðurs Herði Bergmann

Í tilefni áttræðisafmælis Harðar Bergmann efna Landvernd og Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, til málþings um þjóðmálabækur Harðar og ný leiðarljós í samfélagsumræðunni. Haldið ...
Lífríki Mývatns og Laxár er einstakt og ber að vernda, landvernd.is

Umsögn við drög að skýrslu Ramsarskrifstofunnar um áhrif Bjarnarflagsvirkjunar

Umsögn við drög að skýrslu Ramsarskrifstofunnar um áhrif Bjarnarflagsvirkjunar.

Dagsferð um Hengilssvæðið

Dagsferð um Hengilssvæðið

Ráðstefna Skóla á grænni grein

Landvernd heldur ráðstefnuna "Byggjum á grænum grunni" fyrir þátttakendur í verkefninu Skólum á grænni grein, Grænfánaverkefninu, föstudaginn 11. október 2013 kl. 8-16 í Kaldalóni í ...

Afturköllun náttúruverndarlaga mótmælt harðlega

Landvernd hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ákvörðunar umhverfisráðherra um að afturkalla lög um náttúruvernd.

Minnisvarði til minningar um Má Haraldsson reistur í Gljúfurleit

Minnisvarði til minningar um Má Haraldsson, bónda í Háholti, oddvita og fjallkóng verður afhjúpaður sunnudaginn 22. september kl. 16.00.

Háskólinn á Akureyri hlýtur Grænfánann

HA hlýtur Grænfánann, fyrst íslenskra háskóla.

Hvalaskoðunarfyrirtækið Ambassador undirritar yfirlýsingu bláfánaveifunnar

Bláfánaveifan prýðir nú hvalaskoðunarskip Ambassador á Akureyri, en fulltrúi fyrirtækisins og Landverndar skrifuðu undir viljayfirlýsingu um umhverfisvæna starfsþætti fyrirtækisins.

Hvalaskoðunarfyrirtækið Ambassador undirritar yfirlýsingu bláfánaveifunnar

Bláfánaveifan prýðir nú hvalaskoðunarskip Ambassador á Akureyri, en fulltrúi fyrirtækisins og Landverndar skrifuðu undir viljayfirlýsingu um umhverfisvæna starfsþætti fyrirtækisins.

Níu samtök hvetja til uppbyggingar Náttúruminjasafns

Níu samtök hafa sent menntamálaráðherra bréf þar sem hann er eindregið hvattur til að sýna djörfung og þor við uppbyggingu Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni.
Verndum hálendið fyrir stóriðjulínum og virkjunum, náttúru Íslands er einstök á heimsmælikvarða, landvernd.is

Mótmælir Norðlingaölduveitu og háspennulínu í aðalskipulagi

Landvernd hefur sent Ásahreppi athugasemdir við lýsingu á aðalskipulagsbreytingu á Holtamannaafrétti. Samtökin gera alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar.

Mótmælaganga í Gálgahrauni

Sunnudaginn 15. september kl. 14.00 efna Hraunavinir til mótmælagöngu í Gálgahrauni. Þar verður framkvæmdum við nýjan Álftanesveg mótmælt.
Verndum hálendið, verndum hjarta landsins. Hjartafell í Hofsjökli má sjá í baksýn, landvernd.is

Hálendið – hjarta landsins

Hálendið – hjarta landsins er yfirskrift verkefnis sem Landvernd hleypti af stokkunum í Þjórsárverum í dag. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á fyrirhuguðum framkvæmdum ...

Námskeið um endurheimt vistkerfa – Vistheimt

Námskeið um endurheimt vistkerfa - Vistheimt með skólum.

Yfir tuttugu manns sóttu Alviðrudaginn

Gestir fóru í náttúruleiki, týndu plöntur og veiddu skordýr í sól og blíðu.

Fréttatilkynning vegna framkvæmda í Gálgahrauni

Fern náttúruverndarsamtök mótmæla harðlega að framkvæmdir séu hafnar við nýjan Álftanesveg á sama tíma og Vegamálastjóra hefur verið stefnt vegna framkvæmdanna.

Alviðrudagurinn laugardaginn 17. ágúst kl. 13

Í boði verður fjölbreytt náttúruskoðun, ganga og náttúruleikir fyrir alla fjölskylduna í fallegu umhverfi. Dagskráin hefst kl. 13. Allir velkomnir.

Rofsárum lokað á Gnúpverjaafrétti

Tíu bandarískir nemendur úr SIT Study Abroad verkefninu fóru með Landvernd í landgræðslu við Rauðá á Gnúpverjaafrétti um síðustu helgi.

Landvernd harmar upprekstur fjár á Almenninga

Landvernd hefur mótmælt fjárrekstri á Almenninga í Rangárþingi eystra, en svæðið var talið óbeitarhæft af sérfræðingum Landbúnaðarháskóla Íslands.

Landvernd óskar eftir starfsmanni í Grænfánaverkefnið

Landvernd auglýsir laust til umsóknar starf við verkefnið Skólar á grænni grein - grænfánaverkefnið. Ráðið verður til sex mánuða með möguleika á áframhaldandi ráðningu.

Bláfáninn dreginn að húni á Patreksfirði, í Stykkishólmi og í Nauthólsvík

Bláfánahafnirnar á Patreksfirði og í Stykkishólmi og baðströndin í Nauthólsvík fengu afhendan Bláfánann á dögunum. Stykkishólmur flaggaði sínum ellefta fána, Ylströndin þeim áttunda og smábátahöfnin ...

Bláfáninn dreginn að húni á Patreksfirði, í Stykkishólmi og í Nauthólsvík

Bláfánahafnirnar á Patreksfirði og í Stykkishólmi og baðströndin í Nauthólsvík fengu afhendan Bláfánann á dögunum. Stykkishólmur flaggaði sínum ellefta fána, Ylströndin þeim áttunda og smábátahöfnin ...

Bláfáninn í fyrsta skipti á Langasandi

„Við erum mjög stolt af þessari viðurkenningu og sérstaklega hvað gæði baðvatnsins hér á Langasandi eru mikil,“ sagði Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar, í ávarpi sínu ...
Græna gangan 2013 var vel sótt, landvernd.is

The Green Parade

Around 5000 people participated in a green parade organised by the Green movement of Iceland (Landvernd and other nature NGO‘s) on 1st of May 2013.

Education is the key to greater environmental awareness

Shelley McIvor, from Global Action Plan in London, talks about change of behaviour and how education, communication and individual participation is the key to greater ...
How can we act against climate change? landvernd.is

What can we do against climate change?

Bill McKibben, the founder of 350.org, gave a presentation on action against climate change.

Ecological Restoration in South Iceland

Ecological Restoration in South Iceland.

Icelandic Climate Community Action Framework

Icelandic Climate Community Action Framework.

Dagskrá Alviðru sumarið 2013

Dagskrá Landverndar með fræðslu og gönguferðum í fallegu umhverfi Alviðru sumarið 2013.

Bláfáninn í fyrsta skipti á Langasandi

„Við erum mjög stolt af þessari viðurkenningu og sérstaklega hvað gæði baðvatnsins hér á Langasandi eru mikil,“ sagði Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar, í ávarpi sínu ...

Bláa lónið flaggar sínum ellefta Bláfána

Við erum virkilega stolt af því að hafa tekið þátt í verkefninu frá upphafi þess á Ísland og að hljóta nú viðurkenninguna í ellefta skiptið. ...

Bláa lónið flaggar sínum ellefta Bláfána

Við erum virkilega stolt af því að hafa tekið þátt í verkefninu frá upphafi þess á Ísland og að hljóta nú viðurkenninguna í ellefta skiptið. ...

Bláfáninn í fyrsta sinn í Kópavogi

Fimmtudaginn 6. júní var Bláfánanum flaggað í fyrsta sinn í Kópavogi. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri tók á móti Bláfánanum við smábátahöfn Kópavogs í gær þar ...
Verndum vatnið, ferskvatn og sjóinn, landvernd.is

Athugasemdir við drög að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði á Íslandi

Landvernd hefur sent inn umsögn við drög Umhverfisstofnunar að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði Íslands.

Bláfánanum flaggað á Borgarfirði eystri

Á sjómannadaginn, 2. júní síðastliðinn, var fyrsta Bláfána þessa árs flaggað og var það á Borgarfirði eystri. Borgarfjörður eystri hefur flaggað Bláfánanum frá upphafi verkefnisins ...

Landvernd fagnar afstöðu sveitarstjórnar Þingeyinga til virkjana í Skjálfandafljóti

Landvernd fagnar afstöðu sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar um að hafna virkjunum í Skjálfandafljóti.

Náttúruverndarfólk til fundar við forsætisráðherra

Landvernd mun í dag afhenda forsætisráðherra og umhverfisráðherra umsagnir um rammaáætlun sem almenningur, stofnanir, sveitarfélög, samtök og félög hafa sent Alþingi og ráðuneytum.
How can we act against climate change? landvernd.is

Aðgerðir gegn loftslagsbreytingum – Upptaka af fyrirlestri Bill McKibben

Bill McKibben stofnandi 350.org flutti fyrirlestur um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum í Háskólabíói 5. maí sl. í boði Landverndar, Norræna hússins og námsbrautar í umhverfis- og ...

Landvernd óskar skýringa atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis

Landvernd hefur óskað skýringa atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis á því að ráðuneytið mat það svo að samtökin ættu ekki lögvarinna hagsmuna að gæta vegna ítölumats á ...
Um 5000 manns mættu í grænu gönguna, landvernd.is

Myndband af Grænu göngunni

Um 5.000 manns tóku þátt í grænni göngu náttúruverndarhreyfingarinnar 1. maí. Gangan endaði á því að 1.000 grænum fánum var stungið niður á Austurvelli við ...

Fræðslu- og gönguferðir í Krýsuvík

Nokkur náttúruverndarsamtök bjóða til gönguferðar um Krýsuvíkursvæðið fimmtudaginn 9. maí. Ferðin er farin undir heitinu Verjum Krýsuvík!

Málþing um ferðamennsku á jarðhitasvæðum

Landvernd efnir til tveggja málþinga um sjálfbæra ferðamennsku á háhitasvæðum, annarsvegar í Reykjavík 7. maí kl. 13-17 og hinsvegar í Mývatnssveit 10. maí kl. 14-17

Bill McKibben átti fund með fulltrúum þingflokka

Bill McKibben hitti fulltrúa þingflokka á hádegisfundi í dag. Hann sagði að nú væri mikilvægt að einhver þjóð bryti ísinn og tilkynnti að olía, gas ...

Bill McKibben heldur fyrirlestur á sunnudag

Landvernd, Norræna húsið og námsbraut í umhverfis- og auðlindafræði HÍ bjóða rithöfundinum og umhverfissinnanum Bill McKibben til landsins. Hann heldur opinn fyrirlestur 5. maí.

Um 5.000 í grænni göngu

Um 5.000 manns tók þátt í grænni göngu náttúruverndarhreyfingarinnar í gær 1. maí. Gangan endaði á því að 1.000 grænum fánum var stungið niður á ...

Græn ganga 1. maí 2013

Miðvikudaginn 1. maí verður græn ganga á vegum samtaka um náttúru- og umhverfisvernd. Gangan verður farin niður Laugaveg í kjölfar kröfugöngu verkalýðsfélaganna.

Aðalfundur Landverndar 2013

Um 75 manns sóttu aðalfund Landverndar 2013 sem haldinn var í Nauthóli í Reykjavík 13. apríl síðastliðinn.
Lífríki Mývatns og Laxár er einstakt og ber að vernda, landvernd.is

Hætt verði við Bjarnarflagsvirkjun

Aðalfundur Landverndar ályktaði að hætta ætti við Bjarnarflagsvirkjun í Mývatnssveit.
Draga þarf úr losun gróðurhúsalofttegunda um 15% á ári fram til ársins 2030, landvernd.is

Bregðast þarf skipulega við auknum ferðamannastraumi

Aðalfundur Landverndar ályktaði um nauðsynleg viðbrögð við auknum ferðamannastraumi til Íslands og áhrifum þess á náttúru landsins.