Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Birkiskógi vaxnar hlíðar á Íslandi. llestu um leynilegt bandalag plantna. andvernd.is

Leynilegt bandalag plantna

Vitað er að tré tala saman með því að senda loftborin efnaboð sín á milli. Innihald skilaboðanna geta verið á alla vegu. Jóhannes Bjarki Urbancic stjórnarmaður Landverndar og líffræðingur skrifar um leynilegt bandalag plantna.

SJÁ VERKEFNI »
Tinna, á fyrsta skóladeginum sínum.

Að alast upp í Grænfánaskóla

Grænfáninn spilar stórt hlutverk í að fræða og valdefla yngstu kynslóðirnar og gefa þeim þannig tól til að krefjast breytinga. Tinna Hallgrímsdóttir formaður Ungra Umhverfissinna segir frá reynslu sinni að hafa alist upp í grænfánaskóla.

SJÁ VERKEFNI »