
Orkuskiptahermir
Skoðaðu orkuskiptahermi Landverndar. Orkuskiptin geta farið fram án þess að eyðileggja einstaka íslenska náttúru.
Skoðaðu orkuskiptahermi Landverndar. Orkuskiptin geta farið fram án þess að eyðileggja einstaka íslenska náttúru.
Fréttatilkynning frá Landvernd um álit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar um rammaáætlun.
Náttúra Íslands bíður því enn um sinn eftir því að stjórnvöld sýni í verki vilja til að vernda hana.
Íslensk náttúra er leiksvið kvikrar landmótunar, elds og íss og verðmætra vistkerfa. Hér eru stór lítt snortin víðerni og stórbrotið landslag. Allt eru þetta verðmæti sem er afar brýnt að vernda.
Kynntu þér fjölbreytta dagskrá í Alviðru, fræðslusetri Landverndar í sumar.
Myndband, verkefnalýsingar og fræðsluefni um menntun til sjálfbærni fyrir vinnuskóla.
Við höfum kært ákvörðun sveitastjórnar Skaftárhrepps um að gefa út framkvæmdaleyfi vegna virkjunar við Hnútu í Hverfisfljóti.
Meðal manneskja innbyrðir 5 grömm af plasti á viku. Hér eru níu ráð frá Landvernd um hvernig megi draga úr þessu magni.
Aukaefni í plasti geta valdið skaða í lífríkinu. Sum efni komast inn í frumur og geta haft hormónabreytandi áhrif. Horfðu á myndbandið.
Á Degi hafsins er viðeigandi að rifja upp mikilvægi hafsins fyrir lífið á Jörðinni. Hugum að hafinu.
Landvernd efnir til fundar um orkuskiptin, þar sem að sýnt verður frá sviðsmyndum Landverndar um orkuskiptin. Fundurinn verður haldinn í Veröld – Hús Vigdísar þann
Hraðar, hraðar! Orkuskipti eða neysluskipti? Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur skrifar um brýna nauðsyn þess að segja sannleikann.
Breytingarnar sem hér er lýst eru veigamiklar, takmarka möguleika almennings til þess að standa vörð um umhverfi sitt og eru unnar án aðkomu umhverfisverndarsamtaka.
Vitað er að tré tala saman með því að senda loftborin efnaboð sín á milli. Innihald skilaboðanna geta verið á alla vegu. Jóhannes Bjarki Urbancic stjórnarmaður Landverndar og líffræðingur skrifar um leynilegt bandalag plantna.
Ávarp Tryggva Felixsonar formanns á aðalfundi Landverndar 2022.
Héðinn Unnsteinsson, formaður Geðhjálpar skrifar um náttúrutíðni og samhljóm hamingjunnar.
Heyr mína bæn, kæra sveitarstjórn. Hér eru 10 aðgerðir sem sveitarstjórnir geta sett í forgang ef þeim er annt um umhverfið.
Aðalfundur Landverndar fór fram 20. maí 2022. Þar voru kjörnir nýir stjórnarmeðlimir, ályktanir og ný stefna samtakanna kynnt og samþykkt.
Grænfáninn spilar stórt hlutverk í að fræða og valdefla yngstu kynslóðirnar og gefa þeim þannig tól til að krefjast breytinga. Tinna Hallgrímsdóttir formaður Ungra Umhverfissinna segir frá reynslu sinni að hafa alist upp í grænfánaskóla.
Leggðu þitt af mörkum og taktu þátt í beinni náttúruvernd. Sjálfboðaliðar í SJÁ vinna að náttúruvernd víða um land. Kynntu þér verkefni vorsins og vertu með.
Starf Landverndar á árinu. Ársrit Landverndar um starfsárið 2021-2022 var lagt fram á aðalfundi samtakanna 20. maí 2022.