Göngukort um Hvalársvæðið á Ströndum
Komið er út göngukort um Hvalársvæðið á Ströndum. Drangajökulsvíðerni eru einstök á heimsmælikvarða.
Komið er út göngukort um Hvalársvæðið á Ströndum. Drangajökulsvíðerni eru einstök á heimsmælikvarða.
6.-8. ágúst 2020. Ferð í samstarfi við Landvernd, Eldvötn, samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi og Ferðafélag Íslands.
28. júní 2020. Dagsferð um svæði í hættu. Hagavatn og svæðið í kring er ennþá í hættu vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda í hjarta landsins.
Grípum tækifærið og byggjum upp loftslagsvænni ferðaþjónustu í kjölfar COVID-19. Þórhildur Fjóla varaformaður Landverndar og Loftslagshópur Landverndar leggur fram tillögur.
Landvernd barst góð kveðja og frumsamið ljóð frá Ólöfu Stefaníu Eyjólfsdóttur í tilefni af friðlýsingu Goðafoss í Skjálfandafljóti.
Drangajökull og svæðið umhverfis hann hefur hátt verndargildi sem óbyggð víðerni, bæði á íslenskan og alþjóðlegan mælikvarða. Tímabært er að friðlýsa Drangajökulsvíðerni.
Fjórar stúlkur á Laugarvatni saumuðu fatateppi til þess að vekja almenning til umhugsunar varðandi fatasóun í heiminum. Þær vilja hvetja fólk til þess að kaupa minna.
Á aðalfundi Landvernd fór fram stjórnarkjör og sendir fundurinn frá sér ályktanir.
Afmæliskveðja frá Guðjóni Jenssyni, Landvernd til heilla.
Ungt umhverfisfréttafólk í Fjölbrautaskólanum við Ármúla stendur fyrir ljósmyndasýningu í samstarfi við Landvernd frá 27. maí til 3. júní.
Stjórn Landverndar styður þær breytingar sem gera á á loftslagslögum með frumvarpi umhverfisráðherra með vissum undantekningum. Þá telur Landvernd að nauðsynlegt sé að efla stjórnsýslu loftslagsmála á Íslandi, skýra hlutverk loftslagsráð og tryggja hlutleysi þess gagnvart hagsmunaaðilum og ríkisstjórn.
Stjórn Landverndar telur gríðarlega mikilvæg skref vera tekin í nýju frumvarpi umhverfis- og auðlindaráðherra til þess að draga úr plastmengun. Um er að ræða bann við notkun ýmissa einnota plastvara. Landvernd telur að næsta skref sé að draga úr plastmengun vegna veiðarfæra og að útgerðir verði að vera ábyrgar fyrir þeirri mengun sem þær valda.
Tryggja þarf raforkuöryggi á Vestfjörðum. Raforkuöryggi á Vestfjörðum má bæta tífalt með því að leggja línur í jörð á bilanagjörnustu leiðunum.
Trölladyngja og Grænadyngja á Reykjanesskaga eru í hættu. Svæðið er í biðflokki en þó hafa rannsóknir valdið miklum skaða á svæðinu
Strandafjöllin, dulúðleg og ægifögur, umvefja lítið samfélag við ysta haf, Árneshrepp á Ströndum. Rakel Valgeirsdóttir og Valgeir Benediktsson skrifa um arleifð Árneshrepps.
Lífs Streymið // Life Stream er viðburður sem tileinkaður er því margbreytilega lífi sem jörðin okkar býr yfir. Við fögnum náttúrunni, umhverfinu, dýrunum, plöntunum, mannfólkinu.
Fjögur náttúruverndarsamtök hafa sent inn stöðvunarkröfu vegna Hvalárvirkjunar til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála. Samtökin kærðu framkvæmdaleyfi fyrsta hluta Hvalárvirkjunar í fyrr og gerðu um leið kröfu um stöðvun framkvæmda. Úrskurðanefndin hefur enn ekki úrskurðað í málinu, framkvæmdir eru yfirvofandi og því senda samtökin aftur inn kröfu um stöðvun.
Fjölmargir nemendur sendu inn verkefni í keppnina Ungt umhverfisfréttafólk. Sigurvegarar 2020 eru…
Allir geta ræktað! Nú er rétti tíminn. Það er dásamlegt að rækta grænmeti og það er ekki síður gott fyrir umhverfið.