Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Hápennulínur flytja rafmagn til stóriðju, jarðstrengir eru vænlegri kostur þegar tryggja á flutning raforku til almennings, landvernd.is

Of hratt farið í breytingar á skipulagslögum og markmið óskýr

Stjórn Landverndar telur að stofnun sérstakra stjórnsýslunefnda til þess að fjalla um lagningu raflína sem ná yfir sveitafélagamörk þarfnist betri undirbúnings. Gæta verður að því að náttúra Íslands líði ekki fyrir þessar breytingar og að þær auki ekki þann mikla herkostnað sem þegar hefur hlotist af stóriðjuvæðingu Íslands.

SJÁ VERKEFNI »
Lögberg Þingvellir. Með lögum skal land byggja. Landvernd krefst þess að lögum um náttúruvernd sé fylgt í hvívetna, landvernd.is

Íslensk stjórnvöld verða að endurskoða lög um mat á umhverfisáhrifum

Þrátt fyrir dóm EFTA dómstólsins 2019, bráðabirgðaniðurstöðu ESA frá í apríl 2020 og markmið ríkisstjórnarinnar um að lög um mat á umhverfisáhrifum skuli endurskoðuð í heild hefur enn ekki tekist að innleiða EES-reglur um mat á umhverfisáhrifum rétt. Nú áformar umhverfis- og auðlindaráðuneytið að leyfa útgáfu starfs- og framkvæmdaleyfa til bráðabirgða í lögum um mat á umhverfisáhrifum en stjórn Landverndar fær ekki séð hvernig þau áform samræmast EES-reglum.

SJÁ VERKEFNI »
Forvitin íslensk tófa lítur á ljósmyndara. Þolmarkadagur jarðar er runninn upp.

Þolmarkadagur jarðar er runninn upp

Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir minnir á að í dag er þolmarkadagur jarðar runninn upp, þremur vikum síðar en í fyrra. Hún hvetur fólk til þess að spá í loftslagsmálum og veltir því upp hverju hægt væri að áorka ef þau væru tekin jafn föstum tökum og COVID-19.

SJÁ VERKEFNI »