
Fundaröð: Vestfirðir – Auðlindir, náttúruvernd og mannlíf
Fundaröð um auðlindir, náttúruvernd og mannlíf á Vestfjörðum dagana 10., 11. og 12. september 2020.
Fundaröð um auðlindir, náttúruvernd og mannlíf á Vestfjörðum dagana 10., 11. og 12. september 2020.
Auka þarf áherslu á vernd búsvæða dýra í hættu. Umsögn Landverndar um lög um vernd og veiðar á villtum dýrum bendir einnig á að selir og hvalir eru villt dýr sem þarf einnig að vernda.
Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir minnir á að í dag er þolmarkadagur jarðar runninn upp, þremur vikum síðar en í fyrra. Hún hvetur fólk til þess að spá í loftslagsmálum og veltir því upp hverju hægt væri að áorka ef þau væru tekin jafn föstum tökum og COVID-19.
Á tímum loftlagskvíða og falsfrétta valdeflum við ungt fólk og færum þeim tækifæri til að hafa áhrif. Er skólinn þinn skráður í verkefnið?
Hver er máttur einstaklingsins þegar kemur að umhverfismálunum? Hér koma gagnleg ráð frá ungmennum um einstaklingsframtakið.
Landvernd styður fyrirhugaðar breytingar á náttúruverndarlögum eins og stytting umsagnartíma og útvíkkað bann við urðun úrgangs.
Verndargildi Dyrhólaeyjar er hátt. Í umsögn sinni bendir stjórn Landverndar á að mikilvægt er að efla verndun svæðisins og aðliggjandi svæða líkt og Dyrhólaóss og aðliggjandi leira og votlendis.
Á sýningunni er varpað ljósi á þær náttúruperlur sem hafa glatast og gætu glatast ef haldið verður áfram á sömu braut.
Umsögn Landverndar um Kerfisáætlun Landsnets 2020-2029. Mikilvægt er að tryggja öryggi raforkuflutnings til almennings en hingað til hefur meiri áhersla verið lögð á stóriðju.
Stjórn Landverndar styður heilshugar tillögu Umhverfisstofnunar um friðlýsingu Fitja. Stjórnin telur einnig kjörið að nýta tækifærið og tengja saman friðlýst birkiskógarvistkerfi og votlendissvæðið við Fitjar saman.
Stjórn Landverndar fær ekki séð að Stakksberg/Arionbanki hafi sýnt fram á að endurbætur á kísilverksmiðjunni í Helguvík munu tryggja öryggi íbúa í Reykjanesbæ eða að losun gróðurhúsalofttegunda verði á því bili sem gert er ráð fyrir. Núllkostur, að ræsa verksmiðjuna ekki að nýju, er eini rökrétti kosturinn.
Heildarkvóti jarðarinnar fyrir losun gróðurhúsalofttegunda er að tæmast og Vesturlandabúar bera ábyrgð á 70% af losuninni hingað til. Hraður samdráttur er afar brýnn.
Njóttu útivistar og náttúru innan höfuðborgarsvæðisins. Skoðaðu skemmtileg útivistarsvæði og gönguleiðir í Garðabæ. Erla Bil tók saman listann.
24. júní kl. 19:30. Öll velkomin í Jónsmessugöngu um hlíðar Ingólfsfjalls, með útsýni yfir Sogið og Grímsnesið. Bjarni Harðarson veitir leiðsögn.
Allir þeir skógar sem vaxið hafa upp á Íslandi frá lokum síðustu ísaldar hafa því verið birkiskógar því birki er eina skógmyndandi tegundin í íslensku flórunni. Hér finnast þó fleiri tré og runnar eins og gulvíðir, blæösp og reynir en þær tegundir er algengt að finna innan um birkið.
Komið er út göngukort um Hvalársvæðið á Ströndum. Drangajökulsvíðerni eru einstök á heimsmælikvarða.
6.-8. ágúst 2020. Ferð í samstarfi við Landvernd, Eldvötn, samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi og Ferðafélag Íslands.
28. júní 2020. Dagsferð um svæði í hættu. Hagavatn og svæðið í kring er ennþá í hættu vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda í hjarta landsins.
Grípum tækifærið og byggjum upp loftslagsvænni ferðaþjónustu í kjölfar COVID-19. Þórhildur Fjóla varaformaður Landverndar og Loftslagshópur Landverndar leggur fram tillögur.
Landvernd barst góð kveðja og frumsamið ljóð frá Ólöfu Stefaníu Eyjólfsdóttur í tilefni af friðlýsingu Goðafoss í Skjálfandafljóti.