Sjálfbærni, grunnþáttur í menntun á öllum skólastigum: Sigrún Helgadóttir
Fyrirlestur Sigrúnar Helgadóttur fjallar um sjálfbærni og sjálfbærnihluta nýju námskrárinnar.
Fyrirlestur Sigrúnar Helgadóttur fjallar um sjálfbærni og sjálfbærnihluta nýju námskrárinnar.
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér drög að reglugerð um virkjunarkosti í verndar- og orkunýtingaráætlun.
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér skýrslu ráðgjafarhóps um raforkustreng til Evrópu.
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér tillögu til þingsályktunar um uppbyggða vegi um hálendið.
Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun.
Landvernd hefur hafið átaksviku sína í fjölgun félagsmanna. Allir eru velkomnir í Landvernd.
Landvernd hefur sent Alþingi umsögn sína um frumvarp til breytinga á 12. gr. laga um mat á umhverfisáhrifum (endurskoðun matsskýrslu).
Föstudaginn 11. október 2013 var haldin ráðstefna Skóla á grænni grein í Kaldalóni í Hörpu. Ráðstefnan var vel sótt og voru fjölmörg spennandi erindi haldin.
Ný úttekt Metsco Energy Solutions Inc. í Kanada sýnir að jarðstrengir á háum spennustigum eru orðnir valkostur við loftlínur í byggingu raflína.
Landvernd mótmælir miðlunarlóni í Þjórsárverum vegna áhrifa á víðerni og fossa í Þjórsá.
Landvernd hefur fengið Metsco Energy Solutions í Kanada til að vinna úttekt á kostnaðarmuni jarðstrengja og loftlína á 132 og 220 kV spennu.
Í tilefni áttræðisafmælis Harðar Bergmann efna Landvernd og Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, til málþings um þjóðmálabækur Harðar og ný leiðarljós í samfélagsumræðunni. Haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins 9. nóvember 2013 kl 13:00-16:00.
Umsögn við drög að skýrslu Ramsarskrifstofunnar um áhrif Bjarnarflagsvirkjunar.
Landvernd heldur ráðstefnuna “Byggjum á grænum grunni” fyrir þátttakendur í verkefninu Skólum á grænni grein, Grænfánaverkefninu, föstudaginn 11. október 2013 kl. 8-16 í Kaldalóni í Hörpu.
Landvernd hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ákvörðunar umhverfisráðherra um að afturkalla lög um náttúruvernd.
Minnisvarði til minningar um Má Haraldsson, bónda í Háholti, oddvita og fjallkóng verður afhjúpaður sunnudaginn 22. september kl. 16.00.
HA hlýtur Grænfánann, fyrst íslenskra háskóla.
Bláfánaveifan prýðir nú hvalaskoðunarskip Ambassador á Akureyri, en fulltrúi fyrirtækisins og Landverndar skrifuðu undir viljayfirlýsingu um umhverfisvæna starfsþætti fyrirtækisins.
Bláfánaveifan prýðir nú hvalaskoðunarskip Ambassador á Akureyri, en fulltrúi fyrirtækisins og Landverndar skrifuðu undir viljayfirlýsingu um umhverfisvæna starfsþætti fyrirtækisins.