Eru jarðstrengir raunverulegur kostur?
Landvernd hefur fengið Metsco Energy Solutions í Kanada til að vinna úttekt á kostnaðarmuni jarðstrengja og loftlína á 132 og 220 kV spennu.
Landvernd hefur fengið Metsco Energy Solutions í Kanada til að vinna úttekt á kostnaðarmuni jarðstrengja og loftlína á 132 og 220 kV spennu.
Í tilefni áttræðisafmælis Harðar Bergmann efna Landvernd og Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, til málþings um þjóðmálabækur Harðar og ný leiðarljós í samfélagsumræðunni. Haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins 9. nóvember 2013 kl 13:00-16:00.
Umsögn við drög að skýrslu Ramsarskrifstofunnar um áhrif Bjarnarflagsvirkjunar.
Landvernd heldur ráðstefnuna „Byggjum á grænum grunni“ fyrir þátttakendur í verkefninu Skólum á grænni grein, Grænfánaverkefninu, föstudaginn 11. október 2013 kl. 8-16 í Kaldalóni í Hörpu.
Landvernd hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ákvörðunar umhverfisráðherra um að afturkalla lög um náttúruvernd.
Minnisvarði til minningar um Má Haraldsson, bónda í Háholti, oddvita og fjallkóng verður afhjúpaður sunnudaginn 22. september kl. 16.00.
HA hlýtur Grænfánann, fyrst íslenskra háskóla.
Bláfánaveifan prýðir nú hvalaskoðunarskip Ambassador á Akureyri, en fulltrúi fyrirtækisins og Landverndar skrifuðu undir viljayfirlýsingu um umhverfisvæna starfsþætti fyrirtækisins.
Bláfánaveifan prýðir nú hvalaskoðunarskip Ambassador á Akureyri, en fulltrúi fyrirtækisins og Landverndar skrifuðu undir viljayfirlýsingu um umhverfisvæna starfsþætti fyrirtækisins.
Níu samtök hafa sent menntamálaráðherra bréf þar sem hann er eindregið hvattur til að sýna djörfung og þor við uppbyggingu Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni.
Landvernd hefur sent Ásahreppi athugasemdir við lýsingu á aðalskipulagsbreytingu á Holtamannaafrétti. Samtökin gera alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar.
Sunnudaginn 15. september kl. 14.00 efna Hraunavinir til mótmælagöngu í Gálgahrauni. Þar verður framkvæmdum við nýjan Álftanesveg mótmælt.
Hálendið – hjarta landsins er yfirskrift verkefnis sem Landvernd hleypti af stokkunum í Þjórsárverum í dag. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á fyrirhuguðum framkvæmdum á hálendi Íslands og gefa fólki kost á að taka undir kröfu Landverndar um að hálendinu verði hlíft.
Námskeið um endurheimt vistkerfa – Vistheimt með skólum.
Gestir fóru í náttúruleiki, týndu plöntur og veiddu skordýr í sól og blíðu.
Fern náttúruverndarsamtök mótmæla harðlega að framkvæmdir séu hafnar við nýjan Álftanesveg á sama tíma og Vegamálastjóra hefur verið stefnt vegna framkvæmdanna.
Í boði verður fjölbreytt náttúruskoðun, ganga og náttúruleikir fyrir alla fjölskylduna í fallegu umhverfi. Dagskráin hefst kl. 13. Allir velkomnir.
Tíu bandarískir nemendur úr SIT Study Abroad verkefninu fóru með Landvernd í landgræðslu við Rauðá á Gnúpverjaafrétti um síðustu helgi.
Landvernd hefur mótmælt fjárrekstri á Almenninga í Rangárþingi eystra, en svæðið var talið óbeitarhæft af sérfræðingum Landbúnaðarháskóla Íslands.