Umsögn um tillögu HS-Orku að matsáætlun rannsóknaborhola í Eldvörpum
Landvernd mun því þrýsta á um að staðið verði þannig að rannsóknaborunum að sem minnst áhrif verði á umhverfi og náttúru Eldvarpa.
Landvernd mun því þrýsta á um að staðið verði þannig að rannsóknaborunum að sem minnst áhrif verði á umhverfi og náttúru Eldvarpa.
Auglýst er eftir verkefnum frá nemendum í 5.-10.bekk í samkeppninni um Varðliða umhverfisins
Nú líður að nýju Bláfánatímabili og frestur til að sækja um Bláfánann fyrir árið 2013 rennur út 20. febrúar nk. Bláfáninn er alþjóðleg umhverfisviðurkenning sem veitt er rekstraraðilum smábátahafna og baðstranda. Bláfánaverkefninu var hleypt af stokkunum á Íslandi árið 2003 og flögguðu þrír staðir fánanum í fyrra, Hafnarhólmahöfn á Borgarfirði eystri, Stykkishólmshöfn og Bláa lónið.
Landvernd og Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar vegna orkuversins í Svartsengi.
Landvernd telur að áfangasigur hafi náðst í náttúruvernd á Íslandi með samþykkt tillögunnar. Þó þarf enn að tryggja vernd nokkurra svæða.
Bjarki Valtýsson, lektor við Kaupmannahafnarháskóla flutti erindi sem fjallaði um félagsmiðla, svo sem facebook, og umhverfisvernd.
Umsögn við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 106/2000, um mat á umhverfisáhrifum, með síðari breytingum.
Akureyri vikublað tók viðtal við Guðmund Inga, framkvæmdastjóra Landverndar, vegna fyrirhugaðrar Bjarnarflagsvirkjunar við Mývatn.
Bjarki Valtýsson hjá Kaupmannahafnarháskóla og Guðrún Tryggvadóttir og Einar Bergmundur Arnbjörnsson hjá Natturan.is eru næstu fyrirlesarar í fyrirlestraröð Landverndar og Norræna hússins, 3. janúar n.k.
Kristján Jónasson og Sigmundur Einarsson jarðfræðingar fluttu erindið „Nýting jarðhita – Eru ráðgjafar á hálum ís?“ þar sem þeir gagnrýndu forsendur og vinnubrögð við ráðgjöf í jarðhitanýtingu á síðustu árum.
Í fyrirlestraröð Landverndar og Norræna hússins 21. nóvember fjallaði Shelley McIvor um breytingar á hegðun fólks og hvernig menntun, miðlun og þátttaka væru lykillinn að aukinni umhverfisvitund fólks.
Helena Óladóttir hélt fyrirlestur í fyrirlestraröð Landverndar og Norræna hússins þar sem hún fjallaði um menntun til sjálfbærni í aðalnámskrá grunn-, leik- og framhaldsskóla.
Landvernd vekur athygli á borgarafundi Hraunavina fimmtudagskvöldið 29. nóvember kl. 20 í safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ. Hvetjum alla til að mæta
Stjórn Landverndar tekur undir áskorun aðalfundar Hraunavina til Alþingis um að fresta fjárveitingu til lagningar nýs Álftanesvegar eftir endilöngu Gálgahrauni.
Alvarlegar athugasemdir eru gerðar við tillögu Skipulagsstofnunar að landsskipulagsstefnu.
Landvernd sendi nýlega frá sér umsögn við tillögu nokkurra þingmanna að breytingu á lögum um vernd og orkunýtingu landssvæða.
Næstu erindi í fyrirlestraröð Landverndar og Norræna hússins verða flutt af Shelley McIvor frá Global Action Plan í London og Helenu Óladóttur hjá Náttúruskóla Reykjavíkur þann 21. nóvember kl. 16-18.
Félagar í Ungliðaráði Landverndar sóttu norræna ráðstefnu ungliðahreyfinga í Osló í lok október. Ungliðarnir ályktuðu um loftslagsmál og sendu á ríkisstjórnir landanna.
Umsögn Landverndar um frumvarp til laga um breytingun á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun.
Kvennaskólinn í Reykjavík flaggaði í dag fyrsta Grænfána sínum við hátíðlega athöfn. Landvernd óskar Kvennó innilega til hamingju með áfangann.