Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Erasmus+ verkefni um lífbreytileika

Hob´s Adventure er tveggja ára Erasmus+ samstarfsverkefni 4 landa, Eistlands, Lettlands, Slóveníu og Íslands, um gerð námsefnis um lífbreytileika fyrir 5-9 ára börn og nær því til tveggja skólastiga, leikskóla og grunnskóla.

SJÁ VERKEFNI »

Eco Schools 25 ára

Eco Schools (FEE) verkefnið á 25 ára afmæli nú í ár. Samtökin fagna 25 ára farsælu starfi í umhverfismennt og menntun til sjálfbærni fyrir nemendur á aldrinum 3 – 20+ ára

SJÁ VERKEFNI »
Á Dýradeginum fögnum við lífbreytileikanum. landvernd.is

Dýradagurinn 2019

Dýradagurinn er valdeflandi viðburður sem gefur nemendum tækifæri til að læra um og vekja athygli á m.a. loftslagsbreytingum og lífbreytileika. Dýradagurinn verður haldinn í fyrsta skipti á Íslandi 22. maí 2019 en þessi dagur er alþjóðlegur dagur líffræðilegrar fjölbreytni.

SJÁ VERKEFNI »