Gæðaár hjá Græðum Ísland/CARE-Rewilding Iceland
Græðum Ísland notar eingöngu innlendar tegundir til gróðursetningar: birki, baunagras, grávíði og melgresi. Áburði er dreift á næringarsnautt land.
Græðum Ísland notar eingöngu innlendar tegundir til gróðursetningar: birki, baunagras, grávíði og melgresi. Áburði er dreift á næringarsnautt land.
Í ársskýrslu Landverndar 2018 – 2019 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.
Landvernd styður eindregið stofnun miðhálendisþjóðgarðs.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta og hafa áhrif á stefnu og störf samtakanna.
Allt of langt gengið í breytingum á lögum um mat á umhverfisáhrifum á meðan vinna við heildarendurskoðun laganna stendur yfir.
Hob´s Adventure er tveggja ára Erasmus+ samstarfsverkefni 4 landa, Eistlands, Lettlands, Slóveníu og Íslands, um gerð námsefnis um lífbreytileika fyrir 5-9 ára börn og nær því til tveggja skólastiga, leikskóla og grunnskóla.
Eco Schools (FEE) verkefnið á 25 ára afmæli nú í ár. Samtökin fagna 25 ára farsælu starfi í umhverfismennt og menntun til sjálfbærni fyrir nemendur á aldrinum 3 – 20+ ára
Jón Helgason frá Seglbúðum, (f. 4.10.1931, d. 2.4.2019), fyrrum ráðherra og forseti Alþingis, en ekki síst, formaður Landverndar á árunum 1997- 2001, er fallinn frá.
Dýradagurinn er valdeflandi viðburður sem gefur nemendum tækifæri til að læra um og vekja athygli á m.a. loftslagsbreytingum og lífbreytileika. Dýradagurinn verður haldinn í fyrsta skipti á Íslandi 22. maí 2019 en þessi dagur er alþjóðlegur dagur líffræðilegrar fjölbreytni.
Við hvetjum félagsmenn til að mæta og hafa áhrif á stefnu og störf samtakanna
Orkustefna fyrir Ísland varðar alla starfsemi á Íslandi.
Sjórn Landverndar styður tillögur UAR um styrkingu almannaréttarins.
Ísland klagað fyrir eftirlitsnefnd Árósasamningsins í fyrsta skipti – Sjö umhverfisverndarsamtök kvarta vegna breytinga á lögum um fiskeldi.
Undirritaður hefur verið þriggja ára styrktarsamningur vegna Skóla á gænni grein; Grænfánaverkefnisins.
Íslendingar eru vörslumenn um 42% af allra villtustu víðernum Evrópu. Víðerni Íslands eru einstök á heimsmælikvarða og þarfnast verndar, bæði náttúrunnar vegna og okkar sjálfra.
Landvernd vill að loftslagslögum verði breytt þannig að þau endurspegli grafalvarlega stöðu í loftslagsmálum
Skorum á umhverfis- og auðlindaráðherra og forstjóra Umhverfisstofnunar. Friðlýsum áhrifasvæði Hvalárvirkjunar og verndum óbyggð víðerni Stranda. Friðlýsingar eru jákvæður kostur fyrir sveitarfélög.
Landvernd fagnar 50 ára afmæli árið 2019 og eru fjölmennustu og langlífustu náttúruverndarsamtök á Íslandi. Sérblaðið Landvernd 50 ára fylgdi fréttablaðinu.
Stjórn Landverndar mótmælir harðlega málflutningi sem fram kemur í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um hvalveiðar.