Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Allir geta haft áhrif, snúum bökum saman gegn loftslagsvánni, landvernd.is

Höfum áhrif

Við eigum auðvelt með breyta okkur sjálfum og koma auga á það sem við getum gert til að draga úr mengun. En hvernig höfum við áhrif á aðra?

SJÁ VERKEFNI »
Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Hálendishópur Landverndar

Hálendishópurinn er hluti af grasrót Landverndar. Þar koma saman félagar í Landvernd sem deila sýn á óumdeilt mikilvægi víðerna Íslands. Starf hópsins felst í því að vekja athygli á hálendi Íslands og styðja við stofnun Miðhálendisþjóðgarðs. 

SJÁ VERKEFNI »
Loftslagshópur Landverndar vinnur að aukinni vitund um loftslagsmál, vertu með, landvernd.is

Loftslagshópur Landverndar

Loftslagshópurinn er hluti af grasrót Landverndar.
Þar koma saman félagar í Landvernd sem vilja hafa áhrif og grípa til aðgerða í loftslagsmálum. Allir félagar og nýir meðlimir velkomnir!

SJÁ VERKEFNI »
Klifandagljúfur, landvernd.is

Hugleiðing formanns á Degi íslenskrar náttúru 2019

Önnur helsta ógn við líffræðilega fjölbreytni hér á landi eru innfluttar ágengar tegundir. Íslendingar hafa þegar reynslu af því hvað getur gerst þegar lúpína og kjerfill æða yfir fjölbreyttan gróður og breyta í einsleitni. Skilningur virðist vaxandi á því að hefta útbreiðslu á þessum tegundum. Það kostar fé, svita og tár.

SJÁ VERKEFNI »
Bláa plánetan, jörðin heimili okkar. landvernd.is

Paradísin Jörð

Sævar Helgi skrifar um paradísina Jörð Ég man þegar sjokkið kom – vendipunkturinn. Það var þegar ég stóð í ruslareininni í Álfsnesi, dvergvaxinn við rætur

SJÁ VERKEFNI »