
Plastlaus september
Plastlaus september hvetur okkur til að kaupa minna af einnota plasti í september.

Plastlaus september hvetur okkur til að kaupa minna af einnota plasti í september.

Landvernd hvetur hópa og einstaklinga til að skipuleggja sína eigin strandhreinsun í september.

Áform um sameiningu verkefna á sviði náttúruverndar fagnað

Ekki var grundvöllur fyrir leyfisveitingum Umhverfisstofnunar og byggingarfulltrúa Skútustaðahrepps fyrir Fosshóteli við Mývatn.

Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum á Íslandi en í ár. Sex smábátahafnir, þrjár baðstrendur og fimm fyrirtæki í sjávarferðamennsku með alls 30 báta fengu viðurkenningun.

Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum á Íslandi en í ár. Sex smábátahafnir, þrjár baðstrendur og fimm fyrirtæki í sjávarferðamennsku með alls 30 báta fengu viðurkenningun.

Radisson Blu Hótel Saga og Radisson Blu Hótel 1919 hlutu endurnýjun á umhverfisvottuninni Græna lyklinum.

Norðurlöndin tóku höndum saman í baráttunni gegn plastmengun í hafi og var hreinsað samtímis á öllum Norðurlöndum.

Landvernd hefur fundað með umhverfis- og auðlindaráðherra og hvatt hana til aðgerða til verndar Leirhnjúkshrauni

Í gær skrifuðu Bókaútgáfan Stilla og Landvernd undir samkomulag sem felur í sér að 5% af söluandvirði nýrrar bókar, UNIQUE ISLAND, eftir Kristján Inga Einarsson

Aðalfundur Landverndar álytkaði um stofnun miðhálendisþjóðgarðs, þjóðgarðs á Ströndum og gegn laxeldi með frjóum erlendum laxastofnum

Í ársskýrslu Landverndar 2016-2017 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.

Á aðalfundi Landverndar vorið 2017 var verkefninu hleypt af stokkunum sjálfboðaliðaverkefni í landgræðslu sem nefnist CARE, Græðum Ísland.

Aðalfundur Landverndar kaus nýja stjórn samtakanna þann 13. maí 2017. Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur var kjörinn formaður Snorri Baldursson líffræðingur gaf ekki kost á sér áfram.

Aðalfundur Landverndar verður haldinn 13. maí n.k. í Frægarði í Gunnarsholti og Græðum Ísland hleypt af stokkunum við Þjófafoss.

Strendur verða hreinsaðar samtímis á öllum Norðurlöndunum á Norræna strandhreinsunardeginum sem fer fram þann 6. maí næstkomandi.

Ævar Þór Benediktsson gefur góð ráð í baráttunni gegn plasti og útskýrir af hverju plast á ekki heima í sjónum.

Samfélagsverkefni sem snýst um að búa til hringrás taupoka í samfélaginu.

Gjörningurinn markaði upphaf átaks Landverndar; Hreinsum Íslands. Saman getum við gert allt!

Hreinsum Ísland. Notum minna plast, kaupum minna plast og endurvinnum. Skipuleggjum okkar eigin strandhreinsun.