Bláfánavottun 2016: Metfjöldi umsókna
Alls bárust 13 umsóknir í heildina, sex frá smábátahöfnum, þrjár frá baðströndum og fjórar frá ferðaþjónustuaðilum í hvalaskoðun.
Alls bárust 13 umsóknir í heildina, sex frá smábátahöfnum, þrjár frá baðströndum og fjórar frá ferðaþjónustuaðilum í hvalaskoðun.
Norrænt námskeið um fullorðinsfræðslu til sjálfbærrar þróunar verður aftur í ár 2016.
Umsóknarfrestur til að sækja um Bláfánann fyrir árið 2016 rennur út 1. febrúar nk.
Landvernd hefur kært auglýsingar Norðuráls nú um hátíðirnar til Neytendastofu og óskar eftir því að þær verði stöðvaðar tafarlaust.
Umhverfisvernd fyrir dómi – kerfisáætlun ekki bindandi.
Landvernd hefur sett upp áskorun á vefnum þar sem almenningur getur tekið undir kröfuna um að Landsnet falli frá Sprengisandslínu og matsáætlun hennar verði hafnað af Skipulagsstofnun
Í erindi sínu fjallaði Juliet Schor fjalla um deilihagkerfið. Hún velti upp þeirri spurningu hvort deilihagkerfið sé sú töfralausn frá umhverfismengandi einnota samfélaginu sem því var ætlað að vera eða enn eitt gróðatækið.
Landvernd spyr ferðaþjónustuaðila á Kili hvort þeir vilji afslátt af umhverfismati og stefnuleysi í uppbyggingu innviða og ferðaþjónustu á hálendinu.
Landvernd hefur sent Skipulagsstofnun umsögn sína um endurskoðun umhverfismats Hvammsvirkjunar. Landvernd telur einsýnt að endurgera matið.
Landvernd hefur kært ákvörðun Skipulagsstofnunar um að ekki skuli meta umhverfisáhrif vegagerðar um Kjöl. Landvernd telur að Skipulagsstofnun hafi við meðferð málsins brotið gegn löggjöf um umhverfismat framkvæmda, umhverfismat áætlana og rannsóknarreglu stjórnsýslulaga.
Landvernd fagnar því að umhverfisráðherra ætli ekki að leggja fram breytingar á virkjana- og verndaráætlun (rammaáætlun) á yfirstandandi þingi, en gagnrýnir fjársvelti til friðlýsinga í verndarflokki.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um að Landvernd eigi ekki aðild að endurupptöku umhverfismats háspennulínu frá Kröflu að Bakka skaðar umhverfisvernd í landinu að mati Landverndar.
Bláfáninn hefur nú verið afhentur með viðhöfn á sjö stöðum af níu sem flagga fánanum í sumar. Viðurkenningin er veitt fyrir markvissa umhverfisstjórnun, góða þjónustu, vandaða upplýsingagjöf og fræðslu um umhverfið.
Bláfáninn hefur nú verið afhentur með viðhöfn á sjö stöðum af níu sem flagga fánanum í sumar. Viðurkenningin er veitt fyrir markvissa umhverfisstjórnun, góða þjónustu, vandaða upplýsingagjöf og fræðslu um umhverfið.
Landvernd hefur kært Landsnet hf. fyrir Úrskurðarnefnd upplýsingamála. Landvernd hafði óskað eftir því að Landsnet léti samtökunum í té skýrslu um jarðstrengi sem unnin var fyrir fyrirtækið.
Bláfáninn hefur nú verið afhentur með viðhöfn á þremur stöðum af níu sem munu flagga fánanum núna í sumar. Viðurkenningin er veitt fyrir markvissa umhverfisstjórnun, góða þjónustu, vandaða upplýsingagjöf og fræðslu um umhverfið.
Bláfáninn hefur nú verið afhentur með viðhöfn á þremur stöðum af níu sem munu flagga fánanum núna í sumar. Viðurkenningin er veitt fyrir markvissa umhverfisstjórnun, góða þjónustu, vandaða upplýsingagjöf og fræðslu um umhverfið.
Andrés fjallaði um að álag væri of mikið á sumum ferðaleiðum og það hafi leitt til skemmda á landi, og því væri mjög brýnt að fara í úrbætur og uppbyggingu þeirra. Til þess þyrfti að stórefla fagmennsku við slíkar úrbætur, ef tryggja ætti framtíð ferðaþjónustunnar í sátt við náttúru landsins.