Tillögur um ákvæði í stjórnarskrá
Landvernd kallar eftir ákvæði um vernd víðerna í stjórnarskrá.
Landvernd kallar eftir ákvæði um vernd víðerna í stjórnarskrá.
Náttúruverndarhreyfingin, útivistarsamtök og Samtök ferðaþjónustunnar skrifaðu í dag undir tímamóta samstöðu um stofnun þjóðgarðs á hálendi Íslands
Landvernd hefur gagnrýnt að drögin að breytingum á starfsreglum rammaáætlunar endurspegli kröfur Landsvirkjunar.
Landvernd gagnrýnir harðlega málsmeðferð og ákveðin efnisatriði í drögum að breytingum á starfsreglum verkefnisstjórnar rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða.
Miðhálendið er einn mesti fjársjóður Landsins. Okkur
Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands og Skógræktarfélag Íslands hafa sent frá sér sameiginlega ályktun um áherslu á náttúruvernd í nýjum búvörusamningum.
Yfir 100 manns sóttu fyrirlestur Landverndar um Parísarsamninginn, efni hans og framtíðaráskoranir sem haldinn var í Safnahúsinu við Hverfisgötu.
Alls bárust 13 umsóknir í heildina, sex frá smábátahöfnum, þrjár frá baðströndum og fjórar frá ferðaþjónustuaðilum í hvalaskoðun.
Norrænt námskeið um fullorðinsfræðslu til sjálfbærrar þróunar verður aftur í ár 2016.
Umsóknarfrestur til að sækja um Bláfánann fyrir árið 2016 rennur út 1. febrúar nk.
Landvernd hefur kært auglýsingar Norðuráls nú um hátíðirnar til Neytendastofu og óskar eftir því að þær verði stöðvaðar tafarlaust.
Umhverfisvernd fyrir dómi – kerfisáætlun ekki bindandi.
Landvernd hefur sett upp áskorun á vefnum þar sem almenningur getur tekið undir kröfuna um að Landsnet falli frá Sprengisandslínu og matsáætlun hennar verði hafnað af Skipulagsstofnun
Í erindi sínu fjallaði Juliet Schor fjalla um deilihagkerfið. Hún velti upp þeirri spurningu hvort deilihagkerfið sé sú töfralausn frá umhverfismengandi einnota samfélaginu sem því var ætlað að vera eða enn eitt gróðatækið.
Landvernd spyr ferðaþjónustuaðila á Kili hvort þeir vilji afslátt af umhverfismati og stefnuleysi í uppbyggingu innviða og ferðaþjónustu á hálendinu.
Landvernd hefur sent Skipulagsstofnun umsögn sína um endurskoðun umhverfismats Hvammsvirkjunar. Landvernd telur einsýnt að endurgera matið.
Landvernd hefur kært ákvörðun Skipulagsstofnunar um að ekki skuli meta umhverfisáhrif vegagerðar um Kjöl. Landvernd telur að Skipulagsstofnun hafi við meðferð málsins brotið gegn löggjöf um umhverfismat framkvæmda, umhverfismat áætlana og rannsóknarreglu stjórnsýslulaga.
Landvernd fagnar því að umhverfisráðherra ætli ekki að leggja fram breytingar á virkjana- og verndaráætlun (rammaáætlun) á yfirstandandi þingi, en gagnrýnir fjársvelti til friðlýsinga í verndarflokki.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um að Landvernd eigi ekki aðild að endurupptöku umhverfismats háspennulínu frá Kröflu að Bakka skaðar umhverfisvernd í landinu að mati Landverndar.