Níu samtök hvetja til uppbyggingar Náttúruminjasafns
Níu samtök hafa sent menntamálaráðherra bréf þar sem hann er eindregið hvattur til að sýna djörfung og þor við uppbyggingu Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni.
Níu samtök hafa sent menntamálaráðherra bréf þar sem hann er eindregið hvattur til að sýna djörfung og þor við uppbyggingu Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni.
Landvernd hefur sent Ásahreppi athugasemdir við lýsingu á aðalskipulagsbreytingu á Holtamannaafrétti. Samtökin gera alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar.
Sunnudaginn 15. september kl. 14.00 efna Hraunavinir til mótmælagöngu í Gálgahrauni. Þar verður framkvæmdum við nýjan Álftanesveg mótmælt.
Hálendið – hjarta landsins er yfirskrift verkefnis sem Landvernd hleypti af stokkunum í Þjórsárverum í dag. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á fyrirhuguðum framkvæmdum á hálendi Íslands og gefa fólki kost á að taka undir kröfu Landverndar um að hálendinu verði hlíft.
Námskeið um endurheimt vistkerfa – Vistheimt með skólum.
Gestir fóru í náttúruleiki, týndu plöntur og veiddu skordýr í sól og blíðu.
Fern náttúruverndarsamtök mótmæla harðlega að framkvæmdir séu hafnar við nýjan Álftanesveg á sama tíma og Vegamálastjóra hefur verið stefnt vegna framkvæmdanna.
Í boði verður fjölbreytt náttúruskoðun, ganga og náttúruleikir fyrir alla fjölskylduna í fallegu umhverfi. Dagskráin hefst kl. 13. Allir velkomnir.
Tíu bandarískir nemendur úr SIT Study Abroad verkefninu fóru með Landvernd í landgræðslu við Rauðá á Gnúpverjaafrétti um síðustu helgi.
Landvernd hefur mótmælt fjárrekstri á Almenninga í Rangárþingi eystra, en svæðið var talið óbeitarhæft af sérfræðingum Landbúnaðarháskóla Íslands.
Landvernd auglýsir laust til umsóknar starf við verkefnið Skólar á grænni grein – grænfánaverkefnið. Ráðið verður til sex mánuða með möguleika á áframhaldandi ráðningu.
Bláfánahafnirnar á Patreksfirði og í Stykkishólmi og baðströndin í Nauthólsvík fengu afhendan Bláfánann á dögunum. Stykkishólmur flaggaði sínum ellefta fána, Ylströndin þeim áttunda og smábátahöfnin á Patreksfirði flaggaði sínum fyrsta Bláfána.
Bláfánahafnirnar á Patreksfirði og í Stykkishólmi og baðströndin í Nauthólsvík fengu afhendan Bláfánann á dögunum. Stykkishólmur flaggaði sínum ellefta fána, Ylströndin þeim áttunda og smábátahöfnin á Patreksfirði flaggaði sínum fyrsta Bláfána.
„Við erum mjög stolt af þessari viðurkenningu og sérstaklega hvað gæði baðvatnsins hér á Langasandi eru mikil,“ sagði Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar, í ávarpi sínu þegar hún tók á móti Bláfánanum.
Around 5000 people participated in a green parade organised by the Green movement of Iceland (Landvernd and other nature NGO‘s) on 1st of May 2013.
Shelley McIvor, from Global Action Plan in London, talks about change of behaviour and how education, communication and individual participation is the key to greater environmental awareness.
Bill McKibben, the founder of 350.org, gave a presentation on action against climate change.
Icelandic Climate Community Action Framework.
Dagskrá Landverndar með fræðslu og gönguferðum í fallegu umhverfi Alviðru sumarið 2013.