Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Verndum hálendið, verndum hjarta landsins. Hjartafell í Hofsjökli má sjá í baksýn, landvernd.is

Hálendið – hjarta landsins

Hálendið – hjarta landsins er yfirskrift verkefnis sem Landvernd hleypti af stokkunum í Þjórsárverum í dag. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á fyrirhuguðum framkvæmdum á hálendi Íslands og gefa fólki kost á að taka undir kröfu Landverndar um að hálendinu verði hlíft.

SJÁ VERKEFNI »

Bláfáninn í fyrsta skipti á Langasandi

„Við erum mjög stolt af þessari viðurkenningu og sérstaklega hvað gæði baðvatnsins hér á Langasandi eru mikil,“ sagði Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar, í ávarpi sínu þegar hún tók á móti Bláfánanum.

SJÁ VERKEFNI »
Græna gangan 2013 var vel sótt, landvernd.is

The Green Parade

Around 5000 people participated in a green parade organised by the Green movement of Iceland (Landvernd and other nature NGO‘s) on 1st of May 2013.

SJÁ VERKEFNI »