FRÉTTIR AF STARFI OG VERKEFNUM

Plastskrímsli dregið að landi

Gjörningurinn markaði upphaf átaks Landverndar; Hreinsum Íslands. Saman getum við gert allt!

Hreinsum Ísland: Strandhreinsunarátak Landverndar

Hreinsum Ísland. Notum minna plast, kaupum minna plast og endurvinnum. Skipuleggjum okkar eigin strandhreinsun.
Hálendi Íslands er ómetanlegt, hvort sem er til fjár eða gildis fyrir íslensku þjóðina, landvernd.is

Orkunýtingarflokkur rammaáætlunar orðinn alltof stór. Umsögn um rammaáætlun 3

Landvernd telur nóg komið af virkjunarhugmyndum í orkunýtingarflokki og krefst þess að stjórnvöld hægi á virkjunaráformum.
Karlmaður í forgrunni, heldur á grænum atkvæðaseðli upp í loftið. Aðalfundur Landverndar er haldinn ár hvert.

Aðalfundur Landverndar 13. maí n.k.

Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna 2017.
Jörðin Alviðra í Ölfusi er í sameiginlegri eigu Landverndar og Héraðsnefndar Árnesinga, landvernd.is

Hugmyndasamkeppni um Alviðru

Hvaða hlutverki vilja félagsmenn Landverndar og aðrir að Alviðra gegni til framtíðar? Hvaða starfsemi gæti farið þar fram? Hvernig er best að nýta landgæði Alviðru?

Kvörtun til ráðuneytis vegna Umhverfisstofnunar

Aðgerðaleysi Umhverfisstofnunar á verndarsvæði Mývatns og Laxár er tilefni stjórnsýslukvörtunar Landverndar til umhverfis- og auðlindaráðuneytis. Vantar m.a. leyfi fyrir framkvæmdum og tryggja þarf aðhald í ...
Hugmyndasamkeppni um Alviðru 2017, landvernd.is

Hugmyndasamkeppni um Alviðru

Landvernd leitar nú eftir hugmyndum félagsmanna og almennings um hvernig nýta megi Alviðru í þágu náttúru- og umhverfisverndar þannig að ákvæði Magnúsar séu virt. Hugmyndirnar ...

Frumsýning heimildarmyndarinnar Línudans

Frumsýning á heimildarmyndinni Línudans fór fram á Stockfish kvikmyndahátíðinni í Bíó paradís í gær 28. febrúar 2017. Myndin fjallar um baráttu bænda og íbúa í ...

Fréttatilkynning frá Landvernd: Mývatn njóti vafans – ekki hótelstarfsemi

Frárennslismál við Mývatn eru í lamasessi. Það er von Landverndar að sveitarstjórnin geti litið málefnalega á úrlausnarefnið og vonandi komið frárennslismálum við hótelin og aðra ...
Ráðstefna Skóla á grænni grein var vel sótt, landvernd.is

Vel heppnuð ráðstefna Skóla á grænni grein – Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?

Fagfólk úr skólum á grænni grein sótti ráðstefnuna og ræddi tækifæri og áskoranir í menntun til sjálfbærni.

Allur skólinn með! Hvernig virkjum við skólasamfélagið í heild sinni?

Reynslusögur úr leik- og grunnskólum
Landvernd kemur að útgáfu fjölbreytts fræðsluefnis, landvernd.is

Handbók Skóla á grænni grein

Handbókin fjallar um Grænfánaverkefnið, þemu verkefnisins og tengingu þeirra við aðalnámskrá og grunnþætti menntunar.
Komum í veg fyrir að úrgangur verði til, landvernd.is

Af stað með úrgangsforvarnir

Námsefni frá Norrænu ráðherranefndinni um tískusóun, matarsóun og raftækjasóun.

Farþegum WOW air boðið að styrkja Landvernd

WOW air mun bjóða farþegum sínum að gefa skiptimynt sína til Landverndar og koma með mótframlag sem jafnar framlög farþeganna. Landvernd mun nýta fjármagnið til ...

Ráðstefnan Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú? 2017

Ráðstefna Skóla á grænni grein, 10. febrúar 2017. Rætt verður um tækifæri og áskoranir í þróun Grænfánaverkefnisins í leik-, grunn-, framhalds- og háskólum á Íslandi.
Lágfóta landvörður, eða umhverfisrebbinn er táknmynd Skóla á grænni grein, landvernd.is

Janúarfréttabréf Skóla á grænni grein

Boðskort á ráðstefnu og fréttir úr starfinu.

Endurvinnum farsíma 24. janúar 2017

Stofnun Jane Goodall hvetur til endurvinnslu á farsímum þann 24. janúar 2017.

Landvernd fagnar kaupum á Felli

Landvernd fagnar kaupum ríkisins á Felli við Jökulsárlón og hvetur nýja ríkisstjórn til að leggja Breiðamerkursand og Jökulsárlón undir Vatnajökulsþjóðgarð.
Vinnum gegn matarsóun með þessum skemmtilegu ráðum, landvernd.is

Landvernd gegn matarsóun

Landvernd sýnir hvernig vinna má gegn matarsóun skemmtilegum nytsamlegum og hagnýtum myndböndum. Frystu rauðvínið, bakaðu lummur úr hafragrautnum.

Þrjár ákvarðanir vegna hótels á Grímsstöðum í Mývatnssveit kærðar

Landvernd telur að nýtt Íslandshótel að Grímsstöðum skuli háð mati á umhverfisáhrifum.
Landvernd og Fjöregg krefjast þess að farið sé að náttúruverndarlögum, landvernd.is

Landvernd og Fjöregg stefna íslenska ríkinu

Umhverfisverndarsamtök hafa stefnt umhverfisráðherra f.h. íslenska ríkisins vegna vanefnda á að friðlýsa ákveðin svæði í Skútustaðahreppi.

Jákvæðar breytingar á raflínuáætlun Landsnets

Landsnet sendi nýlega frá sér tillögu að raflínuáætlun (kerfisáætlun) fyrir árin 2016 til 2025. Landvernd telur ástæðu til að hrósa fyrirtækinu fyrir nýjar áherslur og ...

Fjölbrautaskólinn við Ármúla fær sinn sjötta Grænfána

Fyrirmyndarskólinn Fjölbrautaskólinn við Ármúla er í forystu íslenskra framhaldsskóla í umhverfismálum. Í dag, á 35 ára afmæli skólans, tóku nemendur í umhverfisráði, þær Bylgja og ...

Fjölbrautaskólinn við Ármúla fær sinn sjötta Grænfána

Fyrirmyndarskólinn Fjölbrautaskólinn við Ármúla er í forystu íslenskra framhaldsskóla í umhverfismálum.
stóll með tennisbolta á stólfótunum

Hljóðvist

Góð hljóðvist skiptir miklu máli þegar kemur að vellíðan nemenda og starfsfólks. Góð hljóðvist fellur undir lýðheilsuþema Grænfánaverkefnisins.

Grænfánaráðstefnan 2017

Eitt af þemum Grænfánaverkefnisins er Lýðheilsa. Vellíðan nemenda og starfsfólks skóla skiptir miklu máli og spilar hljóðvist þar stóra rullu. Hægt er að bæta hljóðvist ...

Búið er að opna fyrir umsóknir í Bláfánann 2017

Umsóknarfrestur til að sækja um umhverfisvottunina Bláfánann er 26. janúar 2017.

Haustfréttabréf Skóla á grænni grein 2016

Haustfréttabréf Skóla á grænni grein er komið út.
Markmið sjálfbærnimenntunar er að skapa samábyrgt samfélag þar sem allar ákvarðanir og gjörðir taka mið af umhverfi, efnahag og félagslegri sanngirni.

Sjálfbærnimenntun

Markmið sjálfbærnimenntunar er að skapa samábyrgt samfélag þar sem allar ákvarðanir og gjörðir taka mið af umhverfi, efnahag og félagslegri sanngirni.
Landvernd og Fjöregg krefjast þess að farið sé að náttúruverndarlögum, landvernd.is

Stefnumarkandi úrskurður í Bakkalínumáli

Landvernd telur úrskurð þann sem úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi í gær um að ógilda framkvæmdaleyfi Skútustaðahrepps fyrir Kröflulínu 4 vera fordæmisgefandi. Jafnframt felur niðurstaðan ...

Fundarboð – Almennur félagsfundur um málefni Alviðru

Boðað er til almenns félagsfundar um málefni Alviðru fimmtudaginn 27. október kl. 20 í sal Kvenfélagasambands Íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14.

Náttúruverndarsamtök kæra Bakkalínur til ESA

Náttúruverndarsamtökin Fjöregg í Mývatnssveit og Landvernd hafa kært fyrirhugaða lagasetningu um Bakkalínur til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA).

Staðreyndir í Bakkalínumáli

Tímalína sem sýnir atburðarás í Bakkalínumálinu.

Áskorun á Alþingi Íslendinga vegna Bakkalína

Höfnum lagafrumvarpi sem leyfir byggingu háspennulína frá Kröflu að Bakka!

Knappur tímarammi í samningi PCC og Landsnets

Landsneti er skylt að veita Landvernd aðgang að samningi sínum við PCC um flutningslínur til Bakka. Þetta var niðurstaða úrskurðarnefndar um upplýsingamál í fyrri mánuði. ...

Umboðsmaður Alþingis hunsaður og mælt fyrir lagabreytingu

Landvernd hefur lagt til breytingar á frumvarpi innanríkisráðherra um gjafsóknarákvæði einkamálalaga.

Íhlutun ríkisstjórnar í störf úrskurðarnefndar fráleit

Landvernd undrast fréttir af mögulegum pólitískum afskiptum ríkisstjórnar Íslands af máli sem rekið er fyrir úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála vegna loftlína frá Kröflu að Bakka. ...

Krafa um nýtt umhverfismat Bakkalína ítrekað

Í ljósi fréttatilkynningar Landsnets hf. frá í gær, 22. ágúst, ítrekar Landvernd fyrri afstöðu sína um að umhverfismeta beri fleiri valkosti en loftlínu frá Kröflu ...

Stöðvun framkvæmda við Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp bráðabirgðaúrskurð um stöðvun framkvæmda við Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4 innan deiliskipulagssvæðis Þeistareykja þangað til úrskurðarnefnd hefur tekið ...

Fleiri virkjunarhugmyndir í verndarflokk – Umsögn um Rammaáætlun 3

Landvernd hefur sent verkefnisstjórn rammaáætlunar athugasemdir sínar vegna skýrsludraga um flokkun virkjunarhugmynda.

Bláfáninn afhentur

Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum á Íslandi en 13 staðir og fyrirtæki fengu vottunina árið 2016.

Vegagerðinni óheimilt að búta niður framkvæmdir til að komast hjá umhverfismati

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur tekið undir meginkröfu Landverndar í mikilvægu kærumáli vegna framkvæmda við breytingar á Kjalvegi.

Umhverfismeta þarf nýtt hótel í Kerlingarfjöllum

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur tekið undir kröfu Landverndar í mikilvægu máli um nýja hótelbyggingu í Kerlingarfjöllum.

Bláfáninn afhentur

Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum á Íslandi en 13 staðir og fyrirtæki fengu vottunina árið 2016.

Kröflulína 4 stöðvuð til bráðabirgða

Landvernd fagnar ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála um að yfirvofandi lagning 220kV háspennulínu í lofti um Leirhnjúkshraun verði stöðvuð.

Landvernd kærir samþykkt kerfisáætlunar Landsnets

Landvernd hefur kært þá ákvörðun Orkustofnunar að samþykkja kerfisáætlun Landsnets hf. 2015-2024.

Landsnet úrskurðað til að afhenda Landvernd skýrslu

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál komst að því nýlega að Landsneti hf. bæri að afhenda Landvernd skýrslu um jarðstrengi sem fyrirtækið hafði neitað samtökunum um.

Hafna raflínum um verndarsvæði í Mývatnssveit

Landvernd og Fjöregg í Mývatnssveit hafna því að raflínur Landsnets verði lagðar um náttúruverndarsvæði við Leirhnjúk. Hafa samtökin kært leyfi Skútustaðahrepps til lagningar Kröflulínu 4, ...

Laus staða sérfræðings við Grænfánaverkefni Landverndar

Landvernd óskar eftir sérfræðingi til starfa við Grænfánaverkefni samtakanna.
Snæfell er konungur íslenskra fjalla, landvernd.is

Stöndum vörð um valddreifða stjórnun Vatnajökulsþjóðgarðs

Landvernd hefur sent Alþingi umsögn um lagabreytingu um Vatnajökulsþjóðgarð.

Lagabreytingar vegna sameininga á sviði skógræktar

Landvernd hefur sent Alþingi umsögn sína vegna breytinga sem fyrirhugaðar eru á nokkrum lögum vegna sameiningar Skógræktar ríkisins og landshlutabundnu skógræktarverkefnanna.

Brotið á almenningi og umhverfissamtökum

ESA hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslensk lög tryggi ekki rétt okkar til að bera athafnaleysi stjórnvalda undir óháðan úrskurðaraðila.

Skora á ríkisstjórnina að koma Mývatni til bjargar

Landvernd hefur sent ríkisstjórn Íslands ákall um aðgerðir vegna mengunar í Mývatni

Aðalfundur ályktar um friðlýsingar

Aðalfundur Landverndar, haldinn 30. apríl sl. sendi frá sér ályktanir um fjögur málefni: Drög að niðurstöðum rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða, áskorun á stjórnvöld ...
Frá Kili, mynd Guðmundur Ingi Guðbrandsson, landvernd.is

Framkvæmdir á Kili

Kjölur og næsta nágrenni eru hluti af gersemum miðhálendisins. Kjalvegur er þar meginsamgönguæð og við hann eru mörg fjölsótt svæði sem hafa hátt náttúruverndargildi. Að ...
Stóriðjulínur á hálendinu? nei takk, landvernd.is

Landsnet og umhverfismál

Landvernd hefur á undanförnum árum veitt Landsneti hf. öflugt aðhald í umhverfismálum. Það hefur einkum beinst að áætlanagerð Landsnets (kerfisáætlun) og umdeildum framkvæmdum, þar á ...
Nýi foss í Farinu frá Hagavatni er í hættu, verndum náttúruna, höfnum stóriðjuvirkjunum, um 80% allrar raforku fer til stóriðju á Íslandi, landvernd.is

Ársskýrsla Landverndar 2015-2016

Í ársskýrslu Landverndar 2015-2016 er stiklað á stóru um starf Landverndar á árinu.

Varðliðar umhverfisins árið 2016

Nemendur í Grunnskóla Borgarfjarðar eystri hlutu útnefninguna Varðliðar umhverfisins árið 2016! Verðlaunin fá þau fyrir ljósmyndaverkefni sem allir nemendur skólans, í 3. – 10. bekk, unnu ...

Varðliðar umhverfisins árið 2016

Nemendur í Grunnskóla Borgarfjarðar eystri hlutu útnefninguna Varðliðar umhverfisins árið 2016! Verðlaunin fá þau fyrir ljósmyndaverkefni sem allir nemendur skólans, í 3. – 10. bekk, unnu ...
Karlmaður í forgrunni, heldur á grænum atkvæðaseðli upp í loftið. Aðalfundur Landverndar er haldinn ár hvert.

Aðalfundur Landverndar 30. apríl kl. 13: Dagskrá og fundargögn

Aðalfundurinn verður haldinn 30. apríl kl. 13-17 að Túngötu 14 í Reykjavík